Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 4
MORGUN’BLAÐIÐ, KIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1970 % 220*22 RAUÐARARSTIG 31 25555 mfíwm BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna-Landrover 7manna MAGIMÚSAR íkiphoiti21 simar21190 eftir lokun »Iml 40381 Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Hópferðir Trl tejgti í tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. — REIÐTYGI — spyrjið fyrst hjá LEVIN þegec viðkemur hnökkum, ak- tygjitm, pony og kúrekaútbúneði. Selijum ódýrast í Danimönku. Sendum verðl'ista. Skrifið: Eliias Levin, Ö. Farmagsgade 29, 2100 Köbenhavn ö. Tlf. (01 92) öbro 395. Lokað á laugardögum. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Ballerup IDEAL-MIXER or ern BALLERUP hrærivélanna. Þær eru fjölhæfar: hræra, þeyfa, hnoða, hakka, skilja, skræla, rífa,. pressa, mala, blanda, mófa, bora, bóna, bursla, skerpa. Þær eru follegar og vandaðar og fósf í 4 staerðum. § Kannskl aðeins á 50 ára fresti Áhorfandi skrifar una eitt og amnað í mienniiDgarlífinu og legg ur flestu gott tH. Bréf hans er á þe-ssa leið: Reykjavík 24.6. 1970. „Kæri Velvakandi. Vinsamlegast verið svo góður að birta þakklæti mitt til mynd- höggvarans og listaimannsins af guðs náð Ríkarðar Jónssonar og fjölskyldu hans, sem staðið hefur fyrir sýningu Rikarðar í Casa Nova sem stendur sennilega fram til mánaðamóta. Sýningin er und ursaimleg og dásamleg að fegurð og formi; til Þjóðleikhúss og ledkara fyrir sýnimgu á Merði Valgarðssyni (þrátt fyrir að út- liti sviðsins sé algjörlega sleppt, sem hlýtur þó að vera mikið at- riði) og fyrir sýningu á Dimma- limm, en þar voru senurnar frá- bærar eins og leikritið allt. Um leið og ég þakka höfundi Dimma limm, vildi ég biðja hana um að gera fleiri barnaleikrit því þó hún hafi að vísu gert þetta leik- rit mieð stuðningi frá frænda sín- um, er ég viss 'um, að hún getur gert fleiri góð, og alltaf er skort ur á góðum barnaleikritum. Að lokum ráðlegg ég Reykvíkingum að sjá Mörð, þrátt fyrir neikvæð blaðaskrif, því Njálu er alltaf hægt að lesa en þetta mikla lista verk Jóhanns Sigurjónssonar skálds verður ef til vill aðeins fært upp á 50 ára fresti. Fyllið því bekki Þjóðleikhússins á síð ustu sýningu þann 27. júní næst komandi. Með þökfcum, Ahorfandji. 0 Þakkar borgarstjóra hverfafundina Næsta bréf er einnig þakklætis- b.réf. Bkkja skrifar á þessa leið: „Velvakandi góður. Ég hef aldrei skrilað þér fyrr, en haft mikla lönguin til þess, Það sem ég vildi koma á fram færi við þig er að þakka háttvirt um borgarstjóra fyrir þann mikla dugnað, sem hann sýndi fyrir sið ustu borgiarstjórnarfkosningar með því að halda hverfafundi. Þetta var í fyrsta skipti, sem ég hef setið slikan fund og var ég mjög ánægð. Vona ég bara, að ekki verði langt að bíða næsta fundar. Veit ég að ég tala þar fyrir munn margra, sem voru staddir í Miðbæ við Háaleitisbraut þetta kivöll. @ Höfum mest unnið sjálf Ég bý í fjölbýlishúsi við Álfta mýri. Lítið hefur verið unnið við okkar lóð, en það, sem gert hef ur verið, hafa húseigendur gert sjálfir. Ber að þakka okkar ágæta húsverði, sem með sínum dugn aði hefur kvatt fólkið út sér til hjálpar og okkur öllum til mik iÚar ánægju. Að ég ekki minnist á, hvað við höfum sparað okkur mifcla peninga mcð þessu. L.