Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1<9TO Mjl bílaleiga\ Mjaiajr? 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31j MAGfVÚSAR ya.PHpai21 mmar21190 »ttirtoWwn »lml 40381 - ^x4444 BILALEIGA H VERFXSGÖTU103 »W Senífaíabtfreið-VW -5 rBBH -VW svefraapi VWSmanna-UndíOíer 7manna Bílaleigan UMFERD Sími 42104 SENDUM bilcileigan AKBRAUT car rental service S* 8-23-47 Wl sendum VEUUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ Aukið viöskiptin — Auglýsið — £ „Reiðir á einum“ Velvakandi laugarda.gur Keflavík, 14. júni 1970. „Heill og sæll, Vel'vakandií í dálkum þínuim 13. þ.m. rítar M. Ásg. nokkrar hugteiðingarum íslenak orðtök, eftir að hafa lesið grein Magnúsar Gestssonar í Les bók Mbl. þann 7. júní s.l. í grein sinni minnist M. Asg. á orðtak, er haan segir koma fram í vísu Bólu-Hjálmars. um að reiða á einnm. Það voru einmitt þessi orð, sem ég hnaut um og urðu tU þess, að ég tók mér penná í hönd. Þessi örð komu mér ókunnugSega fyrir sjónk og tii að vera viss fletí ég upp í Ijóðmælum Bólu-Hjálmars. útg. 1915—‘19, þar er þessi vísa á bls. 280. og er hún þarvnig: Auðs þótt beinan akir veg. ævin treinist meðan, þú flytur á eimum, eins og jeg, allra seinast héðan. Á sömu siftu í bókinni tylgir eftirfarandi skýring: „Visu þessa eigna þó sumir Einari Andrés- syni Bóki.“ En það er nú annað mál. § Eitthvert form Þegar ég var að ljúka við þess ar Mnur, var þátturinn „Daglegt líf“, að hefjast í útvarpinu. Höfðu umsjónarmenn þessa ágæta þáttar, brugðið sér á samninga fund hjá deiluaðílum í verkfaiii því, er um þessar mundir gerir stóra eyðu í tekjuöfliunar- og sjálfsbjargarviðleitni okkar ís- lendinga. Annar umsjónarmaður ínn lagði nokkrar spurningar fyr ir fundarsitjendur, og má ég segja, að eftirfarandi spurning hafi verið sú fyrsta, en hún var á þessa leið: Væri ekki hægt að finma eitthvað annað form o.s. frv. Þetta er ein af ieiðinleg- ustu og aigengustu villuim, sem kliingja stöðugt á eyrum hlust- enda fjölmiðlunartækjanna. Ogsé dagblöðunum flett, blasir hið sama hviarvetna Við augum. Er ekki hægt að ætlast til, að þeir sem matreiða efni fyrir almemv- ing til að hlusta á eða lesa, viti deili á svo einföMu máSi, hve- nær beri að nota orðin: EitthvaS og eiíthvert. Segðu mér, Velvak- andi góður, er tiJ. of mikils ætl- azt, að menntaðir menn, sem mik ið eru í sviðsljósinu, kunmi skú á svona einföldum hlutum, sem svo að segja hver ómenntaður alþýðu maður hefir á tíifinningunni? Sama má reyndar segja um svo margt anniað, eins og t.d. þessar frægu setningar: Ég mundi segja og hvað mundir þú segja, sem virðist hafa tekið sér bóitfestu í talfærum vel flestra máiflytjenda t.d. í sjónvarpi og útvarpi. Hvað matargerð snertir, þætti það sjálf sagt þunnur þrettándi, ef húsmóð irin fynidi ekki á bragðinu, eða jafnvel lyktinni, hvort grautur- inn væri sangur eða ekki. Með þakklæti fyrir væntanlega birtingu. L.Þ.“ PINCOUIN-CARN Nýkomið mikið litaúrval af MULTI-PINGOUIN. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. LISTAHÁTIÐ I R EYKJAVIK Hótiðasetning í Hdskólnbíói í dag, laugardag kl. 14. Ósóttar pantanir verða seldar 1 Háskólabíói frá kl. 11. Sími 22140. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVlK Bezta auglýslngablaðið Nýr leikskóli í Kópovogi Nýr ieikskóli við Bjarnhóiastíg tekur ti! starfa á næstunni. Foreldrar, sém óska að koma börnum í (eikskólann, eru beðnir að hafa samband við forstöðukonuna. Viðtalstímí hennar er kl. 9—10 alla virka daga, nema laugar- daga. Símanúmer leikskóJans er 40120. Kópavogi, 18. júní 1970. Bæjarstjórinn. 0 Fcr ekki milli mála um höfundinn Jakob O. Péturssoa á Akureyri víkur að sama efni og L.