Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1070 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR — Frúin bað miig að spyrja herrann . . . ef herrann . . . — Segðu frúnni, að ég viiji ekki láta ónáða mig. Nú kom lokaræðan til kviðdóm endanna. — Halló! . . . Það bíða að minnsta kosti tvö hundruð manns fyrir utan dómshúsið. húsið . . . Kkikkan sex. — Kviðdómendurnir eru enn á ráðstefnu. Þeir segja, að það sé góðs viti. í ræðu sinni sagði dómstjórinn, að ef nokkur vafi ríkti hjá þei/m, þá . . . Gilles var alveg að niðurlot- um kominn þegar hann tók sím- ann einu sinni enn. — Já . . . haldið þér áfram . . — Gerardine Eloi hefur verið eýkn.uð. Það varð mikiið uppi- stand, þar sem helmingurinn af ölliu tólkiiniu var hennar megin. Enn sat Gilles við lokaða sikrif- borðið hians frænda síns. Fyrir framan bann var hrúiga af um- slögum, sem hann tók upp og etakk í skjalatösku. Enn hringdi síminn. — Já, Colette. Hún var sýkn- uð. — Ertu ekki ánægður, Gilles? Hann gleymdi, að hann var að tala í síma og kinkaði kolli. — Halló! Hvers vegna seg- irðu ekki neitt . . . Ef þú bara vissir, hvað ég hef saknað þín. — Kom inn. Þetta va.r Plantel. Gillles hélt enn á símanum. — Góða nótt, Colette. Já, ein- hvern daginn . . . Hann tók eftir ofurlitlu brosi á Plantel og yppti öxluim. Svo tók hann upp skjalatöskuna og sagði: — Við skulum fara. Göturnar sem þeir gengu um voru líflegri en venjulega og fólk leit við til þess að horfa á þá. Þeir komu að húsi Hervine- au lögmanns, en gengu ekki inn í skrifstofuna heldur um einka- inngang. Lögmaðurinn sat þarna í rökkr inu. Einnig Rataud og Babin. — Helltu í glös Jósep og farðu svo út. Gilles leit á eldinn, sem log- aði á aminum þrátt fyriir hit- ann í veðrinu. Það minnti hann á það þegar hann kom þarna í fyrsta sinn. — Ég þakka ykkur fyrir að vilja koma, sagði Gilles og lagði frá sér skjalatöskuna. — Ég held, hr. Mauvoisin, að við höfum staðið við loforð okk- ar að .. . En Gilles leit þannig á lög- fræðinginn, að hann snarþagn- aði Síðan opnaði Gilles skjala- töskuna og tók umslögin upp úr henni. — Þarna er yðar, hr. Plantel, er það ekki? Og þetta er yðar, hr. Babin . . . Og yðar, hr Her- vineau . og nú Hann vissi vel, hvers vegna eldur hafði verið kveiktur á arninum. Hann fleygði skjölun- um kæruleysislega í eldinn og þau blossuðu samstundis upp. Þá gekk Hervineau að borð- inu þar sem fimm púrtvínsglös- in stóðu. - Ég vona, að þér viljið gera okkur þann heiður að . . . En Gilles sendi þeim bara eitt augnatillit að skilnaði, greip skjalatöskuna og gekk til dyra. — Góða nótt, herrar mínir. Þegar hann kom heim, varð hann hissa á því, hve þögult hús ið var. Setustofan var manntóm. Hann opnaði eldhúsdymar. — Frúin er háttuð, sagði Marta. Hann hleypti brúnum og gekk inn í svefnherbergið, þar sem aðeins eitt dauft ljós logaði. Alice lá á rúminu alklædd. Hún var rauðeygð. Hann stanzaði og horfði óró- legur á. — Gilles . . . Mér þætti gaman að vita . Þú verður kannski vondur, en ég sver, að það er ekki mér að kenna . . Mamma vildi ekki segja þér það fyrr en öllum þessum vandræðum væri lokið . . . Seztu hjá mér, Gilles . . . Taktu í höndinia á mér . . . Ég ’ield . . . Hann settist vandræðalegur á rúmstokkinn og tók í höndina á henni, líkast þvi, sem læknir ger ir, þegar hann þarf að þreifa á slagæð á sjúkliingi. — Ég held . . . að ég sé með barni, Gilles. Hún