Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚKÍ 1070 Þýzkt áhugamannalið kemur í boði Þróttar Leikur hér fyrsta leikinn við Víking annað kvöld ÞÝZKA knaUspyrnuIiðið F. C. Speldorf frá Miilheim í Ruhr- héraðinu kemur hingað til lands- ins í dag á vegum Knattspyrnu- félagsins Þróttar. Leikur liðið þrjá leiki á Laugardalsvellinum, hinn fyrsta við nýliðana í fyrstu deild, Víking, annað kvöld, á sunnudagskvöldið við gestgjaf- ana Þrótt og á þriðjudagskvöld- ið við íslandsmeistarana ÍBK. Þá fara gestirnir einnig til Akur- eyrar og Ieika þar einn leik við ÍBA hinn 2. júli. Drauma- liðið FRANSKA blaðið France Soir geöcket fyrir skoðanialköninun um hvemig „draiuma-heimslið" í knattspyrmu aetti að vera skipað. Úttooman varð 5 Evrópuibúar og 6 S-Ameríkumentn. Liðið var valið með hliðsjón af 4-2-4 leito- eðferðinni og er þaninig: Martovörður, Banks, Eniglandi. Varnarmenin: Alberto, Brasilíu, Moore, Eniglandi, Matosas, Uru- iguiay, Facchetti, Ítalíu. Tengiliðir: Overath og Beckenbauer, Vestur- Þýzkalandi. Framherjar: Jairzinko, Tostao, Pele og Rivelino, a'llir frá Bras- iiíu. Borðtennis — á íþróttahátíð ÞEIR, sem setla að taka þátt í borðitenniskeppni og sýndnigu á íþróttahátíð ÍSÍ 9. og 11. júlí, eru beðnir að tilkynoa þátttöku í síma 34287. Þátttöku þarf að tilkynma i dag eða á morgun, 24. og 25. júní. Keppt verður í eindiðaleik karla, kvenna og ungliniga, tví- liðaleik uniglinga og tvenndar- keppni. F. C. Speldorf er sagt eitt þetoktasta áhugamannalið Þýzka- Jands. í liðinu leika ýmsir þekkt ir tonattspymumenn í Þýzka- lamdi, m. a. Theo Klöckmer, sem ledkið hefur þrjá landsöeiki, og Gtinter Kogldn, batovönðuæ, 23 ára að aldri, en honum er spáð glæsi liegri framtíð á knattspyrnusvið- í KVÖLD leika frönsku lands- liðsmennimir í knattspyrnu síð- ari leik sinn hér á Jandi í þessari ferð sinni og mæta nú unglinga- landsliði íslands, þ.e. liðsmönn- um 21 árs og yngri. Fer leikur- inn fram á grasvellinum í Kefla- vík og ætti að verða Suðumesja- mönnum kærkominn. íslenzka liðið er skipað sterkum leik- mönnum og vaxandi, þ.á.m. 5 mönnum, sem vom í landsliðinu eða varamenn þess. íslenzka liðið er þannig skipað: Markvörður: Magnús Guð— mundsson, KR. Bakverðir: Björn Árnason, KR og Ólafur Sigurvinnsson, ÍBV. Miðverðdr: Marteinn Geirsson, Fram, Einar Gunnarssonar, ÍBK. Tengiliðir: Jón Alfreðsson, ÍA, Haraldur Sturlaugsson, ÍA. Framherjar: Friðrik Ragnars- son, ÍBK, Teitur Þórðarson, ÍA, Ásgeir Elíasson, Fram, Þórir Jónsson, Val. Skiptimenn: Sigfús Guðmunds son, Víikingi, Heligi Ragnarsson, FH, Magnús Þórðarson, Vik., Jón Kn.attspymuiáhuigamenn af eldri kyniSlóðinni ættu að kann- ast við niaifmið Speldorf, þvi að árið 1939 kom hinigað til lands- inis fyrrum markvörður fél'aigs- ins, Fritz Bucloh, siem þjálfaði og kenndi hér knattspyrnu um tíma, m. a. einum okfcar bezta miartoveæði, Hermanni Her- mannissyni, sem þafekar Spel- dorf kmattspymiuiferil sinn. — Buchloh