Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 7
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUtR 20. JÚNl 11970 7 Stúdentakórinn MAÐUR TIL SÖLU FIAT '67, 850 vauuir fi'sikivenkiuin ósikiast — fmíkill vinina. Upplýs'imgar í síma 34736. setet gegm faisteigmatryggðu ■Skjuídabréfi, 5 tll 10 ána. Upp- lýsimgair í síma 84363. BU.L TIL SÖLU VERZLUNARHÚSNÆÐI Daif, ángenð 1963. Upplýsrmg- ar í sáma 52785. óskiast nú eða sáðen, Svar menkt „4904". TIL LEIGU 1—2 forstcyfyheitiengii ásamt srvyntiktefa, inmibyggöiir Skóp- er, 'mmtak fyriir síma. Fulf- komiim regliusemi áskiiltin. — Upplýsimgair í Síma 30328. BRÖIT X2B ný vél, til teigu í stænri og smærri venk. Jón A. Jómsson, sírrvi 99-3157. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu TAKIÐ EFTIR Bneytumn gömlum kael'iskáp- um í frystiskápa. Genum einmig við aHs konam frysti- og kætitæká. Fljót og góð þjón'Uista. Símar 50473, 52073 og 52734. Gaudaamus igitur, gæti þessi mynd heitið. Hón sýnir Stúdentaikórinn syngja á Háskólahátlð|nni í vetur, «n kórinn vakti athygli fyrir ske mmtilegam og hres«ile<gan fiutning stúdemtasöngva og ættja.rðartaga í Sjónvarpimu núna á þjóðhátíðarda ginn. TJþptökunni stjómaði André s Indriðason. Yzt til hægri á mynd inni er stjómamcl! kórsins, Atli Hei mir Sveinsson, en við píamóið eru Kolbrún Sæmundsdóttir og Eygló Hairaldsdóttir. í freimri röð fyrir miðju sést formaður kórsins, Guð munduir Marteinsson, verkfræðing- ur, en á píomóinu tróntaj heilktfugl kórslins, prófasturinn. t kómum voru um 40 félagiair, en þátttaka er opin öllum stúdentum. Sérstaiklega er nýstúdentum bent á, að æfing ar hctfjast aftur næsta haiust og vorður þá létt inntökupróf. í ráði er að kórinn fari i söngfeirð til Akureyriar etftlr sumarfríið og 1 at hugun er söngför til Norðurlöoula nna næsta vor. Ljósmynd Bjannleif ur. UR ISLENZKUM ÞJOÐSOGUM Ekkjan á Álftanesi Þorikell hét maður norðan úr Húna,v>atnssýslu. Hann var vænn yf irlijtum og ásjálegur. Um tvítugs- ald.ur fór hann. suður til sjóróðra. Var hann dugáegur tit hvers sem gelkk. ílentist hann á Álfltanesi og va.r í þjón.ustiu danskra á S'Uimrin og kom sér vel við þá, enda lét hamn þá hafa síg til hvers, sem þeir villdu. Græddist honuim nú fé, og var mælt að hiann væri í þing- um við unga ekkju þar á nesinu, ásjálega og efnaða. En skapmikil og skörugleg þótti hún vera. Sagðd margur, að þar væri jafn.ræði. En um þessar mundir koimst Þorkell i mikla kærle iika við hirðstjórann sjálfan, var hann honutm fylgteam- ur gegn in n a n-landshöfðin.gj uim og biskupum. Huigðist nú hirð-stjórinn launa honuim liðveizlluna, hét hon- um þjóniustustúlku sjálfs sín og gjörði Þingeyraklaus'tur upptækt til handa honum. Skyldi Þorkell fara norður um vorið till að losa klaustrið, en vitja. ráðahagsins vor ið eftir. Þó fór ráðaigjörð þessi diuil't. Þegar Þorfcell þjóst af stað, grunaði þó ekfcjuna, hvað um var að vera, og spurði hann, hvort hann væri heitinn öðrum kven- manni. Þorkell gaf henni óglögg svör. Hún mælti: „Vita skaltu það, Þorkell, að bráðum skal ég vierða vís hins sanna, og séu svik ítafli, ska.l ég verða bani hinnar dönsiku pút,u, er þú hefur metið meira en mi'g, og síða-n drepa sjálfan þig. Mu'ntu þá stuitta stund búa að þeirri höfðin,gjaihylili, er þú hefur keypt með dren'gskap þínum." Ek'ki er getið annarra orða þeirra. Fór Þorfcell norður og tók Þing- eyraklaustur undir siig. Um sumarið kom ekkja'n að Bessastöðum. Hitti hún þá hina dönsku stúlku að máfll og spurði, iiver gefið hefði hen,ni fingurgiuAl það, er hún hafði á hendi. Hún sagði Þorkell hefði gjört það. Raus aði hún n.ú allit af högum sínum, eins og dönskum er títt, sagðist hún ekki muna önnur orð hirðstjór ans en þau, að haein mundi gifta sig ísllenzikum sveini sínum. Ekkj- an sagðii: „Berðu engan kvíðlboga fyrir því.