Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 11
MOKiGUN’ÐLABIÐ, MIÐVXKUDAGU'R 24. JÚNl 11970 11 Yngsti höfundurinn er Steinn Steinarr, sem dó 1958. Þrjú Ijóe hans eru á sýn- ingunni, Model, Hallgríms- kirlkja og Hudson Bay. Lengi mætti telja upp þau merku handxit, sem þarna hefur verið safnað saman til sýnjs, en sjón er sögu ríkari. Handritin verða aðeins til sýnis þarna meðan á Lista- hátið stendur. Sáðan verða þau tdkin burt. Sýningin er opin daglega kl. 14—22 í Amagarði norðanverðuim með inngangi frá Suð'urgötu. Eiginhandarrit 71 manns á sýningu Landsbókasafns Árnagarði. Þar hefur verið komið fyrir eiginhandarritum 71 manns, alit frá Magnúsi prúða Jónissyni, sem faeddur er 1525 og til Steins Steinars. Fréttamaður Mtol. gekk í gær uim sýninguna og söroð- aði þessi mörgu merfku hand- rit, sem flest eru í eigu Land- bókasafns, en nokkur í einka- eign. Er ihægt að meta svona handrit tii fjár? Ja, hvað á að meta ha-ndrit af Þjóð- söng íslendimga, ritað af Mattihíasi sjálfum og Passíu- sálma HaHgríms með hans eigin hendi. Ætli marg- ar þjóðir eigi handrit af þjóðsöng sínuim, og einnig lag- ið með eigin hendi höfundar, Sveintojarnar Sveinbjörnsson- ar. Þama á sýningunni má sjá hvort tveggja. Einnig eigin- handarritið af Passáusáknun- um, sem HallgríimUT sendi Ragmheiði Brynjólfsdóttur, árið 1661. Of langt yrði að telja upp öll handritin, sem þarna eru. Aðeins hægt að drepa á fáein, sem atlhygli vekja af tilviljun. Þama er Kvæðabólk sr. O'lafs á Söndum, sem uppi var 1560—1627, skrifuð af sr. Hjalta í Vatnsfirði. í öðrum kassa er Nýjatestamenrtisþýð- ing Jóns Vídalíns í eigin handarriti. Þarna eru jafn ólík vehk að efni og í tíma, sem Búnaðarbálkur Eiggerts Ólafsisonar og Parad'ísarmissir Jóns Þorlákissonar á Bægisá, sem uppi var 1744—1819, kvæðahandrit eftir Bólu- Hjáimar með ístrikunum Hannesar Hafsteins, og Hóm- ersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar, sem lokið var á gamilársdag 1848. Á einuim stað er eiginlhand- arrit Steinigríms Thiorsteins- sonar og mikið í það strikað, handrit Jónasar Haligrímsson ar af FjaUið Slkjaldbreiður. Andvölkur Stephans G. Step- hanssonar eru þarna í frum- útgáfu með eiginhandarsfcýr- ingum hans á spássíu, ásamt upprunalega handritinu. Við rekuim augun í lírtið og nett blað, sem Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum hefur skrifað. Þarna er llka merkUeg bók, Pétur Gautur eftir Ibsen í þýðlingu Einars Benediktsson- ar, eina eintakið sem til er af þessari fyrstu útgáfu 1897. Einar lét eyðileggja upplagið, en notaði þetta til að sfcrifa í leiðréttingar. Hann hefur eklki verið nógu ánægðdr með fyrstu útgáfu. Einu sinni lá við að þetta eintak brynni, í brunanum á Lauigarvatni, en það var af tilviljun í láni. Við skiOð'uim eiginhandarrit Jóns Thoroddsena af Manni og konu, sem Jón Sigurðsson bjó tii prentunar og hefur sjálfur gert lítilslháttar breyt- ingar á. Hjá liggja fyrsta og önnur próförfc af bókinni, sem Jón Sigurðsson hefur leið- rétt. LIÐUR í Listahátíð er Hand- rita- og bókasýningin, á veg- um Landsbólkasafns íslands í vindi og Guðmundar Kamb- ans af Slkálholti eru þarna til sýnis. [’* ''T'fl’fa- < nifrj tw Ct liitfunut*t rén.