Morgunblaðið - 21.06.1970, Side 1

Morgunblaðið - 21.06.1970, Side 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK Heath ræðir nýja stjórn Listahátíðin sett í Reykjavík í gær: Þorkell Sigurbjörns- son hlaut verðlaun fyrir Hátíðarforleikinn VIÐ hátíðlega setningarathöfn í gær í Háskólabíói lýsti Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, setta hina miklu Listahátíð, sem nú er hafin í Reykjavík. — Hófst athöfnin með því að frumflutt- ur var hátíðarforleikurinn, sem saminn var sérstaklega fyrir þetta tækifæri og á eftir afhenti Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, höfundinum verðlaun fyrir hann, en tónskáldið reynd ist vera Þorkell Sigurbjörnsson. Sem kunnugt er fór fram sam- keppni um hátíðarforleik fyrir Listahátíðina. HÁTÍÖLEG SETNINGARATHÖFN SetningaratJhöfnin hófst kl. 2. Með'al giasta var forseti íslaodis. SinifóiníulhQjóimsveit íslands filutti hiátíðarifarlieikin.n und'ir stjóirn Bodlhain Wodiczkos, borgarstjóri setti hátíðina og Þ'orkieQÍ Sigur- björnission tók við verðlauniuim úr hemdi mienntaimálaráðherra. Verð'liaMniiin voru 100 þús. kr. Þá söinlg norSka óperusöngikoman Edith Thaiiaiug mieð Simfóníu- hljómsveit íslands og filiutt var hiljámisvieitairvetrkið Tenigsll eftir Atla Heimi Sveinisson. Þá dans- aði balHettpa'rið Sveimbjörg Al- exanders og Truman Finmey. Bftir hlé átti HaQlldór Laxmess að fiytja ræðu, Þomsteinm Ö. Stiepihensen að l'esa kvæði eftir Smorra Hjartarson, fara fram 'alflhendáinig SiMuiriampanis oig sáð- aist á dagisfcránmi var aftuir danis Sveimbjairgar og Trumains Fintn- ey og íslenzfc lög sumgim atf Karlalkómium Fóstbræ'ðirum umid- ir istjóm Garðars Gorbes. En þar sem blaðið fer sniemma í prent- un á laiu‘gardögum verður saigt nlánar frá þessu síðair. MARGBREYTILEG DAGSKRÁ f DAG í d,ag belduir Listahátíðiin á- tfnam.. Katmmjertónfteikar eru í N’onræna 'húsimu kl. 14, þar sem Í3jemzkir tónlistarmenin fQytja ís- lenzka tónlist. Flytjiandiur em kivartett TóniistardkóJans i Reyk jaivák oig Blásarafaviinitett Tón listanJkólains, Og kl. 115.30 verður Framhald á bls. 31 I Lomdon, 20. júná AP—iNTB EDWARD Heath, nýkjörinn for- sætiaráðhesjra Bretlands, hóf í morgun viðræður við ýmsa þá leiðtoga íhaldsflokksins, sem semniletgt þykitr að taka tnuni sæti í verðandi ríkisstjórm. Var sir Alec Douglas-Home fyrrum forsiætisráðheiniii meíðal {þeiirm fyrstu, s«m gangu á fund Hepths í forsætisráðherrabústaðnum að Downing 'Streejt númer 10 ár- degils í dag. Sjiáiltfiur kom Heatih til bústað- arinis kliukfcan rétt fyrir tíu í mongiun, og var mannfjöldi þar saman kominn til að faigna hon um. Heafch flutti inn í bústað- inn strax í gærkvöldi, en svaf í nótt í íbúð sinni skarnmt frá Piccadilly. Álitið er að sir Alec hljóti emlbaefcti utanrfkiisráðlherra, sé hann fáanilegur til að taka það að sér. Hins vegar seigja sumir vina han.s að sir Alec, sem nú er 67 ára, kjósi heldur eifctihvað annað emlbætti, eims og tiQ dœm- ia emibætti innsiiglisvarðar, þar sem annríki er minna. Við undanfarin stjórnarskipti í Bnetlandi hefur myndun nýju ríkisstjórnanna otftast tekið skamman tíma, oig