þjálfaði Vikinig á árun- um 1947—1950. Hann er nú aðal- fanarstjóri liðsinis. Pétursson, Fram, Óskar Valtýs- son, ÍBV. Mbl. átti tal vi® tvo leikmanna um leikinn: Björn Ámason sagði: — Þessi leilkur leggst vel í mig og ég tel að við eigurn að geta veitt Fröikkum harða keppni. — Ertu ánægður með undir- búning liðsins? — Þetta lið heflur aðeins leik- ið saman einn leik, en við höf- um allir notið góðs af vetraræf- ingunuim, sem ég tel að hafi orð- ið mjög til góðs. Marteinn Geirsson, Fram, var einn unglinganna, sem stóðu sig mjög vel á Norðurlandamótinu. Hann segir: — Ég tel að allt of b'tið hafi verið gert fyrir okkur ungling- ana síðari ár. Ekki virðist stefnt að neinu takmarki. Þó held ég að eitthvað sé að rofa til í þess- uim málum. Leikurinn í kvöld leggst mjög vel í mig og ég er mjög ánægður með uppstilöingu liðsins. inu. Landslið yngri manna móti Frökkum Leikurinn verður háður í Keflavík í kvöld Alberto fyrirliði með styttuna, sem Brasilía á nú. Hetjumfagnað Hver leikmaður hlaut sem svarar 1,7 millj kr. í sigurlaun HEIMSMEISTURUM Brasiliu var vel fagnað í heimalandi sínu í gær. Fyrst flugu þeir til höfuðborgarinnar Brasilíu og 5000 glaðir aðdáendur veittu þeim hlýjar móttökur. Þeir borðuðu síðan í boði for- seta lands síns. Síðdegis átti að halda til Ríó og þar áttu aðalmóttök- urnar að fara fram. Þar verð- ur þjóðhátíð, dansað og sung- ið og „þ.jóðhetjunum" fagnað. Sænsk blöð segja að fyrir sigurinn hafi hver leikmaður hlotið peningaupphæð, sem nemur 1,7 millj. ísl. kr„ auk þess sem ýmis fyrirtæki gáfu þeim sjónvörp, heimilistæki og fleira. Sigur S-Ameríku knattspyrnu — sagði þjálfari Brasilíu að leik loknum og þakkaði áhorf endum ómetanlegan stuðning 1 BRASILÍSKI þjálfarinn Mario Zagallo var í mikilli geðshræringu er fréttamenn ræddu við hann að leik lokn- um. — Þessi sigur kynnir okkur, um alla Evrópu, sagði hann. — Þetta er sigur fyrir suður-ameríska knattspymu og er því ekki bara sigur Brasiliumanna. Við eigum á- horfendum í Mexíkó mikið að þakka. Stundum fannst mér að við værum á heimavelli. Zagalilo saigði, a@ leikuriiran við ítali hefði ekki verið erf- iðasti Jeitour Braisilíuimamna í keppninni, heldur leikurinm við Eniglemdiniga. Hamn sagði, að þeir hefðu reitonað með þvi að ítalirmir væru þreyttir etftir leitoinin við Vestur- Þjóð'verja og því etoki laigt hart að sér i fyrri hálfleik. Hins vegar hefði verið inesti óþartfi hjá þeim að láta ítal- ina skora. Þá var þjálfarinm spurður áiite um bezta leitomamm Brasiliu, og svaraði hanm því til að erfitt væri fyrir sig að gera upp á mdlli leitemanm- anna, en hann teldi að á emig- an væri hallað, þótt hamm nefnidi Peie. Pele væri frá- bær leitomaður og ætti sér sérstæðiain feril, þar sem þetta væri þriðja heknismeist- airaikeppnin, sem hamm tæki þátt í. Á Ítalíu var mikil stemm- inig meðam leikuæinm fór fram og voru ailir barir og katffi- hús troðfuil, og fyigdist fóilk þar með leiknum