Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1970 21 Framkvæmdastjóm F.Í., talið frá vinstri: llallgrímur Jónasson, Gísli Gestsson, Sigurður Jó- hannsson, Einar Guðjohns-en og Agúst Böðvarsson. A myndina vantar próf. Sigurð Þórarinsson. Nýtt íslandskort F.í. Vegakort á bakhliðinni Kosið í nefndir borgarstjórnar: Samstarf tókst ekki með öllum miimihlutaflokkunum FERÐAFÉLAG íslands hefur nú sent frá sér nýja útgáfu af ís- landskortum og er þetta í 12. sinn frá árinu 1928 sem félagið sendir frá sér slík kort. Á bak- hlið hins nýútkomna íslands- korts er prentað vegakort, en auk þess hefur félagið sent frá sér sérprentað vegakort. Á blaðamannafundi sem fram- kvæmdastjórn F.f. efndi til í gær kom fram að á vegauppdrætti Á FUNDI borgarstjómar Beykjavíkur sl. fimmtudag var samþykkt samhljóða til- laga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, sem gerði ráð fyrir, að borgarráð gengist fyrir sanmingu nýrr- ar reglugerðar um náttúru- verndarnefnd borgarinnar. Gert er ráð fyrir, að fjölgað verði í ncfndinni og störf hennar verði tcngd nánar við borgarstofnanir og stjórn- kerfi borgarinnar. Tillagan er á þeissa leið: „Borg arstjórn Reykjavikiur ítrekar fyrri afstiöðu síma um niaiuðsyn aukininar náttúruvemdar. Með vaxandi þéttbýli á höfuðborgiar- svæðimiu eykst rnauðsyn á sam- raemdiu rnáttúruvemdarstarfi, sem stuðli að auknuim samskipt- uim manna og náttúru, þannig að ekki spillist áð óþörfu líf eða land, nié mengist umhverfið, hvort sem er á sjó eða landi. Borgarstjórn telur því, að niauð- syn sé á skipulagsbreytinigu í starfi náttúruvemdamefndar borgarinmar, þamnig að stórf mefnidarinniar tenigist námar borg- arstofnunuim og stjórnkerfi F.f. hafa verið gerðar nokkrar breytingar frá síðustu útgáfu. Flokkun vega er nákvæmari, tal- in eru upp þau tjaldstæði á land inu sem hlotið hafa viðurkenn- ingu heilbrigðisyfirvalda, allar síðustu vegabreytingar eru skráð ar, og helztu bensínstöðvar á landinu merktar inn á kortið. Fyrsta vegakortið sem F.í. sendi frá sér kom út árið 1959, en auk þess gáfu olíufélögin út vega- borgarkmar, auk þesis sem eðli- legt er að fjölgað verði í nefmd- imni. Borgarstjóm felur borgar- ráði að semja reglugerJð utn störf og verksvið mefndariinimar og verði því verki hraðað sem meat, en á mieðain verði frestað kosn- ingu máttúruvemdamiefndar.“ Birgir fsl. Gummarssion mælti fyrir tillögumni og eagði, að markmiðið me'ð tillöguimni væri að stuðla að náttúruvemd í borginni og nágrenmi hemnar svo sem kostur væri. Sagði hann, að miklar umræður hefðu átt 9ér stað um máttúruverndarmál- efnd bæði erlendis og hér heima. Minmti Birgir á, að Evrópuráð- i'ð hefur helgað árið 1970 nátt- úruvermd. Hann sagði enmfrem- ur, að þebtia vamdaimál væri ekki enn orðið einis stórt og erfitt úrlausmar eirns og hjá ýmsum iðnaðarþjóðum, en emgu að síð- ur væri viss atriði, sem bregð- ast þyrfti við hið fyrsta. Þá sag'ði Birgir, að máttúruvernd- arnefmd hefði þegar skilað grein- argerð um staði, sem hiún teldi að vernda ætti. Taldi hamm það mikinm galla, að nefmdin skyldi ekki hafa verið í nægilegum temgslum við stjómkierfi borg- arimmar. Þá teldi hanm, að mefnd in væri of fámemin, æskilegt kort. f janúar 1969 gerðu olíu- félögin og F.í. samkomulag sín á milli um það að F.í. tæki að sér alla útgáfu vegakortanna og er þetta fyrsta kortið sem út kemur eftir að þetta var ákveð- ið. Fyrirhugað er að gefa kort- in út annað hvert ár í fram- tíðinni. Kortin eru teiknuð hjá Landmælingum íslands, en prentuð í prentsmiðjunni Odda. Bæði kortin eru prentuð í 15 þúsund eintökum. væri, að fleiri sjónarmið gætu komið fram inman heimnar. Steinunm Finnbogiadóttir, full- trúi Samtaka frjálslyndra og vimstrimamma og Kristján Beme- diktsson, fulltrúi Framsóknar- flokksins, lýstu bæöi yfir stuðn- ingi við tillöguma. Kristján sagðist áður hafa hreyft svip- uðum málum í borgarstjórn og hefðu þau ævir.lega fengið hin- ar beztu undirtektir. ÞAÐ VAKTI sérstaka athygli, þegar gengið var til kosninga í hinar ýmsu nefndir borgarstjórn ar á fundi borgarstjórnar sl. fimmtudag, að ekkert varð úr hinu víðtæka samstarfi allra minnihlutaflokkanna, sem boðað hafði verið. Borgarfulltrúi Sam- taka frjálslyndra og vinstri- manna tók ekki þátt í samstarf- inu og tók af þeim sökum eng- an þátt í nefndakosningum. Áður en