Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNKLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 11970 STAPI TKÚBROT skemmta í kvöld. STAPI. LITLIMATJURTAGARÐURINN leikur frá kl. 9—1. Miðasala frá kl. 8. Sími 83590. Frá bæjnrstiórn Seyðisfjarðnr Staða bæjarstjóra á Seyðisfirði er laus til umsóknar og er umsóknarfrestur tíl 1. júlí n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forseta bæjarstjórnar, Emil Emilssyni. Forseti bæjarstjómar Scyðisfjarðar, Emil Emilsson. Ionina blað unga fólksins Jónína kemur út 22.júní og verður seld við Laugardalshöllina. Verð eintaks 25.00 kronur. Efni m.a.:Viðtal við Led Zeppelin Júdas hætta - Rúnar Júlíusson á plötu - Hver hefur hæstu skattana innan pophljómlistarmanna? - Nytt Trúbrot - Vinsældarlisti - Verð- launagetraun -Stjömuspá- Rolling Stones - Kæra Jónína,athyglisverð bréf frá lesendum-og margt fleira^ Þetta blað er sérstaklega gefið út í tilefni af komu Led Zeppelin og verður í blaðinu viðtal við þá sem tekið verður við komu þeirra til Reykjavikur. HOT4L XA<iA SÚLNASALUR HH BJARISOM DG HLJÓMSVEIT DANSAÐ TIL KLUKKAN I BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 í SlMA 20221. AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT Á AÐ (titvarp) Framhald af bls. 29. átita lög eftiir SigvaJda Kalda- lóns við texta eftir Höl'lu Kyj- ólfsdóittor; Goiórún Kristinsd. leikur á pianó. b. Giuðrún Kristinsdóttir leikur á pianó þrjár glettux eftir Max Reger. c. Þuríður Pálsdótitir syngur Þrjú lög eftir Jórunni Viðar við ljóð eftir Jakobínu Sigurð ardóttur; höfundurinn leikur á píanó. d. ESisabet Sigiurðsson og Strengjakvartett Kaupmanna- haínar lieika Klarínettukvint- ett í A-dúr K.581 eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir Síðdegistónleikar; Liszt og Strauss FiLharmoníusveit Vinarborgar leikur „Forleikina", sinfónósikt jjóð eftir Franz Liszt, Wiihelm Furtwángler stj. Heins Holliger og hljómsveit leika Konsert fyrir óbó og hljóm sveiit eftir Riehard Strauss; Laszlo Somoggy stj. 17.00 Fréttir Létt lög. 17.30 Austur í Mlð-Asíu með Sven Hedin Sigiurður Róbertsson íslenzikaðL KHas Mar les (3). 18.00 Fréttir á effi&ku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason ma.gister flytor þáttinn. 19.35 Efst á baiufi Tónias Karlsson og Magnús Þórð arson tala um erlend málefni. 20.05 Norrænt kirkjutónJiistairmót í Reykjavik 1970 Tónleikar í Dómkirikjunni Flytjendur John Lammetin, Anne Nyborg, Jósef Magn-ússon oig Anders Riber. ai SáJmapa.rtíta eftir Egil ' Hov- land. b. „Missa brevis“ eftir Kjell M. Karlsen. c. „Musica prygia simplex" eftir Jan Elgaröy. d. „FaceUer, Initium Partita" eft ir Finn Lykkebo. 20.40 Kirkjan að stafffi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson stud. theol. flytja þáttinn og ta.ka fyrir störf kvenna að kirkjumálum. 21.15 Einsöngur: Maria Matrkan syngur 21.30 Útvarpsaagaffi: „Sigux 1 ósigri" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (17). 22.00 Fréttir 22J15 Veðurfregnir Þáttur úr minningum MattJiíasar HcIgar.v:omr frá Kaldnaciameei Þorsteinn Matthíasson fjytur fyrsta þátt. 22.40 Fiðlukonsert i D-dúr op. 77 eftir Braihms Leonid Kogan leikur með Hlijómsveitin.ni Fílharmóníu, Kyr il Kondrashin stj. 23.20 Frétfir í stuttiu máli Dagskrárlok TRJÁPLÖNTUR SKRAUTRUNNAR Mikið úrval, fallegar plöntur. Ræturnar vel varðar í nestispokanum. RÓSASTILKAR í pottusn Má planta hvenær sem er. Komið og veljið — við sendum. FJÓRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: v/Miklatorg, simi 22822. v/Sigtún, sími 36770. v/Hafnarfjarðarveg, sími 42260. Breiðholt, býlið, sími 35225.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.