Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUN'BiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttasljóri Auglýsingastjóri Rítstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. I tausasölu hf. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sírni 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. é mánuði innaniands. 10,00 kr. ointakið. LISTAHATIÐ - VARANLEGT SPOR í MENNINGARLÍFINU ¥ istahátíðin. sem nú stend- ur yfir í Reykjavík er merkur mennin-garviðburður. En til hvers er listahátíð? Þeirri spurningu svaraði Geir Hallgrímsison, borgar- stjóri, á þennan veg í setn- ingarræðu sinni sl. laugar- dag: „Sjálf á hátíðin að sækja svarið til fólksins og hljóta þannig sinn dóm. Yfir völd skapa hvorki list né há- tíð. Hvort um sig og hvort tveggja saman kemur innan frá. En list verður ekki að hátíð, fær ekki útrás og verð- ur ekki almenninigseign, nema andrúmsloft og við- horf meðal almennings séu vakandi og vinsamleg, en þó gagnrýnin um leið; um list verður að leika ferskur andblær og jafnvel storm- ur. Nýjungagirni, afkára- mennska og leikaraskapur vill kenna sig við list og get- ur raunar orðið það með því að skírast í þeirri ögun, sem alit líf lýtur, sem á sér þroska fyrir höndum.“ Að baki iistahátíðinni, sem nú er hafin, liggur mikll undirbúningur og mikið starf. Þar hafa margir lagt hönd á plóginn. Geir Hall- grímsson, borgarstjóri er for- maður fulltrúaráðs listahátíð arinnar og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, varafor maður. Páll Líndal, borgar- lögmaður, er hins vegar for- maður framkvæmdanefndar og Ivar Es-keland, for- stjóri Norræna hússins, e-r framkvæmdastjóri listahátíð- arinnar. Á hinu-m síðast- niefndu tveimur mönnum hef ur hvílt hiti og þungi undir- búningsstarfsins og á he-rð- um framkvæmdastjórams Iv- ars Eskelands hvílir sú á- byrgð að öll framkvæmd sj álfrar listahátíðarinnar gangi að óskum. Til þessa hefur listahá- tíðin tekizt vel og er ósbandi að svo verði áfram til loka hennar um mán- aðamótin. Þegar frá líð- ur er lífelegt að komi í ljós, að listahátíðin mun skilja eftir sig varanleg spor í okk- ar menningarlífi og auka áhuga hins almenna borgara á því að njóta góðrar listar. Listahátíðin er stórviðburður í okfear fámenma og afskekkta landi og þeir menn, erlendir sem innlendir, sem hafa átt hlut að þvi að koma henni á fót hafa unnið starf, sem lengi mun í minnum hafí. Gleymum ekki listinni sjálfri llið setningu listahátíðarinn- • ar sl. laugardag, flutti Halldór Laxness ræðu, sem vafalaust mun verða mörgum minnisstæð. í ræðu þessari lagði Nóbelsskáldið áherzlu á, að listsköpunin sjálf er það, sem máli skiptir. Halldór Laxness sagði: „í ýmsum há- þróuðum rnenningarlöndum er svo margt skrifað og skraf- að um listir, oft á lærðri en nokkuð marklítilli gol- frönsku, að maður er hrædd- astur um að það gleymist að búa til listinia sjálfa fyrir lát- unum í skriffinnunum. Ég veit ekki hvort listamenn sjálfir lesa þetta mikla skraf- elsi um list eða geri sér það ómak að reyna að ráða sjargon um li-st; óskandi að þeir gerðu það ekki, þeir gaetu farið að halda að það væri nóg að s-krifa um list og þyrfti ekki að vera að bua hana til. Það vill við brenna að í löndum þar sem menn Ungt tónskáld eru sérstaklega fimir í Jista- heimspeki, þar vilji listin sjálf verða dálítið af sama tagi og hið lærða orðagjálfur. Við þurfum sem be-tur fer ekki að kva-rta yfir því að á íslandi drukkni listirnar í lærðri ónytjumælgi eða verði samdauna henni; okkar vandamál eru önnur. Margur mun fagna því að á þessari fyrstu alþjóðlegu listahátíð íslands eigum við ekki sjálf- ir að tala, né heyra menn tala um list, heldur verður hér geingið beint að kjarna hlutanna, sem er listsköpunin sjálf.