Morgunblaðið - 20.06.1970, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.06.1970, Qupperneq 1
32 SIÐUR 135. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 20. JUNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nigería; Rauði krossinn hættir starfi Stjórnskipaðar nefndir eiga að annast hjálparstarfið — 3 milljónir sagðar í hættu Edward Heath fyrir framan Downing-stræti númer 10. Þegar þessi mynd var tekin, var hinn nýi forsætisráðherra að koma af fundi Elisabetar drottningar, sem hað hann mynda nýja rikisstjórn. Laigos, 19. júní — AP RÁÐ ER fyrir þvi gert að Rauði kross Nígeríu hætti hjálparstarfi í þeim héruðum, sem áður voru Biafra, í lok júnímánaðar, en álit ið er áð um 3 milljónir manna búi við sult og efnahagsleg vand ræði á þessum svæðum enn. Sér fræðingar hafa varáð við því, að dragi Rauði krossinn sig í hlé kunni það að ógna lífi um 2*4 mill jónar bama, sem lifðu af borg arastyrjöldina í Nígeríu eða fæddust á meðan á henni stóð, en styrjöldin stóð í tvö og hálft ár. Pomsibjómi Hiinis kirtilsltlillega ráðs' Nígeríu, Elmimaníuel Urhobo, tel ux að mieira en þrjár milljónir mannslífa séu í veði. Ráðlglert er að sérstafcar stjóm amieftoddr eigi aið taka við hjálp- arstiairfiiniu af Raiulðá kroissiiinuim ■ein mijög er efazit iuim hiæiflnli þeirra tál þeisis að reikia þá sitarf- seani svo gaigin sé að. í Auistiur-miiðrilkiiiniu, sem ©iltt sintn var hjiarfca Bdiafna, hefuir rikdsislkdpuið niefind farið þess ó leit við Rauðia kroisisiimin alð hann starfi þar áfram eftir 30. júní, en hérað þetta vahð verst úti í borgiarastyr j ölddinini. Heath orðinn forsæt- isráðherra Bretlands — svipuð stefna í utanríkis- málum — Wilson býst við að ná embættinu aftur L<ondon, 19. júní AP EDWARD Heath, hinn nýi for- sætisráðherra Bretlands, ljómaði af gleði er hann kom af fundi Elísabetar drottningar í gær- kvöidi. Hann veifaði ákaft til stuðningsmanna sinna, sem sum ir hverjir voru varla búnir að átta sig á þessum óvænta kosn- ingasigri. Nokkru áður hafði ðapur og þreytulegur Harold Wilson, gengið á fund drottn- ingar og beðizt lausnar. Menn eru ekki á eitt sáttir um hverju sigurinn er að þakka. Heath og stuðningsmenn hans halda því fram, að þeir hafi einfaldlega boðið fólkinu það sem það vildi. Stuðningsmenn Verkamanna- flokksins segja að skoðanakann- anir hafi gert þá of bjartsýna, Lokatölur Lokatölur úr brezku kosn- ingunum bárust laust fyrir miðnætti siðastliðna nótt. Kos ið var í 630 kjördæmum og urðu úrslit þessi: íhaldsflokkur 330 — unnu 75 Vefkam.fi. 288 — töpuðu 70 Frjálslyndir 6 töpuðu 7 Aðrir 6 töpuðu 4 Allar þessar tölur komu mjög á óvart. Þegar frá er tekinn óvæntur sigur íhalds- flokksins, vekur mesta at- hygli það afhroð er frjáls- lyndir guidu. Þá er einnig mikið um það rætt að skoð- anakannar höfðu spáð Verka mannaflokknum 25—30 sæta meirihluta, og bera þeir vart barr sitt í brezkuin kosning- um næstu árín. og kosningasókn þeirra því ver- ið minni. Harold Wilson sagði: „Þeir notfærðu sér háan fram- færslukostnað. Þeir gáfu í skyn að þeir myndu stöðva verðhækk anir.“ Wilson er þeirrar skoðun- ar að það hafi verið atkvæði húsmæðranna sem réðu úrslit- um, þær hafi kosið íhaldsflokk- inn í þeirri von að hann gæti lækkað vöruverð. Honum sárn- aði auðsjáanlega að missa völd- in einmitt nú, þegar hann tel- ur að óvinsælar efnahagsráðstaf- anir stjórnar hans séu farnar að bera árangur. Við tilkomu nýrrar stjórnar verða að sjálfsögðu einhverjar breytingar á stjórnarháttum í Bretlandi, en enn er of snemmt að spá um hversu miklar, eða á hvaða sviðum helzt. Víst er að í utanrikismálum verður nýja stjórnin að halda nokkurn veg- inn sömu línu og sú gamla. Edward Heath er fylgjandi stefnunni um nánari samvinnu Evrópuríkja, sem stundum er kölluð: Sameining Evrópu. Bú- ast má við að utanríkisstefna hans færi