Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.06.1970, Blaðsíða 31
MORGUMBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚMÍ 1970 31 Ósigurinn ’50 niðurlægjandi Spurning er hvort frábærri vörn Uruguay takist að stand- ast sóknarlotur Brasilíumanna ÞJÁLFARAR og leikmenn þeirra f jögnrra liða, sem hey ja lokabaráttu heimsmeistara- keppninnar hafa notað hvíld ardagana tvo til þess að búa sig sem bezt undir leikina í kvöld. Leikmennirnir hafa hvílzt, tekið léttar æfingar og verið mikið saman. Þjálfar- arnir vilja íítið láta eftir sér hafa, en allir eru þeir vongóð ir um hagstæð úrslit sér til handa. — Ég hef ekki gleymt því sem gerðist árið 1950, sagði Zagallo, þjálíari Brasiliu- maiina, -— en þá sigraði Uru- guay oklkur í úrslitum með 2 möríkuKn gegn einu fyrir aug- unum á 200 þúsund áihorfend- uim á Maraca leikvanginum í Rio de Janeiro — okikar heima velli, og stalkík af mieð Jules Rimet styttuna í pokaíhorn- inu. Það var niðurlægjandi ósig ur, sem við aetLuan að hefna fyrir núna. Sorgartárin frá 1950 skulu breyfcast í gleði- tar, sagði Zagallo og var á- kveðinn. Enn þjálfari Uruguay, Hoh berg, virtist ektki eins álkveð inn: — Liðið okíkar verður betra og betra, sagði hann. Milkil óánaegja ríkir í liði Uruguay-manna yfir því að undianúrslitaleikurbm skuli fara fram í Guadalajara, og formaður knattspyrnusam- bands þeirra, Alfredo Fern- andez, hefur mótmeelt því við stjóm Alþjóðaknafcfcspyrnu- sambandisins. Brasilía hefur leikið alla sina fjóra leiki á Jalisco leikvanginum í Guad alajara, og getui því mieð noklkrum rétti farið að tala um sinn heimavöH þar. En Uruguay menn hafa þurft að fara fyrst frá Puebla til Mexi kóborgar, og síðan til Guad alajara. Reiknað er með, að leikur Brasilíu og Uruguay verði fyrst og frermst uppgjör mifli hins sterka sóknartriós Brasil íu, Jairziního, Toetao og Pele og vamartríós Uruguay, AtH- io, Anceheta og Matosas. — Brasilisiku sóknarleikmcnnirn ir hafa skorað 10 mörk í heims meistalkeppninni, en Uruguay hefur aðeins fengið eitt mark á sig hingað til. í þessuim leik getur eitt mark ráðið úrslitum, og því munu Brasilíumenn leggja á- herzlu á að treysta vöm sína. Þeir vita sem er að erfitt get ur orðið fyrir þá að brjótast í gegn um varnanmiúr Uru- guay, sem Skipuð er góðum lelkmönnum og hefur að balki sér markmann, sem margir telja þann bezta í heimi. U nglingalandsliðið leikur í Eyjum 22. JÚNÍ n.k. leika íslendingar landsleik við Frakkland á Laug- ardalsvellinum. Franska lands- liðið mun leika hér einn auka- leik og þá við íslenzka unglinga- landsliðið, sem skipað er leik- mönnum 21 árs og yngri. Mun unglingalandsliðið halda til Vestmannaeyja á þjóðhátíðardag inn og leika þar við 1. d-eildar lið lieimamanna, Verður þetta ein af lokaæfingum piltanna fyr- ir leikinn við Frakkland. Leik- menn til Vestmannaeyjaferðar- innar hafa nú verið valdir og eru þeir eftirtaldir: Magnús Guðmiundsson, KR Sigfús Guðrnundsson, Víkingi, Magnús Steinþórsson, Breiðabl. Vilhj'álmiur Ketilsson, ÍBK, Björn Árnason, KR, Einar Gunnarsson, ílftc, Marteinn Geirsson, Fram, Jón Alfreðsson, ÍA, Friðrik Ragnarsson, ÍBK, Haraldur Stu.rlaugsson, ÍA, Teitur Þórðarson, ÍA, Ásgeir Elíasson, Fram, Helgi Ragnarsson, PH, Þórir Jónsson, Val. Þýzki markakóngurinn Gerhard Múller sendir knöttinn í net En gls verði við komið og sigur Þjóðverja verður ndinga, án