Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1970 Út í alvöru lífsins HÁSKÓLI íslands braut- skráði 79 kandídata sl. laug- ardag. Alls luku 9 embættis- prófi í læknisfræði, 5 kandí- datsprófi í tannlækningum, 13 luku embættisprófi í lög- fræði, 12 kandídatsprófi í viðskiptafræði, 1 meistara- prófi í íslenzkum fræðum, 1 kandídatsprófi í íslenzkum fræðum og 12 luku BA- prófi. Fyrrihlutaprófi í verk- fræði luku 23, tveir útlend- ingar luku prófi í íslenzku og ein stúlka lauk BA-prófi í verkfræði. Morgunblaðið ræddi í gær við nokkra af þessum nýút- skrifuðu kandídötum: SÝSLUMANNSDRAUMURINN LIÐIN XÍÐ Við ombætti saksóknaira rík- isins ©r tekinin til starfa nýút- skrifaður lögfræðingur, Víg- Víglundur Þorstetnssou. lundur Þorstelinsson að nafni. Þegar við litum iun í skrifstof- una til hans, sat hann með skýrslubunka fyrir framan sig; þar fóru gogn um hemdur hans mál þeirra, sem brjóta áfengis- og umfetrðarlög. — Það er af nógu að taka? — Ja, ég er nú búinn að vera svo stiutt í þessiu, að mág vant- ar alla yfiirsýn ennþá. En atla vega hef ég haft nóg að gera. — Einiu simni cLreymidi alla miiga lögíræðinga um að vierða sýstumenn. Er það algjörlega liðin tíð? — Ég veit ekki, segir Víg- lunduT og hlær. En ég held, að sýslum anniS'eimbættJið sé emgimn sérstakur drauimur öðrum frem- ur nú. — Þig hefur eklki langað til „að praktísera“? — Nei. Eins og nú horfir í auignabliMmu held ég að ríkið sé öllu vænlegra athvarf, alla vega tryggara. — Ef ég kæmi nú tál þín sem ungur maður, er hygðiist leggja stund á lagamáim og bæði um hollráð. Hvað yrði það? — Ég held ég myndi ráða þér frá laganámi. Að vísu er lög- fræðin »ú háisfcólagrein, sem er nátengd hvað flestum þáttuim mannlífsáns og því forvitniileg mjög. En mikii fjölgun í stétt- inni er í vændum og byrlegir vimdar blásia því efcki á vinnu- markaðiin'Um. — En ef ég þrjóskaðálst nú við og færi samt í lögfræðina? — Ja, þá vildi ég bara benda þér á, að þér er fyrir beztu að gera þér strax greim fyrir því, að laigamám — siem og aUí ann- að nám, er fyrst og fremst vinna, sem kreflst góðrar skiipiulaigniing- ar. Og svo myndi ég auðvitað óska þér góðs gengis! — Sem þú nú hér ert kom- inm inn á refsiréttarsviðið. Hvað olli því, að þú valdár pað? — Það er erfitt að gera sér grein fyriir, hvers vegna eitt verður fyrir valinu, en ekki ann að. Allt eru þetta veigamiklir þættir. Annars hefur fjármuna- réttuminn lömigum vakið áihuga minm, hvað sem úr verður. En allavega: hér sit ég nú. Og þar með sökktá Víglundur sér niður í skýr.sluirn‘ar uni brot á átfengis- og umferðarlögun- um. JAFNRÉTTI f LÆKNASTÉTT Á vistlegu heitnili að Sævið- airsundi 56 hittum við Hlédísi Guðmundsdóttur, som lauk esnb ættisprófi í læknisfræði. Hún er dóttir Guðmundajr Gíslason- ar, sam fyrr var læknir að Keldum. Við slógum því þá auð- vitað föstu, að læknisfræðin hefði verið henini í blóð borin. — Ekká vil ég nú segja það, svarar Hlédís. En afi var jú líka læknir og sjálfsagt hefur þetta eitthvað leitt mig inn í dteildiina. Nú koma tvö börn hlaupandi imm í stofuna og á hæla þeim eigimmaður Hlédísar, Ásgeir Guðnason, útvarpsvirkjiameist- ari. „Og við eigum það þriðja til,“ segár hann og er greiniílega stioltur af kionu sdmni, siem jafn- hliða erfiðlu náimi hefur búið honum vistlegt fjölskylduheim- iild. — Já. Ég átti eitt í hverjum hluta, segir Hlédíis og hilær. — Var ekká erfitt að sam- ræma húsmóðurimia og lækna- nemann? — Það komu erfiðir kaflar. En með góðri samvdnnu mátti yfirstígia allt saman. — Hefur þú bugsað þér að teggja í sérnám? — Ja, ég hef