Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 21
MOBCrUN'BLAÐI-Ð, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1970 21 t fyrradag flutti Flugfélag íslands liðlega 35 tonn af vörum til Vestmannaeyja. Eru það mestu vöruflutningar flugleiðis hérlendis á einn stað sama daginn. Var hér um að ræða matvæli og alls kyns varningur. (Ljósm. Mhl.: Sigurgeir). Goldberg vann tilnefninguna Sörensen og Powell töpuðu New York, 24. júní, NTB. ARTHUR Goldberg, fyrrum verkamálaráðliera og fastafull- trúi hjá Sameinuðu þjóðunum, var tilnefndur með naumum meirihluta í nótt frambjóðandi demókrata í ríkisstjórakosning- unum í New York í haust og mun því keppa við repúblikan- ann Nelson A. Rockefeller um embættið.' Goldberg fékk aðeins um 53% atkvæða í keppninim við mill- í óni&mæringimn Howaird Samuels um tiiniefnifaguna, eða mun minma fyiigi en stuðningsmienin 'hanis gerðu sér vonir um. Aðeins 27% Skráðra demókrata tóku þátt í þessium farkosningum. — Blökkumaður, Basil Paterson, var í fyrsta s'kipti tilnefndur vararíkisstjóraefni. HlutSkarpagtuir í prófkosniinigu um frambjóðaoida demókrata í kosniingú um sæti Roberts heit- ins Kenniedy i öldungadeildinmi, varð Riohard Ottinger, þingmað- ur í fulltrúadeildinni, en Theo- dore SoreinBen, fyrrum néiinin samstarfsmaöur Kenmedys heitins foirseta, hafnaði í þriðja sæti af fjórum með aðeins 15% atlkv. Ottinger keppir við repúblikan- anin Charles Goodell, sem Rocke- feller ríkisstjóri skipaði í sæti Kennedys út kjörtímabilið. Blökkumaðurinn Adam Clay- ton Powell beið óvæntan ósiguir fyrir Charles B. Ranige II, full- trúa á fyiikisþingi New York, með aðeinis 205 atkvæða mun. Powell hefur verið þinigmaðuir í fulltrúadeildinni gíðan 1944 og hefur verið mjög umdeilduir vegna þess að hann hefuir verið viðriðinin ýmis hnieykslismál. Skólaslit á Laugarvatni Bridge... STAÐAN í uindaúkeppninini í Heimsmeistaraikeppninini í bridge er nú þessi: 1. Bandaríkin 209 st. 2. Kima (Taiwan) 135 — 3. BrasiMa 126 — 4. Noregur 114 — 5. Ítalía 105 — Eftir er að spila eima umferð og mætast þá Noregur og Kín>a og Ítal'ía og Bandarílkin. Sveitin frá Brasilíu situr yfiir í síðustu uimferð og samikvæmt reglunum fær sú sveit, sem situr yfir, 10 stig. Verður því niorsfca sveitin að sigra þá kínvei'sku með 20-0 til að Brasilía komist í úrslit á mióti bandarísku sveitinni. Not'sku sveitinni gekfc illa í síðustu tveimuir uimiferðunium. Fyrst tapaði sveitin mjög þýð- ingarmiklium leik gegn Brasilíu mieð 83:93 og síðan tapaði sveit- in illa fyrir bandarísku sveit- inini, þ. e. með 34:93. Huirfu þair mieð allair vonir morsku sveitar- imnar um að komaist í úrslit. Úrslitakeppnin fer fram á 2 döguirn og er skipt í 4 utmtferðir. í hverri umifexð eru spiluð 32 spil. Bamdarísfca sveitin hefuir sýmt mikla yfirburði í undan- toeppninmi og er reiknað með að sveitin muni vinna auðveldan sigur í úralitaikeppninni, hver svo sem anidstæðinguirinn verður. LIONSKLÚBBURINN Suðri í Vdlk í Mýrdal afhieniti nýlega Víkur- og K irkj ubæ jarlækniíi- héruðum tannlæknimigaitæki að gjöf og hefur klúbburinn jiafln- framt komið því til leiðar, að tæikin verði sett upp í bráða- birgðaihúsmæði í Vík, og fengið tannlækmá til að anmaist tann- HÉRAÐSSKÓLANUM á Laugar vatni var slitið laugardaginn 30. maí sl. Skólastjórinn, Benedikt Sigvaldason, gerði grein fyrir skólastarfinu og úrslitum prófa. í skólanum voru 4 bekkjardeild- ir, 111 nemendur hófu nám á sl. hausti. Undir próf gengu 107 nemendur, sem skiptust þannig í deildir. 32 nemendur í 2. bekk. Þar fékfc hæsta einkunn Rósa Þóris- dóttir, Laugarvatni, 8,90. — Var það jafnfratmt hæsta einfcunn yf ir skólann. 32 nemendur í 3. bekk. Hæsta einkunn þar fékik Þórarinn Ólafs son, Eyrarbakka, 8,55. TÓNSKÓLA Siguirisveins D. Kristiinsaoniar var sliitiið 3. miaií sl. og var þetta sjiötta sitiarfsár Skól- anis. Aufc skólastjória stönfuðu eftir'taldir stuimdaikemniariair vi@ Skólanm: Agnies Löve, Ásdís Þor- ateiinsdiótitir, Askell Smiomrasion, Faniniey Karlsdóttár, Guniniar H. Jónissoin, Gísli Maignússon, Jakob hausti. Stjónn Lionisklúbbsinis Suðra sfcipa nú: séra Inigimiar Ingimars- son, farmaður, Vigfúis Magoús- son., héraðsilæfanir, gjaldfceri og Albert Jóhanmisson, kenimari í Skógum, ritari. í landsprófsdeild gengu 26 nem endur undir landspróf. 