staðreynd. að vörnum Brasilía - — alltaf meö í úrslitaátökunum og tvívegis heimsmeistarar ÞEGAR á heildina er litið hefur engin þjóð náð betri árangri í heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu en Brasilía. Er Brasilía eina landið af þeim fjórum sem nú eru eftir í keppninni, sem hefur átt lið í úrsiitaátökunum frá því að keppnin hófst árið 1930. Og ekki nóg með það að lið þeirra hafi komizt í úrslita- keppnina. Það varð heimsmeist- ari árin 1958 og 1962, varð í öðru sæti 1950, í þriðja sæti 1938 og komst í undanúrslit 1954. Liðinu misheppnaðist hins vegar að komast í átta liða úrslitin 1966 og var það eitt af því sem kom mest á óvænt í þeirri keppni. En B-raiSÍLílu'rmetnin virtuist á- krveiðnlir alð láta 'elktoi sliiklt k<omia fytniir aftiuir og bjotggai sig umidiiir áitölkm í Mexitoó aif imiilkilli kostt- .gælfinii. Bn þá íkioim Stiriik í néilkin- iragilnini. Þegair laiðöiims þrír miáin- iu&ir varu fál loklaíkeipipiniiininiair :koan upp imoklkiuir ágnetimiinigiuir bæiðli hjá leiilkimianiniuim og kiniaitt- Spyinnlulflanyistuininii sean leiddli tlil þjálfamadkipta hjá liðöinu. Vainð Landsliðið vann LANDSLIÐIF) léto í gærkvöldi æf imgaleik við Keflvikinga og sigr aði með 7 mörkum g®gn 1. í hálf leik var staðan 3:1. Fjölmennasta opna golfmótið hérlendis Góður árangur á Pierre Roberts móti Golfklúbbs Ness SÍÐUSTU helgi lauk Pierre Robert-golfkeppninni hjá Golf- klúbb Ness og er hún líklega fjölmennasta golfmót, í karla- flokkum, sem haldið hefur verið ennþá. 125 þátttakendur léku í mótinu, en öllu fl-eiri voru þó skráðir til leiks. Vegna þessa mikla fjölda, var mótinu skipt niður á tvo daga, þannig að laug- ardag léku meistara- og fyrsti flokkur, en annar flokkur og unglingar á sunnudag. Veður var óvenju gott til keppni oig í fyrstu þretm flokkun- uim var keppni um efstu sætin svo hörð, að leika varð auka- holur um þau. Þátttalkendur voru auk Golfklúbbs Nesa, frá Golf- klúbbi Reykjav»kur, Golfltolúbbi Suð*urnesja, Gcilfik'lúbbi Keilits, Golfklúbbi Ve sfcman naeyja, Golf kl-úbbi Akureyrar og Golfklúbbi Akraness. Þrátt fyrir þann mikla fjölda 'keppenda, var allt skipulag kappleikanefndar með þeim ágætuim að hvergi kioim til árekstra eða stöðvunar, báða dag ana. Allir flokkar léku 18 holur í höggleito, án forgjafar og urðu sigurvegarar sem hér segir: MEISTARAFLOKKUR: högg Gunnar Sólness, Ness. 73 Loftur Ólafsson, Nass 73 Ólafur Bj. Ragnarsson, Rvik 73 Jóihanin Benediktss. Suðurn. 75 1. FLOKKUR: högg Atli Arason Rvíkur 74 Ásmundur Sigurðss., Suðu-rn. 75 Brynjar Vilmundars. Suðum. 75 2. FLOKKUR: högg Aðaisteinn Guðlaugss. Rvík 84 Valur Fannar, Keilir, 84 Pétur Blíasson, Keilir, 86 Sveinn S. Bjarnason, Keilir, 86 UNGLINGAFLOKKUR (10 til 16 ára) högg Sturla Frostason, Keilir, 82 Magnús Birgisson, Keilir, 84 Sigurðiur Thoraren'sen, Keilir, 87 Davíð Devane, Suðum. 87 Eins og áður hefur verið get- ið, gaf fyrirtætoið Pierre Robert, framleiðandi á herrasnyrtivöruim vegleg verðlaun sem voru postu- línsgripir, áritaðir og sendir ihingað frá Svíþjóð. Umboðstmað- ur fyrirtækisins, Bert Hanson, aílhenti verðlaunin ásamt gjöfum til efstu manna í hverjmn flokíki. GolfvöHurin.n á Seltjarnameai var óvenju góður til keppini, og hefur það átt drjúgan þátt í því hve árangur keppenda var yfir- leitt góður. þjélferi liðsftnis, Joao Sakliaibha, sem fyinruim vair sjcunvainps- og blalðamaðuir