Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 133. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brezka kosningabaráttan; Líkur fyrir að Wilson sigri Fjármál mikilvægasta deilumálið Lomdian, 16. júinií. AP-NTB FJÁRMÁLIN eru orðin mikil- vægasta deilumálið í kosninga- baráttunni í Bretlandi, sem lýk- ur á morgun, fimmtudag, en á föstudag, 18. júná, fara almenn- ar þingkosmingar fram í landinu. Skoðanakannanir benda til þess, að Verkamannaflokkurinn hafi allt að 7% meira fylgi en íhalds- flokkurinn, en þá ber þess að gæta, að þessar skoðanakannanir fóru fram í síðustu viku og 9% aðspurðra höfðu þá ekki tekið ákvörðun enn, hvemig þeir myndu kjósa. „Eina skoðana- könnunin, sem nú skiptir máli,“ segir Edward Heath, leiðtogi íhaldsflokksins, á hverjum kosn ingafundi nú, „er skoðanakönn- unin, sem fram fer á kjördag.“ Megiiiniáistæiðiain fyrir vaxandi iglemigi Verkaimaininafijotkkisiiinis er taldin vera batn'amidi efmiaihaig'ur Bmetlamidls, em í geer, aðiedinis þrtem ur dögmim fyrir koismimigiarmiar sjálfar, var birt frétt, semi hiefur glefið íbaldsfloikkmium mikimm meðbyr. Verzlumiammáliaráðiu'nieyt ið tiikymmiti, að utamrfkiswerzl- uniiin í maí hieifði verið ódnaig- Framhald á bls. 11 99,747o i MOSKVU 16. júmfi — NTB. I Tilkyminit viar í gaemkvöldli, að i 99,92% af aftikvaeðidbæinu fólki 1 'hefðii grieiltit atkvæði í kioani- I Smigumiuim 6il æðsta málðls Sovét- ríkjiaminia á suinmiuidiag. Einiumig- I is fnambjóðenidlur kommiún'ista floklksiinia vanu í kjöni og hlultu þeiir 99,74% greiddma 7 atlkvæðia. I æðdtia ráðúniu eiga , sæti 1517 fulltrúiair og var eta,- lumigiis 1 imialður í fnaimlboðii 1 fyrfr hiverlt þefiinna. Víða um heim hefur verið efnt til mótmælaaðgerða vegna atburðanna i Jórdaníu. f Beirút tóku hermenn sér stöðu við jórdanska sendiráðið eins og sjá má á þessari mynd, en nokkrum tímum eftir að myndin var tekin var sendiráðið brsnnt til kaldra kola án þess að hermennirnir veittu mótspyrnu Alexander Solzhenitsyn. Von Holleben enn á valdi ræningjanna Tæknilegar ástæður seinka framsali hans um 36 tíma Rio die Jaueiro, Buiemlois Aires, Algeirsboirg, 116. j'úmi. AP-NTB BRASILtSKU hryðjuverkamenn irnir, sem rændu vestur-þýzka sendiherranum Ehrenfried von Holleben sögðu í dag, að af tæknilegum ástæðum gæti dreg- izt í 36 tíma að sendiherrann yrði afhentur. Fjörutíu pólitískir Alexander Solzhenitsyn: ,Andleg morð’ Skáldið fordæmir innilokun frelsisunnandi manna á geðveikrahælum í Sovét Moskv-u, 16. júmí, AP. erfðafræðinigs, serni sáðatn var SOVÉZKI rithöfúmdiurfmm senidiur á geðveifcrahæli til frægi, Aliexaridor Sollzhemáts- gæzliuivjstar. Medvedev hiafði yn, hefur satoað stjómniarvöld gaignrýnt opiniskátt aðferðir lands síras uma að freimja stjórmarvailda í Sovétrílkjun- „amdlleg morð“ með þvi að uim til þess að bæUa ndður setja sérskoðanamnenin á geð- frjálsar skoðamár. veilkrajhæ’i. Keirrnuir þetta „Inmilokun heilbrigðs fólks fraim í yfiirlýsimgu, siem Solz- rmeð frjálsar skoðamir á geð- hjemátsym hiefur umdirritað og veikrahæliuim er aradlegt aetriit frá sér. imorð“, segir Solzhenitsym 1 Soilzheraiitsyra er semnilegia yfirlýsinigumni, sem vimir orðinra þekfktasti opimsfcái and Medvedes 'hafa 'komið á fram- stæðimgur sovétiþjóðskipiulags- færi og dmeift á meðal fóiHks. irus, sem mú er búsetibur í Þar segir emntfremiur: „Þetta Sovétríkjuimum. Hamm var rek er afbrigði af gaskleifumium imn úr sovézka rithötfúindasam og jalfnivel enm grimmdar- bairadimu í fyrra, en orðbtír l'egra. Það er djöfulleg lawg- 'hams hieíur fram til þesea vairandi pyndimg þeirra. sem tforðað homuim frá fiiekari á að drepa. Eins og gaskletf- retfsámigu íyrir skoðamir sánar airnir, þá mumu þessir glæpir sem verið hatfa í eindregimmii aldrei gl'eymast og a'lllir þeir, amidstöðu við stjórman-völdin. sem taka þátt í þeim, verða Tilietfmi þessarar síðustu yf- Æordæmdir um aöa framtíð, Wýsimgar hans vaæ haradtaka jafnt á meðam þeir eru líffe 25hores Medvedev, þekkts sem eftir líát þeiræa. fangar hafa verið látnir lausir og fluttir frá Brasilíu til Algeirs borgar eins og um hafði verið samið, en von Holleben segir í bréfi til konu sinnar