Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.06.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1»70 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú ert opinn og móttækilegur fyrir ýmsum breytingum, og stórar hugmyndir þínar eru ekki fjarri lagi Nautið, 20. apríi — 20. maí. Tafir og ruglingur koma þér í gang, og þig langar til að ná vissu marki. Þú skalt halda upp á eitthvað i kvöld. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að afla þér meiri upplýsinga í dag. Þótt þú komist ekki að neinu, er þetta ekki unnið fyrir gíg. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Eitthvað, sem þú komst að nýlega, kemur að góðum notum í dag. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Verkefni þín vekja athygli, og kannski hvetja þau einhvern til að styrkja þig. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Því minna, sem þú segir í dag, því toetra fyrir þig. Enginn getur hankað þig á því. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu að kynna þér málin nánar, áður en þú lætur ánetjast. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Hugmyndir þínar um fjölskyldumái eru ekki sérlega hagkvæmar vegna breytinga, sem hafa átt sér stað. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Fjölskyldumáiin eru sérlega óhagstæð núna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að vera áhorfandi i dag og komast að hinu sanna, frcm ur en að gera sjálSur tilraunir og verða frá. Loforð gleymast. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú ert ógurlega fljótur að mynda þér skoðanir, cn vertu heldur í kerfinu og reyndu að vinna þér létt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Allt þetta leynimakk og ráðabrugg verður þér til ógagns. Gleymdu masi og gróusögum og þá færðu nóg að segja síðar. Gilles með höndima á heyrnartól iniu. — Rinquet? — Þetta gengur vel. Fyrst ætl oði fólkið að fara að verða eitt Ihvað háivært, en þá hótaði dóm- etjórinn að ryðja salinn, og eftir það þögðu al'lir. Nokkrum dögum áður hafði Gilles veo-ið þarna og litið inn í rétitarsalinn, og hann gat alveg hugsað sér,-hvernig þar li-ti út. Gluggarnir hlutu að vera galopn hr, og samt mundi hitinn vera að kæfa fólkið, sem fyllti salinn. — Hún var sallaróleg. Þegar hún kom inn, leit hún faist á fólk ið. Kluikkan eilefu var hringt frá Fontenay-le-Comte. — Ert það þú, Gilles? Þú hef- ur þá ekki farið. Nei, mér datt það í hug . . . Já, það er betra að láita það ógert, Þér er sama þótt ég hringi í þig öðru hverju, er það ekki? Hvernig teteur hún þesisu? — Prýðilaga. Þögn. — Bg ætla að hringja seinna. Sæll á meðan Gilles. — Sæl á meðan. Næst hringdd Babin. Hann hringdi úr lögfræðinigabiðstof- unni. Hann taiaði mjög lágt og hélt hendinni um trektina, svo að það he-yrðdst iilla til hans. — Þetta gengur ágætlega . . . Huard e-r nýfarinn út vitn-astóln uim . . . já, alveg ein-s og við gerð um ráð fyrir . . . - En það þýddi, að þegar Huard koim í vitniastólinn, varð hann hissa á því, hve mikiivægur fram burður hans var. Jú, vissulega mundi hann- eftir dós, sem hafði verið opnuð, en hvont það var dús með rottueitri eða ekki . . . Nú, hafð-i hann saigt það? Full- trúinn hafði hamazt svo á hon- um, að hann hafði loks játað því, bara til að fá svolítinn frið. LXXIV Sama d-a-ginn hafði hann keypt krukku af fernis á bátinn h-enn- ar dótitur sinnar. Hann gat ó- mögulega ve-rið viss um þetta. Það var sivo langt u-m li-ðið-. Kl-ukik-an tólf. Nú kom Rin- quet a-ftur. — Eruð það þér, hr. Giiles? Þeir ætla að reyn-a að ljúka þessu í dag. Þeiir hafa gert há- degisverðarhlé tii ddiufckan eitt. Bíll Plantels staðnæmdist úti fyrir. Útgerðarmaðurinn þaut upp stiigann og tók tvö þrep í ei-n-u og ruddist inn í sikritflstof- un-a, án þess að be-rja — rét-t eins og han-n vær-i þarna heima- maðiur. — Guð minn góðUr! Það var meiri hiitinn þa-rna, stundi hann og lét fallast niður í stói og þurrkaði á sér e-nnið. — Ég fékk eamit e-itt af beztu sætiun-um utan -tii í satlnum. Mér tókst -að ná tali af honum Raita-ud. Að því er hann segir, fer þeíta aliit veil. Það veltur allt á gamla mannin- -um heyrnarlausa. Ef h-a-nn hefur lært lexíunia sína almennilega ... — Og Gerardine frænka? — Hún hefur aidrei verið betri. Maðtur gæti næstum haid- ið, að það væri hún, sem væri að dæma alia hma. Tvi-svar greip hún fram í fyrir dómstjóranum. En ég verð að þjóta. Ég verð að £á einhvern bita áður en ég fer var nú efcki lílkit því ein-s örugg- ur um sjálfan siig. — Er þetta ekki allt undirbú- ið fyrir kvöidið? Það er að segja ef . . . Giiies kinkaði koi-li. — Hr. Giile®? Þetta v-ar Rinquet enn einu sinni, — Það er farið að hitna í tusk unuim. Rataud er í vígamóði Það er orðið lílkast því sem lögregl- an eigi miáll sitt að verja. F-ulil- trúinn er bálrvondur. Hann hef- ur verið tviisvar í vitnastólnum og fengið ákúrur fyriir að vera ósvífinn. — Hvað var það, Mar-ta? Stúikan hafði barið að dyrmn qg kom inn. Allar tegundir f útvarpstæki, vasaljós og bRc föng alttaf fyrirliggjandi. Aðeins i heildsölu til venlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15. Rvik. — Simi 2 2S 12. Steypustyrktarstál Allar sfœrð/r af steypustyrktarstáli nýkomið Klippum og beygjum STALBORG HF, Nýbýlavegi 203, sími 42480. aftur. Hann stanzaði við dyrna-r og fbúð — Hafnarfjörður — Útb. 3S0 þiisund Til sölu nýstandsett 4ra herb. 86 fm efri hæð í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði. Ibúðinni fylgir kjallari um 40 fm. Upplýsingar í símum 52680 og 52844. TRJAPLÖNTUR SKRAUTRUNNAR Mikið úrval, fallegar plöntur. Ræturnar vel varðar í nestispokanum. ROSASTILKAR í pottum Má planta hvenær sem er. Komið og veljið — við sendum. FJÓRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: v/Miklatorg, simi 22822. v/Sigtún, sími 36770. v/Hafnarfjaröarveg, sími 42260. Breiðholt, býlið, sími 35225. KMH> sparast, ef beitt er fullkomnustu flutningatækni nútímans. Flugfélagið býður beztu þjónustu í vöruflutningum. innanlands og milli.-------- landa. Flugfrakt með Flugfélaginu: Wr \ ódýr, fljót og fyrirhafnarlaus. SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUCFÉLAC /SLAJVDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.