“ Þessi orð Halldórs Laxness eru þess verð, að eftir þeim sé tekið. Og þa-u hljóta að vekja menn til umhugsunar um það, hvort listsköpun á Íslandi sé ef ti'l vili í þeirri hættu að falla í skuggann fyrir orðaglamri um list og menningu. Á undanförnum árum hafa komið fram á sjónarsvið- ið nokkrir ungir og velmennt- aðir tónsmiðir, sem nú þegar hafa haft víðtæk áhrif í ís- lenzku tónhstar- og menn- ingarlífi. Við setningu lista- hátíðarinnar var m.a. leikinn hátíðarforleikur, sem efnt var til sérstakrar samkeppni um af Tónskáldafélagi íslands, en dómnefnd var skipuð þremur Norðmönnum. Hátíðarforleikurinn reynd- ist vera eftir hið unga tón- skáld, Þorkel Sigurbjörnsson, sem nú þegar er orðinn mik- ilvirkur kraftur í tónlistar- lífi okkar, velmenntaður, hugmyndaauðugur og smekk- 0BSERVER >f OBSERVER Gleymd styrjöld í Afríku GRIMMDARLEGU hefndar- stríði er h&ldið uippi í Ohad, fyrrverarLdi nýlemdu Fraikkia í Mið-Afríku, gieigin fruimstæðu ættflokkafólki. Eiinræðiisstjórn landsiiinis virðist niú reymia að gera iokiatilraum til þeisis að brjóta að fullu oig öllu á bak aftur aimemrua andstlöðu, seim rítoir gagm hieinmd. 3.500 hier- miemin úr frönsku útlemdiiniga- hersveitimni oig fallihlífaiher- mienm berjiast vfð ættflokkia- stríðsmiemm á afsikiekktum svæðum á lamidiamærum Niigers, Lýbýu, Súdams oig Mið - Af rífculýðiveldAsims. Æittflokfcamiemm eru mísk- uinmiarlauist dreipiniir oig upp- Sfcema þieirra bremmid tdl ösfcu. Henmienm Fraklkia hafa hrakið þúisumdiir þorpsbúia frá heim- iluim símium. Humidruð þús- umida manmia hafa flúið iamd og leiitað hœlits í néigTiammia- löndiuinium. Aðrir eru um kyrrt ag berjast geigm stjórn- inni. Baráttummi gegn stjóminni er stjómað of samitö'kunum Frolina (Front de Liberation Natiomal'e diu Tohiad). Þau hialdia því fram að stjórm Franoois Tomnbalbay'e foiriseta sé gerspillt oig bedti þá laods- menrn, sem ekfci aiðlhylliaist kristnia trú, kúigum oig mis- rétti. Samkvæmt frömsikum tölum eru aðeiimis 5% af 3.5O0.Ö0I0 íbúum Ohad kristn- ir, em flestir embættismiemm stjórmarimmiar, siem Toimbal- baye sfcipair, eru kristmár. Aðrir landismeinm eru múhiam eðstrúiar dðia hieiðmár. Krilsteir stjórniemidiur hafa skattpímt íbúa fátækra ag af- skiekktra svæða, Nýleiga niedt- aði vamaflorsieti Ohadis, Amtodm'e Bamigui, því í viðtali að Fro- linia-samtökin væru tdl. Hamm hélt þ'Ví fram, að Froliima væri tilbúininigur friainislkra blaða oig hefði ekkiert fylgi í landinu. Blaiðamiaður Obsiervers, Joibn Bomar, ferðiaðdst nýlegfl lamigar vegialemlgdir í Cbad til þess að komaist til þorps nokkiurs, sem Frolimiasam- tökiim moita fyrir bæikistöð. Hainm er eiind bliaðiamialðurinin, sem ferðazt hefur til þesisia svæðiis. Hamm viar í fyligd með ítalslkri siemdimiefnd, og hiafa erlemidir gestir aldrei áður heimisótt svedtir uppreismiar- maminia og snúið aiftur heilir á húfi Enigimm vafi lék á því, að Froliinia-aamtökiim