Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 11
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2S. JÚNÍ 1®70 11 Ungur flug- vélarræningi 12 ára drengur skvetti bensíni um flugstjórnarklefann og hótaði að kveikja í brák. Botn vatnsins er nú kol svartur. Ég er alls ek!ki viss um það irvort Óhætt er að setja þetta fé á í haust. Krak'karn ir mánir áttu orðinn nokkurn fjárstofn, isem þau höfðu til þess að kosta sig í sfcóla. Nú eiga þau aðeins eft-ir 4 lömb, svo að ljóst er að þau koma ekki til með að hafa féð sem bakhjall. — Nei, þetta vÍT@ist ætla að verða gott ár. Hrossin voru 1 sumahholduim um suimarmál — en nú eru þau grindlhoruð. Það er sjaldan ein báran stöfc, þetta virðist alveg ætla að gera út af við mann fjárhags lega og ég sé varla annað en að ég verði að ráða mig í vinnu einfhvers staðar, sagði Jón Ámundason að lokum. • GRÓÐUR KRENKIN GSLEGUR Lækjamót er fornt höfuð ból í Víðidal. Þar bjuggu að fornu um þriggja ára sfceið fyrstu kristniboðamir, sem boðufðlu trú á íslandi, Þorvald ur víðtförli og Friðrekur bisk up. Nú býr þar Sigurður J. Líndal, formaður Búnaðar- sambands V-iHúnavatnssýslu. Við hittum Siglurð, þar sem hann var að bera á tún og spjölluðum við hann um stund. Hann á 400 fjár og 10 kýr °g hjá honum hafa ekki orðið mikil afföll, en eins og hann segir: — Það eru fáir bændur 'hér um slóðir með heibrigt fé. — Hér er gróðurinn sýni- lega mengaður — segir Sig- urður, og nýtist efcfci búfén aði eins og venja er til. Fé hefur kviðdregizt og lagt af, er því var hleypt út. Ær, sem ekki voru sýnilega veikar, þeg ar þær voru látnar út veikt- ust síðar og margar hafa drep izt. — Lambavamhöld eru mjög tilfinnanleg. Bæði hafa ær lát ið lömbum fyrst eftir ösfeu- falilið og lömb fæðzt fyrir tím ann. Hafa mörg þeirra drep- izt eftir að þeim var sleppt á gróður. Fyrst var gróðurinn gulur — sló guilleitum blæ á tún. Hann er nú að ná sér. Fugl hvarf allur héðan og álft in kom fyrst í gær (10. júní) og bendir það til að vatns- mengun sé efeki hættuleg lengur. Dýrin skynja meng- unina og nýta ekki gróðurinn, nema tilneydd. — Það er margra manna á- lit að gróðurinn sé krenkings legur eða korkulegur. Úrbæt ur harðærisnefndar eru að sjálfsögðu til bóta, svo langt sem þær né, en eru aðeins til bráðabirgða og ná alla etoki til þess tjóns, sem vanhöld og afurðarýmun veldur. Þessi tekjumissir bænda er þegar orðinn vandamál, því að fyrir sjáanlegt er að greiðslugetan hrekkur etoki fyrir nauðsynj um, sem búin þurfa með. Það er því engan veginn séð fyr ir endann á þessum vandamál um, sem yfir héraðið ganga. Vel getur verið að flytja þurfi inn fé úr öðrum héruðum til þess að bæta í skarðið, sem verður í fjárstofninn. Ljóst er að ekki verðúr hægt að setja á lömb í baust, því að vitað er að fluioreitrun fer illa með allar yngri skepnur. — Ég sé enga undankomu fyrir féð vegna sauðfjárveiki varnanna og eins vegna f jölda fjárins. Hér i þessu hólfi eru um 70 þúsund fullorðinis fjár og því er útilokað að finna hagagöngu fyrir slíkan fjölda. Eina búféð, sem kemur til greina að flytja eru geldar kvigur, sem myndu þá vænt- anlega verða