Bretland nær Banda- ríkjunum, og hann hefur iofað að hætta brottflutningi brezkra hermanna frá Suðaustur-Asíu, en á því var byrjað í stjórnar- tið Willsons. íhaldsflokkurinn mun að öll- um líkindum aflétta vopnasölu- banninu af Suður-Afriku, og Heath hefur einnig áhuga á að reyna enn einu sinni að kom- ast að einhvers konar samkomu lagi við Rhodesíu. í þessum til- vikum er hann á öndverðum meiði við Bandaríkjastjórn, sem hefur sett algert vopnasölubann á Suður-Afríku, og slitið öllu stjórnmálasambandi við Rhod- Hvað Vietnam varðar, kemur Heath ekki til að eiga í höggi við neinn af sínum eigin mönn- um, í stuðninigi við Bandaríkin. Wilson átti oft í erfiðleikum með vinstri arm Verkamannaflokks- ins hvað' þetta mál snertir, og Heath kom honum þá oft til að- stoðar. Hins vegar má búast við að vinstri sinnar Verkamanna- flokksins verði nú mun harðari í afstöðu sinni, þegar þeir eru komnir í stjórnarandstöðu og þurfa ekki að taka tillit til eig- in flclkkis. Framhald á hls. 31 a iej á sig sjó | THOR Heyerdahl og áhöfn , , hans á papýrusbátnum Ra, lentu í erfiðleikum í miklum I 1 stórsjó í dag. Ein aldan braut | I mastrið, skemmdi stýrið og i I ýmislegt annað um borð, og áttu mennimir í erfiðleikum m:ð að hindra að bátnum hvolfdi. Þeim tókst þó að gera bráðabirgðaviðgerð, og , þegar þeir höfðu loftskeyta- samband við land, töldu þeir I sig ekki vera í neinni hættu. i Að vísu var enn þungur sjór, | en v-eðrið var að ganga niður. Ákafir bardagar standa um borgina Kompong S-Vietnamar segjast skerast í leikinn, ráðist kommúnistar á Phnom Penh Phnom Penh, 19. júni AP ÖFLUGAR sveitir N-Vietnama og skæruliða Viet Cong komm- únista gerðu í dag árás á borg- ina Kompong Thom og komust í innan við 200 metra fjarlægð frá víggirðingum stjórnarhers Kambódíu. Kommúnistar gerðu áhlaup á borgina, sem er í um 130 km fjarlægð frá Phnom Penh skömmu eftir miðnætti í nótt og hófst áhlaupið með skot- hríð úr sprengjuvörpum. Kamb- ódíuher sendi orrustuþotur á vett vang en síðustu fréttir hermdu að barizt væri áfram um borg- ina og fengju kommúnistar stöð- ugt liðsauka. Kompong Thom, sem er við þjóðveginn til Siem Reap og Angkor Wat, hefur legið undir nær látlausum árásum kommún- ista í heilan mánuð og í nokk- ur skipti hefur svo virzt, sem stjórnarherinn hefði misst borg- ina. Til þess hefur þó ekki komið. í dag komu flugvélar úr flug- her S-Vietnam til aðstoðar Kamb ódíuher í bardögunum um Kompong Thom. Ekkert hefur frétzt um mann- fall í bardögunum þarna, en í dag lýsti yfirstjóm Kambódiu- hers þvi yfir, að stjórnarherinn hefði fellt um 6.000 hermenn kommúnista á þeim þremurmán uðum, sem styrjöldin í Kamb- ódiu hefur staðið. Talsmaður stjórnar Kambódíu sagði í dag, að stjórnin hefði farið þess á leit við Bandaríkja Framhalð á bls. 2 Soyuz 9 lentur Geimfararnir tveir sagðir við beztu heilsu eftir metferð Moisikivu, 19. júinií — AP SOVÉZKA geimfarið Soyuz 9, lenti í dag mjúkri lendingu í Sovétríkjunum að því er Moskvuútvarpið greindi frá. Sagði útvarpið, að lendingin hefði átt sér stað kl. 11:59 að ísl. tíma. Ferð Soyuzar 9 stóð samtals í 17 daga og hefur geim- för manna aldrei staðið svo lengi fyrr. Lemidimigin fór fram 75 km veatur af Karaigainda á steppum Kazakhstan, Skýrðd Mosikvuút- varpið fré þvi, að gieiimfairarmir tveir, Andrdan Niikolayev og Vitaialy Sevastya.nov vaéru báð- ir hreissiir oig við bezitu hiedlisiu og a!ð þeir hefðu fraimkvæmt allt það, siem ráðgiert hefði verið í geimferðiimmd. Soyuzi 9 va,r sikotið á braut uimlhverfis jörðiu 1. júnií si. og var á þeirri braiuit í 17 diaiga, 16 klst. og 59 miíin,. Sovézik blöð hafa giefið til kynmia að tilganiguiriinin mieð hinni lömgiu geimferð hafi verið sá að kanna hver álhrif lamgvarandi þymgdairley’sd Ihefði á manns- líkiamiamn. l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.