Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORG-UNBLAf>IÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 Árni G. Eylands: 99 Þú f ólk með ey md í arf 66 leitt hráál, ag það, eða megnið af þeirri framleiðslu, síðan fullunn ið í ál til smíða og mannvirkja gerðar margs konar, svo sem plöt ur, víra strengi, stengur og f STRAUMSVÍK Samkvæmt fregnum í blöðum lét Emanuel R. Meyer, forráða- maður Swiss Aluminium Ltd. svo um mælt, við vígslu ÁlvinnsLu- unnar í Straumsvík: „Leitt er — að þessi þjóðarmálmur fslend- inga skuli ekki nýttur betur í landinu. Það er okkar skoðun .að einihver hluti álframleiðslunn ar eigi að fara í innlendan iðn- að, sem gefur verðmeiri afurðir. Við álítum, að þetta sé hlut- verk íslenzks framtaks, en það yrði Swiss Aluminúum mikil ánægja, að styðja sérhvert frum kvæði í þessa átt.“ Nú stendur til að stækka ál- vinnsluverið í Strau'msvík, eins fljótt og föng eru á, en ekkert hefir heyrzt um, að fyrirhugað sé að vinna þar annað en óunn inn málm — hráál, er svo má nefna, það er hráefni eða frum unna vöru, er síðar má vinna úr efnivörur margháttaðar, svo sem álplötur, víra, stengur, bjáLka o.s.frv. En slík vinnsla virðist ekki fyrirhuguð í Strauma vík. Nýlega hefir verið skipuð, eða koein, nefnd til að athuga um nýja álvinnslu á Norðurlandi. Þannig virðist allt vera í full um gangi um frekari fram kvæ.mdir og framleiðslu á þessu sviði, en aLlt miðað við að fram leiða aðeins hráefni — hráál — við íslenzka orku. Er þetta rétt stefna í þessum málum, að veita útlendum aðil um aðstöðu til þess að vinna hér ál sem hráefni og meira ekki, vit andi að siík framleiðsla gleypir óhemju mikla orku, en veitir tií töluiega litla atvdnn.u, miðað við orkuiþörf og stotfnkostnað. Og þegar vitað er, að betur mætti gera og haga þessium máLum, bæði til atvinnuaukningar og varðandi útflutningsverðmœti? Á KÖRMT Flestir fslendingar kannast víst við eyna Körmt, sem nú hefnist Karmöy á norsku máli, rétt við borgina Haugasund, í Noregi. Þar hefir iðnaðarfélagið Alnor Aluminum Norway A/S reist álverksmiðjur. Framleiðsla í verksmiðjunum hófst 1967, en f r ami e i ð sl.uget a ver ksmi ð j.an n a er um 80.000 smálestir á ári. Aln or er álframleiðslufélag, sem hið gamalkunna norska iðnaðar- fyrirtæki Norsk Hydro hefir stofnað í samvinnu við ameríska álfélagið Harvey. Afl til fram- leiðslunnar fæst frá orkuverum miklum, sem Norsk Hydro hefir byggt í samvinnu við norska rík ið, 1 fjailadölunum Suldai og RöidaL inn af RyfyLkefjörðun- um. Þess má geta að álverksmiðj an á Husnes á Hörðalandi fær einnig rafmagn frá þessum orkuverum, en sú verksmiðja barst hér otft í tal í sambandi við fyrirætlanirnar um álverk- smiðjuna í Straumisvík. Og eí ég man rétt heimsóttu einhverjir ráðamenn íslenzkir þá verksmiðj una á Húsnesi í því sambandi. Frá neðsta orkuverinu í Sul- dal eru ekki nema um 15 km skemmstu leið til sjávar, þar sem hugsanlegt hefði verið að reisa verksmið'jur þær sem Alnor byggði, en firá onkuverunum eru um 115—130 km í lotftlínu suð- vestur á Körmt, og háspennulín- urnar, sem af öryggisástæðum eru tvær, eru auðvitað allmiklu lengri. Tvennt bar til að Alnor valdi Körmt fyriir athafnasvæði. Þar úti við opið hatf er svaLviðrasamt og sjaldan algert logn. Við þær aðstæður verður hættan af meng un þeirri, sem ávallt fylgir ál tframLeiðsiunni, hverfandi lítil, samanborið við það, ef verk smiðjurnar hefðu verið reiistar einhvers staðfer inn í fjörðum, nær orkuverunum. En Norð menn eru dapurri reynslu rík ari hvernig reýkur frá verk smiðjum staðsettum í fjörðum dnni, þar sem otftast er logn og staðviðri, mengar loftið, drepur gróður og veLdur skaða á marg an hátt. Á Körmt er allmlkið þéttbýli þorpin Koparvík, Skudenes ha.vn, Akrahavn. fbúar