Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessert. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsirtgar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN nPuttugu og sex ár eru liðin frá því, að lýðveldið Is- land var stofnað á Þingvöll- um. Á þjóðhátíðardegi okkar í dag höfum við ástæðu til bjartsýni um framtíðina, en þó ber nokkurn skugga á. Hátíðahöldin í tilefni af 17. júní verða ekki svipur hjá sjón vegna þeirra verkfalla. sem nú hafa staðið i rúmar þrjár vikur, og Verkamanna- félagið Dagsbrún í Revkjavík hefur ekki séð ástæðu til að veita nauðsynlegar undanþág ur vegna undirbúnings þjóð- hátíðarhalds, þótt ónnur verkalýðsfélög, sem í verk- falli eru, hafi ekki séð neitt því til fyrirstöðu. Nú er að hefjast fjórða vika verkfallsins, verkfalls, sem í rauninni var allsendis óþarft að hefja. Augljóst er, að verkalýðsfélögin hefðu get að náð þeim samningum, sem þau eru líkleg til að ná, án þessara verkfallsaðgerða. Og það er einkar athyglisvert, að þetta verkfall hefur hvorki valdið almenningi né atvinnu rekstrinum verulegum óþæg- indum. Hins vegar hefur það bitnað harkalega á verkafólki og fjölskyldum þess. Það er dýrt verð að greiða fyrir inn- byrðis togstreitu og pólitísk- an ágreining nokkurra verka- lýðsleiðtoga. En þótt verkfallið setji dauflegri svip á þjóðhátíðar- daginn að þessu sinni en menn eiga að venjast., er þó fyllsta ástæða til fyrir íslend- inga að gleðjast í dag og fagna þeim áfanga, sem þjóð- in hefur náð á framfarabraut 9inni. Að baki eru einhver erfiðustu ár, sem þjóðin hef- ur lifað á þessari öld. Og vissulega er ástæða til fyrir landsmenn að vera stoltir yf- ir því, hversu vel okkur hef- ur tekizt að ráða fram úr þeim vandamálum. Fáar þjóðir hafa orðið fyrir slík- um áföllum á friðartímum, en það kom í Ijós í erfiðleik- unum, að íslenzka þjóðin er fær um að standast erfiði tíma og vinna bug á sínum vandamálum. Nú fara bjartari tímar í hönd og þessa dagana er sú spuming ofarlega í hugum manna, hvort við munum þola góðærið jafnvel og erf- iðu árin. Það á eftir að koma í ljós, en ekki væri það vanza laust fyrir okkur að glopra niður þeim tækifærum, sem við nú höfum til nýrrar fram- farasóknar, eftir að hafa tek- izt á við mikla örðugleika og sigrazt á þeim. Liðinn áratugur, sjöundi áratugurinn, var að mörgu leyti einn hinn viðburðarík- asti í lífi þeirra, sem nú eru á bezta skeiði. Á þeim árum má með sanni segja, að Is- lendingar hafi opnað allar hurðir upp á gátt og ákveðið að taka fullan og eðlilegan þátt í samstarfi annarra þjóða, en s&mvinna þjóða í milli er nú talin algjör for- senda aukinna framfara og batnandi lífskjara. Með samn ingum um byggingu álbræðsl unnar og aðild að EFTA má segja, að við höfum stigið til fullnustu það skref, sem byrj- að var á með þátttöku í At- lantshafsbandalaginu. Við höfum lýst því yfir í áheyxn alþjóða, að við hræðumst ekki lengur samstarf við er- lendar þjóðir. Við höfum hafnað einangrun í efnahags- og atvinnumálum, alveg eins og við höfnuðum eínangrun eftir lok neimsstyrjaldarinn- ar síðarí á sviði utanríkis- mála. Á áttunda áratugnum, sem nú er hafinn rnunu framfarir á Íslandi mótast af þeim grundvallarákvörðunum, sem teknar vom á liðnum áratug um samstarf við aðrar þjóðir í efnahags- og atvinnumálum Lífskjör þjóðarinnar á næstu ámm munu markast af því, hversu hratt við fylgjum fram þeirri stefnu, sem þegar hefur verið mörkuð. Hvar- vetna blasa við ný stórverk- efni, sem bíða þess að á þeim sé tekið með framsýni, djörf- ung og dug. En um leið er rétt að minnast þess, að það er hyggilegt að ganga hægt um gleðinnar dyr. Þótt þjóð- in hafi tekið ákvörðun um aukið samstarf á öllum svið- um við aðrar þjóðir, verður sú samvinna að vera inuan þeirra marka, að íslenzku sjálfstæði, íslenzku þjóðerni, íslenzkri tungu, sé ekki hætta búin. Á þjóðhátíðardeginum nú sjáum við því hvarvetna vís- bendingu um, að bjartari og betri tímar eru í væ-ndum, en við emm líka minnt á þá staðreynd, að sem sjálfstæð þjóð eigum við ýmislegt ólært. Sundruð nær þessi þjóð aldrei langt, en sameinuð getur hún veitt þegnum sínum jafngóð eða betri lífskjör og bezt þekkjast annars staðar. Þess vegna eigum við að hafna sundmng, en efla sameiningu þjóðarinnar. Þá mun okkur vel farnast. Betri þjóðhátíð- argjöf en þá, að samningar tækjuist í dag, gæti íslenzka þjóðin ekki fengið. LISTIR LEIHHUSS PJflLL LJIU*^ EFTIR