mikinn áhuga á geð- oig elliivamdiaimálum. En það eru rmörg ef í fimm mamna fjalskyldu svo ég læt mér nægja í bili að hugsa um kandidats- árið, sem ég mun taka hér í Reykjavík. — Er nóg að gera fyrir nýja lækna? Brynjólfur Bjarkan kandídatspróf í viðskiptafræði. Við ræddum við Brynjólf á skrif stofu hans á Verz) unarráðinu, og spurðum hamn fyrst um ritgerð- arefni hatns í lokaprófinn. — Ritgerðina nefindi ég „Lög gjöf um verðgæzlu og sam- keppmishöft," svaraði hann. — Hún var samim með hliðsjón af breytinguim þeim á löggjöfinni, sem tiíl stóð að koma á rmeð verð gæzlufnufmvarpimu fræga í vet- ur. Um uppbyiggimgu ritgerðar- innar er það að seigja, að hún Hlédis Guðmundsdóttir og ÁsgeAr Guðnason með böm sin Emblu Dís, eips árs, og Guð mund Hall, se«n er tæplega þviggja ára. Sigríður Líba, 7 á ra, er komin í sveit norður i land. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm). — Já. Mér heyrist á þeim, sem fyrir eru, að þeir séu bara fegnir að fá Liðsaiuka. — Og sjúkJingunum líikar ekk ert verr við kvemlækna? — Nei. í læknastétt ríkir full komáð jafinirétti, að minnsta kosti hef ég ekki orðið annars vör, hvorki innan deilda né hjá sjúklimgum. Saiga komiunnar í h j újkruiniarmál um er jú lengri em víðast hvar annars staðar, þó ekfci sé svo ýkja langt síðan að kvenlækn- ar urðu ailgengir. Sennilega er- um við betur settar í læfcmaistétt en víða aminars staðiar, — enn sem komið er. RITGERÐIN UM VERÐGÆZLULÖGGJÖFINA Brynjólfur Bjarkam hóf störf hjá Verzlmwrráðinu tvefimur dögum eftir að hann hafði braut skráðst frá Hásikóla ÍSlands með — Og hver var niðurstaða þín varðaindi verð'gæzlulöggjöfiina? —• Niðutrstaðan var þannig, að ég var í miegkvatriðiuim saimþykk ur verðgæzlufrumvarpinu, sem áðlur er um getið, enda þótt ég finndi á því ýmsa galla, er þyrfti að laigfæra, — Víikjuim að öðru. Nú þegar þú hefuir lofcið kamdidatsprófi í viðskiptafræði, hvað viltu þá segja um náimdð sjáltft? Er við- skiptafræðtíinámáð í samræmi við kröfur tímians? — Já, ég er þeirrar skoðunar. Breyting var gerð á námstilhög uminni einmitt er ég innritaðist í viðsfciptafræði, og var húm þá mjög till bóta. Nú, einnig má geta þesis, að um þessar mundir liggjuir fyrir tiilaga um aðra breytingu. Mér skilst, að hún sé einkum í því fólgin, að skilja sundur þjóðlarhagfræðina og rekstrarhaigtfræðim'a, Mjög mis- mumiandi er, hvort hugur manna stendur til reksturs þjóðarbús- ins í heild eða til refcsturs fyrir- tælkja, og með þessari breytingu gefst mönnum kostur á að velja á milli. Tel óg þetta mjög tíma- bæra breytingu. Við spyrjum Brynjólf að lok- uim, hvort hainm ætM að starfa hjá Verzliunarráðimiu til frambúð ar. — Ég byrjaði hér.na strax í gær, þannig að maður er vart farinn að átta sig, svarar hann. — Ég geri þó ráð fyrir því að Verða hér áfram — a.m.k. um nokkurn tíma. TANNMENNT ÍSLENDINGA Á LÁGU STIGI Á tamnlæknastofu inmi í Vog- um hittum við Sigurjón H. Ól- afsson, «n hauftv var einmitt elinn þetrra 79 kamdidata, sean braut- skráðust frá Háskólamum á laug ardag. — Af hverju ég valdi tann- -lækningar? Ja, af hverju hring- snýst jörðin? Ekki var það kölkin og ekki var það þetta eða hitt. Ég held að í fyrstu geri stúdentar sér áfcatflega litla grein fyrir því, hvers vegnia þeir fara í eina deild öðrnm fremur. Nú, sum- iir hætta og fara í eitthvað amn- að en ég kunni alltaf vel við mig í tannlækninium. Og nú er ég hér. — Erfitt nám? — Varla er nú hægt að segja annað, sérsitafclega þrír seinni veturnir. Eðli tamnlæknanáims- ins er slíkt, að þú ert í Skóian- um frá kluikkiain 8 á morginaina