Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUNCBLAfHÐ, MIÐVI'KUDAG'UR 17. JÚNÍ »70 3 STAKSTEINAR Stúdentar MA 1970. 125 nýstúdentar frá MA AkiuTeyri, 16. júní. MENNTASKÓLANUM á Akur- eyri var slitið í Akureyrarkirkju í morgun. en í ár eru 90 ár liðin frá því að skólinn var stofnaður að Möðruvöllum í Ilörgárdal og 40 ár síðan lögin um mennta- skóla á Akureyri tóku gildi. Gengið var undir fána skólans í kirkju í hinu fegursta veðri. Skólameistari Steindór Stein- dórsson gekk í broddi fylking- ar, en sáðan gengu kennarar og loks stúdentaefnin, 125 að tölu. Sórstafcuir 'heiðúinsg'estu'r skói- &nis við Sfcólaislitin. var frú H'udda Steifánisclóttir, sem lengst alllra n'útótfamdi ísliendiruga hetfur verið í ntámuim temigslum við 6Íkó'lanin‘, afflít frá þeim áruitn, sem hamn var a Möðmivöllum. Skóiameistairi hótf miál sátit á að bjóða frú Huidu velkommai, svo oig Olaf Sigurðrson, yfiir'leekinli, og ifrú og Margréti Eirítosdóttur, fyrrverandi Skóliamieistairaifrú. Eininig baiuð hann vel'komna atf- mælisstúdenta og aðna gesti, ein Ihivert sæti í kirkjuinnd var setfið. I Skólamuim vœnu í vetfur 560 nemieinduir, þar af 210 í heirma- vistiuim, en rösfclega 300 nlem- endur voru i mötuineytinu. Stúd- enitsprófi liufcu 125, 64 úr mála- deild, 18 úr eðlisfræðideild og 43 úr náttúrutfræðideild. Hæstfu eintoun'ndr á stúdents- prótfi h Mutu Bemedi'kt Ásgeirs- ®c*n (N) I. ág. 9.09, Þórunin A. Sigurðiairdóttir (M) I. ág. 9.03 og Anna Mýrdal Helgadó'ttir (E) I. einfcuinm 8.79. Hæstu einfcumn í skóia hlauit Irugvar Teitsison, 4. be'kfc stfærðfræðideildar, 1. ág. 9.65. — Margir nýstúdentar hlutu verðlaun fyrir niám'sáranig ur og trúnaðarstönf. Sigurður Guð'jónsison, bæjar- fógte'ti, talaiði af hálifu 40 éra stúdenita og aifheruti peniogiai- gjöf i niem'eindasjóð frá þeim. FuS|)trúi 2i5 á'ra istúdemtta var Ingimiar Einairsson, lögtfræðinig- ur. — Davíð skáld Steifánsson frá Fagrasfcógi gteikikst fyrir þvi á símum tíma, að hafin var fjár- söfmum meðal nememdia og amm- amra vima skólamieistarahján'- anma HaHdáru Ólialfsdóttuir ag Sigurðar Guðmuindssonar í því slkynd að gerðar yrðu af þeim höggmyndir. Einmiig féklk hamm Ásmumd Sveimisson., hyndhöggv- ara, tdl þess að taka að sér að gera myndirniax. 25 ária sbúdent- ar lufcu nú þessu verki, sem Daivdð 'hóf og kostuðu gerð stall- amna uindir myndirnar og upp- setninigu þeinra. 10 ára stúdentar gáfu skólam- um ratfeinidareiknivél ásamt tvieimur öðrum kenmisiutaekjum hienmá sfcylduim. Jón Sigurð'ssom', hagfræðinigiur, haifði orð fyrir getfamdum. S'kólameistairi þafckiaði gjafÍT og hiý orð, ávarpaði sáðan ný- stúdemta og lagði út af þjóðsög- um um útiiS'etuir á krossgötum, bað þá gæta sín á gylliboðum állfanma, sem kæmu út úr s'kamimdeigismyr'kriniu, og eiga dómgreind og staiðtfestu til að 'haifma sýnidarboðum þeirra, sem mangan trylltu, sem