ARNA JOHNSEN SÆMUNDUR Á SELNUM — ÚR KASSANUM, Á KASSANN SÖGNIN uim Særounjd á setoutm er ein af þetoi söginium, sem öll þjóðin þekkir og er stölt atf 'því; það er ©kki á hvers mannis færi að snúa á köisfca, eins og Sæmiumdiur geirði. Miklir áhugam'enin um íslenzfea mienn- inigu stóðu að því á síaum tíma að látia steypa í málm styttuna, sem Ásmundur Sveinisson mynidhöggvari igerðd atf Sæ- mumdi á setoum. Stytt-am fcom steypt til lanidistos í fieikin-mdkl'um kassia fyrdr nokkmum árum og hafur síðan verið á hálfgeröum hrakmiinlgum. Er það eigin- lega synd og Skömim, því uiggdauist hefði Sæmundjur ha'Jt snarairi huigisvif í úr- lausn sdnma mó>la. í nokikur ár var Sæ- muindur á selinum í kassamum, en fyrir niokkru var hainm tðkinn úr kassanum og settur á hainn. Má seigja að það sé spor í rétta átt. Löngu miuin ákveðið að staðlsetja styttumia á lóðinini fyrir framam Háskólamin, en eittihvað hefiur sú framlfevæmd vafizt fyrir Háskóla- miöninuim, eins og raum ber vitnd. Fyrir nok'krum vifcum vair síðan sleg- ið utarn atf Sæmuindi og honiurn tyllt upp á fcassainm til skrafs og ráðagerða fyrir rétta aðila um það 'hvernig bygigj a ei-gi u-ndir listaverkið. Trónar nú Sæmuind- u>r með ifcrossmarkið yfir kölsfca í ldki sefis á Háskólalóðtoinli. Ásmiumdur sagði mér það einhvern tímia, að þegar hamin hélt á áruinum sýn- ingu ! París hafi Sæmuindur á selmum vaikið fndfcla aitihygli. Hanm sagði að franiskir hefðu mietfmit það við si'g að eig- inle-ga væri Sæmiuindur mokkuirs fconar Fauist íslanidfS. Ásmumduir saigðist hafa tekið þesari ldktoigu vel en saigði þeim að þeir yrðu ávaldt að m'urna að ísliemd- ingar vænu svo klókir, að jiaifnivel skratt- imm réði ©kki við þá. Því þótti Ásmumdi fara vel á því að staðsetja styttiuna við Sæmundur á selnum á kassanum fyrir framan Háskóla íslands. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Háskólanin, þar sem trúin á vitneskjuma og snilldinia ætiti að ráða ríkjum. Vonamdi veirðuir þess ekki lanigt að bíða >að Sæmuindur á seítoium fái sdnta efnisillegu undirstöðu í samræmi við steirfca vitneskju mieð þjóðinmi hvoxt sem fyrst uim sinm verðuir aðeins ráðizt í að byggja stöpul uindir listaverkið eða byg’gj'a einnig tjörn í krintg, etos og Ás- m-u'ndur miurn hatfa hug'sað sér til þess a-ð svo mætti líta út að se-liurimm væri á sundi. Stúdentaleikhús AÐ undiainiförmiu hatfa féiaigar úr leik- Jistartkdúbbi hás'kól-astúdiemita sýnt þrjá eimþáttiuiniga eftir Rúm'enanm Iomesco. Hér er um að ræða gamanisamia einiþátt- -umiga mieð unidirtón þó, -alllisterfcum, þar sem fjafcð -er um núttm'amamminm eða bana m-anminm yfiirleitt. Félagar Jeifclistiairikiliúbbsdms hafa starf- að af m-ifcium ábuga s.l. vetur og þeiira v-on er a-ð þetta stamf verði vísir að öfl- -ugra leifchússtartfi tonan Hásíkóliams, vís- ir að Stúdenitalleiklhúsi eða HáSkólalei-k- húsi. Yfirieit-t mun hafa verið e-nfitt að má upp félia-gs-lífi iminiam Hás'kóla'nis og er gleðiliagt til þess að vita að h-eiðiarleg tilþritf -séu enm gerð í því efni á sviði Jista. Félaigann'ir í leikilistark'lúbbnium hafa rætt það s-ín á m'illi að sikemm-tiliegt væri að koma upp einíhverjum útd'lieifcsýniimlg- um hérilenidis og væri það snijö-11 ti'l- bneytinig og fraimlkvæmd, þó að í nokfcru yrði -a-ð h-áttia sýninlgum eftir dyntum veðuiriguðainmia. Verður forvi-tnilegt að fyligj-ast mie-ð hvað þes-su uniga áhugia- sama fóllki tek-st að gera í þessu eifni, en dklki v'eitiir af að kynrnia nlámisfólk og stúdemta út á við fyrir eittlhvað ainin- að en óeirðir. Þeir tryggj-a uggiaust bezt hag'smiuni -sínia með jákveeðu fram- lagi til ísienzfcs þjóðlífs. Troðfuflilt h-ús hefur verið á þremur -sýmmigum leiklistanfclúbbstois í Norræ-ma húsimu, en liðlllegia 150 miann-s fcomast á hv-erja sýnimgu og hefuir leifcurumium v-erið vel fagmað. Pétur Einarssan lleik- airi h-etfur leikistýnt kllúbbnium í vetrar- stairfimu og eimmdg einþáttumguimum þremiuir, e-n Karl Guðmumdisson þýddi þá. Klú'bburinm mun hafa aukiaisýnd-mgiu 17. j-úní kl. 17 í Norræmia ihúsdiniu. Þaga-r eitthviað er við að vera hjá fó'lki lieiðiist þvi eklki og þam-mig fólk sfcilar síniu. Þetta er ekki venjuleg fjölskyldumynd, lieldur félagar leiklistarklúbbs Háskól- ans, sem um þessar mundir sýna í Norræna húsinu þrjá einþáttunga eftir Ion- esco. Næsta sýning verður í Norræna húsinu 17. júní. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.