Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 12
12 MORGrUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1970 Aðeins Eftir C. L. Sulzberger ERIVAN, Sovétríkjunum. — Viðkvæmast allra bandalags- ríkja Sovétríkjanna er Tékkó- slóvakía, landið, jerti vildi allt af verða eins konar brú milli austurs og vesturs en tókst það aldrei. Það er þess vegna at- hyglisvert, að áróðursvél komm únista skuli hafa valið hug- myndafræðilegt mánaðarrit í Prag til að gera harða árás á áform Bandaríkj anna um að smíða slíka brú. Mánaðarritið, Nova Mysl, segir, að ráðamenn í Washing- ton hafi horfið frá kenningunni uim ,,frelsun“ Austur-Evrópu og þess í stað tekið upp kenn- inguna um „friðsamleg af- skipti", sem sé undan rótum Zbigniews BrzezinSkis og Willi ams Griffiths runnin og hafi orðið stefna Kennedys, John- sons og Nixons. Sagt sé, að markmið hennar sé að koma af stað „hugmyndafræðilegri bar áttu“ innan sósíalísku ríkj- anna. Tímaritið fullyrðir, að til þess að ná þessu takmarki byggi ráðamenn í Washington „á eyðandi áhrifum tímans og á þrýstingi innan kommúnista flokkanna", og þeir reyni að notfæra sér aðstöðu í öðrum vestrænum höfuðborgum, þó fyrst og fremst í Bonn, til þess að skipta „sósíalísku" blokk- inni. Þessi aðferð Bandaríkj- anna „byggist ekki á beinum árásum á sósíalismann heldur á því að taka á sig mynd eins konar endurbótasinna, mann- vinar og lýðræðissinna". Þegar ráðamenn í Moskvu voru sannfærðir um, að þessi stefna var farin að hafa áhrif, leiddi það til hernáms Tékkó- slóvakíu árið 1968. Viðskipti Tékkóslóvakíu við Vesturlönd uxu hröðuim dkrefuim, og við miótuin efnialbaigsstiefniu diinmiair hurfu Tékkair frá boðdkaip Sov- étríkjíaminia. Eins og einin helzlta éfniahaigssérfræðliniguriinn í Prag sagði við mig: „Helzta ástæðan fyrir innrás Sovétríkjanna var að þegar efnahagskerfin u er breytt hefur það óhjákvæmi- lega í för með sér breytingu á pólitíska stjórnikerfinu“. „Brezhnev-kenningin" Það, sem Vesturlandabúar kalla „Brezhnev-kenninguna", og í felst samkvæmt skoðunum ráðamanna í Moskvu réttur þeirra til að einskorða sósíal isma í öðrum löndum eftir sov- ézku fordæmi, var þannig hern aðarleg kenning, sem sett var fram til að viðhalda efnahags og pólitísku kerfi. En Tékkar héldu því fram — og gera enn, — að sovéziku aðferðirnar á þessu sviði séu raunverulega ekki sósíalískar. Mikilsmetinn prófessor fullyrti: „Þetta er kerfi til stríðs-hag rekstrar, og það kann að duga í litlu þjóðfélagi, þar sem unnt er að auka framleiðsluna með töluverðum árangri. Hagstjórn in getur miðazt við takmörk- uð svið á kostnað annarra. En hugarfar þjóðarinnar, þótt hún mögili, verður að líikjast því, se.m er á stríðstímum". ein brú Það var mjög eðlilegt, að Vesturlönd litu til Tðkkóslóv- akíu tid „brúarsmíði", þar sem landamæri hennar liggja að Vestur-Evrópu, og landið var sögulega tengt henni. Benes, heitinn forseti, sagði við mig árið 1947: „Þetta land getur ekki