Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNIBLAÐrÐ, LAUGARDAjGUTR 20. JÚNÍ 1OT0 Islenzkur markað- ur opnar í lok júlí Þýðingarmikill þáttur í markaðskynningu og öflun fyrir íslenzkan iönvarning SVO sem Morg-unblaðið hefur áður skýrt frá, var í lok apríl stofnað fyrirtækið „íslenzkur markaður“ til reksturs á verzlun í flughöfninni á Keflavíkurflug- velli. Að fyrirtækinu standa nokkrir stærstu framleiðendur ísienzkra útflutningsvara. Verzl- un þessi er byggð á kostnað ís- lenzks markaðar og er unnið að byggingu hennar um þessar mundir, en þegar hún er fullgerð afhendist hún ríkinu. Byggingar- kostnaður, sem áætlaður er um 13 og Vz milljón, skoðast sem fyrirfram greidd húsaleiga. — Verzlunarhúsnæðið, sem rís nú við flugstöðina á Keflavíkur- flugvelli, er um 600 fermetrar að stærð. Fonráðaimierjn íslenzks miairkað- ®r boðuiðu blaðaimienn á siinin íuind í gæir, og gerðu þar greim fyrir fyrirtækinu og aðd'raganid- a/niuim að st/ofniuin þesis. Stofn/fund uirfnn V'ar haldirnn 25. aipríl sl. Hlultiafé félagsins er 7 miilljónli'r bnónia, an hluitlhaifar eru 16 tials- inis, þeirra á mjeðal Álatfos& hf., Gliit hf., Heimjilisiðiruaðarfélag ís- lands, Qsta- og smjörsalan stf., Raimimiaigerðin hf. Sambaind ísl. samivininiuiféiaga ‘ og Sláturfélag Suiðurlands. í stjónn voru kosmir Biiniar Elíasson, formiaðuir, Hilimiair Benjdtaan, Jón Annþórsison, Óskair H. Gunniarsson, Pébuir Pébuirsson og varaimienin Gerðiuir Hjörlaiís- dóttiir og Guðjón Guðjónisson. Þeiim Pétri Pétuirssymi og Jóni Arnþórssynii hefuir verið falið alð annast framlkvæimdastjóra- störf fyrirtækisims niú til bráða- birgða. ★ VERZLUN FERÐASKRIF- STOFUNNAR HÆTTIR Að sögn forráðamanima fyrirtæk- isiinis er aðdn&gandimm að stofmun félagsins orðinm alllamiguir. Á áir- iniu 1966 byrjtíðu þeir Agmiair Tryggvason, fnamkvæmdaatjári hjá SÍS og Eimar Elías-son, fram- kvæmdiaisitjóri GMits hf. að leita hófaminia hjá stjóimrvöld'Uim uim kyniniingaraðsitöðu í flughöfn Keflavíkuirflugvallair fynir út- fluitnámgsivöruir íslenzkr,a fram- leiðemda. Þessi hugmynd hefuir síðan vaxið í sniðuim, þaruniig að miú hafa hlutaðeágandi yfiirvöld veiitt félagimu leyfi til verzl-uiniar- rekstuirs í fluighöfmiinini, en siam- tímis lagguir Feirðaisikrifstofa rík- iisiins náðuir sölusitarfsemi sínia Bezta auglýsingablaöiö þar. f sfiað þess greiiðiir félagið til Ferðaskrifstotfu ríkiisins 21 krónu af hverjum fiairþega. — Hagnaðuir Ferðasfcnifstofluininiar iatf varzlumlimmá í fluigstöðfeiiná mum hafa ruuimilð uim 6 milljónum á sl. ari, og er því fyrngredlnit framlag seftt til að vega upp á rnóti þeim tekjumflssi, eir Ferðasknifstofam venðuir fyriir vagnia þessa. ★ ÁÆTLA 70 MILLJÓN KRÓNA SÖLU FYRIR ÁRIÐ Stjórm íslenzlks mia/rfcaðar er bjartsýn á fnaimtíð fyrtíirtœfcSisinis. Hún hetfuir kynirat sér nekstuir fluigstöðvariniraar í Shararaoin á írlandi og mieð hliðwjóm aif því gert laiuslega áætluin um veltuna á fyrsta starfsári fyrfirtækisiinis. Teljia Stjórniarmianin, alð salan geti flarið upp í 65—70 milljónir á fyrsta árá, og er þalð tvöföldum á söluvenðmæti verzluimar