eyjar innar, sem nú er einn hreppur, voru um síðustu áramót 27.320, og svo er Haugasund nærri með 27.666 íbúa. Við þessar aðstæður þartf Alnor ekki að sjá verka- mönnum fyrir húsnæði, nægilegt vinn.uafl fæst án þess, en ef verksmiðjumar hetfðu verið reist ar í strjálbýli í fjörðum inni hefði orðið að byggja heilt íbúðahverfi handa verkatfólki verksmiðjunnar. Þannig er um fleiri atriði ekki ólíkt ástatt um álvinnöluna í Straumgvík og á Körmt. Afkasta getain er svipuð, eða verður það, þegar verksmiðjan í Straums vík er fullbyggð. VegaLengd frá orkuveri tii verksmiðju er áLíka. Á báðum stöðum ber vindur mengað loft á haf út, svo að óLík legt er að það grandi gróðri né búfé. Á báðum stöðum fæst nægi legt vinnuafl frá þéttbýii nærri verksmiðj.unum, en þó ber það á milli um þetta atriði, að verk- smiðjan í Straumsvík fær vinnu afl frá mesta þéttbýli landsins og stuðlar vafalaust að því held ur en hitt, að óæskilegt að- streymi fólks í það þéttbýli fer vaxandi, en þótt um nokkurt þéttbýli sé að ræða á Körmt, er eyjan hálfgert útkjálkasvæði á Rogalandi, þar sem oft hefir ver ið stopul atvinna. Eyjarskeggjar hafa löngum orðið að treysta mest á sjóinn, þar á ,meðal sdld- veiðar hér við land. Minnir þetta á þá tillogu sem ekki þóttd um- ræðu né svara verð, að byggja íslenzku (eða svissnesku) ál- verksmiðjuna í Þoriákshöfn, ÁrnessýsLu og raunar allri byggð á Suðurlandsundirlend- inu til framdráttar, þannig að vinnuaflið í verksmiðjurnar feng ist frá Hveragerði, Seltfossi, Eyr arbakka og Stokkseyri. Tiil þess að svo gæti orðið þurfti a.uðvit- að að byggja brú á Ölfúsá við Óseyrarnes og leggja alknikinn vegarkafla, en hvort tveggjaeru mannvirki sem eru á dagskrá og sem þörf er á, fremur fyrr en seinna, hvað sem allri álvinnslu líður á landi hér. Titllagan að byggja áLverk- smiðjuna í Þorlákshöfn var eng in fjarstæða, en hitt var fjar- stæða, að láta sér til hugar koma, að á henni yrði tekið mark á æðri stöðum, fremur en svo mörgu öðru sem til mál.a hef- ir kornið til þess að styrkja jafn vægið í byggð Landsihs. Slíkar tillögur, þótt góðar séu, deyja oftast kyrrlátum dauða þegar á reynir, sama hvaða flokkur eða flokkar fara með völd. ATHYGLISVERÐAR TÖLUR En nú dkiikir leiðir etf ræða skal um álverksmiðjuna í Straumsvík annars vegar og verksmiðjur Alnors á Körmt hins vegar. í Straumsvík er og verður (?) ekki framleitt annað en hráefni — hráál — til úfcfilu'tningis. Verk smiðjur Alnors á Körnmt voru frá upphafi áætlaðar og reistar með það fyrir auguim og á þann hátt, að I einni og sömu verk smiðjusamistæðu væri fyrst fram bjállka (profiller). f nýjustu fregnum frá Norsk Hydro, í tímariti félagsins Hos Hydro, er sagt frá því, að, er fyrsta átfanga við að reisa þess- ar verksmiðjur var lokið í októ- ber 1969 — það er verksmiðjur fyrir um 80.000 smálesta árs- framleiðslu — þá sé þar með tal- ið: „stöperi, valisever.k, trávalse verk og pressverk." — Loks er frá því skýrt, að nær 1000 manns vinni nú við verksmiðj- urnar, (við síðustu áramót voru þar 972 menn á launaskrá), en að tala starfsmaínna myndi ekki vera nema um 500 m.tnns, atf að eins vaeiri femgizt við «ð flram- leiða hráál. Ennfremur er upp- lýst að nú sé megnið af því hrá- áli sem framleitt er í verksmiðj Alnor-áliðjuveirið á Kötrmt. um Alnors þarna á Körmt fuLl- unnið sem ál-efnivara. Þetta eru athyglisverða.r tölur og sannarlega athyglisverðar fyrir okkur Islendinga. Það er sem sé ekk-i langt frá því, að ád- verksmiðja, sem fullvinnur etfnið eins og þeir gera á Körmt, en lætur sér ekki nægja að fram- leiða bara hbáál, eims og gert er í Straumsvík, veiti helmingi fleiri mönnum atvinnu, hvort tveggja miðað við sömu fram- leiðs'lua.fköst, í þessari veru um 80.000 smálestir.