þorði ekki að líta á hann og varð hrædd við þessa þögn sem lagðist yfir herbergið. En þá sá hamn hana hreyfa sig og stelast til að líta á hann hálf- luktum augum. — Hefurðu ekki neitt að segja? — Hvað ætlastu til, að ég segi? — Og þegar tárin brutust fram úr augum hennar, laut hann niður og kyssti hana. KVÖLD í FONTENAY EFTIRMÁLI Þegar bíllinn var kominn upp síðiustu brekkun.a, sá Gilles ljó®- in í Fontenay, sem blikuðu eins og stjömur í röku kvöldrökkr- inn. Og hann gat lesið úr þess- ari Ijósaþyrpin.gu, rétt eins og aðrir lesa úr stjörnuraum. Rétt við mjóikurlitan gufustirókinn, sem steig upp frá eimreiðinni, var bein ljósaröð; sem var greini legri en hinar. Þetta var Lýð- veldisigatan og þarna voru útlín urnar á þökiumum, sem bar við glóandi geisiabauiginn þar sem var verzlunarhverfi borgar innar. Gilies átti að fara framhjá hvítu dúmkirkjunni á leið sinni. Þar mundi hann skilja eftir bíl- inn sinn, vegna einhvers óljóss hræðlsluhiiks, af því að liöa gat- an sem hann ætiaði í, virtisit ein- hvern veginn ekki viðeigandi ataður fyrir bída. Cordouangatan var brött og þröng gata með litl- um húsium, þar sem handverks- menn bjuggu. Við einar dyrnar var dyrahamar úr látúni — en hamn mundi ekki þurfa að nota hann. Þetta var hjá honum uppá- haldstími dags — kvöldrökkrið, þegar skuggairnir voru eins og á flótta og fuillir dulúðar. Var það ekki einmitt á þess- um tíma dags, sem hann hafði komið til La Rochelle, kvöldið fyrir Allraheilagramessu? Var það ekki einmitt í svona birtu, sem hann var vanur að þrýsta líkama Alice upp að séir á skuggalegu stígunum í skemmt'.- garðin.um. Jú, þetta var stundin hans. Það hafði hún alltaf verið, enda þótt hann hefði ekki gert sér það ljósit fyrr en nú. Dýr eiga sér sérstakar stundir, þeg ar þaiu liifa sterkar en endranær. Hvers vegna gseti ekki það sama átt við um menn? Þegar hann leit um öxl og rifj aði upp fyrir sér allar göt- ur, sem honum gátu dottið í hug — þá mundi hann þær einmitt alltaf eins og þær voru í rökkr LXXV in.u. Stafaði það af lifnaðarhátt um foreldra hans? Þaiu sáu sjaldnasit björtu og hressandi morgunstundirnar, því að þá voru þau sofandi í dimrnu, myrkvuðiu hótelheirbergjunum, þar sem morgunstundanna varð ekki vart nema rétt af hávaðan um frá götunni, sem þau urðu varla vör við. Þau fóru seint á fætur, stund um klukkan tvö eðia jafn- vel seinna. Og hjá þeim voru engar almennilegar máltíðir, sitj andi kring um matborð. Þau fentgu sér einhvern kaldan mat í einhverri óþekktri búð, kvöld- inu áður, og það voru alitaí brauðmoilar eða fleskskorpur á ari'nhil.lunni eða snyrtiborðinu. Hjá þeim byrjaði dagurinn um svipað leyti og hann var að enda hjá öðru fólki. Og í þá daga voru flestar ^borgiir Evr- ópu hver annarri lík, með sama andrúmsloft og sama leik ljóss og skugga. Svo á kvöldin eftir sýningarn ar, var ailtaf farið í eitthvert lítið veitingahús, bak við leik- húsið eða sirkusinn, því að þar var enn opð. Venjulega var gest gjafinn fyrrveramdi starfsbróðir þeirra og þar hópaðist saman fólk af sama tagi — japönsku trúðarnir, danspörin, gilda dúfu tamningakonan, og loftíimleika mennirnir. Og fæðan var jafn alþjóðleg og lifnaðairhættiimir. Þau átu ungverska ketglás, iettneskt blinis, baltneskan fisk og pólska reykta gæs. Og svo var talað um Kursal í Vín, Palladium í New York og Palais de Glace í Brux- elles. Niðursokkinn og aleinn með hugsamir sínar, komst Gilles loksins Lýðveldisigötuna á enda, og þekkti litla grágræna bílinn fyriir utan eitt kaffihúsið, sem bí'l Sauvaget læknis. Enda þótt dregið væri fyrir gluggana í kaffih.