Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1970 5 Heima í sumarleyfi ÓLAFUR Þ. Jónsson, söngvari, er um þessar mundir staddur í sumarleyfi hér heima. Eins og kunnugt er hefur hann verið starf andi óperusöngvari sl. 7 ár «r- lendis og m.a. sungið í Heidel- berg, Hamborg og Lubeck, en auk þess hefur hann sungið gesta leiki í mörgum þýzkum borgum. Að undanförnu hefur Ólafur verið í LubeCk og sungið mörg mismunandi hlutverk 1 óperum og óperettum. Til dæmis má nefna Lyoenl í óperunni Martha, Don Pasquale í samnefndri óperu og einnig má nefna Keisarann og smiðinn svo eitthvað sé nefnt. Ólafur hefur alls srrngið liðlega 50 hlutverk sl. 7 ár. Þess má geta að í Þýz'kalandi starfa að minnsta kosti 5 íslenzk ir listamenn við leikhús, en auk Ólafs eru það Erlingur Vigfús- son og Sigurður Bjömsson söngv arar, Sveinbjörg Alexanders ball ettdansmær og Jón Laxdal leik- ari. í vetur hittist skemmtilega á í óperuihúsinu í Lubeck, en í óperunni Keisarinn og smiður- inn eftir Lortzing sungu Ólafur og Sigurður báðir. Það er ekki oft sem það kemur fyrir að tveir Ólafur Þ. Jónsson íslenzkir óperusöngvarar syngja saman í óperuflutningi erlendis. Ólafur verður hér heima fram 1 miðjan júlímánuð, en heldur þá utan til Lubeek. í ágústbyrj- un hefst starfstími óperuhússins. Fyrir tveimur árum söng Ólafur í ópemnni Brosandi land í Þjóð- leikhúsinu og fékk þar mjög góða dóma allra gagnrýnenda. Frá umferðaröryggisráðstefnu SVFÍ. Ráðstefna með fulltrúum umferð- aröryggisnefnda Sprenging í Ottawa Sprengjunni komið fyrir í f jarskiptastöð kanadísku herst j órnarinnar Á FIMMTÁNDA landsiþinigi Slysavarnafélags fsiands, sem haldið var í gær, var saimiþykkt að efna til ráðstefnu með fuW- trúum u.rnfer ð aröry ggisnef nda víðs vegar um land, þar sem fjallað yrði um framtíðarskipu- lag nefrudainina og störf þeirra að umferðaröryggisimálium. Stjórn SVFÍ fól þriggja maninia nefnd að annast undirbúning að ráðstefnunini. Nefndina skipuðu: Bergur Am björmsison úr stjórn SVFÍ, Haf- steinn Baildvinsson, lögfræðiingur félagsins, og Guðbjartur Gumn- arsson, startfsmaður félagsirus. Ráðstefmain var sett í húsi Slysavaimatféla'gsinis laugardag- inin 13. júní ki. 10 árdegis og stóð til kvölds, en var síðan framhaldið á sunrnudag til kl. 15.00 er henni var slitið. Full- trúar vom um 40 talsinis, af um 90, sem höfðu tilkymnt komiu sína, en komuist ekki vegna verk faiHsins. Sigurður Jóhanrasson, vega- málastjóri, og fulltrúi hanis, Jón Birgir Jónisson, deildarstjóri, sátu fyrir svörum varðandi vega- mál, en Ólafur V. Stetfánsson, for maður framkvæmdanetfndar Um- ferðarráðs, fræddi fulltrúa um Umferðarráð, hlutverk þess og næstu verfcefmi. Má þar merk- ast telja skipulega „hertferð“ á þessu sumri í sambandi við notku-n öryggisbelta í bifreiðum. Guðmundur Þorsteinisson, kenn ari, kynnti fulltrúum umferðar- kennislu og kennslugögn þar að lútandi. Þátttaka fuiltrúa í umræðum var mjög aimenn, enda voru þarna samanikomnir menn með laniga reynslu atf umferðarmál- um. Umtferðaröryggisnefndirnar eru rúmlega 100 talsins í 18 um- dæmum. Nú verða ko.inar umdæmis- stjórnir í hverju umdæmi og for maður þeirrar stjórmar verður milligönigumaður síns umdæmis og Slysarvarnafélags íslands um þau mál, sem sameiginlega þarf að leysa. Gert er ráð fyrir að erindis- rekstur um umferðairslysavaxn- ir af hálfu SVFÍ verði í framtíð- inni samræmdar óskum hinna einstöku umdæma um slíkar heimsó'knir. Það var samdóma álit foxseta og stjómax SVFÍ, svo og þeirra, er að ráðstefmumni unnu, að hún hefði verið þarfur og vel heppn- aður liður í framkvæmd raun- hæfra umtferðaxslysavarnia, Af ræðum fulltrúa uimferðaröryggis nefndanina mátti