Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNELAÐIÐ, FOSTUDAG-UR 26. JÚNÍ 1070 Minnast Náttfara f FRÉTTATILK YNNIN GU frá Héraðssambandi Suður-Þingey- faiga segir svo: „Á ársþingi HSÞ 1969 koim fraim sú hugmynd að minnast 11 alda byggðar í héraðinu á þessu ári. í umræðum um tillöguna kom íram, að menn töldu eðlilegast, ©ð tímamótanna yrði minnzt með ýmsum þáttum menningarlífs, fegrun í héraðinu við bæi og vegi og með því að héraðsbúar tækju höndum saman um að bæta eft ir föngum úr þekn skemmdum, sem 11 alda búseta hefur valdið á gróðri og náttúrufari landsins. Tekizt hefir samstarf ýmissa félagasamtaka í héraðinu um að vinna að þessu máli. Unnið er að fegrun umhverfis bæi, máln- ingu húsa, koma upp vegvísum við heimreiðar o.fL Þá er og unn ið að uppgræðslu í samvinnu við Landgræðsluna og Vegagerð ritk isins. Stefnt er að því að koma á al mennri skemmtiferð í Náttfara- víkur í júli og undirbúin hátið að Laugum og í Húsavík í ágúst. Slæmt tíðarfar og erfiðar sam göngur hafa það sem af er þessu ári torveldað alla félagsstarfsemi í héraðinu. Sambandið vinnur að íþróttamálum á líkan hátt og und anfarin ár og á næsta leiti er þátttaka í Íþróttahátíð ÍSÍ, en einnig er hafinn undirbúningur að þátttöku í Landsmóti UMFI á næsta ári“. Óðmenn Litla Leikfélagið Fyrsti íslenzki POP-LEIKURINN I KVOLD kl. 8,30. Aðeins þessi eina aukasýning vegna feikilegrar aðsóknar í vor. Pantanir í síma 15171. Miðasala í Tjarnarbæ í dag frá kl. 2—' — Minning Framhald af bls. 22 mun lifa og við útför hans í dag munu áreiðanlega margir minn- ast hans með þakkiæti og virð- ingu. Sárastur er söknuðurinn hjá eiginkonu, börnum og öldruðum foreldrum og votta ég þeim öll- um innilegustu samúð mína og bið Guð að veita þeim huggun og styrk. Guðl. Þorláksson. Hinir • endurkeyptu Drottins skulu aftur hverfa . . . fögnuður og gieði skal fylgja þeim, _en hryggð og andvarpan fiýja. Ég, ég Drottinn er sá, er hugga yður. Hryggð og andvarpan fyllti huga margra, er þeim barst fregn m um hið sviplega fráfall Gunn- ars Bjarnasonar, forstjóra í Ólafs- vik, þótt hryggðin hafi verið sár- ust hjá konu og bömum, foreldr- um og systkinum og öðrum vanda mönnum. Mér er kunnugt um einn kæran vin hans, sem leitaði huggunar í Guðsorði, þegar hon- um barst andlátsfregnin, og fékk hann þá þau huggunarorð, sem eru yfirskrift þessara kveðjuorða okkar undirritaðra, og við treyst um því að þau huggi hans nán- ustu ástvini, að þeir allir fái að reyna þennan sannleika: Ég, ég Drottinn er sá, sem hugga yður. En þeim er það einnig mikil huggun í sárri sorg að eiga minn inguna um hinn góða, mikilhæfa mann, sem allir virtu og treystu er kynntust honum og starfi hans. Og einnig má segja með skáldinu: ,,En ég veit að látinn lifir, það er huggun harmi gegn." Gunnar sálugi Bjarnason var fæddur á Þmgeyri í ísafjarðar- sýslu, hinn 28. september 1928. Foreldrar hans voru hjónin Vig- dís Sigurgeirsdóttir og Bjarni Sigurðsson vélsmíðameistari, hann ójst upp hjá foreldrum sín um. Hann lauk námi, sem vélvirki í vélsmiðjimni Héðni í Reykjavik, 1948 tvítugur að aldri og fékk við það tækifæri hæstu heiðurs- verðlaun, sem járnsmiðafélagið veitir fyrir námshæfileika, hann fékk einnig verðlaun iðnskólans, fyrir ástundun, siðprýði og fram- farir. Hann vildi nema meira en hægt var að nema hér á landi í iðn- grein sinni, og fór því á tækni- skóla í Odense, í Danmörku og lauk þar námi, sem tæknifræð- ingur eftir fjögur ár. Hann dvaldi svo i Kaupmannahöfn eitt ár og lærði þar lyftusmíði og lyftufræði, hjá Titanfélaginu. Eftir heimkomuna til íslands aftur, árið 1955, vann hann hálft annað ár á teiknistofu Vélsmiðj unnar Héðins í Reykjavík. Árið 1957 var hann ráðinn for stjóri Hraðfrystihúss