úsinu, viissi Giiles vel, að læknirinn mundi sitja, ásamt þrem mönnum öðr- um við borð úti í horninu til hægri. Fyrir framan þá væri fer hyrndur rauður dúfcur, sem þeir spiiluðu við, alvarlegir á svip- inn. Hvern dag á sama tíma mátti sjá hann í hlýja kaffihúsiimu með dokku þiljunum. Hvern dag drakk hann jafnmörg glös, og varð æ fyrtnari eftir því sem lengur var spilað, og loks fór hann út, gramur í skapi, eftir hörkustælur. Gilles skildi eftir bílinn sinn á Vietetorginu og skömmu siðar glumdi fótatak hans í Cordouan götu. Hann var þegar búinn að sjá daufan bjarma í glugiga til hægri handar. Þarna var dyra- Stúlka — skrifstoiustori Stúlka óskast til starfa á skrifstofu við vélabókhald og al- menn skrifstofustörf. Stúlka með próf frá Verzlunarskóla Is- lands eða Kvennaskólanum gengur fyrir. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 27. júní merktar: „Vélabókhald — 4714". Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Leggðu l>ig allan fram við að finna ailar staðreyndir, sem að gagni mega koma. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Allir viðburðir dagsins í dag, skapa mlklar umræður, meiri en ]>ú hefur þörf fyrir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Gættu þin við hvert fótmál, en hailu áfram. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þetta er ágætis dagur, og þér miðar alveg áreiðaniega vel áfram. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú skalt hljóður hlusta á það, sem við þig er sagt. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú skalt endilega ráðgast um við víni þína, og vinna úr betri dag- skrám, en vcrið hefur. Vogin, 23. september — 22. október. Sláðu ekki af með frágang. Leyfðu a.m.k. flcirum að skoða þetta. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú gctur gert gott úr ýmsu með að slá á þefvísina. Upplýsingar þínar eru svo ófullkomnar, að þér er ómögulegt að vinna úr þeim. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú lagast bráðum aðdrættir þínir, og er vel um það. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður að vera með á nótunum og gæta þín vel í ferðum og meðferð verkfæra. Áfellstu engan, en taktu hins vegar þátt í ýmsu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Farðu eftir troðnum slóðum fremur en að brjóta þér nýjar leiðir. Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz. Hagaðu orðum þínum prúðmannlega. Það cr fyrir öllu. bamar — en hams var engin þörf, því að annað fótatak á gólf hellumum inni fyrir, feom á móti honum. Dyrnar opnuðlust. — Gott kvöld, GiRles. Litla húsið í Evescotgötunni hlaut að hafa verið eitthvað þessu líkt. Húsgögnin voru ósköp alvanaleg, en það virtust þau öll — jafnvel skörungur- inn með látú'nishnúðnum, virtist eiga sitt sérstaka líf. f þessu húsi fann hann næstum ráis tíim- ans, það var hægt að heyra hana af skálfanum, sem hún oMi, rétt eins og þegar hendi er stungið niður í staumvatn. Viðifeunnanlegt hebergi. Saum ar á borðinu. Colette settkt aftur. Nú var hún í hálfan mánuð búin að búa aleiin síns liðis í fjöigurra her- bergja húsi, þar eð móðir henn- ar hafð'i dáið úr lunignaból'gu. Hún leit spyrjandi á Gilles, en það þýddi: — Er hann í kaff iíhúsinu? Hún vissi, að það gat ekki far ið hjá því, að Gil'les tæki eftir bílnum úti fyrir. Svo ótrúlegt sem það kann að þykja, þá var það AJice, sem hafði hert á honum að fara þetta. Nokkrum mánuðum áður hafði hún sagt: — Þú ættir endilega að fara og heimsækja hana Colette. Hún hélit, að hann mundi hafa gott af því. Stundium gerði Gill- es þær hræddar með því að vera eins og úti á þekju, og það var eins og hann væri algjörl'ega af- króaður frá þeim. Það var móðir Alice, sem hafði sagt við hana: — Hann þarfnast einhverrar tiflbreytingar. Þú ættir að reyna að losa hann svolítið frá sjáif- um sér. — Ég veit það . . . og ég reyni það líka . . . En stundum þegar við erurn saman, er rétt eins og hann viti ekki, að ég sé neins staðar nærri — Hann vinnur of mikið. Það er nú meinið. Samt lét Gill-es allt undan Alice. Neitaði henni aldrei um neiitt. Árum saman hafði frú Le- part dreymt um að vera eitt sum ar í Royan, í húsi með útsýni yfir sjóinn. Meiri sælu gat hún ekki hugsað sér. — Eins og ásitatt er núna fyr- ir henni Alice, getur mér efcki annað dottið í bug, en að það gæti verið gott fyrir hana að. .. Svo bafði hann leigt hiús í Royan og komið Alice þar fyrir, ásamt móðlur hennar. Hann kom ti.l þeirra á hverju kv’öldi og var yfir nóttina. Alice var ekkert smávægilega hreykin við tiihugs Un na um að verða móðir og stundum þandi hun út á sér magann meir en ástand hennar gaf tilefni til. En hún lét þetta samt ekki aftra sér frá að fara í veitingahiús, dansa og hitta kunniingjana. — Hvers vegna hvíiir þú þig ekiki almennilega, Gilles? — Já, hvers vegna efcki. Hon- um var engin þörf á að fara hvern einasta dag í þessa skrif- stofu uppi á annarri hæð. Það var alveg rétt hjá Plantel, að þegar atvinnuretositurinn var kominn í fast horf, gat hann genigið af sjálfu sér, langt’ímum saman. En hvað gat hann bara gert annað? Daglega hrin.gferðin hjá honum var nú ekki orðin eins fast skipulögð og hún hafði ver- ið hjá frænda hans, en saimt á góðum vegi með að verða það. Eitt atriði var að minnsta kosti orðið svo að segja faist — púrt- vínsiglasið í Bar Lorrain, klufck an eileflu. Allt kring um hann var borg, með húsum sín.um og íbúum, sem skipað var í meir eða minn a af marfeaða hópa, fjölskyldurnar meira eða minna sameinaðar, þarna voru úfegerðarstöðvar, verksmiðjur og alls konar at- vinnutfyrirtæki, en það var rétt eins og húsi'ð við Úrsúiína- bryggjuna hefði verið sett niður í miðjuna á einhvers konar einiskismannslandi. Oig þefeta var einkenni'legt heimill'i. Þegar Gilles kom iinn í dagstofuna fann hann þar venjulega Alice og svo móður hennar eða einhverja frænku, eða þá einhverjar vinkonur, sem hann þekkti varla. Og þá hneigðii hann sig og heilsaði með handafoandi. Settist úti í horni. Oig svo, eftir hætfi- legan tírna, var hann vanur að standa upp, afsaka síg og ganga upp í skrifstofuna á næstu hæð fyrir ofan. — Þú ættir endilega að fara og heimsiæfcja hana Coiette. Ailt þetta fóilk, sem hafði ris- ið öndvert gegn honum, þegar hann kom frá fjarlægu landi tii að setjast að Mauvoismeignun- um — allt þetta fólik tók honum nú opnum örmu.m. Skyldi það halda, að hann væri orðinn eins og frændi hans? Senniilega. Vafalaust sagði hver við annan: — Ungi maðurinn er farinn að líikjast honum frænda síniurn. Og það var af því að hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.