Fenðia- ákrifstofiuiniraar á sl. ári. Sú tala er þó alðeints 20% atf hieildarsölu sams koniair verzluinar í fluigsitöð- iinini í Shanimon, enida að möngu leytk erfitt aö bema samiam verzl- uniraa þar og -hér, vegnta þess hversu öflug pógtisendinigaverzb uiniim er í Shanmioin. Sitietfirut ©r að því í framtíðiinmli að etfla póst- sendiragaverzluin mjög á Kefla- víkiurflu'gvelli. í framfcaldi aif þessu má beinidia á, a® umtfenð um KeflavJkuinfLuig- völl er sltöðuigt alð aiufcast. Far- þegafjöldi um fluigvölliinin var á sl. ári 306.930, en samibæirilegair töluir á fyrstu flknm márauðum ársins sýna 30% aiuikniinigu. * FJÖLBREYTT VÖRUVAL Áformað er, að haifla mjög fjölbneytt vöriuival í verzlun ís- lenzfcs mairkaðar, en miest muin þó bera á ullar- og sfcioniavöruim, silflri, keramák, auk bóka, korta og litskuiggiamynda. Eiinmiig er boð ið miki'ð úrval íslenz'kma miatvana í hienitiuigtum kymmámigarumbúðum.. Þá er eiranig að því sltetfnit í frtaim- tíðinintt, að íslenzk húsgögm verði á boðstólum. Um Arihatfiniairirétit- indi verzluniartininiair er það alð segja, að gert er ráð fyrir aíð heimiild fáiist fymiir því, afð emidiuir- greiðsla fáist á tolium á erlenidu hnáefni, er notað er í framlöiðslu iðraaiðairvara sem þarna fást, og uppbætuir verði greiddiar á bú- vöruir, sem þarraa verða á boð- stiólum, þararailg að verðliaig verði sem nægt því er genist á mörk- uðum íslenzkis iðmiaðar erlerad’is. ■k HAGNÝTT GILDI Á fundirauim kom fnam að þessi samvininia firaimleiðeindia hief- Framhald á bls. 24 Einbýlishús Bandarískur verkfræðingur, kvæntur íslenzkri konu. óskar eftir að taka á leigu einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni í eitt ár eða lengur. Há og örugg leiga í boði. Upplýsingar í sima 36436. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikud. 24. júní kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Á æfingu í Iðnó. I>orpið flutt nýrri músik Ljóðabálkurinn Þorpið eftir Jón úr Vör á sinn sess á Lista- hátíðinni í Reykjavík. Fimm leikarar munu flytja ljóðin á sviðinu í Iðnó föstudaginn 26. júní og þar var verið að æfa, þegar meðfylgjandi mynd var tekin í fyrradag. Lesarar eru Baldvin Halldórsson, Gerður Hjörleifsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Guðmundur Magnússon, og Steindór Hjör- leifsson. Við Þorpið hefur Þorkell Sig- urbjörnsson samið tónlist, sem flutt verður af nokkrum hljóð- færaleikurum. Þorkell lét lítið yfir verkinu, er fréttamaður Mbl. talaði við hann fyrir skömmu, sagði að músikin kæmi á milli ljóðanna, væri nokkurs konar vinjettur. Þorpið eftir Jón úr Vör kom fyrst út á íslenzku 1946 og er safn ljóða, flestra í lausu máli, sem lýsa uppvaxtarárum höf- undar og umhverfi í fiskibæ. Þorpið hefur orðin ein vinsæl- asta ljóðabók íslenzks skálds á okkar tímum, komið út marg- sinnis og m.a. verið þýdd á sænsku í heild undir nafninu Islándsk kunst. Jón úr Vör er fæddur 1917 á Patreksfirði og stundar bókavörzlu. Tónskáldið, Þorkell Sigur- björnsson, er fæddur 1938. Með al verka hans eru tvær óperur fyrir börn, Apaspil og Rabbi rafmagnsheili, ýmis hljómsveit- ar