Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1970 23 Gagnf ræðaskólanum á Akurey ri slitið í 40 sinn GAGNFRÆÐASKÓLANUM á Akureyri var slitið í 40. sinn hinn 1. júni. Nemendur í vetur voru 822, og skiptust ]>eir í 31 bekkjardeild. Taka varð á leigu 4 kennslustofur utan skólahúss- ins til þess að koma öllum nem- endum fyrir. Kennarar voru 51, 31 fastakennari og 20 stunda- kennarar. Framíhaldsdeild (5. bekkur) starfaði í fyrsta sinn við skólann í vetur, og skiptust nemendur til (helmingia í tækni- og viðskipta- kjörsvið. 14 lulku prófi þaðan og stóðus»t allir. Efsitur varð Theó- dór Halason, I. 8,0. Brautskráðir voru 113 gagn- fræðingar, 76 úr bóknámsdeild og 37 úr verknámsdeild. Hæstu einlkunn á gagnfræðaprófi hlaut Ingveldur Fjeldsted Hjartardótt- ir, I. 7,61. Til landsprófs miðskóla inn- rituðust 83, og þar af stóðust landspróf 69 og réttindaeink- unn til eetu í menntaskóla o.fl. (6,0) náðu að mati Skólans 54. Hæstu meðaleinkunn í lands- prófsgreinuim og jafnframt hæstu landsprófseinkunn við skólann fram til þessa hlaut Þóra I. Þór- oddsdóttir, I. ág. 9,7, en önnur varð Hólmfríður Vignisdóttir, I. ág. 9,4. Áttu þær einnig hæstu aðaleinkunnir í skólanum á þessu vori. Báðar hlutu þær bókaverðlaun fyrir námsafrek, en örunur ver'ð'lauiniin gaf bókia- verzlunin Bókval. Aðrir verðlaunahafar voru þessir: Viktoría Hannesdóttir hlaut farandbikar fyrir hæstu einkunn í íslenzku á gagnfræða- prófi. Arnfríður Jónasdóttir, Viktoría Hannesdóttir, Fjóla Grímsdóttir og Stefán Baldvins- son fenigu bækur frá þýzka sendi ráðinu fyrir þýzíkukunnáttu og Þorsteinn Jósepsson bók frá danska kennslumálaráðuneytinu fyrir góðan árangur í dönsku á gagnfræðaprófi. Þá veitti Lions- kllúbburinn Huginn verðlaun fyr ir hæstu einkunnir pilts og stúlku í stærðfræði, bókfærslu, vélritun og ritleikni á gagnfræða prófi, og afhenti fulltrúi klúbbs- ins, Gunnar Árnason, kaupanað- ur, þeim Sigrúnu Baldursdóttur, Jóhannesi Mikaelssyni og Frið- rik Adólfssyni þau verðlaun, en þeir voru jafn háir. — Jóhann- es Mikaelsson, Albert S. Karls- son, Þorbjörg Ingvadóttir, Har- aldur G. Hansen og Ómar Einars son fengu bækur frá skólanum fyrir trúnaðarstörf og forystu í félagsmálum. Félagslíf nemenda var mikið og gott í vetur. Ýmsar íþróttir voru stundaðar. Haldin voru mörg íþróttamót innan Skólans og þar að auki efnt til keppni við Laugaskóla. Auk þess mætti nefna imálfundi, söngstarfsemi tveggja kóra, blaðaútgáfu, tón- leika- og námskeiðshalds, en skól inn naut ágœtrar samvinnu við æskulýðsráð bæjarins og æsku- lýðsfulltrúa. 18 Skemmtisamkom ur voru haldnar í Skólanum, yfir leitt prýðilega sóttar og fóru all- ar vel fram. Áramótafagnaður, grímudansleikur og árshátíð voru veglegustu samlkomurnar. Tilsjónanmenn félagslífs voru kennaramir Haraldur M. Sigurðs son og Ingólfur Ármannsson. Við skólaslitin gáfu 10 ára gagnfræðingar fagra fánastöng og íslenzkan fána til minningar um látna bekkjarsystur, Stein- unni Pálsdóttur. Einnig til- kynntu þeir, að þeir myndu gefa skólanum aðra stöng sams konar og ásamt henni fána með ísaumuðu merki skóldtjs. Af þeirra hálfu töluðu frú Jónína Pálsdóttir og Ingimar Svein- björnsson, flugstjóri. Ýmsar aðrar ágætar gjafir hafa borizt skólanum. Meðal þeirra má nefna peningagjöf Barkar Eiríkssonar, forstjóra, í Minningarsjóð Sveins Eirílksson- ar og andlitsmynd (rismynd) af hinum ástsæla kennara, Agli Þór- lákssyni, gerða af Ríkarði Jóns- syni. Gefendur voru ekkja Egils, frú Aðalbjörg Pálsdóttir, og nokkrir aðrir vandamenn hans og vinir. í lok sikólaslitaathafnarinnar á varpaði skólastjórinn, Sverrir Pálsson, brautskráða nemendur og árnaði þeim heilla og bless- unar. Enskur hraðbátur á vagni með 33 H.P. Evenrude-vél, lífvesti og gúmmíbáíur, ásamt fleiru fylgir. Einnig froskm.búningur (galli), Upplýsingar í síma 42779 og 42769. 