Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1970, Blaðsíða 28
28 MOBGUNBLAÐIÐ, SUMSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1970 o GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR Það var gamalil mað/ur, hálf- heyrnarlaus, sem hafði verið í búðinni síðan á fermingaralidri, sem kom með hætbulegustu upp- lýsingarnar, áin þess að hafa hug mjmd um, hvað hann var að gera. — Oi>in dós? Já, ég tók eftir henni. Ég fór að velta þvi fyrir mér, hvernig lokið hetfði farið af. Ég hristi hana. — Og vantaði mikið i hana? — Dálítið, en þó eikki mikið. Ég þefaði úr henni og fann sama sem enga lykt. Líklegia hverfur lyktin þegar loft kemst að. — Já, það hefur yðiur dottið í hug þá. Og hvenær var þetta? — Það var í sumar og í júlí, ég man það vegn a þess að hann Jósep var þá í fríinu sínu, og hann tebur það alltaf í júlí. — Getið þér sagt, hvaða dag? — Nei, því að þá kom maður í búðina, svo að ég lét dósina vera þar sem hún var komin. En svo nokkrum dögum seinna, þegar við tókum almenniilega til. . . — Þér eruð vfes um að geta ekki munað það upp á dag. — Andartak . . . Skipakvíin var full af skemmtisfcútum, svo að það hlýtuir að hafa verið rétt kringum kappsiglinguna. Hún var 26 júilí . . . Haldið þér átfram. — Ég var hræddur um, að dós in færi um boll, og ætlaði að sýna frú Eloi hana, en þegar ég ætlaði að finna dósina, þá var hún farin. Líklega hetfur hún ver ið seld. Enginn virtist skeyta neitit um persónulega misklíð, sem hafði verið með þeim Ottave Mauivois- in og Gerardine BLoi. Bob var ekki kærður, þar eð engin emb ættisileg kæra hafði komið fram gegn honum viðvikjandi víxil- falsuninni. — Það fer varla hjá þvi, frú, að þér gerið yður ljóst, hve þýð ingarmikil þessi dós er í málinu Hún var þarna bak við jámstig ann, 19. júlí. Tvö vitni, sem eng- in ástæða er til að vefengja hafa 1000 fm lóð fyrir einbýlishús í Fossvogi til sölu. Uppl. gefa Örn Clausen hrl., Guðrún Er- lendsdóttir hrl. Símar 18499 og 12994, Bar- ónstíg 21, Reykjavík. Lausar stöður Opinber stofnun óskar eftir að ráða þrjár stúlkur til eftirtalinna starfa: 1. Símavörzlu, 2. Vélritunar, 3. Ljósprentunar. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir berist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Framtíðaratvinna — 4907“ fyrir 1. júlí 1970. OSRAM PERUR Ljfsa 20% betur Með TVÖFÖLDUM Ijósgormi, sérstaklega gerðum, framleiða OSRAM verksmiðjurnar liósaperur, sem lýsa allt að 20% betur, — án aukinnar rafmagnseyðslu. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Rómantikin kemnr án þess a8 gera boð á undan sér, og |>að gerist margt forvitnilegt. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það verður heilmikið skemmtilegt um að vera þessa dagana. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Gerðu ráðstafanir fyrir verkefni, sem þú ætlar að vinna langt fram í tímann. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Þú ættir að reyna að forðast öll illindi. Reyndu kara að njóta lífs- ins. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gerðu nákvæmar fyrirætlanir fyrir daginn i dag, og reyndu sið- an að halda þig við þær. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gömui iilindi liverfa i spenningnum i dag. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu að hygla dálitið að gömlu fólki, og lagfærðu heimili þitt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú hefur allt of mörgu að sinna í svipinn. Þú kannt að missa tæki- færi til að bæta afkomn þina á brauðstritinu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ekkert vcrður alveg eins og þú ætlaðir að hafa það. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú færð mátulega mikinn mótbyr til að hvetja þig til dáða. Þú hittir gamla vini, og þér græðist fé. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Alvörugefni þín fleytir þér fram hjá ólieiðarlegum manneskjum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þú verður að reyna að sætta þig við Iciðinlcgar manneskjur í dag, hvort sem þér þykir það betra eða vcrra. borið það. Og bæði hatfa þau bor ið, að dósin hafi verið opim. — Þér hatfið verið sannfærð um, að enginn gæti h;tiigs>an:lega grunað yðair uim að hatfa vaidið dauða Octave Mauivoisin, og því ekki hirt um að losa yður við hana. Þér gtetið meira að sieigja aiiveg hafa steingleymt henni. — En þagar Hoiard skipstjóri tók hana upp og vakti athygli yðar á þvi, að hún var opin, gerðuð þér ýður ljóst, að hún gat verið yðiur hættuleg. — Fáum dögum seinnia gáði búðarmaðurinn yðar að henmi og fann, að hún var hortfin. — Þér þurftuð ekki annað en ganga yfir götuma og kasta henni í sjóinm. Svo virðist sem skipa- kvíin sé almennt notuð sem ruisilatunna, svo að enginm mundi taka eftir þessu. LXXIII Vikum saman hafði Gilles set- ið í skrifstofunmi heima hjé sér, oig verið að reyna að hjálpa tfrænku sinni á allam huigsanleg- an hátit. Þar var Rinquet honum mjög hjálplegur, þar eð hann, sökuan kunniugleika síns við lög- regluna, gat all'taf látið Giiles vita, hvað miálimu liði. Næstum hv.ern morgun Wukk an ellefu fór Giltes í Bar Lorra- in. Og ungi maðurinn, sem gekk til Babins og heilsaði honum þegj andi með handabandi, var ekki lengur hinn sami Giilles Mauvo- isin. Ekki svo að skilja, að hann væri orðinn annar Oetarve Ma.u- voiisim ennþá, en samt mátti segja, að hann hetfði öðlazt nok'k uð af þunga hans, ómannblendni og þdigmæisku, sem hafði verið eimkenmi á einmana mannin.um við Ú-rsúlín a.bryggjun a. — Hafið þér hitt hann? Babin sivarað'i með því að depla augunum. — Hann skiilur þetta, er það ekki? Hanm notar sér það ekki út í æsar? Hann átti líka símtöl við Pian- tel og jafnveil Rataud. Það var þingmaðurinn sem átti að verja Gerardine E'loi, enda þótt henni dytti aldrei í h-ug, að það væri fyrir tilveriknað Gilles. Klukbustundum saman bogr- aði Giiltes yfir skjölum, undirrit aði ávísanir, eyðilagðii einstaka skjail, en stundum átti hann. við- tal við kauprniianm eða verktaka, sem síðan fór frá hon/um, án þess að botna upp né niður í neinu. Hvers vegna ætti hann ekki að fara tiil Royan mieð Alice og for- eldrum hennar? Hanm var alveg eins mikið í félagsskap þeirra og inniiokaður í herbergi sínu uppi. Ekkert mein höfðu þau gert hon um og hreyikni og gleði f-rú Lep- art, er hún sveif imn í veitinga- hús til tedrykkju var honum bezta skemmtun.. — Hugsaðu þér, Alice, að eiga svona mann, — Já, mammia, ég veit það. Hann gefur mér allt, sem mig laingar í. Og það var sannarlega ekki miklu til kostað ! Hamn visisi '■fcki af þvi — þetta var svo fjarlægt honum, að hann tók ekki eftnr því. — Ætlarðiu ek'ki að finna h.ana Colette? Nei, ekki enn. Auðvitað færi hann að heimisæfcja h an-a, en hann viasi bara ebki, hvenær . . . Þau voru komin framlhjá Roc- hefort og þutu nú eftir þráðbein um veginum og óku fraim úr hjól reiðaimönmum, sem voru dauð- þreyttir á heimteið úr hvíta- sunnuferðinni sinni. í aftursæt- inu var frú Lepart með sælu- bros á vör, og veitfaði stundum tii þeirra, sem þau fóru firam úr, en maður henmar reýkti pípuna sína þegjandi. Höndin á Alioe færði siig yfir á hné Gillee og þrýsti á það, Hann lét sem hann yrði þess ekki var. Þegar þau voru komin tíu eða fiimmtán kiilómetirum len.gra, hallaði hún sér að hon- um og hvíslaði: — Gillleis . . . Hanm hafðí ekki augun af veg — Ég þarf að tala við þiig, Giilles. Og án þess að bregða sér, svar aði hann: — Á morgum. Þegar þau korniu aftur til La Roohelle voru aliar kaftihúsa- g-angstéttar þaktar fóliki. Til þesis að sleppa framhjé, ók GiIIes efitir útjaðragötum bæjariins, og staðnæimdiist lokis við hús Lep- ants í Jourdan/götu. — Villjið þið ekki koma inn í nokkrar mínútur? Virkil'ega . . . Hvað óg get verið vitlaus. Gilles hlýtur að vera orðinn þreyttur. Enda þótit helgidagur væri, fór hamn beint upp í skritfstof- una sína, þegar hann kom heim. Trutfla ég þig, Giltes? Alice svipaðist um í skriÆstotf unni og fannst hún verða þar að- skotadýr. Giltes gaf henni þegj- amdi mierki, sem gaf til kynma, að svo væri og húm hörfaði út um leið og hann greip simann. Eftir nokkra klukkutíma yrði þessu lofcið. Allan daginn hafði aldrei ldðið hálftílmi, án þess að síminm hrimgdi, og stundum beið Stálhúsgagnagerðin er flutt r Skeifan 8 Framleiöum eins og áður flesfar gerðir sfálhúsgagna Gjörið svo vel að líta inn STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS JÓHANNSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.