Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 32
IGNIS HEimmsiiEKi AUGLYSINGAR SÍMI SS«4*80 FÖSTUDAGUR 26. JUNÍ 1970 Síldveiði í Norðursjó Um 25 íslenzk skip á veið- um — Góðar sölur erlendis ÁGÆT síldveiði hefuir verið að undanförnu í Nor'ðursjó hjá ís- lenzkumn skipuim, sem þar stunda vedðar. Flest skipin hafa selt afla sinin í Dainmörku, en alls eru um 25 íslenzk sikip á veiðum í Norðursjónum. Síðan á laugarda.g, 20. júní, Ihafa 17 skip selt ísaða kassasíld í Danmörku og Þýzkalandi, en aí þekn skipafjölda eru aðeins tvö, sem selt hafa í Þýzkalandi. Alls hafa þessi skip sielt 946 lestir af ísaðri síld fyrir 14.4 milljómir króna oig lætur nærri að mieðalverð á hvert kig sé kr. 15,20. Fleiri felemzk skip munu vera að búia siig á síldveiðar í Norður- sjó og er vitað um 5 skip sem fana á niæstiuinmd á Hjialtlandsmið. Skemmdir á Haf erninum SÍLDARFLUTNINGASKIP Síld- . airverkstmiðja ríkásinis, ms. Haá- ömniimm, áltti að gainga u.ndir 12 áira flokkuniarviðigierð (klössun) í þassuim mánuðii. Ákveðið var, að viðgierðin færi firam í Bremierhavem,. Við skoðium á Skipiirau þair kom í ljós, að tainkar skipsinis og skil- rúm þuirfa að enduirnýjasit að miestu leyti vegnia tæringair á jármplöitum, þiitum og þöndum. Br áætlaðuir kositnaðuir við þessa emdumýjuin og viðgerð um 40 milijónáir króma. Þair við bætiiSt Kal á Héraði EGILSSTÖÐUM 25. júní. Talsivert er um kal í túnum á Hénaði. Vensit munu haifa orðlið útósvæðifn við syðstu bæá í Jök- ulsáflihlíð og yzt á Jökuldal og Hróanstiuinigu. Bru tún þar stór- Skemmd af kali og nýrækt'iir frá síðaisitia ári það lélegair að tialið er að það þuirtfi að plægja þær uipp og sá í þær aítur. Veráð er að kanna ástaind víðar á Auistur- landi. — H. A. kostmiaðuir váð flokkuiniarv iðgarð skipsiiins að öðru leytá. Þessi óvæmlti kostmiaðúr við Lagarfljótsormurinn? Samið við mjólkurfræð- inga og háseta — næg mjólk, skyr og rjómi í dag — sáttafundir með öðrum verk- fallsaðilum standa yfir sáttafundir við rafvirkja, tré- smiði og málara og kl. 21 í gær- kvöldi hófst sáttafundur með yfirmönnum á kaupskipum. í GÆR náðist samkomulag milli mjóikurfræðiniga og eimnig var í gær samið við há- seta á kaupskipum, en þá hafði Sjúkraflug I GÆRKVOLDI klukkan að ganga 9 kom beiðni til Flug- félags íslands frá landilœknin- um í Græniandi um sjúkraflug tii Kulusukk til þess að sækja Framhald á bls. 31 Samningar strandaðir í Eyjum Ófremdar ástand hjá báta- flotanum vegna yfirvinnu- banns og hafnarverkfalls staðið yfir fundur milli samn- ingianefnda vinnuveitenda og háseta í u.þ.b. 24 klukkuistundir. Þar með er aflýst verkfalli mjólkurfræðinga og verðlur næg mjólk til í mjólkurbúðum í dag og skyr og rjómi þegar líða tiekur á' daginn. Péiags- fundur verður haldinn hjá há- sefcum í dag. í gær stóðu yfir Kosning- in kærð SAMNINGAUMLEITANIR milli vinmuvedtenda og verka- lýðstfélagamna i Vestmannaeyjum sigldu í strand i gær og hefur emginn fuindur verið boðaður aft- ur. Valdimar Stefánsson, sátta- semjari, kom til Eyja í gær til þess að stjóma samningum, en að loknum fundi í gær áformaði hanm að fara aftur til Reykja- víkur í dag. Fundutr stóð yfir ifró kl. 13—19. Samningafundirnir stóðu yfir miMi Vinnuveitendatféiags Vest- manniaeyja, Verkalýðsfélags Vest mannaeyja og Verkakvennafé- lagsins Snótar. Verka 1 ýðsfélögin fara fram á taflsvert meiri lauina- hækikun, en búið er að semja um aninars staðar á