Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1970 TONABIO Sími 31182. Fjarri heimsins glaumi TERENCE STAMP PETER FINCH AUNBATES CLIfFORD Spennandi og dularfufl ensk amerlsk (itmynd. Bönnuð inoan 16 ára. Endursýnd k'l. 5, 7 og 9. K ÍSLENZKU R TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Brezk fjölskylda óskar eftir að taka íbúð eða sumarbústað í nágrenní Reykja- víkur með &Hiu tifheynandi á teigu frá 1. sept. — 15. sep. Tilboð sendist Mbf. menkt „4616". ÍSLENZKUR TEXTI Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff). Víðfræg og smWdarvel gerö og leikin, ný, aimerísk gamanmynd af alfra snjöd'ustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett Sýnd k'l. 5 og 9. CEORCY GIRL ISLENZKUR TEXTI Bráðs'kemmtiíteg ný en®k-amer- ísk kvikmynd. Byggt á „Geo'rgy Girl” eftir Margaret Foster. Leiikstijóri Atexander Fa'ri'S. Aða'l- hlutiverk: Lynn Redgrave, James Mason, Aten Bates, Cha'rtotte Rampliing. Mynd þessii hefuc a#s staðar fengið góða dóma. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Tilboð óskast í jarðýtu D-8 er verður sýnd miðvikudaginn 24. þ. m. Ýtan hefur nýlega verið gerð upp. Upplýsingar á skrifstofu nefndarinnar frá kl. 10—12 árdegis. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 25. júní kl. 11.00. Sölunefnd varnarliðseigna. Aðstoðarstúlka (Klinikdama) óskast á lækningastofu um miðjan ágúst n.k. Þarf að hafa góða aðlaðandi framkomu, kunna vélritun og vera rösk Lágmarksaldur 20 ár, Aðeins kemur til greina ráðning til lengri tíma en hálfs árs. Umsóknir er tilgreini nafn, heimilisfang, símanúmer, aldur, menntun og fyrri störf sendst afgr. Mbl, fyrir 11. júlí n.k., merkt: „Aðstoðarstúlka — 4615"i Atvinna Innflutningsfyrirtæki í örum vexti vill ráða ungan mann til að sjá um banka- og toll- skjöl, verðútreikninga og fleira. Verzlunar- skóla-, Samvinnuskólamenntun eða önnur sambærileg menntun nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um menntun, aldur og e.t.v. fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ. m., merktar: „Framtíðarvinna — 4903“ EGG DAUÐAHS Doden M"" lagde et æg GINA LOLLOBRIGIDA EWA AUUN JEAN LOUIS TRINTIGNANT Itötek litmynd, æsispennandi og viðburðarík. Lei'kstjóri: Giulio Questi. Aðalhlutvenk: Gina Lollobrigida Jean-Louis Trintignant DANSKUR TEXTI Bönnuð imnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Listda'nssýnmg á vegum Lista- hátiðar í Reykjavík í kvöld kl 20. MörJur Valgurðsson Sýning laugairdag k'l. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasaten opin frá kf. 13.15 ti'l 20. Sími 1-1200. ISLENZKUR TEXTI Móti straumnum (Up the Down Stai'r Case) Mjög áhrifaimi'kil og sniHdair vel lei'kin, ný, amerísk verðlauna- mynd í litum, byggð á skáld- sögu eftir Bel Kaufman. Aða'lihl-utverk: Sandy Dennis, Eileen Heckart. Sýnd kl. 5 og 9. Maður á bezta aldri óskair eftiir kynnum við komu á aildriinium 25—50 ára, má eiga 1—3 b'ö'nm. Tiilb'oð ásamt mynd, síma, heiiimiiisifainigii og öðnum upplýsiimgiuim send'iist t'iil blaðsins fyrin 1/6 1970 merkt „Algjört trúnaðairmál — 4709". Fimm ára styrkir Lánasjóður ísl. námsmanna mun í ár út- hluta 7 námsstyrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem lánasjóð- urinn tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu ágætiseinkunn eða háa fyrstu einkunn. Styrkir verða veittir til náms bæði í raun- vísindum og hugvísindum. Umsóknir, ásamt afriti af stúdentsprófs- skírteini, eiga að hafa borizt skrifstofu lánasjóðs ísl. námsmanna, Hverfisgötu 21, fyrir 4. júlí n.k. Skrifstofan afhendir um- sóknareyðublöð og veitir allar nánari upp- lýsingar. Reykjavík, 19. júní 1970. Lánasjóður ísl. námsmanna. MorÖdagurinn mesti ISLENZKIR TEXTAR Produced aml directed by Roger Cormaa Bönnuð yngri er 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Símar 32075 — 38150 Listahátíð 1970 Falstaff Eitt sin'ílHda'nveirka W'iWteims Shaike&peares um mestu blóð- öld í sögiu Engliendinga — gert undiir frá'bænri stjórn Orsons WeBes. I aðaillhl'utverkum: Orson Welles - Sir John Gielgud Margaret Rutherford Keith Barker Marina Vlady - Jeanne Moreau. Bteðaummæl': , Fjórair stjörnuir — þetta er sí- gii'ld kvi'kimyndailii'St.” B. T., Kaiupm.'höfn. „Fal'staff er ein fárra mynda, sem maður þoliir að sjá marg- sinniiis." Aktuelt, Kaupm.höfn. „Meistaraverk — djöfu'ltega vel gert." Polit'íken, Kaupm.höfn. Mynd'in verðu'r sýnd kJ. 9 í kvöld og næstu kvöld. Hetjur í hildarleik ISLENZKUR TEXTI Sýnd kf. 5. HáRGRIHISIUMEISTUUrtlAC ÍSLWS býður öllum sem vinna að iðninni á hár- greiðslusýningu sem haldin verður í nem- endasal Iðnskóla Reykjavíkur (st. 101) í kvöld kl. 8. Hinn frægi Noregsmeistari P~u Wc erry VWctngómo sýnir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.