Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBL.AÐIÐ. SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1»70 Vnnur sölunmðnr ósknst Upplýsingar um reynslu og fyrri störf send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „4707“. Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka h.f. verður haldinn í Fjölni á Eyrarbakka sunnudaginn 28. júní n.k. kl. 2.00 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Birkiplöntur í fleiri verMlokkum Beinvaxinn reynir og ösp. í limgerði: Brekkuvíðir, birki, gljámyspill og fleira. Fjölærar skrúðgarða- og steinhæðajurtir í miklu úrvali. GróðrastöÖin Garðshorn Fossvogi Sími 40500 MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFESET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 GRASFRÆ Fjórar blöndur: Kr. pr. kg. GREENSWARD — Sígræn án rýgresis 125.00 HARDWEARiNG — Slitþolin fyrir íþróttavelli 115,00 COMPETITIVE — Ódýr, fljótvaxin 815,00 TREELAWN — Sérstaklega fyrir skugga 125.00 Allt grasfræið er varið fyrir fuglum með MORKIT BIRD REPELLENT, þó algerlega skaðlaust. Fjórir útsölustaðir: v/Miklatorg simi 22822 v/Sigtún sími 36770 v/Hafnarfj.veg sími 42260 Býlið Breiðholt sími 35225 sunnal ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 FERDAKYNNING travel AKUREYRI FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA EFNIR TIL FERÐAKYNNINGAR í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU, AKUREYRI, SUNNUDAG 21. KL. 21.00. D A G S K R Á : 1. Kvnning á utanlandsferðum Sunnu 1970. 2. Myndasýning. 3. Dans. Miss Young International 1970 Henný Hermannsdóttir sýnir. 4. Happdrætti. Dregið verður um ferð til Mallorca. FERÐASKRIFSTOFA FERÐASKRIFSTOFAN AKUREYRAR SUNNA IÍTGERÐARMENN ViRiLAKKUN á MARCO þorskanetum ENN EINU SINNIBJÓÐUM VIÐ ÍSLENZKUM ÚTGERÐARMÖNNUM HIN ÞEKKTU MARCO/MOMOI ÞORSKANET á LÆGRA verði en sl. ár (3 teg.) og á sama verði og sl. ár (1 teg.) Verð á MOMOI CLEAR 7 (hálfgimi) er t.d. á no. 12, 32 m. $7.85 C & F. — á MOMOI MMS (Spec. 7 þáttungur) no. 12, 32 m. $7.58 C & F. — á MOMOI MONOFIL (girni) 0,47 m/m. 32 m. $7.77 C & F. — á MOMOI normal no. 12, 32 m. $7.35 C & F. MOMOI FISHING NET MFG. CO. LTD. er stærsta netaverksmiðja heims, og varð fyrst allra til þess að kenna ís- lendingum, ems og svo mörgum öðrum þjóðum, að meta gæði japanskra veiðafæra. Tilkoma MOMOI neta til ís- iands olli á smum tíma straumhvörfum, sem leiddu til stórfells spamaðar fyrir útgerðarmenn vegna hins lága verðs. Fimm sinnum síðan, höfum við boðið íslenzkum útgerðarmönnum verðlækkanir, sem hafa leitt af sér al- menna verðlækkun, og með því sparað útgerðarmönnum milljónatugi. HROGNKELSAMENN! Athugið að nú er einnig tímabært að panta hrognkelsanetin. MARCO HF. Aðalstræti 6 — Símar 13480 og 15953.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.