Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 13
MOBOUMB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1070 13 Aðalfundur Kaup- félags Suðurnesja AÐA.LiFUNDUR Kaupfélaga Suð urnesja var haldinn í Aðalveri í Keflavík, laugardaginn 13. júní sl. Aulk stjórnar, deildarstjóra og endurskoðanda voru mættir á fundinum uttn 30 fulltrúar frá öllum deildum félagsins. Forrn. féilagisstjórnar, Hallgríim ur Th. Bjömsson, setti fundinn og bauð velíkomne fulltrúa og aðra viðtstadda fundanmenn. — Fundarstjórar voru kjömir, Guðni Magnús9on og Svavar Arnason og ritarar Magnús Hax- aldsson og Þorbergur Friðriks- son, kjörbréfanefnd Sigtryggur Árnason og Georg Helgason. í akýrslu formanns félagsins kom það m.a. fram, að byggt Ihefir verið allstórt viðbótarhús- næði við vöruskemmur félags- Sjómannadags- blað Vestmannaeyja Sjómannadags.blað Vestmanna- eyja kom út að varnda á sjó- mannadaginn fjölbreytt að efni og vandað í frágangi.. Riitstjóri og ábyrgðarmaður er Guðjón Ár mann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimann askólans í Vesftmanna eyjum. I blaðinu eru m.a. greinar um Skipstjóra- og sitýrimannafélag ið Verðanda, loðnuna, vertáðina 1970 og auk þesis er fjöldiii greina og þátta. Blaðið er 70 blaðsíður að stærð, prentað í prenthúsi Haf- eteins Gúðmundissonar. Fjöldii mynda prýðir ritið og eru fllestar hverjar teknar af Sigurigeiri Jónassyni ljósmynd- ara í Vestmannaeyjuim. ins og verið er að s-tækka og bæta aðaimatvörubúð þess að Hafnargötu 30 í Keflavik. Að venju var Ihaldinn fjöllmennur jólatrósfagrvaður fyrir börn fé- lagsmanna og annarra á 3. í jól- um. Kaupfélagsstjórinn, Gunnar Sveinsson, las og skýröi reikn- inga félagsims, sem lágu frammi á fúndinum í prentaðri áris- ákýrsiu. tHeildarvörusalan með söluskatti var fcr. 150 millj. og jóbst um 35% frá árinu áður. Heildarafskr. námu kr. 1150 þús. Hagnaður af rekstri félagsins var kr. 170 þús. Byrjað er nú að veita flélagsmönnum 10% afslátt af vöruúttekt á afsláttarfkort, sem gilda frá 15. maí til 30. júnl Fé- lagsmönnum fer fjölgandi, en voru um síðustu áramót 861 í 4 deildum. Fjárslátrun var í Grindavík einfi og undanfarið og var nú svipuð og í fyrra eða 7435 kindur. Fastir starfsmenn kaupfélagsins eru nú 51 og vinnu laun greidd á árinu 12 millj. !kr. Hraðfrystihús kaupfélagsins Framikvæmidastjóri þess, Bene dikt Jónsson, flutti skýrslu yfir starfsemina og las og skýrði neikninga hússinis. Heildarvelta þess var kr. 70 millj. og heildar afsikriftir námu kr. 4.527 millj. Tekjuafg. 2,06 millj. Fram- leiddir voru af freðfiski 51743 kassar, þar af humar 4403 bassar. Hraðfrysttihúsið átti ög gerði út á S'l .ári 4 báta: Hamravík, Berg vík, Sandvík og GullvSk, auk þess tóik það fisk af leigubátum. Greidd vinnulaun hjá frystilhús- inu og bátum þess námu á árinu kr. 25 milljónum. Sjólístæðismenn í Mosfellssveit Skrifstofa D-listans er í húsnæði Belta- smiðjunnar. Sími 66-2-97 og 66-2-98. Hafið samband við skrifstofuna. D-listinn Mosfellssveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.