Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 16
16 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1970 Eina tímaritið um málefni sveitarfélaganna. Ómissandi rit fyrir alla áhugamenn um þjóðfélagsmál. Áskriftarsiminn er 10350. Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Sveitar- stjórnarmálum: Nafn Heimili SAMBANDÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Simi 10350 Póstholl 1079 Reykiavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Háaleitisbraut 58—60 þingl. eign Björns Jóhannessonar o. fl., fer fram eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. júní n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bugðulæk 20, þingl. eign Björns Árnasonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands hf., á eigninni sálfri þriðju- daginn 30. júní n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Bólstaðarhlíð 64, þingl. eign Njáls Símonarsonar, fer fram eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl., og Útvegsbanka 1s- lands á eignínni sjálfri, þriðjudaginn 30. júní n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3. tbl. þess 1970, á Fremristekk 2, þingl. eign Guðmundar J. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka fslands, Landsbanka Islands, Jóns Finnssonar hrl., Sigurðar Hafstein hdl., Búnaðarbanka Islands og Verzlunarbanka Islands á eign- inni sjálfri, þriðjudaginn 30. júní n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Grýtubakka 12, talin eign húsfélagsins Grýtubakka 12, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. júni n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Grýtubakka 12, talin eign Bene- dikts Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. júní n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Tónlistarskóla Húsavíkur slitið TÓNLISTARSKÓLI Húsiavíkur laiuik síniu sjöunda starfsári í vor. Nemeindur voru 53 og er það fjöl meninasti hópur memenda síðan sfcólirm tók til starfa. Að sfcólatnxvm réðtnst í haust tékfcniesk ‘hjón, Vena og Jarcslav Laiuda, og önnuðiust þar ke-nnslu í vetur. >au voru ráðin til tveggja ára. Kenmslan var því Hnfnarfiörður — nógrenni Þar sem verkstæði okkar er hætt óskast ósótt reiðhjól sótt fyrir mánaðarmót. Opið f.h alla daga. REIÐHJÓLAVERKSTÆÐIÐ Hverfisgötu 25, Hf. BREIÐFIRBIItiGAR - mUMM Átthagafélög ykkar í Reykjavík fara skemmtiferð í Þórsmcrk laugardaginn 4/7. kl. 8 árdegis, frá Umferðamiðstöðinni. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í sima 35371 og 34441. 11366. Stjérnir félaganna. Trésmíðavélar Tilboð óskast í eftirtaldar trésmíðavélar sem eru til sýnis að Hringbraut 121 2. hæð. 1. Bandsög með viðbyggðum hulsubor og fræsara. 2. Þykktarhefill og afréttari. 3. De Walt sög á borði sem sker allt að 60 cm. breidd. ÞAÐ ER SAMA HVORT ÞAÐ ER FLUGVÉL, BÁTUR EÐA BIFREIÐ tr CHAMPION KERTIN VERÐA FYRIR VALINU VEGNA ÖRYGGISINS [gill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. fjölbreytítri en verið hefur, en kienmt var á piiamó, ongel, fiðlu, blástursihljóðfæri, gítax og harmó nikku. Það er vom skólans að enn auikisit aðsokn að hornum næsta skólaár, þar sem hann hefur mx á að skipa óvenju góðxwn kermsiu kröftum. Skólinn býr við heldur þröngain húíakost, en vanandi tekst að bæta úr því á árinu. Síðast í maí hé’.t skólinn tvennia tónleika og komu þar fram 40 neimendur. Skólasitjóri Tómnistarskólans ei Reynir Jónasson, organisti. — Fréttaritari. Sáu Loch Ness- skrímslið | Invernieise, SkotLandi, 23. júni - AP — ' TVÆR nngar skozkar hár- ‘ greiðslukonur skýrðu frá því | í dag, að þær hefðu séð Lorh | Ness skrímslið fræga, er þær sátu að snæðingi á vatns- ' ströndinni í gær. Hefði þrem- I ur undarlegum kryppum, | svörtum og skínandi, skotið . upp úr vatninu, en síðan hefði allt færzt í kaf aftur. Konurnar e-ru Lily Mac i Lemmiain, 24 ána, og frú Amn-e l Levers, 27 ára,. Siaigði Lily, að hún hefði fyrst haldið að I þarnia væri hvaliur að bægsl- (ast, síkiepnain hefði verið svo - stór. Hún hefði ekki truað því, að skrimisilið væri til. en I nú væri hún siainmfærð. Anne | kvaðlst gröm yfir þvi, að hafa I ekki tekið myndavél með eirns og vemijuleiga, þegar hún 1 brygði sér út í n/áttúrumia. Þrjár My Lai-kærur felldar Waslhingitom, 23. júmí — NTB-AP BANDARÍKJAHER féll í dag frá ákærum á hemdur þremur yfir- mönnum, George H. Young hers- höfðingja, Nels A. Parson ofursta og Robert W. McKnight majór, sem höfðu verið ákærðir fyrir að tilkynna ekki um meint fjölda morð í My Lai árið 1968. Þessir menn voru taldir hafa gert sig seka um yfirhilmingu. Staðið er við kærur gegn níu öðrum yfir- mönnum. Ákæru á hendur tveim ur öðrum yfirmönnum um morð og morðtilraun hefur verið breytt í ákæru um morð að yfir- lögðu ráði á ótilgreindum fjölda óbreyttra víetnamskra borgara. ! Til sölu Verzl'un'airáhöld, búðarvog, fryst- ir, kæla-r, rei'kiniivéliair og haikika- vél. Upplýsiogar í síma 99-1287 nfc. laugardag og sumnudag eftir kl. 17. Sendiferðaibi'freið ti'l sölu á sa m a stað. VERZLUNARFYRIR1ÆKI til söln nú þegnr Fyrirtækið er staðsett við aðalgötu borgarinnar, er í fullum gangi og seljanlegur lager fyrirliggjandi. Húsnæðið, sem er rúmgott og bjart og með góðu geymsluplássi, leigist til langs tíma, ef um semst. Gott framtíðarstarf fyrir duglega verzlunarmenn. Lysthafendur sendi nöfn sín til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. 6. 1970, merkt: „BYGGINGAVÖRUR — 4708“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.