Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 2
2 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚN’Í 197« Tekjuafgangur SÍS um 22 milljónir 1969 Heildarumsetningin jókst um 39% — Aðalfundur SÍS hófst að Bifröst í gær AÐAL.FUNDUR Sambands ísl. samvinnufélaga hófst aS Bifröst í IBorgarfixði í gær. Erlendur Einarsson, forstjói, flutti þar yf- irlit um rekstur og störf Sam- bandsáns og sambandsfélaganna á sl. ári. Heildarumsetning Sam bandsins á árinu 1969 varð 4.281 milljón króna, og jókst frá árinu áður um 1.209 milljónir Ikróna eWa um 39%. Kom fram í skýrslu forstjóra, að rekstur Sambands- ins batnaði vesrulega á árinu. Tekjuafgangur á rekstrarreikn. varð rétt tæpar 22 millj. Enn- fremur flutti hann ýtarlega skýrslu um rekstur og hag Sam bandsfélaganna árið 1969, og kom namþar fram að heildarumsetn- ing nam á árinu 5.661 millj kr. og jókst um 25% flrá fyrra ári. — Enda þótt rekstur félaganna batn aði, voru samt 18 kaupfélög, sem höfðu rekstrarhalla á árinu 1969. Hér fer á eftir fréttatilkynn- in.g, sem Morgunblaðinu barst í gær um aðalfiundkm frá Sam bandi ísl. samvinnufélaga: „í morgun, 24. júníð kl. 9 árdeg % hófist 68. aðalfundur Sam- bands íslenzkra samvLnmufélaga að Bifröst í Borgarfirði. Fund- inn sækja um 100 fulltrúar frá 50 sambandsfélögum úr öllum héruðum landsins ásamt stjórn Dagskrá Lista- hátíðar - í dag Kl. 19.00 eru kvikmyndir Gamla bíói og aftur kl. 21.00.1 Sýndar eru nýjar kvikmynd- ir eftir Ásgeir Long, Gísla j Gestsson og Osvald Knudsen. Kl. 20.00: Brúðuleikhús, Marionettheatern frá Svíþjóð ! sýnir Bubba kóng í Þjóðleik- | húsinu. Kl. 20.30: Vísnakvöld: Finnska leikkonan Kristiina Halkola og píanóleikarinn1 E-ero Ojanen hafa vísnapró-1 gramm í Norræna húsinu, | með blandaðri dagskrá. Sjá nánar auglýsingu bls. 23. Sambandsins, forstjóra og fram- kvæmdastjónnm, auk nokkurra getsta. Flutti formaður Sambands- stjórnar skýrslu stjórnar- innar, en Erlendur Einarsson for stjóri fiutti yfirlit um rekstur og störf Samban'dsins og sam- bandsfélaganna á liðnu ári. Heildanumisetninig Sambands- ins á árinu 1969 varð 4.281 miillj. kr. og hafði au.kizt frá árinu áð ur um 1.209 miiljóniir króna eða um 39 af hundraði. Umsetninigin skiptist þannig á mill'i hinna ýmsu starfsgreina 1969 1968 Breyt. Búvörud. 1.231,2 1.109,0 122,0 Sjávaraf.d. 1.338,0 618,8 719,2 In.mflutningsd. 764,5 602,0 162,5 Véladeild 192,7 181,1 11,6 Skipadeild 189,7 140,6 49,1 Iðnaðardeild 468,7 327,9 140,8 4.184,8 2.979,4 1.205,4 Þegar umsetning smærri starfs greina bætist við verður heild- arumsetning Sambandsins: 1969 1968 4.281,3 3.072,1 Hækkun á árinu 1.209,2 millj. krónur. í skýrslu forstjóra kom fram, að rekstur Saimibandsins hafði batnað verulega á árinu. Tekju afgangur á rekstrar r e ikn ingi varð kr. 21,9 miiljónir eftir að eftirtaldir liðir höifðu verið færð ir til gjalda: Afskriiftir á eignum 30,2 millj. Afskrifaðar