og kammerverk, m.a. strengja kvartett, sem pantaður var sér- staklega fyrir Hásselbyhöll 1968, óperan Gerviblóm, flutt á listahátíð 1964, ennfremur ball- etttónliisit (fyrir Craimerballiett- inn) Þorkell stundaði tónlistar nám í Bandaríkjunum og Frakk landi og er nú yfirkennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. með Jón úr Vör Lislahátíð Sýningar Marionett leikhússins sænska MIG langar til að vekja athygli á listviðburði, sem við eiguim von á að njóta innan skaimms, þar seim mér gkilst að fólk hatfi ekfci almenmt gert sér grein fyrir því sem þar er ó ferðinni. Ég á hér við sýningar Marionettleiiklhúss- ins sænska, seim er liður í lista- íhátíðinni og í rauninni sá liður hátíðarinnar, sem listelsku fólki á ísiandi verður trúlega mest ný- næmi að. Undirritaður átti þess Lístahátíð kost um nokkurra ára skeið, að fylgj ast með starfi Marionett- leiklhússins, allt frá því það hóf starf sitt, óþekkit og við erfiðar aðstæður, til þess þ'aið var tengt starfi borgarleikhússins í Stokk- hólmi og hlaut þannig opinbera viðurkenningu fyrir frjótt starf sitt, og trauistan fjárhagsgrund- völl heima fyrir en frægð og fraima erlendis. Á síðustu árum Ihefur Marionettleiklhúsinu verið boðið með sýniragar sínar um all- ain heim og verið verðlaunað í bak og fyrir bæði vestan hafs og austain, en stjórnandanum, Michael Mesohlke, hefur og ein- um verið boðið til að koma upp sýningum í öðruim frægustu brúðuleiklhúsum heimis, á ítalíu, í Tékkóslóvalkíu og Póllandi, gott etf eklki í Japan líka. I rauninni er villandi að tala um brúðuleikhús, og þeir, sem halda, að leikur með brúðum sé eingöngu ætlaður börnuan, verða ugglaust hissa, þegar þeir sjá sýniragarnar hjá Meschke. Hann hefur í raunirani sprengt af sér alla viðtekna fonmlhefð, hand- brúður, strengjabrúður og lifandi fólk flækist þarna hvert um aranað þvert, og tónlist, orðlist, leiklist og myndlist renna þar saman í hressilega einingu. Mesdhke hefur fengið orð fyrir að vera sérlega djarfur og hug- myndarífcur í sviðsetningum, og í verkefraavali hefur haran ekki ætið fariö alfaraleið. Meðal leik- rita, sem hann hefur tekiö til meðferðaT, eru Góða kona frá Bubbi kóngur Sezuan eftir Brecht (yndisleg sýning) og Prirasinn af Homburg eftir Kleist, en fyrir suimar sýn- ingar síraar hefur MeschJke ekki bókimenntalegt undirlag, en ljós og niðurfclipptur pappi leika þar aðalhlutverkin og gæti gefið hin uim „ihefðbundnu" leikhúsum ýtrnsar huigmyradir. Sá leikur, sem Marion.ettleifchúsið flytur okkur hingað, er Bubbi kónigur, eftiT Jarry, sem ýmsum mun þekktur af sýninguim á Herraraótt og hef- ur ekki þótt barnaleikur, en er að öllu samanlögðu einn atf önd- vegisleilkjuim nútíma leikritunar. Undirriitaður hefur ekki séð Bubba kónig í meðförum Marioin- ettleiklhússinis, en hlakkar mikið til þess, og ef eitthvað má marka erlend hlaðaiskrif um þessa sýn- ingu, virðist ástæða til að hvetja alla, sem láta sig einhverju skipta framtíðanmöguleifca leik- húsisins, að láta eklki Bubba kóng fram hjá sér fara. Sveinn Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.