Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 136. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 21. JUNÍ 1970 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Heath ræðir ># • Frá opnun Listahátíðarinnar í Háskólabíói í gær. Listahátíðin sett í Reykjavík í gær: Þorkell Sigurbjörns- son hlaut verðlaun fyrir Hátíðarf orleikinn (Ljósm. Mbl. Mag.) "VIÐ hátíðlega setningarathöfn í gær í Háskólabíói lýsti Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, setta hina miklu Listahátíð, sem nú er hafin í Reykjavík. — Hófst athöfnin með því að frumflutt- ur var hátíðarforleikurinn, sem saminn var sérstaklega fyrir þetta tækifæri og á eftir afhenti Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, höfundinum verðlaun fyrir hann, en tónskáldið reynd ist vera Þorkell Sigurbjörnsson. Sem kunnugt er fór fram sam- keppni um hátíðarforleik fyrir Listahátíðina. Er þetta umfangsmesta Lista- hátið, sem hér hefur verið efnt til og tekur yfir flestar Hstgrein- ar, en Listahátíð í Reykjavík hefur jöfnum höndum það hlut- verk að vera íslenzkri list lyfti- stöng og kynna fslendingum ým- islegt af því sem bezt er gert meðal annarra þjóða, eins og (.<))¦ HaUgrimsson segir i ávarpi í sýningarskrá. Hún hefur og það hlutverk að efla hvers kon- ar list og setja menningarlegan svip á borg og land, tengja Reykjavík umheiminum og örva góða gesti til að sækja okkur heim. Síðdegis í gær votru opniaöax allar hinar möiigu listosýningair, seni ©frat hefu'r verið til í Reyfeja vik og voru dyr þeirna allra opiniaöar sajm'tíinvis, kil. 5. En frurn eýmirag á KristnibalTdi umdir Jökli éftir H'atlldór Laxmtesis átti að vtera í Ið'nió í gærkvóidi. Síð- an 'heldur Listaihátíð áfram utn hefligina, einis og ráð hafði verið fyrir gert, og ekki vitað í gær að meitt miu'ndi faWa niður eða breytaist. HATIDLEG SETNINGARATHÖFN Setniragarathöfnin hófst kl. 2. Meðal g'esta var fonsieti íslaindis. Sinifóníulhttijójmsveit ísfanda filiutti hiátíðariforlieikinn uind'ir stjóinn Bodhain Wodiczkos, borgarstjóri setti hátíðina og Þorkelll Siguir- björmsson tók viS verðl'aunuim úr hemdi menmtamálaráðherra. Verðliauiniiin voru 10© þús. kr. Þa sömig nionska ópeirusöngkonein Bdith Thal'iaiug mieð Sinfóníu- hljómsveit íslands og fttutt var Mjámisveitairveirkið Tenigsl eftir Atla Heimi Sveinisson. Þá dans- aði ballllettpairið Sveimibjöng Al- examdens og Truiman Finmey. Geimfararnir matlystugir - Kvarta undan því, að þeim finnist þeir „of þungir" Moskivu, 20. júntf, AP. SOVÉZKU geimfararnir tveir, Andrian Nikolayev og Vitaly Sevastyanov kvörtuðu yfir því í dag, að þeim fyndist líkamar þeirra vera „þungir" eftir kom- una til jarðar eftir metgeim- ferð þeirra í þyngdarleysi, sem lauk í gær. Tass, hin opinibera frétitastofa Swétiríkjaniraai, saigði hinis vetgair að geiimífa'rarimir væru seim óðast að aðlagast uimhverfi sínu á ný. Blöð í Sovétríkjuiniuim verja niiiklllu rými til þess aið ákýra fná gieirniferðinni og geimfönuniuim í dag, og sagt er að geimifaraimi'r haifi veirið áfjáðir í &<ð fá venju- lagan mat á ný eftir geimfer'ðar- k'ostinm, seim þeir höfðu rraeð- feirðis. Þá 'lýsa blöS lenidinigu Soyuzar 9. á akri einuim