skuldir 40,6 maUj. Endurgreiðslta til Sambandsfélaga 10,4 millj. Endurgaeiðsla til frystihúsa 9,4 niillj. Þá voru Sambandsfélögunum greiddir vextir af stofnsjóði 10,2 millj. kr. Sjóðir og höfuðbtóll hækfcuðu á árinu um kr. 53,5 millj. kr. Erlendur Einarsson forstjöri skýrði frá því að haLdið hefði verið átfram að vinna að hagræð ingu í rekstri Sambandisins. — Föstu starfstfólki fækkaði á árinu um 45 og var í árslok 1078. — L/aunagreiðsl'Ur á rekstrarreikn ingi námu á árinu 215,3 millj kr. og hækkuðu frá árinu áður um 12,3 af hundraði. Þá kom fr.am, að á sl. þremur árurn hef- ur fastráðnu starfsfóiki Sam- bandsins fækkað um 247. Þrátt fyrir aukna rekstursfjár- þörf, m.a. vegna gengistfelling- arinnar í nóvember 1968, batn- aði lausafjárstaða Sambandsins á árinu, fyrst og frenust vegna eigin fjármyndunar með rekstr inum og bættrar stöðu Sam- bandsfélaganna gagnvart Sam- bandinu. Rekstrar'lán í bönfcum voru sviipuð og árið áður. Aukin umsetni'n.g Sambandsins á árinu hafði í för með sér aukn.ingu vörubirgða og aukningu á öðr- uim ei'gnarliðum. Vörubirgðir hækkuðu um 72 milljónii'r kr. Þá gaf Erlendur Einarsson for stjóri ýtarlega skýrslu um rekst ur og hag Sambandstfélaganna á árinu 1969. Þar kom farm, að héildarumsetning félaganna í árinu 1969. Þar kom fram, að heildarumsetniinig félaganna í Framhald á bls. 26 Frú Preston o gsonur hennar Haold, sem eitt sinn þurftu aJJ hafast við í tjaldi í Laugardal, fengu jeppan sinn með síðustu Gullfossferð. Verkfallið afdrifaríkt fyrir áætlun Gullfoss 50 útlendingum í „Miðnætur- sólarferð“ komið fyrir á Laug- arvatni og í Borgarfirði — VERKFALL farmanna hefur þegar valdið Eimskipaféiagi ís- Iands erfiðleikum í sambandi við erlenda ferðamenn. Þegar Gull- foss kom til hafnar í Reykjavík í gær, voru 50 útlendingar með skipinu, sem ætluðu með því fram og til baka í svonefndri miðnætursólarferð, sem auglýst hafði verið fyrir útlendinga. Upphaflega var búið að bóka 80 manns í þessa ferð, en vegna verkfallanna hættu 30 manns við förina. Fedðiaimieinininniiir 50 áttfu að búa um boúð í Gullfiosisii, en skipið áltlfii 'aið fiana midð þá uimíhveirfis landið frá Reykjiavík. Vegnia veirfcifialls fammiaintnia varó að 'fcaka alla fiairþegania í lamid, þair éð enigiin þjómusta ar um borð í Gullfiossfi niúima. í atiað fierðairiimniair twnlhiverf- landið verið dkipulögð fyrir hóp inin, ia0 því er Frfðijóin Ásitináiðls- son hj'á Eimisfcip fijáði Mougum- blialðliiniu í gær. Norið'uirlandiaibú - 'amruiir og Þjó'ð'verj'arnúr í hópmum — alls 3'2 talsiinis — fómu aið Iiaiuigarvatoi í gæir, þair sem þeir gigtia í tvær maatar mieðain þeiir gkoða sig um á Suiðtuxlainidisuindiir- Samningum miðar hægt — viö iðnaðarmenn, farmenn og verzlunarmenn SAMNINGAR hafa enn ekki náðst við nokkur verkalýðs- félög um nýja kjarasamn- inga. þótt samkomulag hafi SUS 40 ára ÞANN 27. júní eru 40 ár Iiðin frá því að Samband