fluttar að Breiðafirði sagði Sigurður J. Lándal að lofcum. Bjami Kristmundsson, bóndi, Melrakkadal • MISSTI 100 LÖMB OG 30 ÆR Eigi alllan'gt frá Lækja- móti er bærinn Melrakfcadal- ur, sem stendur undir hlíðum Vatnsdalsf jalls. Þar býr Bjarni Kristmundsaon og á um 500 fjár. Við hittum hann við fjárhúsin, þar sem hann var að marka. Hann sagði: — Það hefur gengið illa hjá mér með lömbin, Strax fyrsta sauðlburðardaginn báru um 100 ær og lömbin voru van- þroska og líflítil, sérstaklega ; ef ærin var tvílembd. Ösku- 1 nóttina var hér öskúhríð og ég gaf inn-i eins lengi og hey leyfðu. Ég reyndi allt hvað ég gat til þess að halda lífinu í fénu, en réð ekki við neitt, enda koma unglimgamir, sem i maður hefur sér til aðstoðar l svo seint frá skólum. Nú er ég / búinn að missa um 100 lömb i og 30 fudlorðið. Féð fær skitu < og veslast upp og súlfalyf hafa nú engar verkanir leng- ur. — Ef kind lifði af sauðburð en var efeki hress á fyrsta eða öðrum degi eftir hann veslað ist hún upp á 10 dögum. Þær verða máttlausar og geta ekki selt upp jórtrinum — engu líkara en jórturfærin lömuð- , ust. • GOTT AÐ BÚA — HEFÐI ASKAN EKKI KOMIÐ — Ég er enn ekki farinn að hleypa út kúm og hýsi enn um 50 gemlinga. Ég tel mig hafa 'hey handa þeim út mán- uðinn. Ég hef keypt 25 hesta af heyi og ógrynnin öll af fóðurbæti, um það bil 6 til 8 lestir fram yfir það sem venju legt er. Ég lifi þetta kannski af fjárhagslega — en margir verða mjög illa úti. Fjárhags legt tjón mitt nú er um það bil 200 þúsund krónur og miða ég þá við Skepnudauða og fóð urkostnað umfram hið venju lega. Er þá mjög vægilega farið í útreikninga. Efiaust hefði fellirinn hjá mér ekki orðið svo mikill hefði ég haft meiri mannskap. Þó að allt verði gott hér eftir, þýkir mér gott að fá 400 lomb í haust miðað við 550, sem ég hafði búizt við. Hefði þetta ekki kornið fyrir, hefði verið gott að búa. Allt var í uppgamgi og bjartara yfir heldur en oft áð ur — en þá skaut Hekla — segir Bjarni Kristmundsson að loikum. Tehieraini, 22. júini — NTB 12 ARA gamall drengur hellti Árnaðar- óskir á þjóöhátið- ardegi í TILEFNI þjóðhátíðardags ís- lendiniga hafa utamríkisráðbeTra borizt árniaðaróskir frá efitirtöld- um aðiQium: Roliamd Michener, lamdsistjóra Kanaida. WiMam P. Rogiems, utamirfkis- riáðherra Bandairíkja Norður- Ameirdlku. Mirfcio Tepavac, aðstoðarutain- rfíkisráðherra Júgóslaivíu. Ivam Bashev, utamirikisiráðherra Búlgairfu. Ardeshir Zahedi, utamnrífcisráð- hierra íran. Juam de las Barcenias, amb- aissador Spámar. Martim de Faria e Maya, am- bæsadar Portúgal. Andrew J. Clasen, ambassador Luxiembargar. Fritz Naschitz, aðadræðiis- manmi í fsradl. Saiwais Jobammidis, ræðis- manmi á Kýpur. Kuirt P. E. Juuramto, aðailræðis manmi í Fimnilamdi. Kad Juuramito ræðismanni í Finmilanidi. (Frá utamrífcisráðu- neytinu). Oeirðir í Tokyo Tokyo, 23. júeí — AP RÓTTÆKIR stúdentar köstuðu eldsprengjum og beittu bambus- sveðjum í átökum við lögreglu á mörgum stöðum í Tokyo í dag er þúsundir vinstrisinna héldu áfram mótmælaaðgerðum gegn öryggissáttmála Bandarikjanna og Japans, ellefta daginn i röð. Að minnsta kosti 96 