Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÖNÍ lflTO 22-0*22- RAUDARÁRSTl'G 31 MAGIMÚSAR «ipholti21 simar2U90 eftir lokun slmi 40381 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna Ökukennslu Ný Cortioa. Þórir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33847. VED ULLEB/ELTSBROEH 7000 FREDERICIA - DANMARK Sex mánaða samskóli frá nóv. Þér getið sótt um námsstyrk. Skólaskrá send. Sími (05)952219. Poul Engberg. Ökukennsla — Æfingatímar Gunnar Kolbeinsson, sími 38215. JOK - MAWILLE glerullareinangninin Fleiri og fleiri nota Johns- Manviile glerullareinangrunina með álpappirnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frai’ðplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loltsson hf, Q Misdýrir eldspýtnastokkar „Pípukarl í Keflavík" skriíar: „Velvakandi heiM og sæll. Viltu vera svo góður að birta litla fyrirspurn I dálfoum þínum, íf vera kynni að svar lengist. Hvernig skyldi sitanda á því, að verð á eJdspýtnastoifokum er mis- jafnt hér í Keflavík? Á þessum svokölLuðu „sjoppum" kosta eld spýtnastokkaimir frá kr. 1.60 — kr. 2.00 og þar á milli. Ekki get- ur verið um nein.n gæðamuín að ræða, því að þær eru allar jafn- vondar. Ég hef alltaf haldið að allar vörur frá Tóbakseinkasö!- unni væru bundnar föstu ve^ði. Ég nnta mikfð eldsnýt'i’- Vfpf a t-o'v^lri PnínnPT qr og- p»- hpwi’ lrii'*',i*>iiicniir. Tftcr ofS V»n li^ir ”1*111 f'f V«rr« ih»- PípnVívi * ^ nlowíJS or oinc r\rr nlnsf cr.u»- TTppv.? Tfplv^Vonfli. T>P?Í o—ni f*lc»jri or» Viíó»-< ’m ó ureyiri, sem skrifuð.u Velvakanda 30. apríl s.l,, sem glæpzt hafa til þess að kaupa gler í íbúðina sína frá ísafiirði. Þó áttu þau styttri leið að sækja en. 10 Grindvífoing- ar, sem fengu gler þaðan á sínum tlma. Ábyrgðin var rækilega und irstrikuð á kaupsamningnum, ekki vantaði það. En eftir um það bil tvö ár fór að korna móða á mifllli glerjanna og n,ú er svo komið að engu er líkara en plast sé í gluggunum. Að sjálfsögðu var tilkynnt um þetta strax og vart varð við það. En þeir „góðu“ menn stufofou ekki hátt. Þeir lutu efoki svo lágt að svara því á eiinn eða annan hátt. Síðan gerist það, að þeir færa út kvíarnar o,g opna skrifstofu í Reykjavík. Við hugð um að nú yrði þetta auðveldara viðuireignar eftir að þeir voru komn'ir innan seilingar svo að segja. Og nógu töluðu þeir fag- urlega, vildu engan móðga, en það voru ekkert nema loförð ag svilk. Við ætluðum í lenigstu lög að komast hjá málsókn og fá þetta bætt með góðu. En að lok- um þraut þolinmeeðin. En við lög- fræðiiega athugun kcnm í ljós að fyrirtækið var komið i gjaldiþrot Stóra-Laxá Pöntuð veiðileyfi óskast sótt sem fyrst, ann- ars seld öðrum. INGIMAR INGIMARSSON. Sími 50170. Aðalfundur Stuðla hf. verður haldinn í Tjarnarbúð (niðri), Reykja- vík, mánudaginn 22. júní n.k. kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. og það margir aðilar tiilbún- ir með sínar kröfur, ef mdnnsta von væri um að fá einhverjar bæt ur, þannig að eifoki þótti svara kostnaði að fara út í dýra mái- sókn. Og þar við situr. Fyrirtæk ið gjaldþrota og fjöldi manns verður að hafa sitt ógaignsæj a gler. „Styrkið íslenzkan iðnað.“ Grindvíkingur.“ £ „Við íslendingar vanmetum allt“ R.K. skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég veit að það er ekfoi fallegt af mér að skrifa svona bréf, en ég neyðist til þes-s, áður en það verður uim sein,an. Erindi mttt er að svara K.J. frá Kaupmannahöfn, sem skrifar í Velvakanda 19. 