ungra Sjálfstæðismanna var stofnað. Sambandið er samtök hinna einstöku félaga ungra fylg- ismanna Sjálfstæðisflokksins um allt land. Þing þess eru haldin annað hvert ár, en þar er stefna sambandsins mörkuð og kosin stjóm þess. Starfsemi sambandsins feist einkum í ráðstefnuhaldi og fundarhöldum víðsvegar á landinu, auk þess sem það gef ur út tímaritið Stefni. Á veg- um sambandsins starfar Rann- sókna- og upplýsingastofnun ungra Sjálfstæðismanna, sem vhmur að rannsókn og úr- lausn ýmissa þjóðfélagsefna. Stofn/fuindiur Saimb. uintgina Sjálfigtæð ism airma var haldiinin á Þmgvölluim áriíð 1.939. og vair Tonfii Hj'airitiarfiion, núv. tollsibjári, kjörinm fymsiti far- miaöur þegs. f tiletfnii ajfimœl'is- wts niú nnum stjómn gaimibainids- ims og formienm eimigtalkna fé- laga inniam þess koim/a gaimiam til fumdiar á Þingvölluim á af- mælisdiagmm. Þac nmuiniu þeir og hitta dr. Bjiama Benedikbs- son, fommiamm Sjálfigtæðiils- flokkgiirus, máiðstjómn flokkisfiins og fymrvemainidi fiormeon saim- bamdsáms. í tilefm aifinmælisiijns venðiuir og gefiið út vegleglt afimælisrit Steiflniiis. Em í þaið rdita íorystiu- rwenm Sj álfistiæðisfiofckgiin'S og umigra Sjálfstæðigmiamma bæði gögiulegair gneiimair og uim helzitiu vitESfiamgsefinii liðandi srtiumdia'r. Námiar verð'uc akýrt firá efini riltsdinis síðlar. Síöasita þfimig SUS var háð á Blömdiuóai sl. baust. Þar var Eltemt B. Schmaim kjörimin for- maður þess til næsihu tveggja ána. Aðildiartfélög SUS enu niú 2ö að tölu. Fnaimfcvæ'mida- atjóri sam/bandaifns er Pál! Srtjerfánsgom. tekizt við almennu verkalýðs félögin og verkföllum þeirra sé Iokið. Verkfall undir- manna og yfirmanna á kaup- skipaflotanum hófst sem kunnugt er á miðnætti sl. Iaugardag. Þá standa enn yfir verkföll hinna ýmsu hópa iðnaðarmanna og hafa sumir þeirra verið í verk- falli í u.þ.b. þrjár vikur. Samningaviðræðum við verzl unarmenn er ekki lokið og ennfremur er ósamið v«ð mjólkurfræðinga og af- greiðslustúlkur í brauð- og mjólkurbúðum. Hér fer á eftir yfirlit um stöðu samn- ingaviðræðna: IÐNAÐARMENN Bygginigiariðmiaðarmienin, raf- virkjar og málm- og gkipasmiðir hafa verið í verkfalli allt að þrjár vilkiur. Sáttafumdir fara fraim í Alþinigighúginiu og Þórs- hiamri umdir stjóm sáttasiem.iar'a og þar gem uim migmumiamdi haga mrmii er að ræða, er rætt v?ð hvern hóp út af fyrir sig. Nýr gáttarfumdiur mieð þyggingiariðnað- armönmium og rarfvirkjum hófst kl. 21.00 í gærkvöldi. Þessum starfghópum mumu hafia verið boðnir sammingar á saima grumd- velli og almieminiu verfcalýðistfélög- umiuim. Á síðiustu tveim árum hef- ur gkert vísitaia m.a. valdið því, að þessir starfshópar teljia sig harfa borið síkaiisðám hknt frá borði og vilja nú flá þesisa sker’ð- inigiu bætta. Sú krarfa veldiur því m.a. að siaimninigar hafia ekki tek- izt enm. Á furndii rafvirkjia náðist ekki gaimtooimiulaig, en nýr fumdiur er boðaður í daig. 1 