Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 15
MORGUNIÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1970 15 * OPIÐ BREF — til ritstjóra Alþýðublaðsins Missagnir um íslenzkupróf Herra ritstjóri! í Al'þýðiuibl. birtfet á forisíðiu hinn 13. þ.m. frétit með fyrirsögn inni „Ólga út af íslenzkjuprófi“, og er þar viiikið að fjaðrafoki því, sem orðiið hefiuir ú/t af kandídats- prófi í íslenzkri mállifræði á þessu vori. í frétt þessari gætir svo nnargra missagna, að undr- um sætiir, ag kemiur slík flátfræði um skiipulag og starfsemi Há- skóla ísiand,3 ekiki sizt á óvart, þegar hún birtist í mlálgaigni sjáilfs menntamáilaráðherra. Við einstök efnlieaitriði fréttar- imnar viljum við undirritaði-r prófes®orar í íslenzkri máilfræðii, sem mál þetta varðar, gera eftir f'arandi ahtu.gaserndir: 1. í þlaði yðar segir: „Fyrir noklkrum dögium gengu nemend- ur í heimspekideiild Háskóla ísi- landis undir próf í máilfræði, sem er hiliuti af lokaprófi þeirra í ís- lenzkium fræðiuim og fólilu tveir þeirira á prófdinu, sem bæði var muinnlegt og skritflegt, en þriðji prótfimaðiurinn náði prófinu með naumiindum.“ Hið rétta er, að fjóriir sitúdent- ar gemgu undir prótfið, tveir - Daggjöld Framhald af bls. 5 Víst er, að daggjaldanefnd var aldrei ætlað að ákveða, hvaða þjónusta væri veitt í sjúfcrahús um landsins. Hún virðist standa í þeirri trú, að það sé hennar hlutverfc. Nefndin stendur einnig í þeirri trú, að ef hún hæfcki daggjöldin þýði það aukmingu útgjalda al- mennings. Þetta er augljós hlefck ing, hvort sem nefndin blekkir í þessu sjálfa sig eða einungis aðra. Aiimenningur greiðir kostnað af rekstri opinberra sjúkrahúsa, hvað sem daggjaldanefnd ákveð- ur. Árilð 1969 var halli af rekstri Landspítalans 9 milljónir kr., væntanlega vegna otf lágra dag- gjalda. Enguim dettur í hug, að Landspitalinn verði sjálfur að sjá fram úr því, eða vera án fjár inis. Auðvitað er gert ráð fyrir þessari fjárihæð á fjárlögum. (Hallinn af Borgarsjúfcrahúsinu árið 1969 varð 24 milljónir kr. (Sfcyldu þeir hafa gert áætlun?) Gert er ráð fyrir hallanum í fjár hagisáætlun Reykjavíkurborgar. Aðeins þegar einfcaspitalar eiga í hlut skiptir þessi ákvörðun máli. Þá getur nefndin með ákvörðun sinni ákveðið að greiða minna fyrir veitta þjónustu en hún kost ar. í stað þeirra sem standa að baki opinberum sjúfcrahúsum, 200.000 manns, koma systurnar í Landakoti. Þær eru 25. Nefndin segir það staðreynd að daggjaldið hafi nægt. Engin fullyrðing eða talna- galdur getur gert það að stað- reynd. Halli varð á spítalnum á síðasta ári og er fyrirsjáanlegur á þessu, nema nefndin breyti um hugarfar og þar með starfsaðferð ir. Ég fagna því, að nefndin skuli nú vinna að breytingum á dag gjaldinu og vona að væntanleg hugarfarsbreyting nái til þess og að daggjaldið verði áfcveðið nógu hátt til þess að standa straum af refcstri spítalans. í loiðara Morgunblaðsins 3. júní sl. var varpað fram tveiim- ur spurninguan. í fyrsta lagi: — Hvaða röik liggja að baki þeirri álkvörðun að álkveða daggjöld Landakotsspítala mun lægri en á Landspítala og Borgarspítala? í öðru lagi: Hvernig hafa heil- brigðisyfirvöld hugsað sér að tryggja áframhaldandi rekstur Landakotsspítala? Daggjaldanefnd hefur í verki og í svari sínu sýnt, að hún hefur brligðizt hlutvenki sínu. Heil- brigðisyfirvöld þurfa að svara sdöari spurningunni á annan hátt, nú þegar, og ókki aðeins í orð- um, heldur í reynd. Reykjavífc, 20. júní 1970. Logi Guðbrandsson, hrl. þeirra stóðiust það (annar með 1. einfcunn, hinn með II. eink- uon) en tveir lu'kai efcki próf- iinu (komu efcki til munn'legs prófs). Því er heldur eiigi um það að ræða, að þessir tveir stúdientar hafi eigi ataðizt prófið í skiilnimgi 61. gr. háskólareglu- gerðar. Þeir gengu frá prófinu. 