mijóta al- memins stuðmiimigis. Á þeim sivæðum, sem fréttamiaðurimn ferðaðist um, byiggðist barátt- an ekki á huigmymdiafræðdleg- um ágreimiimigd, heldur á ótrú- legiu þjóðfélaigsiegu miisrétti. Þafð sem fólk á þesisu svæði skiortir miest eru miatvæli. Allir íbúarmir iþjóst af vam- nærinigu. Þær fáu bifreiðar, sam Frolin'a-siaimitökim ráðia yfir, eru ekki niotaðiar til þess að flytja bysisur eða skot færi, beldur skröiniglaist þær eftir eimlhverjum verstu veg- um heimiSims til þess að færa fjölskyldum, sem berjiaist við að halda í sér lífiiniu við hörmuleigar aðstæðiur, hveifi, hrísgrjón oig miakkaróni. Frolimia-siamtökin eiga araga vind, stuðmiin/gismienm eða pen- imiga ag baráttan er erfið., Frönslkiu hermienmirnir eru betur þjálfaðir, batur nærðir oig búniir betri herlgögnuim. Frakkiar hafa beðdð tiltölu- leiga líitið miammitjón, en flellt ar slkólagönigu, Líflslbaráttan heflst smiemmia og er strönig. Það kioan Bomar á óvart, er hanm fékk að vera viðisitadd- ur hersýnimigu á hásléttu eirani stoammt frá djúpuim dial, að hermiemm Frolimia-sam- tatoanma virtuist vera þraut- þjálfiaðir og vígreifir. Þarna voru saimian kiomnir allir her- miemrn Froliraa, siem hafa lifað af þriigigja ára bardiaiga. Her- merarairrair báru gamla riffia, en höfðu Mtið af skiotfærum, og sumir voru vopraaðir hand- Kortiff sýnir legu Chad. fjöldianm allam af hiermöranum Frolimia. Þeir ferðaist í vöru- f lutnimigabif reiiðuirn, nj óta stiuðmiinlgls sprenigjufluigvéla oig leiðsaigraar Sikionslky-þyrla ag viraraa auðveldan sigur í beim- um bardögum. Henmiemm Frol- imia raota gamliar ítalstoar byss- ur otg brezkia riffla frá þvi fyrir stríð gagin fallbyssuim og vélbyssum Fratoka. Þorpið, sem John B-cnar heimisiótti, var allstórt og bytggt fólki sem var stolt, svart á höruirad oig múhamieðs- trúar, ern fátækt oig frum- staett. Vatn.ið var náraast ódrekikiaradi oig koraumiar, eiem stóðu allam lifðlanigam dagimm við einia bruininiinm í þorpinu, höfðu ekiki við að bryrana úlföldum Oig geitum. Börnin voru möigur oig amidlitim þak- in fluguim. Bamiad'aiuði er mjög hiár. Lætoniar eru emgir og skólar þektojiaist ekki, enda gefst lítill tími til formlegr- 0BSERVER >f OBSERVER spremigjum, sieim siaigt var a'ó tetoniar befðiu verið herfainigi af stjómiarhemuim. Bianmað var að mynda ainidliit þeirra. „Það búa aðeins 20.000 miamms á öllu þessu svæði, oig auð- velt væri að þelckjia amdlitin,” var saigt. Vera má, að þetta sé síð- asta inýieindustyrjöid Fr'aktoa. í ráðd er að frainistoa herliðið fa-ri úr lamdd í júlí. Áfður en Fraiktoamir kcmiu, höfðiu her- sveátir Frolimia leilkið herlið stjórraariinmar sumdur ag sa.m- an. Nú hiafa bersveitir Frol- ina orðið að lótia uindam síga fyrir Fr'ölkfcuim, em ef Fraikkar fara í júlí getur ásitamdið breytzt flj'ótleiga. Uppreiiisiniar- miemrn hafia giert sér grein fyrir því, að ’þeitr hafa eraga von til þeiss að siiigra Frak’ka í orruistu. Þeir bíða þess að stríðið verði aftur stríð milli Chiadmaninia, borgaraistyrjöld, Framhald á bls. 20 vís. Morgunblaðið óskar hin- um unga tónlisitargagnrýn- anda sínum til haimingju með þá viðurkenningu, sem hon- um hefur hlotnazt. Enginn Vafi ieikur á því að hann á eftir að leggja fram merki- legan skerf tii efliingar ís- lenzkri menningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.