“ Skilldi hún slðan við hana heldur fálega, og va,rð ek'ki af kveðjum. Fám dög.um síðar dó ekikjan>, og þótti það kymlegast, að likið hvarf fyrstu nóttina, sem það stóð uppi. Nóttina eftir tók hin danska stúl'ka á BessastöðUm mein semd mikla, svo að hún mátti eng an frið hafa. Dó hún inman þriggja mátta mieð mestu harmlkvaélum. Þetita var að áliðnum sliætti, þeg ar nótt va-r farin að verða dimm. Þess er getið, að kaupamaður nökíkur sun.na.n af Álftanesi, held- ur aildurhmiginn, fór suður um haust ið og fór eimn sér. MaðUr þessi var skyggn og vissi svo mifcið frá sér, að hann gat forðað sjállfum sér voða. í rökikrinu reið hann upp S'kútaeyrar og hafði hest í taumi. Sá ham«ti þá, hvar kvenmað- ur kom móti hiOnum, og þefckti þar ekkj.uma. Þótti honum hún vera helduir Skrefadrjúg og fasmikil. Þóttisit hanm sjá, hwað vera miundi, því hann ha,fði grun á, hvernig á stóð. Hann hopaði hestinium úr göt unni, en þeigar hana ætlaði að bei a fram hjá, segir hann: „Hvert ætl- arðu núna?“ „Að Þingeyrum,'1 seg ir hún. „Það er elkki svo langt þang að, að ég nái ekfci háttum og geti gengið til sængur með Þorkieili, því þeir fara semt að háibta höfðingj - arnir. En þú varst hygigi'nni að tálma ekki för miinni, því það hefði hivoru'gu okkar verið till gaigns." Hið sarna kveld, þá er Þorkell gekk tál sæmgur, fannst honum eins og gripið utain um sig. Fylgdi því hið harðasta tak. KvaMisit hann svo, að beinin skröptu í skinninu, og þóttust menn oft heyra mállum kastamna, að hann beiddist vægð- ar. Við þessi harmlkivæli lá hann fram tiil jóla og anidaðist svo. En þó Þorkell yrði eikki langgæðari en þetta, va,r hamn þó hinn fyrsti valds maðlur á Þingeyrum, og hefur þar jafnam síðan verið höfðingjasetur. (P.Ó.) Fjöllin heilla Fjöllin vaða skýjaiklaklka í lclöf og miitti. Þau láta sór ekkert fyrir brjósti brenna. Þau mega stundum klæðast köldium frakka gerðum úr snjó og klaka. FjöllUnum ber að þakka fegurð og skjól, sem þau veita. AMia, sem augum renna til himinblárra fjatla, lan.gar til að flatoka og koma aldrei til baka. S. Þorva.ldssom, Keflavík. Æskan Ég sé í fyllingu fjariægra stranda fegu’ ð og þrótt meðal alárá lianda unga æskan á djörfumg og dug, dugnað, þegnskap og vormamnsins hug. Hún vill elska og yrkja iöndin efla og s'tyrkja bræðraböndin. Hin írjálsborna æska fiinnur þrótt sinn og mátt og er fær um að setja. markmiðið hábt. Hún viU sýna og samna í verki, Hún vill frelsi handa öllum' fjötr uðium l'ýð, ekki bloð og stríð. sem færir mönnunum gmægð, SÁ NÆST BEZTI Bjarni var mikill drykkjumaður og merakóngur. Hann var heldur ekki talimn óþarflega frómur tiá orðs. Það urðu hans ævilok, að hann fór í lamgcBerð á raiuðri mieri, sem hanm kaláiaði Rauðfcu, og liemtu bæði í samdbleytu og týndust. Um þetta var kveðið af iHyrtum nágramna: Syndum vafim sififietLLt klökk sálim kvaddi skrokikinn, er Bjarmi Rauðku brá á stökk og barði fótastcíkkinin. Herbergi óskast Reglusöm ung stúlka, sem byrjar nám í Verzlunarskólanum að hausti, óskar eftir herbergi í Miðbæ eða Vesturbæ. Fæði þarf að fylgja. Upplýsingar í síma 2-10-11. Fiskvinnsluhús á Snæfellsnesi til sölu Húsið er 220 fm, nýlegt 3000 fm land fylgir (bryggja) og önnur aðstaða til fiskvinnslu. Verð hagstætt, útborgun lítil, gott áhvílandi lán. Sími 13339. V eitingaþjóna vantar á Hótel Borg. Upplýsingar hjá hótelstjóra. LISTAHÁTID I REYKJAVÍK Tónleikar í Laugardnlshöll mánudagskvöld 29. júní kl. 20.30. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Stjórnandi André Previn. Einleikari Itzhak Perlman. Efnisskr: Berlioz: Corsair forleikur. Tsjaikovsky: Fiðlukonsert,. — HLÉ — Brahms: Tilbrigði um stef eftir Haydn. — Stravinsky: Eldfuglinn. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.