nýi forsætis- ráðiherrann þá skipað í ráðlherra emhættin þá menn, sem sæti áttu í „sku'gga-Táðuneyti" flok.ks in,s. Nú er hins veigar ta'lið hugs anlegt að Heath gangi efcki end- anlega frá stjórnarmyndiun fyrr en eánhvern tíma í næistu vifcu með það fyrir augum að skipa einhverja úr hópí þeirra 100 nýju þingmanna floikfcsins, sem unnu sæti í kosninigiumuim, í ráð- herraembætti. Ekki er hætta á að Eragland verðd stjórnlauat á meðan, því ekki er skipt um ráðiuneytiisistjóra, og sinna þeir öllu-m dagleguim stjórnarstörf- Framhald á bls. 31 Geimfararnir matlystugir Kvarta undan því, að þeim finnist þeir „of þungir” Er þetta umfangsmesta Lista- hátíð, sem hér hefur verið efnt til og tekur yfir flestar listgrein- ar, en Listahátíð í Reykjavík hefur jöfnum höndum það hlut- verk að vera íslenzkri list lyfti- stöng og kynna islendingum ým- islegt af því sem bezt er gert meðal annarra þjóða, eins og Geir HaUgrímsson segir í ávarpi í sýningarskrá. Hún hefur og það hlutverk að efla hvers kon- ar list og setja menningarlegan svip á borg og land, tengja Reykjavík umheiminum og örva góða gesti til að sækja okkur heim. Síðdegis í igær voinu opmalðar allar hinar möngu listsýniingar, sem éfmt hefur verið til í Reyfcja vák og voru dyr þiei.rr.a al'lra opmiaðar sam'tíimi's, kil. 5. En frtuim eýnimg á Kristnihal'di umdir Jöfcli éftir Haflldór Laxmiesis átti að vera í Iðnó í gærfcvöldi. Síð- an hieldur Liatalhátíð áfriaim uffn hiólgina, einis og ráð hafði verið fyrir gert, og etoki vitiað í gær að meitt mumidi falQa niður eða breytaist. Moskivu, 20. júmí, AP. SOVÉZKU geimfaramir tveir, Andrian Nikolayev og Vitaly Sevastyanov kvörtuðu yfir því í dag, að þeim fyndist líkamar þeirra vera „þungir“ eftir kom- una til jarðar eftir metgeim- ferð þeirra í þyngdarleysi, sem lauk i gær. Tass, hin opinibera frét'ita'stofa Sovétirákjaninia', saigði hims vetgair aið igekmfarariniir væru seim óðast að aðlagast umhverfi sínu á ný. Blöð í Sovétríkj'Uiniuim verja miklllu rými til þess að Skýra fré geitmifierðinni og geiimfönuniuim í dag, og sagt er að geimtfar'airináir hiaifi veirið áfjáðir í að fá venju- lagan mat á ný eftir geimferðar- ‘kostiinin, sam þeir höfðiu mieð- ferðás. Þá lýsa blö@ lemdinigiu Soyuzar 9, á akri einum í Kazakstam, og segja að þyrfia hatfi flutt 'geim- tfarana til miærliggjandi þorps, þar sem ríkuieg máltíð hatfi beð- ið þeirra í lifclu, þægilegu húsi. Ráðherra- í'undur Vansjá, 19. júní, — NTB. UTANRÍKIlSRÁÐHER,RAR Var- sjárbandalagsríkjanna munu eiga miað sér fund í Búdapest, Ung- verjal'andi, á sunnudag oig mánu- dag. Á fu'ndmuim verður til um- ræðu undirbúninigur að ráð- ststfnu um öryggisrraál Evrópu, að þv'í er hin opinbera pólska fréttastofa skýrði frá í dag. H'ermt er að ráðherrarnir muni ræða möguleika á því, að ráð- stefna þessi geti orðið að raun- veruileika en hugmyndir og til- lögur um hana sáu fyrst dagsins ljó'S á fundi leiðtoga Varsjár- baadalagislandanina í marz í fyrra. Gylfi Þ. Gíslason afhendir Þorkeli Signrbjörnssyni tónlistar- verðlaun Lista hátíðarinnar. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.