Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1070 5 Bezta auglýsingablaðið Dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri Kennaraskóla íslands, af- hendir nýstúdent skírteini sitt. (Ljósm. Mbl.: Árni Johnsen). prófi í kennaradeild stúdemta og stóðust. I I. bek'k komu 266 til prófs. 263 luku prófi og 198 stóóust. í Keinniaraskólanium þreyttu sam- tals 947 niemendur próf og 838 stóðust. Haesta einkiuimn, sem gief- in var í skólanum í vetur, var 9,11 og hlaut hana Guðrún Sig- urðiardóttir í handaivi/ninudeild kenoara. Á kenmarapráfi í afl.- menori deild hlutu hæsta einlk- unn Guðrún Þ. Guðmanosdóttir, 8,72, og Guðmundur B. Krist- miumdsson, sömu einlkumn. Hæstu einikumn á stúdentsprófi hlaut Anoa Guðmuindsdóttir, 8,81. í framhaldsdeild hlauit Þorsteinm Guðmundsson hæstu einikumm, 8,88. Auik venjulegs almenms .yfir- lits um skóiastarfið ræddi dr. Broddi niokkuð um Æfinga- og tilrauoaskóianm, enduirakoðun á iögigjöf um Kennaraákólianm, inm töku niemenda og hortfuir næsta ivetur og undirbúninigur að teikm iogum og viðbótarhúsnæði. Ljóst er að veigamifclar breyt- imigar vea-ða á kenmiairainiáminiu vorar eru þrotmar og ekkert korn, mema baumir og bygg að lifa á.“ „Hverju skiptir það?“ svaraði Tristan. „Ég hef lifað tvö ár í skógi á grösuim, rótum og veiði- dýrum, og vitið, að mér leið vel. Bjóðið að hliðið sé opniað fyrir mér.“ Svo mælti konungssomurmm frá Lóoninieis, sá er fremstur 'hafði verið við hirð Marks kon- urngs og fagniaði kostum lífs og gieði í garði Tinta gelskastala og beðið hairðræði og niauðir í úkógi. Sá er með noklkrum hætiti ferill allra mainmia. Fyrr eða síðair muniuð þér verða kvödd til að verja borgimia við þrönigam kost, em fulla sæmd. Hvort sem þér kjósið að svo sé eða ek’ki, eigið þið eoga undan- komu frá þvi að taika senm á- byrgð á lönidum og þjóðum í samvinou manokyns, er væwba má að vaxi til þeiirra sambýlis- hátta, að eigi verði farið um akra og borgir án þess að sjá manm, hama eða humd. Og þá er gott að vita það, ég held að „Gefið mönnunum hug til að verja sinn akur og borg” — Frá skólaslitum Kennaraskóla fslands í gær MINI MIDI MAXI Jersey er létt, mjúkt, það andar og eykur hreyfingarfrelsi. Auk þess eru góð kaup í jersey. VOGUE BÝÐUR ÞVl: Tricelon-jersey frá kr. 271— m Terylene-jersey frá kr. 583— m Terylene/bómullar-jersey Ailt straufrí efni Einnig ullar-jersey Fjöldi lita og mynstra Beitið ímyndunaraflinu Öskið, látið yður dreyma Veljið yður stíl og línu: Sumarkjóla og kápusett? Stuttar mjaðmabuxur? Langur hálsklútur? Samfestingur, með stuttum skálmum? Skyrta eða blússa? Hettukjóll? Buxnadragt? Miniblússa? Sumardragt? Kát svunta? Sniðið efnið og tilleggið bjóðum við. mauðsynleigt sé að vita það, að ummt er að lifa tvö ár í skógi á rótum, grösuim og veiðidýruim, og líða þó vel. Sá sem borgina ver, á meira umdir hug sárn- uim en korninu, baiuoumum og bygginiu. Sú er kveðja mín og bón: Gefið l'andimu ater-a og borgir. Gefið ökrum og borgutm lif- aodi menm. Gefið möniniun.um hug til að verja sinn akur og borg.