iað liáttia aif Stöðu sáninii, em við tóto Mlar'ilo Jonge Zagal-o. 3'9 áoia gamiall — áður leiinin iaf þelkktiuistiu ieilkmlöininiuim brasilíiskia l'atndisliðsjnls og var hamin í liðuintuim sem sigmiðiu í heilmsmiéistarakeippnliininii 1958 og 119612. M'itolair deilurr umðtu wn þessi þjiálfaratskipti og vatr Sald- anlha mjög óimiyipkuir í máli og taldli, iað úr því iað svoirna hefðii veríð fiarið mætifli eífcki búiast vtið nrikl'uim áirtairtgrri hjá liðúmi í 'beárnismieisbaniakieppnliininii. Zag- ak), lét hine vegar imnwa eftCnr sér hafia, en hóf störf sin mieð iisðtáð aif mikhjm kinafti og áihuga. Hefuir ibann nú þegair sanoað að hamin var þess tnawsrtis sem -hoouim var sýnft verðuir, og mangir tleljta að bnasiliaka Hðlsð hafi gjör- breytit um sváp eft'irr að bamin tók við þjálfluin þess og ltðsandinm. sé einmúg ammiair ag betaii en áðuir. Bneytti hanm leikikienflL því sem liðið var vanrt að leitoa eÆtör, þ. e. 4-2-4 og lagði aiihrna áberzlu á sókinairlieikiinin, með leibaðflerð- inmi 4-3-3, og vömði-slt sem það ætli að gefa liðúrau góðan ámanlg- ur. í Bnaailíu er ötiið á larndisliilðs- þjálflarta seim eiinin miilkilvæigajatia emtoættíismamn rílkisúnis. TaköSt honium vel stendiur ekki á liolls- ynðutm ag gjöíuim, en ef illa gemlgur rná hamm eiga von á hieífffarliegum ár'ásuim oig eíignia- miiissi. Leifcmiemn Bmasil'íiu í hieiims- meilstanaikeppnimnli enu ©flbintald- ir: Ediuardit) Roberitio Stíiingeni, marlkivöirðiuir, 20 áma; Oairlos Al- bartbo Tornes, balkv'öinður, 25 ána; Joel Oammiaigo Samlttis, bakvöriður, 215 ára; Jose Gufilhemrrne Blald- occhi, vatovötnðuir, 23 ára; Rolberto RIveHno, miðvömðiur, 24 ána; Clodoaldio Sainitania, rruiðvöinður, 20 áina; Gemsoin fíuines, miðvönð- 'um, 2)9 áma; Mamoo Anibomfio Pelicii- 'amio, miiðvömðutr, 19 ána; Tostaö, finamlherji, 23 ána; Pelei, fnaim- 'herji, 29 áma; Jiair2toinio Venrtwma Filho, fmaimihetrj'i, 25 ára; Jose Eduard Amerlieo Edlu, fraimlherjii, 20 ána. Enægasitiur hitamia bnasilíSkiu feniatitspynniumiaminia er Pele, sem neyindar ibeitlsr réétu rnaifinli Edson Anainites do Niasciimenitio. Pele heflum tvímælial'auisit til iað berna flestta þá 'kostii sam prýða -góðain kntaittspyinniumanin, en fiynslt ag fnemlst er hanin þó flnægur fynir ítón mörtgu mörk sem hamm hef- ur Skonað á himn glæsilegasta hátt. Síðam 'haim byrjaði sem at- vinnuleikimiaður hefur hann skor- að yfir 1009 mörk. Pele er sá leikimaður BraisiliiU, sem 'heflur flestia larnd'sleiiki að batoii, eða 83. Pele varð fynir mitolfum von- bnigðum í 'heiímismiei'sitianafceppm- innli í Bnglamdi 1966, og lýsti því þá yfer, iað hanm Tniymidii eklki italka þátt í flieimum sHbum keppnium, en ákápti síðam um stooðun, og hefiur það omðið bræilískia liðinu til heilla. þar sem hamm 'hefum ven3ð einm bezti leitoffnaður þees í keppnáninli. Gemson er eiininig mjiöig þetototur leikmaður, og af möngum ifcalimm bezrtii múðvömður í hetorá. Hlainm hetfiuir leitoið 58 landslieSk!i fyfir Bnaisilíu og ‘hefur engjnn nemia Pele leíkið flietmi. Tostao heifiur ofit verúð kaUáðuir .Jrinin. hvitii P>ele“, og hefiur sýrnlt stónkostlega lelitoii <að uindanlflömrau. Skoraði hanin 10 aif þeim 22 Framhald á bls. 28 Tveir hinna þekktu brasilisku kappa, Jair/.úiho til vinstri og Pele, sem oft hefur verið kalladur konungur knattspyrnunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.