þægju. Að því búmu sJieit hamm skólanium í 90. sinm. Jakob Tryggvasom stýrði sömig við athöfminia og lófc á kirkju- origelið. Að þessiu ioknu var gemlgið heim að sfcólanium, em á Austur- velli tframian við dkólamm, vwu nú aiflhjúpaóair brjóstmymdirmar atf frú Haildóru ÓlatfSdóibtur og Sigurði Guðmumdssymii skóla- meist'ara. Frú Þórumm Ratfmar, sem er í hópi 25 ára stúdenta og ediginfcona Inigimaris Eimarssonar, aiflhjúpaði myndirmar, em Steimdór Steinidórssomi, Sfcóle- m'eistari, fliutti situtta ræðu. Lofcs taflaði Óliatfur Sigurðssom, ytfir- læikniir, og þaklkaði fyrir sína hönd og systfcina sinma 'þá ræfct- (Ljósm.: Sv. P.) arsetmi, sem minmiimgiu foreldra þeinra hafði verið sýnd. — Sv. P. STÚDÍEINTAR M.A. 1970: Máladeild Alrún Kristmannsdóttir Anna G. Jónsdóttir Arnheiður E. Sigurjónsdóttir Árni M. Magnússon Auður S. Saemundsdóttir Björgvin Geir Kemp Björn Jónsson Dagný Kristjánsdóttir Einar Friðþjófeson Eirikur Jónsson Eirífcur P. Eirífcsson Eirílkur Þ. Einarssom Eflán Rögnvaldsdóttir Erlingur Óskarsson Finnbjörn Bjamaaom Gís'Ji Benedikt'sson Guðjón Þ. Kristjánsson Guðmunduir Hansson Beck Guðný Bjömsdóttir Á þjóðhátíðardegi reikar hug- urinn gjaman til baka, fyrir hugskotssjónum stendur mynd þeirra fullhuga foringja þjóðar- innar og hins fjölmenna skara ónefndra alþýðumanna, sem færðu okkur sjálfstæðið í hemd- ur; fullveldi og síðar lýðveldi. Okkur er öllum kunn sú saga, sem kostaði bæði þolgæði og þrautseigju, saga íslenzkrar sjálf- stæðisbaráttu. Sú kynslóð, sem femgið hefur fjöregg sjálfstæðis- ins til varðveizlu, stemdur » þakkarskuld við allt það fólk, sem lagði hönd á plóginn til þess að svo mætti verða. En hvemig vorður sú skuld endurgoldin? Það er að vísh lofsvert að halda tilfinninganæmar ræður á þjéð- hátíð og votta í orði þakklæti, en hitt er miklu mikilvægara að sýna í verki, að við erum þess nmkomin að varðveita og efla sjálfstæði þessarar þjóðar. Það gerum við í daglegum störfum okkar, hver og einn og allir í sameiningu. Nú hvílir sú byrði á herðum hinnar ungu uppvaxandi kyn- slóðar, að bregðast skynsamlega við vandamálum líðandi stundar og marka þjóðinni nýja fram- tíðarstefnu. Það er undir því komið, hvort okkur auðnast að varðveita sjálfstæðið, hvort við getum sýnt það og sannað, að við erum fær um að leiða frjálsa þjóð fram á veginn. Fyrsta kyn- slóð lýðveldisbama hefur þegar slitið bamsskónum og enn ný kynslóð er óðum að sjá dagsins ljós. Þetta er fyrsta kynslóðin í sjö hundmð ár, sem ekki þekk- ir sjálfstæðisbaráttu af eigim raun; hún hefur verið sjálfstæð í alfrjálsu landi og öllum öðrum þjóðum óháð. Þetta er sú kyn- slóð, sem nú tekur við. Uppreisnarfull æska, sem ekki kann að meta það sem fyrir hana hefur verið gert, kunna einhverjir að segja. En þetta er rangt mat. Unga fólkið hefur fundið ýmsa ásteytingarsteina, í þeim efnum krefst