24 luku prófum og stóðust öll miðskóla- próf, þ.e. fengu einkunnina 5,0 og þar yfir í aðaleinkunn. 20 nemendur fengu framhaldseinfc unn, þ.e. 6,0 og þar yfir í lands prófsgreinium. Hæsta aðaleink- unn í landsprófsdeild fékk Páll Sfcúlason, Hveratúni, Biskups- tungum, 7,5, en Helgi Óskarsson frá Höfn í Homafirði fékk ’hæsta einkunn í landsprófsgreinum, 7,2. í 4. befck (gagnfræðadeild) gengu 17 nemendur undir próf og stóðust það allir. Á gagnfræða prófi fékk Margrét Eiríksdóttir Hallgrímsson, Jósetf Maiguúsison, Ólaifuir L. Kr'istjámsison, Pébuir Þomvialdisiston, Smonri Bjairiniaisan og Stefán Stiephemsan. í Skólainum voru 185 nemiend- ur og skiptust þainirtig á máémis- grefimair: Píatraó 55, hairmióniíum 15, fiðla 16, selló 4, gítar 41, þver- flaiuita 8, trompet 4, honn 1, blokkfla/uita og nótnialesbuir 47. Próf fóiru fnam daigaima 25.—30. api’íl. Námisstiguim lufcu 3'9 niem- endur þaimnáig: I stáig 17 niamiend- ur, II Stiiig U5 nemiandur, III stig 5 memand'Uir, V stiig 1 raemiamdi og VI st'ig 1 niemiaindi. Tótnifræðii vair kemimd í ihóptim- um í 9 flokfcuim, hljóimifræðá í 1 flokki og kaimimienmiúsík í 2 flokkum. Músíkfuimdir voru haldmir eirau sirarai í mániuði m©ð þáttitöku flestina niemienida og eranifnemiuir vom tvamnlir ntemiend'altónleifcar haldraiir á áriirau, jólaitónlieikair og vontónleifcair. frá MiðdalSkoti, Lau'gadal, hæsta einkunn, 8,2. Þeir nemendur sem hæstar eirakunnir fengu á burtfararprófi, ferngu verðlaunabækur frá skól aruuim. — Auk þess fékk Páll Skúlason í landsprófsdeild verð laun frá danska sendiráðinu í Reykjavík fyrir hæsta einkunn í dönsku. Húsmæðra- skólanum ÓSK slitið HUSMÆÐRASKÓLANUM Ósk á tsafirði var slitið fimmtudag- inn 28. maí sl. Skólastjóri, Þor- björg Bjarnadóttir, skýrði fíá starfsemi skólans í skólaslita- ræðu sinni. Kemniariar við skóiacran voru, au-k Skólaistjóra, Guðrún Viigfús- dóttir, Hjördís Hjörleáfsdóttir og RamimveLg Hjaltadiótítir. Að- stoðiairstúlka var Elsia Bjartmars- dóttir. Hæstu einlkuinin á vorprófi hlaut Helga Ólafsdóttir frá Vopna- firði, 8,58. Voru henni veitt verðlauin úr Verðiaiuinaisijóði frú Camillu Torfason. Margir eldri meimendiur og aðr- ir gestir voru vJðistadddr skóla- slit og færðu skól'airaum gjafir. Þaikikað'i skólastjóri árniaðai-ásfcir ag gjafir, en við lak skólaslita- athafmariminair var öllum boðið í kaffidrykfcju í borðsal skólans og þar sörag sfciólakórinin umdir stjóm Ragnars H. Ragraar. Tonkin- ályktun ógilt Washimgton, 24. júní, NTB, AP. ÖLDUNGADEILD Bandaríkja- þings samþykkti i dag með 81 atkvæði gegn 10 að fella úr gildi Tonkin-ályktunina frá 1964, er veitti Bandarikjaforseta víðtæk völd vegna ástandsins í Suðaust- ur-Asíu. Samþykktin hefur litla þýðingu þar sem Nixon-stjómin hefur ekki notað ályktunina og hefur veitt þegjandi samþykki sitt til þess að hún verði numin úr gildi. Búizt er við, að full- trúadeildin samþykki að fella á- lyktunina úr gildi áður en langt um líður. Flugvélar- ræningjar fyrir rétt Aþenu, 24. júní. NTB. ÞRÍR ungir líbanonskir hryðju- verkamenn, sem reyndu að ræna bandarískri farþegaflugvél og eyðileggja á Aþenu-flugvelli í desember í fyrra, voru í dag ieiddir fyrir rétt í Aþenu. Sak- borningar kváðust vera saklaus- ir þar sem þeir væru neyddir til að hlýða hemaðartilskipun- um Frelsishreyfingar Palestínu (PFLP). Þeir hugðust ræna flug vélinni til þess að hefna fyrir vopnasendingar Bandaríkja- manna til ísraels og lýstu yfir því í réttinum að þeir mundu halda áfram baráttu gegn zíon- isma. Tannlækninga- tæki til Víkur viðgierðir í júlí og svo aftur að 185 nemendur 1 Tónskóla Sigursveins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.