Ólafsvikur h.f. Því starfi gegndi hann til dauðadags. Aðrir munu lýsa því, hve það starf var vel af hendi leyst og geta þess að honum voru falin enn meiri ábyrgðar- og trúnaðarstörf. Gunnar sálugi kvæntist eftir- lifandi konu sinni, Herdísi Ólafs- dóttur, hárgreiðslumeistara 23. júlí 1949. Þeim varð fjögra barna auðið, þriggja sona og einnar dóttur, og eru þau öll á lífi, þrjú komin yfir fermingu, við fram- haldsnám og eitt ófermt. Mér og fjölskyldu minni þótti vænt um þær fregnir, sem okkur bárust um gifturíkt starf hans fyrir ólafsvík, þorpið, sem okkur er svo kært frá æskuárum, en ennþá vænna þótti okkur um hann sjálfan og hlýjastar eru minningarnar um persónulega vináttu hans og trausta tryggð, minningin um hinn góða vin verðtur otkkur alltaf ógleymianleg. Við biðjum góðan Guð að styrkja fjölskyldu hans og vitum að hainn mum vaka yfir hieininj alla daga. Og svo kveðjum við þig kæri, góði vinur með orðum skáldsins góða. „Flýt þér vinur í fegri heim krjúptu að fótum friðarboðans fljúgðu á vængjum morgunroðans meir að starfa Guðs um geim.“ V. Steinsen og f jölsk. GUNNAR Bjarnason, forstjón, e:r látirnn. Dugmikill atihafna- maður er horfinm af sjóniatrsvið- inu. Hamn var ekki nieima rúm- tega fertugur að aldri, er hamtn lézt. Það er mikil eftirsjá að Gunn- ari Bjarniaisyni. Áhugi hans fyrir starfi síniu vair mikiR. Ákveðmá, stórhu.gur og áreiðanleiki vom áberamdi þættir í petsómuleika Gunnars Bjarmasonair. Starfsfóik fyrirtækjanna, sem hanm stjórm- aði, bar mikla virðingu fyrir yfirmammi síniuan. Árið 1957 varð Gumrnar Bjarma son framkvæmdastjóri Hrað- frystihúss Óliafsvikur h/f og gegndi því starfi til dauðadags. Gunmar lagði hart að sér við að vimma upp fyrirtæki, sem var í lægð, og heígaði harnrn því aÉa starfskrafta sína. Árainiguirmm var líka mikilL Seimt á árimu 1969 var fyrirtækinu kleift að kaupa anmað frystihús. Með dugtnaði og áirvekni vanm Gumm- ar fyrirtækiniu svo mikið gagm, að það er nú orðið stærsta og UBmfanigsmesta fiskvinnslufyrjr- tæki á SmæfeMsmesi. Gummiar Bjamnasom var karl- menmi mikið og lét emjgan bilbug á sér fimrna í starfi, þó að hamn vissi að hverju dró með heilsu sámia. Gunmar var hávaximm maður, bar sig vel, var prúð- memmi í fraimgömgu og höfðing- legUT í fasL Hann var dreng- skaiparmaður, fullur af veivilja, ákveðinm, en samt viðtovæmur. Hanm vildi og gat leyst vamda svo margra, sem við hamm áttu erimdi. Starf Gunmars Bjarnasomar hefur orðið Ólafsvík til mikilla heilla. Gumnar hatfði til að hera víð- tæka þekkimigu á fjármálasvið- imu, sem hann hafði aifliað sér með reynslu árammia, vegma stiarfS síns. Margir salkna Gunmars Bjarma- soniar, em sáraistur er sökmuður- inm hjá eigimkonu, bömum og foreldrum. Ég votta þeim samúð mína og bið Guð að veita þeim huggum og styrk. Minnimigin uim góðam manm mun lerngi vara. Gunnar Skúlason. BARNAKERRUR Hinar vinsælu PROMENADE-kerrur komnar aftur. Sérstaklega hagstætt verð miðað víð gæði. FAlKINN H/F.. Reiðhjóladeild. Ný nómskeið í kernmik eru að hefjast fyrir unglinga og fullorðna. Upplýsingar í síma 661S4 frá klukkan 1—2 næstu daga. Síðustu námskeið í Reykjavík. STEINUNN MARTEINSDÓTTIR. íbúB óskast keypt Ca 150 ferm. með stórum samliggjandi stofum, sem auðvelt væri að sameina. Tilboð merkf „Félag — 4912" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Y*j2.aiid$nníúa£é(LujLd TJötdat Sumarferð VARÐAR HEKLUFERB sunnudaginn 28. júní 1970 Farseðlar verða seldir í Valhöll, Suðurgötu 39 (sími 15411) og kostar miðinn kr. 575.00. Inniíalið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður. Lagt verður af stað frá AusturveJli kl. 8.00 árdegis. Formiðnr seldir til kl. 16 í kvöld STJÓRN VARÐAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.