æt ég hér staðar numið og vona að þetta bréf fari ekki í ruslakörfuna. Það á að vera hvatning til fólks í öllum fjöl býlishúsunum við Álftamýri að taka höndum saman og snyrta kringum hús sín. Verum nú metn íbúð óskast Vil taka á leigu tvö herbergi og eldhús, sem næst miðbænum. Annað herbergið þyrfti að nota sem skrifstofu. Góð fyrirfram- greiðsla. Tilboð fyrir 30./6. '70 merkt: „Einstaklingur — 5455". Gröfumenn Tvo gröfumenn vantar á Massey-Ferguson gröfur. Aðeins vanir og reglusamir menn koma t:l greina. Tilboð óskast fyrir 30. júní merkt: „Gröfumenn — 5454", PINGOUIN-GARN Tókum upp í dag fjölbreytt litaúrval af CLASSIQUE CRYLOR. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. i^ynuNLOp STRIGASKÖR hvítir rauðir bláir svartir drappaðir köflóttir. SANDALAR á börn og fullorðna Skóbúðin Suðurveri Stigahlíð 45 — Sími 83225. aðargjörn og Jeggjumst á eitt með okkar götnl. i>ið þurfið ekki ’ann að en taka ykkur far með leið 3 og keyra niður Ilá'.eigsveg <>g horfa á garðana þar. Hvenær sem ég sé þá, langar inig til að okkar garður yíði jafn fallegur, þegar fram líða stuindir. Svo kveð ég að sinni. Ekkja“. e Veit ekki hvaS hann undirritar J.P.G. skrifar: „Kæri Velvakandi. Mig langar til að vekja at hygli þína á máli, sem kom fyr ir útlendan viðskiptavin fyrir tækis míns, er fciann var á leið til landsins. Leyfi ég mér því að senda þér úrdrátt úr bréfi, sem ég sendi Ferðamálaráði vegna þessa máls. Þar sagði m.a. á þessa leið: „Fulltrúi viðskiptafirma okkar kom til landsims með þotu Loft leiða þann 8.6. 70 og hafði með sér 2 þriggja pela vodka flösk ur, sem að hann, samkvæmt venju, framvísaði við tollaf gneiðslu. Þessi maður er mjögvíð förull og segir hann að algengt sé að hann fari með fleiri en tvær flöskur af áfemigi með sér, og að hann fái óáreittur að taka slíkt magn, tollfrjálst, víðast hvar. Samkvæmt gildandi reglugerð um tollfrjálsan _ innflutning ferða manna til íslands varð þessi að ili að greiða einkasölugj ald af 1 flösku, sem umfram var. Þetta er alls óviðunandi afgreiðsla á ferðamönnum, sem verið er að reynu að laða til landsins, þó svo að slíkt sé afsökunarvert gagn vart íslenzkum ferðamönoum, sem vita hvaða regliur gilda hér. Bnida virðast aðrar tollmeðferðir vanalega gilda fyrir borgara hvers lands heldur en gagnvart ferðamönnum. Undirritaður minn ist þess við komu til London fyr ir nokkruim árum, að hann fókk óáreittur að taka meira áfengis magn og tóbak inn í landið held ur en brezkur borgari. Þó svo að reglugerðir um toll frjálsan innflutning ferðamanna séu eins og að ofan greinir er það siðleysi og móðgun við erlenda ferðamanninn, að skýrslan sem tekin er á staðnum með tol'lgreiðsl unni, og ferðiamanninum er gert að undirrita, er eingöngu á ís lerezk'U, sem sagt ferðamaðurinn hefur ekki hina minnstu hug mynd um hvað hann er að undir rita“ Vhðingarfyllst, J. P. Guðjónsson h.f.“ Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VI0( SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.