studentar voru handteknir og tugir Iög- reglumanna og stúdenta særöust í átökum að loknum einhverjum fjölmenmustu mótmælaðagerðum, sem efnt hefur verið til í Japan. Vinstrisinnar segja, að 600.000 hafi tekið þátt í mótmælafund- um í Tokyo, en lögreglan segir að 299.310 hafi tekið þátt í fund- um á 764 stöðum víðs vegar um landið. í gær bensini niður í stjórnklefa íranskrar farþegaflugvélar og hótaði að kveikja í því nema því aðeins að flugstjórinn breytti um stefnu og héldi til Bagdad. Um 100 manns voru með flug- vélinni, þar á meðal frændi ír- anskeisara. Drenig’Uirimn og tvedr vopnaðir gtúdlen.tar ræindiu fliuigvéliinini, sem vair Boeiinig 727 þota, er hún var á leið milli Toheran og Abadam. Fenigiu ræminigjamir þrir allir laindvist í írak er iþamgað kom, en fluigvélin sneri aftur til íram með 91 farþega oig sjö rnanna áhöfn. Meðal farþegiamna var Slhahryar prins, soniur tvíbura- .systur íransfceiisara. Farþegiar, sem stigu út úr vél- inird er hún kom aftur til Teher- an á suininiudagskvöld, lýstu því, hverhig uinigimieininin hefðu skyndi leiga ruðzt fram í stjórnfclefanin. Ástralskur iðjuhöldur, Artihur Kemp, sagði, að drenigurinn 12 ára hefði haft mieð sér tvær flös'kur fullar af bensíni og að hinir tveir, sem hamn taldi um tvítuigt, hefðu verið vopnaðár sfcamimby3sum. Farþegamir sögðu, að bensíninu hefði verið sfcvett um stjómiklefanm og í sæt ir. mæst honum og síðan hótuðu þremiemndmigarndr að bera eld að öllu saman niernia þvi aðeinis að fluiglsitjóriinn héldi til Bagdad. Er flugvéMn leniti í Bagdad báðu rændnigjamir fariþegla aisöik unar á óniæðd því, sem þedr hefðlu orðið fyrir. Kváðuisit þeir hafa orðið að leita hælis erlendis. AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdœmi Keflavíkurflugvallar Aðalskoðun bifreiða fer fram við lögreglustöðina á Kef'.avíkur- flugvelli, eftirtalda daga frá kl. 13—16.30. Mánudag 29. júní J- 1 til J- 50 Þriðjudag 30. júni J- 51 til J-100 Miðvikudag 1. júli J-101 til J-150 Fimmtudag 2. júli J-151 til J-200 Föstudag 3. júlí J-201 til J-250 Mánudag 6. júli J-251 til J-300 og þar yfir. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skulu skil- riki fyrir lögboðinni vátryggingu og ökuskírteini lögð fram svo og Ijósastillingarvottorð. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður aug- lýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð skv. umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tima, skal hann tilkynna mér það bréflega. Þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreið skulu hafa greitt afnota- gjald þess, er skoðun fer fram. Skoðun JO bifreiða hefst 8. júlí og er auglýst sérstaklega. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á KeflavíkurflugveJi. 19 júni 1970. Bjöm Ingvarsson TRYGGINGAMIÐLARINN Er ráðgefandi um val trygginga. Gerir kostnaðaráætlanir vegna tryggingakaupa. Leitar tilboða í tryggingar. Er ráðgefandi í tjónamálum. Aflar gagna í skaðabótamálum. Innheimtir skaðabótakröfur. — 25 ára reynsla! — TRYGGING AMIÐL ARINN EGILL GESTSSON Laugaveg 178 — Símar 81125 og 33047.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.