lifað án Vesturlanda, sú staðreynd má aldrei gleymast. Beztu viðskiptatengsl okkar eru og verða að vera við hinn vestræna heim“. Nú á tímum er straumurinn hins vegar á móti eðlilegum viðsikiptatengslum milli landa og fyrri félagsleguim hefðum. Claiborne Pell, öldungardeild- armaður, sem starfaði þrjú ár í utanríkisþjónustunni, gaf ut anríkismálanefndinni svohljóð- andi skýrslu: „Tékkóslóvaikía er lítið land í miðri Evrópu, gæfa þess hlýtur því - hvort sem mönnum líkar betur eða verr —að byggjast á sterkasta aflinu í Mið-Evrópu . . . Frá 1945 hafa Sovétrílkin verið sterk asta aflið þar“. Edward Taborsky, prófessor og fyrrverandi ritari Benesar, lýsir Tékkum sem „einistaklega varkárum, þeir vilji ekki leggja út í neina tvísýnu og þá skorti rómantíáka hetjulund. Venju- legur Tékki bregzt þannig við, þegar hann stendur frammi fyr ir ofurafli, að hann fer undan í flæmingi, og lætur sem hann hafi gefizt upp í stað þess að rísa til beinnar andstöðu“. Að smíða brýr Tilraunir til að venja Tékkó slóvakíu aftur af Sovétrílkjun um eða stuðla að framgangi slíks í einhverju öðru landi A- Evrópu takast ekki, því að Rúss ar leyfa ekki framgang þeirra. Brezhnev-ikenningin miðar bein línis að því, að aftra þeim ikoimmúnistaríkjum, sem eru í nánd við Vesturlönd, frá því að breyta efnahagskerfi sínu eða auka viðskiptin við Vestur- lönd. Andstaðan gegn „brúar- smíði“ er mikil, ef með því er átt við að losa um ytri hring fcommúnistarikjanna. í Moskvu ríkir að sjálfsögðu vilji til að semja beint og tvílhliða við hverja einstaka höfuðborg Vest urlanda. Ráðaménnimir í Moskvu leyfa sér þannig mun meira svigrúm í samskiptum sínum við Washington, Bonn eða París, en þeir líða litlu löndunum, sem „vernduð" eru af Brezhnev-kenningunni. Þeir stefna alls eklki að því að losa tölk sín á Austur-Evr ópu eða leyfa þjóðunum þar að ganga í nokkru lengra í end urbótum á efnahagskerfinu en samræmist einstrengingslegum skoðunum Sovétríkjanna, hvað þá er varðar þjóðernislegt frelsi. Inntak nýjasta . áróðurs Kremlverja er, að eigi einhver „brúarsmíði“ að fara íram, þá eru þeir reiðubúnir til að sjá forystuimenn ýmissa vestrænna ríkja taka upp vinsamlegri sam skipti við kommúnistaríkin í austri; en Rússar hafa orðið að því er kommúnistaríkin varð- ar. Iver Finn Stampe ambassadesekretær. Það snerti okkur djúpt að iesa hina fögru dánarminningu, sem vinir Ivers á Islandi skrifuðu í þetta blað, en við fengum hana senda í þýðingu fyrir fáum dögum. Vegna þess að okkur er ekki kunnugt um nöfn þeirra vina hans, sem minningarorðin skrifuðu, viijum við þakka alia þá hlýju og ástúð, sem Iver fékk á íslandi og hann minntist á í bréfum sinum, og sem við urðum aðnjótandi á svo fagran hátt við fráfall hans. Móðir Ivers og systur. 