Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 12
I 12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚN'Í 1970 Vladimir Ashkenazy leikur Ashkenazy # Listahátíð í kvöld á Listahátíð Segir í samtali við Mbl. að hann vonist til að faðir hans heimsæki Island í desember urlöndum varð hann fyrst þekktur þegar hann vann nokk ur alþjóðaverðlaun fyrir píanó leik, einkanlega þegar hann hlaut fyrstu verðlaun í sam keppnd þeirri, sem kermd er við Elísa/betu Bielgíudrotifcn- inigu, í Bruissel 1956. Ár- ið 1963 sefctist Aslhikein- azy að í Lumidúnlum ásiamt fjölskyldu sinni. Þá hafði hann þegar ferðazt mikið um Evrópu og Bandaríkin. Síðan er hann orðinn heimsþekktur sem einn snjallasti og tjáningarfyllsti píanóleikari sinnar kynslóðar. Hann ver eins miklum tíma og hann getur í tónlistarborg- um Evrópu, en hefur farið eina meiriháttar tónleikaför um Bandaríkin á hverju ári. Hann hefur tvisvar farið til Japans og Austur-Asíu, og hann hefur leikið á jafnfjar- skyldum stöðum og Alaska og Nýja-Sjáiandi. Síðan 1968 hefur Ashkenazy búið með fjölskyldu sinni í Reykjavík. Hann hefur m.a. haft forgöngu um að útvega ýmsa helztu tónlistarkrafta til Listahátíðarinnar í Reykjavík. Áður en hann kom til Reykjavíkur í þetta sinn, lék hainm í Fíladelfíu uonidiir stjórn Daniels Barenboims. Hann leikur einnig með Daniel Bar- enboim og Jacqueline du Pré á South Bank Summer Festi- val í Lundúnum í sumar. Vladimir Ashkenazy hefur að undanförnu leikið inn á hljómplötu fjóra Rack- maninov-konsertana með Sin fóníuhljómsveit Lundúna og André Previn. f janúar í ár komu þessir tveir listamenn fram í London og New York með Sinfóníuhljómsveit Lund Ashkenazy og Þórunn með tveimur börnum sínum á íslandi Yladimir Ashkenazy með föður VLADIMIR Ashkenazy þarf ekki að kynna fyrir fslending- um, svo vel sem hann er þekkt ur bæði hér og annars stað- ar. Hann hefur lengi gengið með þá hugmynd að fá hing- að alþjóðlega listamenn á listhátíð og nú hefur sá draumur rætzt. Fyrstu al- þjóðlegu hljómleikarnir verða í kvöld og mun Ashkenazy leika einleik með Sinfóníu- hljómsveit fslands undir stjórn Uri Segals, sem kemu hingað í staðinn fyrir André Previn, sem hefur fengið slæma eyrna bólgu, og læknar hafa bann- að honum að fljúga næstu 3 vikurnar. „Previn langaði mik ið til að koma hingað“, sagði Ashkenazy í stuttu samtali við Morgunblaðið í gær. Hann bætti því við, að Uri Segal væri miklum hæfileikum bú- inn sem stjórnandi. „Við get- um hrósað happi yfir að hafa fengið hann með svo stuttum fyrirvara. Hann er kornungur og er að byrja listferil sinn. Ég lék með honum í Telaviv snemma í vor. Hann var stór kostlegur". Þórunn og Ashkenazy ætl- uðu á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu í Mexikó og jafnframt ætlaði Ashkenazy að leika á tveimur tónleikum þar, en hætti við vegna þess að yngri sonur þeirra, Dimitri Þór, slasaðist og var lagður í sjúkrahús hér. En nú er hann búinn að ná sér og er í góðu „formi“ eins og faðir hans. Þau Þórunn voru í Nor egi, þegar þau fengu þessar leiðu fréttir að heiman af syni sínum. Ashkenazy tók þátt í Bergens-hátíðinni og lék þar Grieg-konserta. Ashkenazy hefur haft dá- lítið frí omilli hljómleika oig æf inga undanfarið og hefur hann notað það til að læra eitthvað í íslenzku. Hann segist nota barnabækur við námið og vera farinn að skilja eitt og annað sem hann les í blöðunum. Að listahátíðinni hér lokinni fer hann aftur utan og þá með alla fjölskylduna. Hann verður í Bandaríkjunum við hljómleika hald og kennslu um sex vikna skeið, fer siðan til Lundúna og leikur þar með Barenboim og Jacqueline du Pré, en heldur svo í sumarfrí til Grikklands. Hann ráðgerir að dveljast hér á landi í desember n.k. — „og ég vona að faðir minn heim- sæki okkur þá hingað. Hann "hefur óskað eftir leyfi sov- ézkra stjórnvalda til að koma til íslands í desember og