5. Þessi maður telur sig íslending, og verður hann og aðrir að viðuirkenna það, að við íslendin.gar erum hæði dónalegir og síðast en ekki sízt sóðalegir og getum aldrei nokk- urn tíma eignazt neitt fallegt. Hvað kom fyrir gamla „Tívolí- ið“ okkar? Hvernig lítur Reykja vík út í da,g? Ef við hefðum „Tívoií" núna, hvernig mundi það þá Mta út? Þessu er einfaldlega svarað. Það væri ónýtt. Vegna hvers? Af því að við íslendingar vanmetum aillt sem við gerum. R.K.“ ^ Með rauðar húfur á kolli Strætisvagnafarþegi s>forifar: „Kæri Velvafoandi. Ég var á ferð með strætisvagni í verkfallinu um daginn. Hjá mér í vagnin.um stóðiu tveir ung- ir m>enn og ung stúlka og spjöll- uðu saman. Þau voru öll með rauðar skyggnishúfur á höfðinu og dró ég af því þá ályktun, að þau væru nýútskrifuð úr einhverj um bændaskólianum úti á lands- byggðinni. Varð mér hugsað til þess, að hag islenzkrar bænda- stéttar væri vel komið á meðan svo gerðarlegt og frjálslegt fólk útskrifaðist úr skólum stéttarinn- ar._ Ég hafði orð á þessu við kúnn ingja minn nokkru sáðair. Segir hann mér þá, að þetta unga fólk muni ekki útskrifað úr bænda- skóla, heldur muni hér hafa ve>r- ið á ferð nýútskrifaðir kennarar úr Kennaraskóla íslands. Þætti vænt um ef þú, Velvak- andi góður, vildir upplýsa þetta máil fyriir mig. Strætisviagnaifarþegi." Velvakandi foemur bréfi „Stræt isvagnafarþega" hér með á fram færi og mun ljá svari við spurn- ingum hans rúm í dálkum sín- um. íg m ii) minna ykkur á sumarbiiðir fyrir drengi 11-15 ára ai ÚLFLJÖTSVATIkll Hefjast 29. júní. Uppl. í síma 23190 frá kl. 2—5 daglega. Bandalag íslenzkra skáta. ferðaskrif stofa bankastræti 7 símar!6400 12070 travel Það bezta er líka ódýrast MALLORKA — LONDON FJÖLSÓTTASTA FERÐAMANNAPARADÍS EVRÓPU MALLORKA er land hins eilífa sumars, umvafið hlýjum loftstraumum sunnan frá miðri Afríku. Vetur, sumar, vor og haust paradis þeim sem leita hvíldar, náttúrufegurðar, sólar og hvítra stranda við bláan sæ. Litríkt spánskt þjóðlíf í borgum og þorpum út við strendur, inn til dala og upp til fjalla. — Það er „ekkert veður", en sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið, eins og fólk vill hafa það. — Dýrðleg hótel í hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt, sem hugurinn gimist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara til næstu stór- borga. Valencia, Barcelona, Nizza eða Alsír. Aðeins nýtízku ibúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug. Eigin skrifstofa SUNNU i Palma með íslenzku starfsfólki veitir farþegum öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu. Komið og gistið vinsælustu ferðamannaparadís Evrópu, og kynnist því af eigin raun ,hvers vegna allir vilja fara til Mallorka, ekki bara einu sinni, heldur alla tíð síðan. Pantið snemma, því þegar er nær uppselt í sumar ferðirnar. Hœgt er að velja um ferðir í eina viku, tvœr vikur, þrjár vikur og fjórar vikur ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar!6400 12070 BROTTFARARDAGAR: 1. júlí* — 15. júlí* — 29. júlí — 5. ágúst* — 12 .ágúst — 19. ágúst* — 26. ágúst — 2. sept.* — 9. sept. — 16. sept.* — 23. sept. — 7. okt.* — 21. okt.* — 4. nóv.* — 18. nóv.* (* merk'ir 2 dagar í London á heimleið).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.