“ Hér fara á eftir nöfn nýút- skrifaðira stúdemta, en skrá um nýj'a kenmaira verður birt með haiustiniu þar sem niokterir eiga eftir að ljúika prófi í einmd eða tveimur greimum á komamdi baiusti. Nöfn stúdemta frá Kenmara- skóla íslamds vorið 1970: MENNTADEILD Bjarmi Reymiarssom Bogi Intgimarsson Elín M. Guðmumdsdóttir Guðbjörg Grétarsdóttir LANGA MJCJK/A LÍNUR Alít til sauma. Veljið í KENNARASKÓLA fslands var slitið í gær við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Dr. Broddi Jó- hannesson skólastjóri stjórnaði athöfninni, og var Háskólabíó þátt setið nemendum og gestum. Fulltrúar eldri árganga fluttu ávörp og færðu skólanum gjaf- ir. Meðal gjafa var málverk af Sigurði Guðmundssyni skóla- meistara frá 50 ára kennurum, en Sigurður hafði verið kenn- ari þeirra í íslenzku í Kennara- skólanum. Málverkið gerði Ör- lygur Sigurðsson. Kemmarapróf þreyttu að þessu simnd 174 mememduir, 14B úr al- mennium deilduim, 22 úr handa- vimmudeild og 4 úr keninaradeild stúdenta, sem ekki femgu lokið mámi á síðastliðmu vori. 156 niem- emdur lufcu kenmaraprófi og stóð ust það. Undir stúdent'spróf gengu 47 niememduT. 46 lufcu prófi og stóð- uist það. í fraimthaldsdeild stumd- uiðu .8 memenduT mám, sem allir iuiku prófi og stóðuist. 32 lufcu frá og með mæsta hausti og unm- ið er aið nýrri löggjöf um stamf skólams. í skólaislitalok ávarpaði dr. Broddi nýútskrifaða kenmiara og stúdenta og sagði m. a.: „í sögu Josephs Bédiers af Tristan og ísold segir frá því að Tristan kom inn í Syðra-Bretland ásamt himi- um trúa föruimaut Gorvemal, og fóru þeir um afcra og borgir ám þess a@ sjá nokkurm manm, hamia eða humd. Af vörum einsetu- mamms mofckurs fréttu þeir, að Riol greifi af Nantes hefði risið gegm lémisdrottni síraum Hóel her toga og sæti um síðuistu borg hams Carhaix kastala. Hélt Tristan á fumd Hóel's og mælti til hamis: „Ég er Tristam komumgur Lóonmieis, og Mairfc Kormbretakomumgur er móður- bróðir minm, er ég hér komimm að bjóða yður þjómustu mima.“ Og Hóel hertogi svaraði: „Æ, herra Tristan, farið leiðar yðar, og Guð laiumá yður. Hvernig gæti ég tekið við yðux? Vistir Frá vinstri: Guðmundur Sóphusson, Elín Guðmundsdóttir, unnusta hans, Áslaug Friðriksdóttir og Maria Sóphusdóttir, en Áslaug er móðir Guðmundar og Maríu og ásamt þeim útskrifaðist hún úr Kennaraskólanum í gær. Guðmundur Sopíhussom Gu'ðrún H. Imgimiumidardóttir Guðrún Kristjámsdóttir HaDur Skúlason Hanmies Guðmumidssom Hildur Eyþórsdóttir Hörður GisUason Ingibjörg Eiríksdóttir Imgibjöng Óskarsdóttir Imgumm Þ. Magmúsdóttir Kristbjörg Hjaltadóttir Sigríður G. Sigurbjörmsdóttir Sigrún Aðalbj arn ardótt ir Stafám Hallgrímssom Svamfríður K. Guðmumdsd. Traiuisti Ólaifsson Vigtfús Þór Ármasom Guðbjartur Kristófersson Guðbjörg Tómiasdóttir Kolbrún Hjaltadóttir Mamgrét Bárðardóttir Rita M. Larsen Rúmar Már Jöhammsison Sigurðúir P. Gíslasom Anma Guðmumdsdóttir Amna K. Þórsdóttir Ágúst Jómsson Birgix Finmbogason Birma G. Bjarnadóttir Bjarmi S. Ásgeirssom Eggert Láruisson Geir Ármason Guðjón Helgason Guðjón Sigurðsson Guðmundur H. Einarsson Guiðimundur H. Jómsson Gu'ðrún Magnúsdóttir Hrafn/hildur Þorgrímsdóttir Jón Egill Egi'lsson Jörumdur St. Garðarsson Nanma Últfsdóttir. Sigurður Þorsteinsson. jnwgtittifótfrife Aukið viðskiptin — Auglýsið — £J:Í0**$nnMnMt>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.