lamdinu. Mikið ófremdarástand er nú í Eyjum hjá bátafiotanum vegna yfirvinnubanns verkalýðsfélag- anna og hafnarverkfallls. Er fjarri því að bátar geti stundað róðra af fullum krafti, en mjög mikili atfli er hjá bátumum sem geta róið og landað í öðrum verstöðvum. Margi-r Eyjabátar hafa landað i Færeyjum. Kjörkassinn bíður innsiglaður ALÞÝÐUFLOKKURINN á 1 Norðfirði hefur kært úrslit I kosninganna þar til félags- I málaráðuneytisins og fór fé- l lagsmálaráðuneytið fram á ’ það að fá kjörkassann sendan I til Reykjavíkur, en kassinn er [innsiglaður á Norðfirði. Kær- . an byggist á því að kærendur telja nokkur atkvæði ógild, I sem tekin voru gild í kosning- num. Morgunblaðið hafði í gær' [ tal af Bjarna Þórðarsyni bæj- ( ’ arstjóra á Norðfirði og innti j I hann frétta af þessum málum.. I Bjarni sagði að þeir hefðu j neitað að afhenda k jörkass- ( ann fyrr en kjörnefnd á Nes- j kaupstað væri búin að segja, sitt álit á málinu og siðan' verður það tekið fyrir í bæj- arstjórn Neskaupstaðar nk. j i þriðjudag. 7000 manns á Ríkarðssýninguna MJOG mikil aðsókn hefur verið að sýninigu Ríkarðs Jónissonar í Casa Nova, sýningarsal Mennta- skólans í Reykjavík og hafa um 7000 manms séð sýninguna. Sýn- ingin verður opin eittihvað fram í næstu viku, en alls eru um 200 verk eftir Ríkarð á sýningunni, útskurður, höggmyndir, teikning ar og fleira. Egilsstöðum, 25. júná. FÓLK, sem var á ferð inn-J an við Hallormsstað snemmal í morgun sá allóvenjulega( sjón í Lagarfljótinu framund- an Klifárgili, en þar muni vera um 112 metra dýpi, en( yfirborð Lagarfljótsins er ( þarna um 20 metra yfir sjávar-{ máli. Sást skuggi í vatnsfletin- um, sem hlykkjaðist þvert yf- ir fljótið og ýrðist fljótið nokkuð. Sást rákin í fljótinu nokkra stund og á einum ’ i stað var sem hvelfdur hlutur risi örskot upp úr vatnsflet- inum, en hvarf jafn harðan og skömmu siðar var ekkert torkennilegt að sjá. Á með- | fylgjandi mynd sést hluti af rákinni, sem reis í vatninu. Var það Lagarfljótsormurinn, eða hvað? Þar sem örin vísar sást eitthvað rísa örskot upp úr vatninu. — (Ljósmynd Mbl.: H. A.) Previn veikur o g kemur ekki Barenboim og Segal stjórna hljóm- leikunum í Laugardalshöllinni HLJOMiSVEITARSTJÓRINN André Previn, sem ætlaði að koima til Islands (ásamt barns- móður sinni, leikkonunni Miu Farrow) og stjórna tónleikum Sinfóniulhljómsveitar íslands 27. og 29. júní, veiktist og tilikynnti í fyrrakvöld að hann mundi ekki geta komið og stjórnað hér. Hef- ur nú tekizt að fá í hans stað frægan hljómsveitarstjóra, Uri Segal, til að stjórna tónleikunum á laugardag, en Daniel Baren- boirn, sem kemur hér til að leika einleik á öðnum tónleiikum, mun stjórna á mánudag. Flytur Sinfómuhljómsveitin öll fyririhuguð verk, en vegna bljóimisveitarstjórasikipta þarf að FramhaM á bls. 31 Samið um gatnagerð BORGARRÁÐ saimþykikti á síð- asifca fuindi síimum að heimila gafcniamálasitjóra að semja við Miðflell hf. um umdirbúnings- fram/bvæmdir að malbikuin Reykjavilkurvegar, Hörpugötu, Gróuigöfcu og Þjórsórgötu. Þá heámdlaði hongarráð að saonið yrði við Þór Smorrason, Ránarigötu 49, um fráganig á gras ræmum við Nesveg, Hringbraut, Hátúrn, Krimiglumýriarbraiuit, Heið argerðd oig B ústaðaveg. Eimmiig heámilaði borgarráð að samið yrðd við Tak sf. um við- ge<rð á sfceyptum og hellulögðum gamigisitéttium, sbr. bréf frá Inn- kaupastofmum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.