í Kazakstam, og segja að þyrfia hatfi flutt geim- farana til niærliggjandi þorps, þar sem ríku'lleg máltíð baifi beð- ið þeinra í litilu, þægilegu húsi. » * 9 Ráðherra- fundur Varsjá, 19. júní, — NTB. trrANRÍKIiSiRÁÐHERRAR Var- sjárbandalagsríkjanna munu eiga rraeð sér fund í Búdapest, Ung- verjalandi, á sunnudag og mánu- dag. Á fundinuim ver'ður til uim- ræðu undirbúminigur að ráð- stsfnu um öryggismál Evrópu, að þvi er hin opinbera pólska fréttaistofa skýrði frá í dag. Hermil er að ráðherrarnir muni ræða möguleika á því, að ráð- stefna þessi geti orðið að raun- veruileika en hugmyndir og til- iögur um hana sáu fyrst dagsins ljós á fundi leiðtoga Varsjár- baadalagslandanma i marz í fyrra. Eftir hlé átti Haílldór Laxmess aið fjytja ræðu, Þansteinin Ö. Stiephensan að lesa kvæði eftir Simorra Hjartanson, fara frarn 'élflh'endán'g SiMuirlamparas og sdð- aist á dagskránmi var aftuir dan's Sveinibj'a'rgar og Truimainis Finm- ey og íslenzfk lög sumigin alf Karlaikónniuim Fóstbrœ'ðirumi umd- ir stjóm Garðars Contes. En þar sem blaðið fer snierrMma í prent- um á lau'gardögum verðiU'r seigt nlánar frá þessu síðair. MARGBREYTILEG DAGSKRÁ í DAG í dag heldur Listahátíðin á- fnaim. Ka<mimlertónfl.eikar eru í Nonræna 'húsimu kl. 14, þar sern ísjemzkir tónlistarmenin flytja ís- lenzka tóniist. Flytjendur eru kviairtett Tónlistarákó'lanis ! Reykjaivílk oig Blásarafcvimtett Tón listariJkólains. Og kl. 15.30 verður Framhald á bls. 31 nyja stjórn London, 20. júní AP—JNTB EDWARD Hoath, nýkjörinn for- sætisiráðheaðra. Brettlands, hóf í morgun við'ræður við ýmsa þá leiðtoga fhaldsflokksins, sem senmilleigt þykitr að taka muni sæti í veirðaindi rikisstjóm. Var sir Alec Douglas-Home fyrrum faraætisiráðheirTO mdðal |þe&rra fyrstu, som gangu á fund Ilefiths í forsætisráðherrahústaðnum að Downing 'Streeit númer 10 ár- degils í dag. Sjállfiur kom Heabh til búistaS- arims kliukkan rétt fyrir tíu í morigun, og var mannfjöMi þar saman kominn til að faigna hon um. Heath flutti inn í bústað- inn strax í gænkvöldi, en svaf í nótt í ibúð sinni skammit frá Piccadilly. Álitið er að sir Alec hljóti embætti utanríkisráðherra, sé hann fáanilegur til að taka það að sér. Hins vegar segja sumir vina han,s að sir Alec, sem nú er 67 ára, kjósi heldiur eittlhvaS annað emibætti, eins og til dæm- is emibætti innsiglisvarðar, þar sem annríki er mimna. Við undanfarin stjórnarskipti í Bretlandi hefur myndun nýju ríikisstjórnanna oftast tekið skamman tima, og nýi forsætis- ráðherrann þá skipað í ráðherra embætitin þá menn, seni sœti áttiu í „sku'gga-ráð'uneyti" flokks ins. Nú er hins vegar ta'Hð hugs anlagt að Heath gangi efcki end- anlega frá stjórnarmyndiun fyrr en einhvern tíima í næistu viku með það fyrir augum að skipa einhverja úr hópi þeirra 100 nýju þingmanna flakksims, sem unnu sæti í koisninigurauim, í ráð- herraembættii. Ekki er hætta á að Eragland verði stjórnlaust á meðan, því ekki er skipt um ráðiuneytiisistjóra, og sinna þeir öllum dagleguim stjó'rnarstörf- Framhald á bls. 31 Gylfi Þ. Gíslason afhendir Þorkeli Sigurbjörnssyni tónlistar- verðlaun Lista hátíðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.