í sjónivarpi og tók þátt í honum atf lífi og sál. Hvarvetna heyrðust hróp in: Íta-lía, íta-lía. En eftir því sem á leikimm leið urðu vonbrigðin meiri. „Þeir hatfa etokert úthaid,“ varð einum að orði og annar sagði með öndina í hálsinuim: „Riva . . . Riva gerir ekkert." íta.lski þjálfarinm, Feruccio Valacareggi, sagði eftir leik- iran að sigur Brasilíumiamma hefði verið sanmgjarin, en þeir hefðu sýnit stórkostlega kniatt- spyrnu. Lið ítala hefði þó alla möguleika unz Braisilíumenm dtooruðu sitt þriðjia marto. Var þjáifarimm ákaiflega óánægður með að það skyldi dæmt gilt, og saigði að við það hetfðu ieik memm sýnir misst móðimm, em Braisilíumenin hins vegar feng ið byr umdir vænigi. Þjáltfar- imm sagði að hanm væri í heild ánægður með útkomiu Itala í keppmmni, þótt hamm væri ó- ániægður með úrslitaleikinn. Aðspurður um hvems vegmia hamm hefði haldið stjörnuleik manindnum Rivera utan vall- ar lemgst atf, svaraði hanm því til, að sér hetfði fumdizt lið sdtt Jeitea vel og hanm hetfði ekki ætlað aér að niota Rivera fyrr en í harðbakkanm slægi. Ensiki landsiið'smiaðurimm Aian Muliery sagði eftir leik- inn, að Braisiliumenm hefðu sýnit stórkiostlega kmiattspyrmu i síðari háltfleik. í sama stremg tók þjáifari Manchester City, Joe Mercer, sem sagði að í þessum leik hetfðu beriega toomið í Ijós hæfiieikar þeirra Pele og Gerson. — Við sáuim hve stórteostlegir leitomemm þeir eru í raun og veæu. Þá saigði eimm af beztu leitomönm- um Liverpool, Ian John’s, að lið Bnasiiiumanmia væri frá- bært og toéfði hreimlega verið af öðmuim gæðafloklki em lið Ítalíu. Pele — svarta perian, — sagðd eftir leikinm að þessd úrslitaleifcur væri stærsta auigmablito sem bamm hefði lif- að sem tonattspymumiaður. — Þetta verður mín síðasta bedmsmeistarakeppmi, saigði hanm, — ég hef huigsað mér að leika fcnattspyrmu i þrjú ár í viðhót og hætta svo. Þeg- aæ Fele var spurður álits á orsökum þess að BraBÍIíu- menm viirtust hatfa þenman lieik í henidi sér, aaigði hamm: — Ef ég segi eirns og er, þá varð ég ekiki visis um að sig- urinn ymði okkar meigin, fyrr en við skoruðum okikar fjórða mark. Góður árangur Akureyrarstúlku I FYRRA vakti umig Atoureyrar- stúltoa, Inigumm Eimiartsdóttir, at- hygli fyrir góð frjálsíþróttaafrek. Inigumin hafur æft vel í vetur og á rnóti á Atoureyri 20. júni sl. setti húm mýft Islamidism'et í 80 m grimidaíhlaup'i, hljóp á 12,5 sek. Þá kepptfi Imgunn einmiig í 100 m griimdialhlanpi og hljóp á 1'5,7 sek, siem eimmig er góður ámamgur, og enmfremur stcvkk húin 5,04 m í lamigistökki, sem er bezti árangur ársiras. Átti Imgumm stökk, sem var um 5,50 m, en féll atftur fyrir siig í iemdingunmd . Æfingamót HSK H.S.K. beldur æfimigamiót í frjála um iþróttum nk. föatujdag á Sel- fossi. Hefist mótið kl. 20 og verð- ur keppt í 100 m hlaupi, lamg- stökki, hiásföteiki, kúluvarpi, torimigultoaBti og spjótkasti karla oig kvemma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.