íi, I AÍ [<ttt»f>*hín ^eSun ^iitrtr. «t^ tfitttttMutm 4 V. 0 f,< ft** m*fc $ ít*m < * &*/ ffuíáÍA.?*. fnt-fýu* >■*>*.*' i f /<**<& -Xr„. r*! < <'ún *>■ tntyf '<■■ V. (*■<*/?*■** »*<* V-f ♦ - -í V j » *•>•-■-: fiM-'l <* ‘ f S* *> <* 4*?4 < </*■/ & > fí ÁrrattMH <-* f • VAttr, V'/<i„r. '■ ' > | tín *, ?/*■>■*/ Á , í’/<L ■U.ií.'.t ;>>V/ /7Á.< r. t • * >■ .4; Handrit að Manni og konu, ei ginhandarrit Jóns Thoroddsens. Jón Sigurðsson forseti bjó handritið til prentunar og gerði á því lítilsháttar breytingar. Handrit ÍB 346 4to. Eiginhandarrit Steingríms Th orsteinssonar af Vorhvöt. Lbs. 1738 4to. v» v ■n >" >- að m.orgoí c:i veður nS I i Dagirm eptir að Stgurður hóndi hafði fengið hréf það, er vér gálum um , i'ór llaHvarður jt juj- stað og héit áfrarn fðr sinni, úg er hann úr / • sftgtmni. Nii y(iður frnm tii helgarinnar, en // ? sunninJagsrnorgunjíinn hinn utesta á eptir va|/ /y/^ /'ir Sigurðtir snenima, og er það nokkru fyrtr /é fy dð|ttn; lúngi var í heíðt og kastaði fjósi inn /Y tun iojttsgiugga, en aifir vor^ enn i sveiúi ,i A/v haðgt^funni/neina bóntii} tekur ha«n öú klieði // f/ / »ía og fer Mjóðiega og gengnr öt og Ktur tii veðors. Eugin d|gsbn.in var enn á lopti, en áfV fcjéstirni og óðrnm merki.újðmmn sá Sigurðar,> /,uf ikaninit var þess að bíða, að dagaði. Veður ,.<>>/ var hið ^egnrsta sem\^r|a, rná; himiniim // . a^hoiður og svo , uð ekki bW '/ laði hár á höiÖi. IJóndí gengtir því west iim ftpíur og að rúmi þorsteius/Vað v,»r rött við * (/), •trar Íyöliisjjii VI »f> vvo «jtý:: hdnsþar U! Íót3 þans, Sigurður stjfngur hondij við {«n>teiíii, og vakoar hfnrt skjótt; segir; bóadi, að u4 aé tnál að klœðnsi, ef þeir hugsi tfi kirkjuferðir eíns og tttn var taiað, , Handrit Magnúsar Ásgeirs- sonar á þýðingu hans á Rub- aiyát, eftir Omar Khayiám og Söng Grétu við rokkinn eftir Gœthe eru miikið í krotuð og leiðrértt, enda var Magnús frábærlega vandvirfk- ur maður. Og þarna er fallegrt kver, Illigresi, skrifað af Emi Arnarsyni, síðasta árið sem hanin lifði. Handrit Jóthanms Sigurjónssonar af Fjalla Ey- VfciaJC •rrtwr Frumútgáfa af Manni og konu útgefin í Kaupmannahöfn 1876. Fyrsta og önnur próförk með leiðréttingum Jóns Sigurðsson- ar forseta. N«ðanmáls hefur hann skrifað: þetta er hreinasta danska — á ekki að setja veð urkyrrð í staðinn. Og í texta hsfur orðið úr þessu „kyrð“. ÍB 346 4to. ' ••••• Handrit Magnúsar Ásgeirssonar af Rubaiyát eftir Omar Khay ám. Handritið er i einkaeign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.