til 6-7 á kvöldiim og þá er að f-ara heim og lesa. Jú, þetta er stíft nám. Er nóg að gera, þegar því er lokið? — Það er nú svona og svona. Svo virðist sem beildur hratt hafi verið f-arið í að útskrifa tannilækna. Langflestir hafa setzit að hér í höfuðboirgiinrú, þannig að fjöllgunin í stéttínni hefiur verið óeðliilega hröð síð- uisbu 4-5 árin. — En úti á landsbyggðimmi. — Það er ekfci víða að tann- læfcna vantar í mestu þéttbýl- iskjörnunum. Og vart þýðir fyr- ir unga tan/rul'ækn a að fara á 4-500 manna staði úti á landi, þar sem kan.nski ékki hefur ver ið tannlæknir áður. Úr þessu mætti þó kammski bæta, ef minni staðiir kæmu sér upp tannlækn- ingatækjum, því tæfcjafcaup eru flestum nýútskrifuðum tannlæfcn um ofviða. Og í flestum tilfell- um eru það jú ungu menmtirnir, sem gefa kost á sér út á land. —• Hvað með tannmennt ís- lend'inga? — Taminimennt íslendinga er því miður yfiirleitt á l'águ stigi. Það vantar mikið á, að almienn- ingur hafi nægan sfciilning á mauðsym þess að leita til tamn- læknis. Afileiðingin er sú, að tannskemmdir e.ru einn algeng- asti sjúkdámurinin hér á lamdi. — Hvernig má bæta þarna úr? — Tannlæfcningar tilbeyra heilbnigðiisþjónustu og það er því í verkahring heilbrigðisyfir valdainmia að komia hér til skjal- anna. Alllt er út í hött, ef yfir- völd loka augunum fyrir því al- varlega ástandi, sem hér rikir í tannskjúkdómum. —• Læknamiðstöðvar eru lyk- ilorð nú. Væri ekfci eðliiegt, að tanmilækmar yrðu þar með? — Að mínu áiiti er það mjög æskilegt. — Gætir þú huigsað þér að starfa í læknamiðstöð úti á landi? — Mjög gjarnan, se'gir þessi ákveðni ungi tannilækmiir. Og nú hefiur sjúklingurimn beðið nógu lengi í stólnum. f HÁSKÓLABÓKASAFNINU hittum við að máli Nínu Þórð- andóttur, sem þax starfar. Nína brautskráðist frá Háskólanum s. 1. laugardag meffl BA-próf ásamt 12 öðrum. BA-greinar hennar voru «nsk,a, firamska og bóka- safnsfræði. — Ég tók ensfcuna sem aðal- grein, seigir Ninia, — Tók þrjú stig í henni, 2 stiig í bókasafns- fræði em 1 í frönsku. Við biðjuim hana að síkýra nán ar tilhögium námsins, og Nína svarar: — I hverri BA-griein er hægt að taika 3 stig, en til að ljúka BA-prófi þarf samtals 6 stig. Ljúka má náminu á þremiur ár- um, en ég tók það á fjónuim ár- um, ag er það algengasti tím- inn. Nína bóf störf í bókasafininu í nemendavimnu, en frá því í febrúar hefur hún verið þar fastráðin. Hún kveðst vera mjög ámægð með Vinnuna á safnmu. — Þetitia er afiar fjölbreytt starf, fróðle'gt og menmtandi, og hingað koma marigir, þannig að maður kynnist fjölda fólks. Hins vegar eru þrengslini hér á safn- inu mikii, og starfs'fólkið færra en sikyldi. Eittlhvað rniun þó vetra Framhald á bls. 14 byrjar með stuttri lýsingu á skipan verðiagsmála í dag. Síð am er farið út í gagnrýni á al- mennum verðlaigsákvæðlum, bæði kostum og gölilum, en þar á eft ir er lýst í stuttu máli til lögum um nýbreytni á sfcipan verðlags mála, að svo búnu rætt uim sam fceppnishiamluir yfirleitt, en frum varpið gerði einmiitt ráð fyrir að spomað yrði við þeim. — Er ætlazt til þess við samn ingu riitgerðarinnar, að höfund- ur tafci beina afstöðu til efnis- ins, eða er hún einumtgiis hlut- laus lýsing. — Nei, ekki er endilegia ætl- azt til þess, að við tökum beina afstöðu í nitgerðunum, en hins vegar fer ekki hjá því, að við séum búinir að mynda ökfcur skoðanir og komast að niður- stöðu, þegar við skritfum ritgerð irnar eftir að hatfa kannað efnið, eins og kostur er. Sigurjón H. Ólafsson er þegarr idkinn til statrfa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.