Þ. 1 bréfi. Koma þar fram biðbótar- upplýsirngar og skýringar. Bréf Jakobs er á þessa leið: „Kæri Velvakandi. Þar sem ég hef víst ekiki sent þér Hnu um 2ja ára skeið a.m.k., vænti ég að þú ljáir mér rúm fyrir fáar limir, þótt „ítala“ á af rétt þinhi sé svo há orðin, að við gróðureyðingu liggi. Á sunnudagmn var einn les- enda þinna að skýra orðtækið að „reiða á eimum", og telur það koima fyrir í vísu hjá Bólu-Hjálm arl Kann vera að svo sé, ég hef ekki flett upp í útgáfum Bólu- Hjálmars, en tel nær víst, að hér eigi bréfritari við vísu Einars Andii'éssonar í Bólu: Auðs þótl beinan akir veg, ævin treinist meðan, þú flytur á einum eins og ég allra seinast héðan- (Úr kvæðinu „Tveir menn á ferð“, bls. 22 í Mernn og minjar VI, gefið út af Finni Sigmunds- syni landisbókaverði). í inngangi segir dtóttir Einars, Halldóra um vísuna: „ . vísan, sem lengi var óréttiliega eignmð Bólu-Hjálmari, og rmeira að segja pren'tuð oftar en einu sinni í kvæðabók hans (síðan vísan, ath. mín) . . Vísian — og ailur visnabáMcurmn — er tekin beint upp úr eiiginhandar- ríti föður núns, og fer því ekki milli máia með höfundinn, . . “ Vera má, að í útgáfum þess- arar vísu Einars 1 Bólú-Hjálm- arsljóðum sé notað: „Rieiðir á ein um‘“, í stað „flytur á emum“, en það mætti bera saman. 0 „Þó að kali heitur hver“ Þá var einhver að mótmæla því hjá þér, að vísan: Þó að kali heit an hver, sé eftir Vatnsenda-Rósu, því að hún sé í bréfi Sigurðar frá Katadal til konu sinrnar, er hún sat I rasphúsi úti í Khöfn vegna aðildar að morði Natans Ketilssonar. Þetta ljóðabréf er ég ekki með í höndunum, en fræði- naenn og smekkiaenin á vísnagerð hafa taliið vísu þessa. sitinga svo í stúf við aðrar vísiur þar, að hún geti vart verið eftir sama höfund. Og því mun það margra stooð- un (vísast á tilgátum byggð), að Sigurðúr hafi beðið Rósu (en þau þekktust vel) að bæta bréf sitt með góðrd visu, eða vísan þá nýkomin á varir almenrnings og Sigurður tekur hana trauistataki inn 1 bréfið. Þetta verður sjálf- sagt hvorki sannað né afsannað. 0 Úr forystugreínum dagblaðanna Þá aðeins yfir í aoinað efni. Óánægja hefur ríkt mieð, að út- varpið les daglega úr forustu- greinum dagblaða en eigd viku- blaða. Heyrt hef ég undir væng, að einhver breyting sé fyrii'hug- uð i þessu, en þvl getúr útivarp- ið ekki notað mánudagsmorgna: tffl. að iesa glefsuir úr stjórncnála- greinum vikublaða utam Rvíkur og innan. í stað þess að þyija þá sömu tugguna: Enginn lestur úr blöðum í dag, því að Dagblöðin koma etoki út“? Vinsamlegasit, Akureyri, 15, júní, Jakob Ó. Pétursson.“ £ Hví kallar þú hann öldung? Berti skrifar: „Háititvirtur Velvakandi. Dag einn stendur i dyragættinni hjá þér maður. Sá er lotdnn í herðum, þreytiulegur útlits með gráan skegghýjung á kjálkabörð unum og djúpar hrukkur á enn- imu sem skagar fölt og ellilegt fram undan rytjulegu hármiu. Og þú ert spurður hver maðúrinn sé. SvaT þitt er á þá Jéið að þú hafir öldung þennam aldrei aug- um litið fyrr. Víst er það satt að þú þekkir hann ekki en þvi kall ar þú hatin öldung. Hver veit nema hárið, skeggið, hrukkurn- ar og önmur einkemni gamflingj - ams séu uppspumi og þetta sé í raum réttri ungiingur I gervi gam als manns? Hver? Gaettu þín lesandi góður og mundu að ef þú sáir viturlega í akra þína uppsikerðu sjálfan þig og eigi aðra. Bertl.“ Auglýsing Sarnkvæmt tillögu Fisksjúkdómanefndar og með skírskotun til laga nr. 38 11. maí 1970 um breytingu á lögum nr. 53 5. júní 1957 um lax- og silungsveiði, er hér með skorað á veiðieigendur, leigutaka veiðivatna og veiði- menn að þeir hlutist til um sótthreinsun veiðitækja og veiðibúnaðar, áður en veiði er hafin í ám eða vötnum hér á landi, leiki grunur á því að búnaður þessi hafi áður ver- ið notaður við veiðiskap í Stóra-Bretlandi eða írlandi. Sótthreinsun skal framkvæmd með 2% formalínblöndu í vatni í 10 mínútur. Landbúnaðarráðunevtið, 15. júní 1970. * MYNDAMÓT HF. AÐAfSTRÆTI S — REYKJAVlK PRENTMYNOAGERÐ SlMI 1715Z OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SiMI 25810 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.