gær hélt Múrar&félag Reykja víbur almieminiam félaggfumid, þar sam ræðia sfcyldi viðlhorfin í sammdmigamiálumium og ákveðin tilboð frá atvinniuireíkienidium. Tók uist siaimmimigar við múrara í gaer- bvöldi. Þá blamdiaist það eimni'g inn í þessar samn imgaviðræður, að suimir hópar iðmiaðarmanna teljia aðra hópa harfa náð haig- kvæmiari sammdiniguim á sl. ári og þá sérstaiklega rafvirkja og vilja brúa það bil nú, sem þeir telja afð harfi Skapazt milli himmia eimstöiku hópa iðmaðairmanna af ’þessuim söbum. FARMENN Verkfall uindirmanna og yfir- manrva á kaiupsfcipaflotanium hef- ur staiðið frá því á miðnætti sl. laiuigardiaig og m.a. valdið miklum töfum á uppdkipumium að loikn- um verkföllum hafnarverka Framhald á bls. 27 lendii — fiairta m. a. aið Hefclu ag Geysi. Fama þedir eíðian utan fluig- leiöiis á lau/gamdaig, bafi verflcfalliið dkfci lieystst fyrlir þatnm tímia. Skotanniiir í ihóprvuim, alls 18 tai»- iims, flaira uipp í Borigamfijönð og verlða þar í tvo diaga, én fiara aiðan aiuisftiuir tað Lauigarvaltni' á lauigardiag og utam mieð flu/gvél á miáraudag. Fráðjón gaigði, að það gaelBi reymzt mljög atfdrilfarítot, ef verfc- fiallið leiddi til þess alð mæslha fierð félli oiiðluir og miumdi það rauimar iraistea 'allri áætluin Gull- fiogs í suimar. Hainin 'tovað t. d. 209 imanms bóteaða firá K'aiuipmaminia- höfln til Lei'tih ag Reykjiavíkiuir í mæSbu flerð. 100 mainm« fiæru aif Skipiiniu í Slkotl'ainidii, ern þar bætt- uigt j'aifintmiaingir við, þaininig iaið 200 rmainints ætltiu að komia til lamdsiimg mieð gkipimiu ágaimft 29 bíluim.. Væru þetta nær alLt úitlerazikir ferðamienm. Þá fcvað Friðjóm skiipið éiga að komia rnieð í þeggari flerð 17 tonm fymir 89—90 miainma leiðainlguir, gem ætLaðd 'himis vegar að komia hiinlgað flugleiðiis. Bkkd væri' lifc- liegt að atf leilðamigri þeeguim yrðd, ief bimgðir leiðianigurigmiantraa kæmiuigt ekki til lamdsimB. — Vaseks Framhald af bls. J Alexamdier Duiboek yrði ef til vill látiinm taka vJð semdi- herraistöðummi þar. Það hefiur vakið milkla fuirðu á mieðal erlendra sendi- rraarana í Kaiupmammiaihöfn, áð Vasek skyldi beiðast pólitísks hæliis þar fyrir stg og simia. ítalskd siendilherrairm þar, Michelie Wamzia, lýsti Vasek í dag sem mjög rólyndium og alvarleguim miamnii, gem þrátt fyrir máin teragsl við Dubcek hefði verið talimin áreiðanleg- ur atf núverandi stjómarvöld- um í Prag. Útvarpið í Svíþjóð skýrði frá því í diag, að mamgir starfs rnienrn við sendiráð Téfcfcóslóv- akíiu í Sbofcklhóljmi yrðu kall- aðir beim imrniam steaimms. I frétt útvairpsiinis sagði, að flokksmiefnd frá Tékkóslóv- afkírn hefði fyrir sbuttu verið í Stokkhólmi til þess að ranm- saka áredðarvleiitoa starfsfólks- inis þar. ALexiej Voltr sendiiherra var kallaður ’heim í jamiúar sl. og í apríl tcfc Vicbor Pavlenda við swndiiherraembættimi í Stokkhólmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.