80 börn sýna * á Listahátíð Sérstök barnadagskrá á sunnudag A LISTAHATÍÐINNI verður sérstök barnadagskrá í Iðnó sunnudaginn 28. júní. Þar verður fluttur bamaballettinn „Út um græna grundu" eftir Eddu Scheving og Ingibjörgu Björnsdóttur og undirleik ann ast hljómsveit, skipuð nem- endum Tónlistarskólans í Reykjavík undir stjóm Páls P. Pálssonar. Seinni helming- ur dagskrárinnar er svo í um- sjá Ruth Magnússon, en þar syngxir telpnakór Öldutúns- skólans í Hafnarfirði undir stjóm Egils Friðleifssonar, en kórinn er nýkominn úr söng- keppni í Svíþjóð. Síðan lcika beztu nemendur tónskólanna í Reykjavík, Kópavogi og Keflavík einleik á trompet, fiðlu, píanó og gítar og síðast á dagskránni er samleikur barnalúðrasveita Austurbæjar og Vesturbæjar undir stjórn Páls P. Pálssonar. Höfiuimdar barnaiballettsins „Út uim grærua griuindu“ eru báðar baliettkeininiarar; Edda Schievinig reiklur sönin eigin damsisikóla, en Inigibjöng hef.ur verið kennari vi'ð Listdans- skóla Þjóðleikhúsisíinis og víð- ar. Sötmdu þær þeniniain barna- ballett sérsitíikl.ega fyrir lista- hiátíðinia. 1 stuttu viðtali við Eddu Söhevinig siaigði hún að flestir dansariamir væru á aldritruum L Ingibjörg Björnsdóttir Edda Scheving 8—9 ára, en yngsitu diansararn ir væru aðeiins fjögurra ára. Börniin em úr ýmisum ball- ettskólum í borginini. Æfinig- ar hófuist fyrir tveimiur mán- uðutm oig segir Eddia, að börn- in, sem alls eru 22, hafi verið mjöig áhiuigasöm við æfiinigam- ar oig miörg þeima sleppt sum- ardvöl í sveit til þess a'ð geta verið með í dansinum. „Út um græna gru.ndu“ er í tveimur þáttum og fjallar balLettmn um þrjú systkiini að leik á bæjianhlaði. Fá þau leyfi mióðiur þeiirra til þess að fara í toeirjiaimió og gleriist anin- ar þáttur þar. Eitt barnið sofmar og dreymár að n/áttúr- ain vaknd öll til lífsiinis og blóm in diainisi í krinlglum það. — I ballettioum kioroa fraim ýmis dýr, svo sieim hæinisini, köttur, mýs, tófia oig kruimmi. Dansar Inigibjörg kruromia en Edda roömimu bamainnia. Tónlistin er eftiir Skúla Halldórsson og er saimin sér- istaklega fyrir þeomain barna- ballett. Að lofcum aaigði Edda að alls tæfcii um 70—80 börn þátt í þessari bamadagskrá Lista- hiátíðarininiar og verðd diaigakrá in tvítekin á sunnuidaigirm kl. 15 og 17. Búnað- arþings kosn- ingar — í Suðurlands- kjördæmi SUNNUDAGINN 28. júní flaina fnam kosnliinlgair til Búoaiðiarþiinigs í Búnia©ar»ambainidii Suðurlanids. Tvéir listar eru í kjöri, B-liatd Fnamsóikiniariflokksiiinis og D-lislti Sjálfstæðisimianpa. D-listiran er þamnlig slkipaðuir: 1. Láruis Áig. Gíslasora, Miiðlhúis- um 2. SigmiuPiduir Sigurðigsiop, Syðiria-Laniglhioliti' 3. Siggeir Björintsson, Hoitd 4. Bimiar Gesitisison, Hæli 5. Eggerit S. Haiufcdial, Bergþóms- hvolii 6. Einfair Kj'arlfiainisigoin, Þóirijsholtii, Mýrdal 7. Jón Magoú's®on, Hábæ, Veslt- maniniaeyjum 8. Guinpiar Siguir'ðsisioira, Seljia- fcuinigu 9. Magniús Gulðmiuiradssiop, My'kj'uinies'i, Holtum. 10. Ólafiur Ste'iln.sson, Hvenagier'ði. Lárus Ág. Gíslason Siggeir Björnsson Eggert S. Haukdal Sigmundur Sigurðsson Einar Kjartansson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.