2. Þá segr: „Málfræði er aiuka gnein alilna þeirra, sem gengu undliir þetba próf, en aðalgreinar þeirra eru bókimeninitiir og sa'ga.“ Hið rétta er, að engin hinna þriggja prófigreina er „auika- grein" eða „aðaligrein", sbr. 53. gr. hiáskólia'negtl.ugerðar nr. 76 1958. Hiins vegar er ein greinin „kjörsviðlsgrein“ (með heiimarit- gerðiarefini), og hafa þessir mem eindur kjörsvið í bókmenntum eða sögu (efcki bókmenntum og sögu). Einkunniir í sfcriflegu og munmlegiu prófi í hverri hinna þriggja prófgreina vega jatfn- mikið, hvort sem greinliin er kjör- siviðlsgrein eða eiigi. Sérsitök eink unn er síðan fyrir heámaritgerð. 3. Enn segir: „Allir stúdent- arnir sem hér eiga hluta að miáili, hafa stundað nám við háskólann í sjö ár eða liengur og bafa gen.g ið undir fjöldamörg „®íupróf“ á námsleiið sinni gegnum hásfcól- ann ..." Hið rétta er, að þe'jsir nemend- ur hafa aðeins gengið undir eitt prótf í íslenzkum fræðum, áður en till lokaprófls kemur, sem sé hið svokall’aða fyrra hluita próf sfcv. 53. gr. regliugerðar nr. 76 1958, en í því er (aiuk heiima- rtitgerða í máSfræði og bókmiennt um eða sögu) aðeins prótfað í þeim hlutum móilfræðinnar (setn imgatfræði, merkinigarfræði, hljóð fræði Lslenzkis nútímaimális), sem ekki eru námsefni til lokaprófs. Hjá þeim nemenduim, sem hér um ræðir, hafði liðið óvenju skammur tíimi (miðað t.d. við nemendur, isem gengu undir þetta próf á síðasta ári), frá því er þeir lukiu fyrra hluta prófi, þar tifl þeir gengu undir loka próf í- máflfræði. Athuigun sýnir og, að timasókn þeirra all't frá 1964 hefur veriið mjög óreigluleg í kennsiliu í því námsefnii, sem er til þe-ssa prófs, eimfcum þeirra tveggja stúdenita, er gengu frá prófinu á þeeau vori, auk þess sem tveir aif þeim þremur stúd- enfium, sem um er rætt í nefndri frétt, höfðu fa.llið á fyrra hluta prófi. 4. Þá segir: „Báðir stúdentarn ir, sem hér um ræðir munu vera með 1. einkumn í báðuim aðal- greinum sínuim, bókmeinntum og sögu.“ Hið rétta er, að hvoruigur þess ara stúdenta hefur lokið prótfii í báðum þessum greinum, heldur hefur aðeins annar þeirra lakið prófi í annarri greininndi. Sfcal og próf í kjöraviðisgre'in vera síð asti áfangi kandíd'atsprófsins, sfcv. 55. gr. hásikólareigliuigerðiar (en aðeóins önnur þeirra er kjör- sviðsigrem hvors stúdentsins, svo sem áður aegiir). Auk þess er rétt, að skýrt komi fram, að er við undirritaðir dæmium prófúrilaiusniiir í ísl. má'l'- fræði og gefurn einkunnir fyrir, þá er sá dómiur ekki reis'tur á þeirri þekkingu, sem nemandi kann að hafa t'il að bera í bók- meinntasögu eð*a sögu, né á nokkr um öðrum óviðkomandi mál'sat- riðum, heldur einjgöngu á hliut- læigu fræðilegu mati á þeim próf úrlausnum, siem. fyrir liggja hverju sinni. 5. Enn segir: „Óánægja stúd- enta í h'eimspekideiild be,iinist fyrst og fremst getgn einum af prófe'ssoriunum við deilddnja, sem samdi skriflega hluta máflfræði- prófsins og prófaði stúdentana miunnlega.“ Hið rétta er, að ver'toefni i skriiflegu prófi er>u tekin tifl af kennara eða kennuruim og stjórn skipuðum prófdómanda siameigin lega (sfcv. 64. gr. reigflugerðar). Vegna sijúikrahúsdvalaT próf. Halildóris Halldórssonar var eigi unnt að bera undir hann verk- eifnin að þessu sinni, og voru því ilögð tii.þrjú verkefni (siemvelja mátti um), sem öll höfðiu komið til prófs áður og próf. Halldór þá samþykkt. Stjómiákipaður prófdóimar. aam'þyklkti ver'kefin in a þessari forsendu, og ber því fyrir sitt leyti ful’la ábyrgð á þeim til jafns við hvorn okkar seifl er. Þá hefur það verið und- antekningarlaus regla um langt árabil, að báðiir prófessorarnir prófa í hverju munnle'gu prófi. 