ráða, að þeir voru sama siwnis. Á umtferðarráðstefnu þessari voru samþykktax ályktanix um fræðslumál, umferðarmál, ör- yggismál og vegamál. ÍÞRÓTTAHÁSKÓLINN í Oller- up í Danmörku verður 50 ára um þessar mundir. Frá upphafi hafa alls verið um 17 þúsund nemend ur frá 39 löndum í skólanum. — Margir íslenzkir unglingar hafa verið þarna til náms. í tilefni af afmæli skólans hef ur verið gefið út rit sem ber heit ið Jubliæuimskrift 1920—1970 og hefur Morgunhlaðinu borizt Ottawci, 24. júná, AP, NTB. MIKIL sprenging varð i dag í aðalbyggingu kanadísku her- stjórnarinnar, sem er í Ottawa. Ein kona beið bana og tvær særðust, er sprenging varð, en hún átti sér stað í fjarskipta- deild herstjórnarinnar. Það voru þetta rit. Þar er rakin saga skól ans frá upphafi í máli og mynd- um og er ritið allt hið glæsileg- asta. Þar segir frá stofnanda skól ans Niels Buch, hinum ýmsu greinum íþrótta og öðru sem stundað er í skólanum, nýjum byggingarframkvæmdum o. fl. í ritinu eru fjölmargar litmynd ir. hermdarverkamenn, sem spreng- ingunni ollu og kanadísk útvarps stöð fékk vitneskju um spreng- inguna, rétt áður en hún átti sér stað. Ilringdi maður nokkur og skýrði frá því, að áður en ein mínúta væri liðin, myndi sprengj an springa. Hermdarverk af þessu tagi hafa ekki verið fram- in í höfuðborg Kanada frá því á gamlárskvöld 1968. Konain, sem beið bana, var við hreinigermingar í byggingunini, er sprengingin varð, en sprengingin var svo öflug, að gluggar brotn- uðu í húsaröðum í kring, jatfnt sem í herstöðvarbygginigunni sjáltfri. Fyrx í dag varð sprengimg i pósthúsi einu í Montreal. — Sú spremging var ekki mándax nærri eims öflug og spremgimgin í Ott- awa og varð þar ekkert tjón á mömraum og skemmdir á munium ekki umifaimgsmiklar Ollerupskólinn 50 ára FYRSTU LISTA- KOSNINGARNAR — í Hrunamannahreppi Hrunamannahreppi, 23. júní VIÐ hreppsnefndarkosningar þær, sem frain eiga að fara hinn 28. júní n.k. hafa hér komið fram 3 listar og hefur það ekki áður gerzt. Nöfn listanna eru sem hér segir E listi (óháðra kjósenda) og eru þrír efstu menn á lista Magnús Gunnlaugs son, Eyjólfur Guðnason og Guð mundur Jónsson, II listi (Sam- vinnumanna) og þrír efstu menn eru Daníel Guðmundsson, Jó- hannes Helgason og Gisli Hjör- ieifsson, J listi (framfarasinna) en þrír efstu menn þess lista eru Jóhannes Sigmundsson, Loftur Þorsteinsson og Guðmundur Sig urdórsson. Hér í sveitinni varð sem kunn ugt er nokkurt öskufall úr eld- stöðvum við Heklu, en tjón varð þó ekki verulegt nema á efstu bæjuim. Nú hefur fénaður verið fluttur frá þessum bæjum á haga framar í sveitinni eða nið ur í Flóa. Mjólkurkúm er gefið inni ennþá, þar sem ekki liggur fyrir úrskurður um það hvort mengun af öskufalli sé svo mikil enq að hætta sé á ferðum, ef farið er að beita þeim. Það verður þó ekki dregið lengi úr þessu, hvað svo sem við tekur. Bkki er enn vitað hvernig ganga mun að koma fé í afrétt að þessu sinni, eða hvort það tekst, þar sem öaku- og vikur- fall nær yfir hann framanverðan þótt meginhlutj hams sé ómeng aður. Tún eru víða skemmd af kali þar sem vatn eða ís hefur legið í lægðum. Grasvöxtur hef ur verið mikill undanfarna daga en bagi hefur verið að því að marga hefur vantað áburð vegna verkfallsins. Veitingar og móttaka ferða- manna hefur farið fram undan- farin sumur í Félagsheimilinu en nú er hafizt handa uim hótelbygg ingu og hefur verið stofnað hluta félag í sambandi við það. — S. Sig. ÚTI&INNI Á nýja íbúö: 2 umferöir HÖRPUSILKl UNDIRMÁLNING 1 umferö HÖRPUSILKI og þér fáið ekki ódýrari máiningu! Hörpusilki Herðir á ganga og barnaherbergi HÖRPU FESTIR úti HRRPn Hi. <•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.