á ári, og senni- lega án þess að orkuþörfin auk- ist neitt stóplega. Þar við bætist svo hinn mikili muour á útflutn* ingsverðmæti vörunnar. Spurningarnar Leita á. Var ekki reynt að semja þannig við Swiss Áluminium Ltd., að þeir byggðu verksmiðju sína í Staumsvík þannig, að þar væri fulLunnið ál #5 minnsta kosti sem verulegur hluti framleiðsl- unnar, sem efnivara tiL útfL.utn- ings, í stað þess að fraimieiða að- eins hráál. Er ekki enn hægt að semja við SvissLendingana um þessa brag- arbót? Öllum miá Ljósf vera hversu geysimikla þýðingu silíkt hefði fyrir atvinnuiítfið á þess- um slóðum. — En sennilega er þetta um seinan og lítil von um úrbætur? Á að halda átfram á þessari braut, semja við útlenda auð- h'ringa, um að reisa álverk- smiðju á Norðurlandi, ag n/ða aðeins við mjög orkufreka fram- Leiðslu á hrááii ti(l úttflutnin.gs, sem veitir tiltöluLega iitla at- vinnu, miðað við orku og stotfn- kostnað? Hinar norsku tölur frá ALnor á Körmt ættu að geta vakið menn til nokkurrar umhugisunar um þesisa hluti. Um leið er vert að gera sér ljóst, að hinir norsku forráðamenn Norsk Hydro, sem beittu sér fyrir stofn un Alnor-tfélags'ins og skipu- lögðu fyrirtækið, eru engir við- vaningar á sviði sitóriðju og efna framleiðslu margs konar. Þeir vita áreiðanlega hvg,ð þeir eru að gera og hvað þeir voru að gera, er þeir sömdu við hið am- erís'k a stórfyrirtæki Harvey, og ákváðu að haga áLframleiðsLunni á Körmt eins og raun er á orðin og hér hefir verið sagt frá lítil- lega. „ÞÚ FÓLK MEÐ EYMD í ARF!“ Þanni.g kvað skáldið um alda- mótin síðustu. Það var löngum eymdin og veikleikinn í ís- lenzku atvinnulífi, að þjóðdn varð í úrræðaleysi, fátækt og kunnáttuleysi að selja megnið af framleið.slu sinni úr landi sem óunnin hráefni: gærurnar og ull ina, fiskinn og S'íldina, lýsið, úti gangsihrossin þróttlaus og ótam- in, svo nokkuð sé nefnt. Mikið hefir áunnizt í úrbótaátt á þessu, sviði hin síðari ár. Ef til viill eru það mestu og beztu framfairirnar sem orðið hafa í ísLenzku at- vinnulífi, og verða seint ofmetn- ar. Nú er Okkur — þjóðinni — sá vandi á höndum að koma hér upp stc’l'iðnaði, hjá því verður víst ekki komizt, og því eigi held ur, að útlendur auður komi þar til skjalanna í milkluim mæli, krefjaindi um sitt, en um leið aukandi atvinnu- og lífsmögu Leikana í landinu. En það er hörmung — mikiL hörmung — og raunar alger óhaetfa, ef í stór- iðnaði þeim sem hér kemst á Laggirna.r á að standa þannig að verki, að hér sé fyrst og fremst unnið hráefni til útflutnings, eins og á árum eymdarinnar. SLíkt má ekki eiga sér stað, sama um hvaða (efna)iðnað er að ræða. Hér verður beáur að semja og betur að gera. Mér virðist dæm- ið frá Körmt og tölurnar þaðan benda tii þess að það sé hægt. Það er harla gott, er fulltrúi Sw'iss Aluminium, siem framieið- ir aðein® hráunnið hráefni í Strauirmsvíik, segir: „fslendingar ættu að flullviinna álafiurðir sjálí ir.“ — og bætir í raun og veru við: Við (Svissilendin.garnir í Straiumisvík) framleiðum bara hráefni, nú getið þið — ísLend- ingar tekið við því — við skuil- tun selja ykkur það — og svo getið þið fullunnið „álafurðir sjálfir." Margur segir: ef ég get. Ef tii vii'l erum vdð þess megnugir að reisa verksmiðju við hliðina á hinni sviisisnesku í Straumsivík til að taka við — kaupa — hrá- áJ frá henni og vinna það í plöt- ur, bjálka, stengur, vira o.s.frv„ Framhald á bls. 20 ihb * li íslenzk þjóölög í orðum og tónum. GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR syngur og kynnir íslenzk þjóðlög. ÓLAFUR VIGNIR ALBERTSSON leikur undir á pianó. I Norræna Húsinu sunnudagsmorgun kl. 11. Miðasala í Traðarkotssundi í dag, laugardag kl. 11—19 og á morgtin í Norræna Húsinu frá kl. 10 f.h. 1» LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.