6. Loks segir: „Þessi sami próf esaor var í leyfi frá kennelu voturinn 1968—69 og kenndi ann ar prófessor í stað hans. Á sl. vori 1969 ge.rðust þau tíðindi, að hvorki meira né minna en 11 jtúdentar gengu undir þetta sama málfræðipróf og nú hefur orðið deiluefni í vor. Náðiu allir stúd- entarnir prófinu þá og var eng- inn þeirra nálaeigt fa'Dli." Hið rétta er, að er próf. Hreinn Benediktsson var í leyfi 1968—69, gegndi Baldur Jóns- son, lektor, prófessorsembætt- dpu, og gengu 9 sfiúdentar und- ir þetta próf vorið 1969, en 2 í jan. 1969. Próf. Halldór Hal'l- dórsson tófc þátt í að dæma öll þessi próf, bæði 1968—69 og á þessu ári, en á undanförnum 11 árum hefiur dómum okkar undir- iritaðra ætíð borið mjög vel sam an. Þá dæmdu próf. Hneinn og Baldur Jónsson samian nær 200 prófúrliausndir á árunum 19C6—68 og bar mjöig wel saman í dómum. Eru því engin rök tii að tfelj a, að það hefði skipt nokkru máli fyrir niðurstöður prófa á síðast- liðnu ári, hvor þeiirra Hreins Benedifctssonar og Baldurs Jóns sonar dæmdi prófið. Hatfa þá verið gerðar athuga- aemdir við öll efnisatriði ofan- greindrar „fréttar", nema etf vera skyldi það, sem hatft er orðrétt, innan tiflvitnunarmerkja eftir „nemendutn í heiwnspeki dieifld“. En á óvart kæmi, ef nem- enduir í heimspekideild, rúmflega 400 talsins, hefðu látið frá sér fara hin tiilvitnuðu u'mmaeli, sem taka ellefu línur í blaðinu og hafa að geyma ýmsar af þeim miis'sögnum, sem að ofan getur. Eru þæ-r missaignir rauinar þess eðflis, að því verður ekfci trúiað, að noktour nemandi í heiimspeki- dieild hatfi látið þær frá sér fara. Reykjavík, 22. júiní 1970. Virðingarfylilst Halldór Halldórsson. Hroinn Benediktsson. HÖGGDEYFAÚRVAL ÞURRKUBLÖÐ SPEGLAR FELGUHRINGIR DEKKJAHRINGIR MOTTUR í úrvali TJAKKAR 20 tonn FARANGURSGRINDUR HNAKKAPÚÐAR BARNASTÓLAR í bíla GÖNGUGRINDUR BÍLAPERUR 6, 12 og 24 volt LJÓSASAMLOKUR LUGT ASPEGLAR LUGTAGLER FJAÐRIR FJAÐRAGORMAR SLITHLUTIR f. am. bíla KÚPLINGSPRESSUR KÚPLINGSDISKAR HEMLAHLUTIR VIFTUREIMAR AURHLlFAR SWEBA afbragðsgóðír sænskir rafgeymar ISOPON og P-38 viðgerða- og fylliefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fl. KVEIKJUHLUTIR oa margt í rafkerfið. ^^nausf h.f Bolholti 4, sími 20185 Skeifunni 5, sími 34995. SPORTVAL HLEMMTORGI AUSTURSTRÆTI 1. —ÍÞRÓTTIR — ÆFINGÁBÚNINGAR ÚR HELANCASTRETCH Á ALLA ALDURSFLOKKA. VERÐ 1090,00 — 1190,00 — 1290,00. FÉLAGSBÚNINGAR MARGAR GERÐIR OG STÆRÐIR. HANDBOLTAR, FÓTBOLTAR, HNÉHLÍFAR, STRIGASKÓR M/TÖKKUM OG ÝMISLEGT FLEIRA TIL ÍÞRÓTTA. ________ÍÞRÓTTIR _ -....— ÚTILÍF TJÖLD MEÐ ÚTSKOTO, VERÐ FRÁ 3500,— SVEFNPOKAR, VERÐ FRÁ 1195,— DÚNSVEFNPOKAR, VERÐ FRÁ 2665,— VINDSÆNGUR, VERÐ FRÁ 450,— BEDDAR, VERÐ 590,00—690,00 BAKPOKAR, VERÐ 1470,— PRlMUSAR, VERÐ FRÁ 365,— POTTASETT. VERÐ FRÁ 380,— PICKNICSETT, VERÐ FRÁ 1330,— FATNAÐUR í ÓTRÚLEGA MIKLU ÚRVALI MYNDAVÉLAR, FILMUR, FLÖSS. -----------ÚTILÍF VEIÐI................ VEIÐISTENGUR, ÍSLENZK ÚRVALS VARA, ÁRS ÁBYRGÐ, l ÖLLUM LENGDUM. VEIÐIHJÓL, MARGAR GERÐIR VEIÐITÖSKUR, 5 GERÐIR VEIÐIKASSAR í ÚRVALI SILUNGSFLUGUR, EINKRÆKJUR KR. 14,00, TVÍKRÆKJUR KR, 20,00 LAXAFLUGUR, EINKRÆKJUR KR. 38,00, TVÍKRÆKJUR KR. 51,00 VEIÐISTÍGVÉL OG VÖÐLUR GÚMMÍBÁTAR, 2JA MANNA. VERÐ 3860,— VEIÐIVESTI. HÁFAR, MARGAR GERÐIR ALLT I VEIÐIFERÐINA A EINUM STAÐ. MEIRA AÐ SEGJA MAÐKURNIN. ....— -VEIÐI ■ ' —..............■"! á SPORTVAL HLEMMTORGI AU STURSTRÆTI 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.