það úrbóta; það hefur hugsjónir, sem það vilí gjarnan berjast fyrir upp á eigin spýtur. Málatilbúnaður unga fólksins er ekki vanmat á verkum þeirra, sem á undan hafa gengið, heldur fyrirboði um stórhug og einbeittan vilja til þess að vinna nýja sigra. Þótt unga fólkið sé á stundum hart í horn að taka, þá er mest um vert, að í þess röðum er fólgin þróttur og atorka. Lýðræði Löngu áður en sjálfstæðismál- ið komst heilt í höfn var þjóðin ekki í neinum vafa um, að stjórnskipun landsins skyldi byggð á meginreglum lýðræðis. Nú eru menn reyndar ekki á eitt sáttir um það, hvað felst í hug- takinu lýðræði. En hér hefur verið lagður í það sá skilningur, að valdið sé raunverulega í höndum fólksins og valdhafar á hverjum tíma sæki umboð sitt étvírætt til þjóðarinnar. Af þeim sökum ber okkur að standa dyggan vörð um þetta stjómar- form og hafa fyrir því vakandi auga, að það gangi ekki úr sér; sú hætta vofir alltaf yfir, ef flot- ið er sofandi að feigðarósi. Lýð- ræðið er ekki form stöðnunar, það á þvert á móti að vera opið fyrir nýjum straumum og hug- myndum. Þjóðfélagið er i stöð- ugum vexti og sýnkt og heilagt undirorpið hreytingum; stjórn- skipunin má ekki verða utan- veltu í þeirri framvindu. Ýmis öfl vega nú að lýðræðis- stjómarforminu, því er full á- stæða til þess að vera vel á verði; þjóðhátíðardagur ætti ein- mitt að vera okkur hvatning í þeim efnum. Duxarnir í MA, frá vinstri: Þórunn A. Sigurðardóttir, Benedikt Ásgeirsson og Anna M. Helgadóttir. mm\ travel ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 FERDAKYNNING SUNNU '70 FARARSTJÓRI SUNNU Á MALLORCÁ, EYSTEINN HELGASON, FERÐAST UM LANDIÐ OG GEFUR UPPLÝSINGAR UM UTANLANDSFERÐIR SUNNU 1970. VIÐKOMUDAGAR OG DVALARSTAÐIR: Akranes fimmtudag 18. júní kl. 14—16 Kirkjubraut 24 Borgarnes fimmtudag 18. júní kl. 20—22 Hótel Borgarnes Hellissandur fösludag 19. júní kl. 14—15 Ólafsvik föstudag 19. júní kl. 16—17 Stykkishólmur föstudag 19. júní kl. 20—22 Sumarhótelið Sauðárkrókur laugardag 20. júni kl. 17—19 Bifröst Siglufjörður sunnudag 21. júní kl. 13—15 Hóte! Höfn Akureyri mánudag 22. júni kl. 9—12 Ferðaskrifstofa Akureyrar Ólafsfjörður mánudag 22. júní Dalvlk mánudag 22. júni Húsavík þriðjudag 23. júní kl. 16—18 Bókav. Þórarins Stefánssonar Egilsstaðir miðvikudag 24. júní kl. 16—18 Valaskjálf Seyðisfjörður miðvikudag 24. júní kl. 19—21 Vélsm. Stá! Neskaupstaður fimmtudag 25* júní kl. 13—15 Egilsbúð Eskifjörður fimmtudag 25. júni kl. 16—18 Valhöll Reyðarfjörður fimmtudag 25. júní kl. 20—21 Hótel K. B. Hornafjörður föstudag 26. júní kl. 21 Hótel Höfn Bolungarvík sunnudag 28. júní kl. 15—17 Hótelið Isafiörður sunnudag 28. júní kl. 21 Sjálfstæðishúsið Notið tækifærið, kynnizt ferðovafi SUNNU íerðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Framhald á bls. 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.