að hann viti ekki hvaða tæknilegu ástæður valdi því að ekki er talið unnt að láta hann lausan þegar í stað. Ræininigjiarmir fóru fram á Iþað fyrr í dag við æðistu stjóm brasiLískra skæruliða að þeir femigju lieyfi til þess áð láta von Hollebem lauisam, og bemdir þetta til þeisis að ýmisir hópar sfcæru- liða verði að haifa sarnráð sín í milli áður en ummt er áð sleppa siemid iheirr amium. Ræindmigjairniir höifðtu lofað að sleppa seinidiherrainiuim jiafslkjótt oig pólitírtou famigarirair væmu lemt- ir í Alisár, ern eklkieirt gerðiiist fyrr en sú frétt var lesáin í brasilískia útvarpdiniu að ytfiirmieinin skæru- liða voru baðmir uim að veita hieimiild til þiess áð senidiherran- uim yrði slieppt. Þeasii beiiðmi 'hiefur orðiið til þess að stöðugt er meira bolla- laigt hvar von Holleben er niður komiimin,. Suimir telja að hamm sé Gefur Ulbricht eftir? Auliihuir-Berlín 16. júná — NTB. Walter Ulbricht, leiðtogi komm- únistaflokks Austur-Þýzkalands hefur lýst því yfir, að hann sé reiðubúinn til þess að skiptast á sendimönnum við Vestur- Þýzkaland, áður en rikin taki upp opinbert stjórnmálasamband sin í milli. f ræðu, sam Ulbridh flutti á Framhald á hls. 11 gieymdur eiinhvers staðar lamgt tfrá Rio og þesis vegrna hatfi verið mauðsymilegt að hatfa sambamd við yfiirstjórm sfcæruliðahreyf- imigarimmar í útvarpi. Einn af föngunum f jörutíu sem komiu til Algeársborgar, var fiutt ur úr flugvélinni í hjólastól. Er það 22ja ára kona, Vera Vilvia Arauja að nafni. Hún kveðist vera lömuð á fótum eftir pyntingar. Hún hefur setið í fangelsi í þrjá mánuði. Húm var edn atf f jórum Brasálíumönmium, sem voru harnd teknár og fainigelisaðir, giefið að sök að hafa tiekið Iþátt í ráná baindaríiskia SEmdáherrajnis í Rk>, Oharles Burtkie Elbrick;, í sept. í fyrrta. Hiinár fainigaimár, isiem eru lamigtfliestár á þrítuigs- og fertiuigis- aldrái, voru með ör á hiömdum og á brjósti, siem þeir kváðu stafa af raifm aginskxrtl Miklar óeirðir í Tyrklandi ISTANiBUL 16. júinlí — NTB. Stjómarvöld í Tyrklandi lýstu í kvöld yfir neyðarástandi í Ist- anbul og héraðinu Kacaeli, eftir að til blóðugra árekstra hafði komið milli hers og lögreglu annars vegar og um 70.000 mót- mælamanna hins vegar. Þrár menn voru drepnir, þar af eánn lögreglumaður og að minnsta kosti 50 særðust. Segiir í frétfciminii, að áriásar- sinlniaðir viimstlri miemn hatfi Stjórm að miótimælaaðgarðuim. Óeiihðir 'þessar enu þær vierstiu, sam orðið haifa í Tyriklainidli í mlöng ár. And- ótfsmeminliinnlilr grýtitu igrjótti, slóigu mieð jánrasítönlgulm, kveilktu í banikia og löigneigluistöð, en lög- ■neigljani slfcaiult áðivaruiniairsikotium og bebtti ’kyl’fuim og gassipirienigj- utm. Almenningur gegn Kennedy 53% sammála áliti dómarans New York, 16. júiraí. AP-NTB DREGIÐ hefur úr tiltrú almenn- ings í Bandarikjunum á Edward Kennedy, ölduingadeildarþing- manni, síðan birtar voru niður- stöður rannsóknarinnar á dauða Mary Jo Kopechne, að því er fram kemur í skoðanakönnun, sem Louis Harris-stofnunin birti í dag. 53 atf hundraði eru sammiála em 23 ósaimmiála þeirri skio'ðum dóm.arams, að vafasamit sé að Kennedy hatfi tekið rétta beygju oig sanmáleigt sé að aiksturamáti hamis faafi stuðlað aið dauða ung- frú Kopechinie. Fjöldii þeirra sem seigjast bera mi'nmii virðimgu fyr- ir Kenin'edy hietfur autoizt á níu mánuðum úr 28% í 43%. Fréttáritari NTB telur að al- miemimimigs'álitið hiafd greiinilega smúizt geign Kemmedy og vafa- samt sé að hann verði tilmietfmd- ur forsefcaefni demókraita 1972. í pólitíisiku tilliiti er mdkilvægT, að 55% teljia að Kenmiedy sé ekki forsietaistarfimu vaximm, þar sem baimn fylltist ofsahræðislu. Kemm- edy faetfur sagfc að hiamin mumd etaki sækjaist eftir tilmefniimigu, en só miölgulieiki er tyrir hendi að flokkuirinn smiúi sér til hans. Kemmiedy hefiur gefið kost á sér til endurkjöns til öliunigia- d'eildiairimmar í kosnimigu num í ihiaiuist, og þótt litlar lítour séu á því að haran verði flelldur, telja repúiblilkamiar að þeir hiatfá aldrei áður átt eiin.s góða möguleika að fá tvo öldiumigadeildanmemn kjörnia í Maseacfauisetts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.