5-6 herbergja íbúð eða einbýlishús, óskast til leigu. íbúðin þarf að vera á fyrstu hæð en annars í húsi með lyftu. Upplýsingar gefur Hörður Ólafsson, hrl., Austurstræti 14, símar 10332 og 35673. — íþróttir Framhald af bls. 30 manma. E.t.v. er það af því, að þeir hafa ekki gert sér von iir um að ná svo langt, sem raiun er á orðin í k eppni nni. Þeir hafa aðieins fylgzt með leikjuim Brasiliumannanna í sjónvarpi, en eru ekki sagðir hafa baft „njósmara'1 á leikj,- um þeirra. ítaliir með sína sterfcu vörn, muini^ leggjia höfuðáherzlu á það að gæta Pele og Jair- zinhios. Er reikmað mieð því, að ítölsku varnarleikmenn- irniir fái nióg verkiefni í ledlkm- um, en þeir hafa sýnrt það hinigað til að þeir eru slík- um varnda vaxnir. Er talið senndlegt að ítalir leggi á- herzlu á vömina og hafi þar firnm memm stöðugt til staiðar, en reyni síðan skyndisókniir og treysti á markhieppni stjörnuleilkmaininia sininia. Er reikimað með því að Italirnir verðd ekki eins tauigaspenntir í þeesuim leik, og þeir voru til að byrja með í keppninni. Þeir telja sig þegar hafa náð skammlauisum áramgri, og þeir geti uinað við hamn þótt leikuirinm tap'ist. Þjóðverjairn'iir leika hiins vegar undir meiri pressu, þar sem þeár hafia hinigað til sýnit afbragðs leiki og meira að segja sigrað heimsmeistarajnia. En þýzku leiíkmieininiirnir hafa samnað að þeir hafa stáltauigar — ella hefði siguriinm í leiknu.m á suniniudaginm ekki orðið þeirra megin. Hús til sölu Eign db. Skúla Guðmundssonar alþingismanns. ■■ ■■ • ■ ' ■ • ' - ........................................................................................................................................................................................ Húsið Laugarbakki á Laugarbakka við Miðfjarðará er til sölu. • Grunnflötur um 120 fm. Á hæð eru stór og mjög skemmti- leg setustofa, rúmgóð borðstofa, tvö svefnherbergi, eldhús, bað og búr. Ris, vel manngengt, er ekki sundurþiljað, ætlað sem tvö stór baðstofuloft. Rúmgóður bílskúr og geymsla. Jarðhiti. • Nánari uplýsingar gefnar í símum 42167 og 17059. • Óskað er eftir tilboðum í húsið fyrir 25. júlí 1970, stíluð til Jósefínu Helgadóttur, Víðimel 59, Reykjavík. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Söluíbúðir í borgurbyggingum Samkvæmt ákvörðun borgarráðs varðandi sölu íbúða í borgarbyggingum, er hér með auglýst eftir umsóknum þeirra er koma vilja til greina þegar endurseldar eru íbúðir, sem borgarsjóður kaupir samkvæmt forkaups- rétti sínum. Að þessu sinni er um að ræða 2ja herbergja íbúðir við Hólmgarð 2ja herbergja íbúðir við Hæðargarð 3ja herbergja íbúðir við Gnoðarvog 3ja herbergja íbúðir við Grensásveg Nánari upplýsingar veitir húsnæðisfulltrúi í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, viðtöl kl. 10—12. Borgarstjórinn í Reykjavík. ALLT A SAMA STAÐ Loftdælur Stýrisendar, spindilboltar, slitboltar, höfuðdælur og hjóladælur fyrir skoðun Benzínbrúsar, dráttartóg, lím og bætur, Aurhlífar, loftnetsstengur, rúðusprautur, olíusíur og viftureimar. Höggdeyfar, blöndungar, benzíndælur og vatnsdælur. Rofar, platínur, kveikjuhamrar, háspennukefli, Ijósasamlokur, straumbreytar o. fl. o. fl. Sendum í póstkröfu um land allt — Farangursgrindur á fólksbíla og jeppa Egill Vilhiúlmsson hf, Hosur Hjólbarðahringir Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.