nefndakosningin hófst, tók Steinunn Finnbogadótt ir, borgarfulltrúi Samtaka frjáls lyndra og vinstrimanna, til máls og lýsti þvi yfir, að hún hefði vonazt til, að fullt samstarf yrði með öllum minnihlutaflokkun- um um kosningu i nefndir borg- arstjórnar, en sú von hefði brugð izt. Sagði Steinunn, að fulltrú- ar Framsóknarmanna og Alþýðu bandalagsins hefðu ekki ljáð máls á að veita Samtökum frjáls lyndra og vinstrimanna þann fjölda nefndarmanna, sem hún taldi, að samtökin ættu rétt á. Á þessari afstöðu strandaði sam- starfið og þess vegna tæki hún engan þátt í nefndakosningunni. Lét Steinunn bóka afstöðu sína sérstaklega. Vegna ummæla Steinunnar Finnbogadóttur létu fulltrúar Framsóknarflokksins, Alþýðu- bandalagsins og Alþýðuflokks- ins bóka álit sitt, sem er svo- hljóðandi: „Vegna bókunar borg arfulltrúa Samtaka frjálslyndra teljum við undirritaðir rétt, að eftirfarandi komi fram: „Borgarfulltrúi Samtaka frjáls lyndra átti vissulega kost á sam starfi við okkur um nefndakjör með því að hljóta sömu tölu full trúa í nefndir og Alþýðuflokk- urinn. Borgarfulltrúi Samtaka frjáls- lyndra vildi hins vegar fá full- trúa í fleiri nefndir. Á því strandaði samkomulagið. ’Lýsti þá borgarfulltrúinn yfir við okk- ur, að hann myndi ekki taka þátt í kjöri í nefndir borgar- stjórnar, þótt hann ætti þess kost.“ Þegar nefndakosningin hófst höfðu fulltrúar Framsóknar- flokksins, Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksins fullt samstarf með sér um kosningu manna í nefndirnar. En fulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna vildi ekki una þeim kostum, sem hinir flokkarnir buðu, og sat því hjá. Aðalfundur menntaskóla- kennara FÉLAG menntaskólakennara heldur aðalfund sinn í Mennta- skólanum við Hamrahlíð dagana 25. til 27. júní n.k. Hefst fund- urinn fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 9 f.h. Á fundinum verða rn.a. rædd kjaramál menntaskólakennara, væntanleg ný reglugerð fyrir menntaskóla, námsefni skólanna og skipulagsmál félagsins, sem stækkar nú mjög ört vegna stofn unar nýrra skóla. Rétt til fundar setu eiga allir kennarar við menntaskólana, bæði fastráðnir kennarar og stundakennarar. — Kvikmyndir Framhald af bls. 16 bundin en góð og oft áhrifamikil — t.a.m. í lokin, þegar Gregioretti skiptir milli atriða úr bílslysinu í dynjandi lófa takið í fyrirlastra/salmum. Víkjum að lokum að þessari nýjung Háskólabíós með sýningar á listrænum myndum á mánudögum. Upphafið lofar góðu, og vonandi á þessi starfsemi eftir að vaxa til muna í framtíðinni. En til þess að svo megi verða, þurfa viðbrögð hins almenna að vera jákvæð. Aðeins góð aðsókn getur tryggt áframhaldið. Kvikmyndir eru annað og meira en af- þreyingin ein, þó að hún sé góð líka og eigi fullan rétt á sér. Kvikmyndir eru líka listform, sem er ennþá að mót- ast, en mun vafalaust hafa meiri áhrif á menningarlifið í framtíðinni en nokk- urt annað tæki, sem við ráðum nú yfir til að tjá okkur og veita sköpunar- þránni útrás. Þetta hefur almenningur í nágrannalöndunum verið að gera sér smám saman ljóst og áhugi fyrir kvik- myndunum sem listgrein fer þar sem eldur í sinu. Hið sama hlýtur að ger- ast hér. Annað hvort fylgjum við straumi tímains eða einangrumst og stöðn um. Því er þetta framtak Háskólabíós ekki aðeins lofsvert heldur einnig nauð synlegt, og á ekki einasta erindi til fá- menns hóps kvikmyndasérvitringa held ur til allra þeirra, sem láta sig menn- ingarlíf einhverju skipta. Skipulagsbreyting á starfi náttúruverndarnefndar UNIROYAL Verð (m/ söluskatti); FYRIR FÓLKSBÍLA: 520—10—4 KR. 1.419 — 550—12—4 — 1.540 — 520—13—4 — 1.550.— 560—13—4 — 1.658 — 590—13—4 — 1.807,— 640—13—4 — 1.823,— 700—13—4 KR. 2.440 — 725—13—6 — 2.382 — 520—14—4 — 1.735.— 700—14—4 — 2.368 — 560—15—4 — 1.976 — 640—15—4 — 2.156 — NYLON DEKK ÓDÝR - ÖRUGG ÚTSÖLUSTAÐIR: Dekk h.f., Borgartúni 24, sími 25260. Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut, sími 32960, Gúmmívinnustofa Selfoss. Austurvegi 58, sími 1626, Hjólbarðaþjónustan, Glerárgötu 34, Akureyri, sími 12840, Verzlun Eíísar Guðnasonar, Eskifirði. Einkaumboð Hverfisgata 6, sími 20000. FYRIR VÖRUBÍLA: Verð með slöngu: 900—20—12 — 11,015.— 900—20—14 — 12.037 — 1000—20—12 — 13.482 — 1000—20—14 — 14.719.— 1100—20—14 — 16.033,—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.