hlökk um við til þess, að af þvi verði“. -- XXX ---- Hér á eftir fara nokkur at- riði úr lifi og listferli Vladi- mirs Ashkenazys: Sautján ára gamall var Vladimir Ashkenazy orðinn þekktur og eftirsóttur einleik- ari í Sovétríkjunum, en á Vest úna og léku þrjá síðustu kon- serta Beethovens. í júlí leika þeir saman með Fílharmóníu- hlj ómisvieilt Los Ainigeles í Hollywwd Bowl. Vladliimir Aslhikieiniazy og Iitzhiaik Perlman hafa leilkið inin á tvær hlj'óm- plötur saimiain,, autk þeiss siem þeir hafia leilkið miilkiið saman í Banidairílkjiuiniuim. Árið 1971 munu þeir leika saman víða í Evrópu. Á Listahátíð í Reykjavík kemur Vladimir Ashkenazy fram sem eiinlie'ilkari í kvöld, laugard. 27. júní, kl. 20,30 í ‘Laugardalshöll með Sinfóníu- hljómsveit fslands undir stjórn Uri Segal, í Háskólabíói, 28. júní kl. 20,30 ásamt Itzhak Perl man og miðvikudaginn 1. júlí á sama stað kl. 20,30 sem und- irleikari hjá Victoriu de los Angeles. sínum á Moskvu-flugvelli, er hann dvaldist síðast í Sovétríkj- unum vorið 1963 Frá skákmótinu í Venezuela: Guðmundur gerði jafntefli við Stein — í fjórðu umferð og Ivkov í fimmtu umferð GUÐMUNDUR Siguriónsson gerði jafntefli við rússneska stór- meistarann Leonid Stein í 4. um- ferð á alþjóðaskákmótinu i Cara cas, Venezuela. í 5. umferö gerði Guðmundur aftur jafntefli gegn stórmeistara, að þessu sinni með svörtu gegn Boris Ivkov frá Júgóslavíu. Guðmundur hefur ZYí vinning eftir 5 umferðir. Hann hefur telft við fjóra stór- meistara, þá Benkö, 0‘KeIly, Stein og Ivkov og einn alþjóða- meistara, Ciocaltea. Eftir fiimim uimfierðir eru peir Addisom, Bandiaríkj'umuim og Karkov, Sovétríkjuiniuim, efstir miéð ZVz vininiiinig c»g eiinia biðskák hvor. Karkov er eitt efinile'gasta Skákimianinaefim, sem Rússar hafa eigniazt nú í seáinini tíð. í 6. uimiferð teflir Guðimundur við stórmieisfcaranin Panmó frá Argentíniu ag í 7. uimferð við Addison. Björn og Jóhannes efstir á sumarmóti Töfluröð keppenida í mótinu er þeissi: 1. Benkö, Bandaríkj urai m 2. 0‘Relly, Belgíu 3. Iv'kov, J ú'góslaví'u 4. Panruo, Argenitmu 5. Kavalðk, Tékikóslóvakíu 6. Karkwv, Sovétrílkjuinum 7. Villaroel, Vemezuela 8. Yepez, Equadior 9. Caro, Vem/ezuela 10. Ciooaltea, Rúmieiníu 11. Steiin, Savétríkjuinuim 12. Adidisoin, Biamdiaríkjunuim 13. Bisguier, Bandaríkjunum 14. Barcza, Unlgverjialaradi 16. Parma, Júgóslavíu 16. Slujssar, Vemiezuela 17. Cuellar, Ooluimtóu 18. Guðmundur Sigurjónsson Upphafieiga var gert ráð fyrir að keppeinidur yrðu 20 talsims, en þeir Daimjianiavic, Júgóslavíu, sem er srtórmieisfcari, ag Diaz frá Venezuela hætfcu við þáttfcöku á síðusfcu stunidu. — sg. í MEISTARAFLOKKI fóru leik ar svo í 7. og síðustu umferðinni að Jóhannes Lúðvíksson sigraði Jón Þorsteinsson í hörkuskák, sem varð 37 leikir en þá lék Jón skyndilega af sér hrók í tímahrak inu. Þeir tefldu spánska leik- inn, lokaða afbrigðið. Aðrar skák ir I síðustu umferð urðu jafn- tefli. Björn Sigurjónsson við Braga Björnsson (þessi skák var tefld áður), Guðm. S. Guðmunds son við Einar M. Sigurðsson og Tryggvi Arason við Júlíus Frið jóinissom. Úrslitin í mótinu urðu því að efstir og jafnir urðu Björn Sig urjónsson og Jóhann Lúðvíksson með fimm og hálfan vinníng. í þriðja sæti varð Jón Þorsteinsson með fimm vinninga. í fjórða til sjötta sæti urðu: Bragi Björnsson, Tryggvi Arason og Einar M. Sigurðsson, 3 vinninga. f sjöunda sæti varð Guðmundur S. Guð- mundsson með tvo og í áttunda Júlíus Friðjónsson með 1 vinn. f fyrsta flokki varð efstur Krist ján Guðmundsson með fimm vin. Annar varð Magnús Ólafsson með fjóra og hálfan. 3.—4. urðu Baldur Pálmason og Sævar Bjarnason með fjóra vinninga. 5. Ögmundur KriStinsson með þrjá og hálfan. 6. Jón Úlfljótsson með þrjá vinninga. 7. Haraldur Har- aldsson með tvo og hálfan. 8. Bemedikt Jómaisson með 1%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.