Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 20
MORGUNBLABIÖ, LAUGARDAOUR 27. JÚNÍ 1970 Vel heppnaðri bænda för Skaftfellinga lokið Listahátíðin mikla í Reykjavík 1970 BÆNDAFÖR Austur-Skaftíell- ing'a hófst þriðjudaginn 10. júní og henni lauk með hófi í Bænda- hölliinini, er Búniaðarfélag íslands bauð til fimmtudaginm 25. júní. Áiorma'ð er að fljúga heim í kvóld. Mt-ð þessari ferð endurguldu Au3iur Skaftfellingar heimsiókn- ir fcæntíia úr 7 búmaðarsambönd- um í Norður- og Suðtir-Þingeyj- arsýslu, Eyjafirði, Skagafirðd og Austur-Húnavatnssýslu, Ströntí- um og KjaLaroesi. En auk þess niaut hópurinn fyrirgreiðslu og gestrisná tvegigja búnaðarsam- bainda í viðbót, þ.e. Búnaðarsiam- bands Austurlands og Búnaðar- saimbands Borgarfjarðar, þótt við koma þar bafi ekki veriö á áætl un. Á 10 daga ferð sem þessari Á NORRÆNNI póstráðstefnu, sem nýlega var haldin í Karl- stad var ákveðið að Norðurlönd kæmu upp svonefndu Norden- porfo, eða norrænu burðargjaldi fyrir póst með þyngdina 500- 1000 gr. Mbl. fékk nánari skýringu á þessum burðargjöldum hjá Rafni Júlíussyni fulltnia Póst- og símamálastjórnarinnar. Fram að þessu hefur sú regla gilt á Norðurlöndum að bréf sem vega minna en 500 gr. hafa verið flutt á innanlands’burðar- gjaldi, en yfir 500 gramma póst- ur á vanalegu útlendu burðar- gjaldi. En nú hefur verið ákveð ið að færa mörkin upp. >ó ekki að bréf þyngri en 500 gr. verði er víða farið og því margt að sjá, emda ætlaður til þess sœmi- lega rúmur tími. Veðráttan var mjög haigstæð, offcast sólskin og úrkomulaiust með öllu. Það, sem þó gladdi ferðafélaigsasnia mest, voru þær stórmyndarlegiu og al- úðlegu móttötour, sem þeir mættu hvarvetnia. Alls staðar var efnt til mamnfagnaðar, sem margt manma sótti og á ferðuim uim byggðalöigin fylgdi hópnum margt mammia. Búnaðarsaimbönd- in, seim heiimsótt voru,, önnuðust alla stjóm og leiðbeininigiar hvert á sín/u svæði. Þátttakendur í bærndaförinini báðu Mbl. að flytja ölluna þedm, sem greiddu götu þeirra og sýndu þékn vinsemd á einin og aninian hábt, alúðar- þakklætá. flutt á innanlandsgjaldi, heldur verði verðið mitt á milli inn- an- og utanlandsgjalds. Á ráð- stefnunni í Karlstad vom full- trúar fslands Gunniaugur Briem póst- og símamálastjóri og Bragi Kristjánsson, skrifstofu- stjóri. Þess má geta, að lang mest af póstsendingum er innan við 20 gr. eða allt að 90%. >ó er alltaf eitthvað af pósti af þyngdagráðunni 500-1000 gr. >á var á fundinum rætt um flóttamannafrí'merki, sem Norð- urlandaþjóðirnar ætla að gefa út árið 1971. Hafia Svíþjóð, Nor- egur, Danmark og ísland ákveð ið útgáfu þessa frímerkis, en Finnland hetfur enn ekki ákveð- ið það. MIKLU hefur verið til kostað af fé og fyrirhöfn, til þess að gefa Islemidinigum og þá Reykvíklng- uim sérstaklega, kost á að njóta hér sem mest af þeirri liist, er- lerudri sem inmlenidri, sem tök hafa verið á. Slíkur stórbuigur og bjartsýni, sem hér hefur ráð- ið, verður seint fullþaikkað af okfcur, sem mijótum. En minnia hefur verið á loft haldið ekmi tegumd listar, siem almeminiiinigi stenduæ til boða að njóta hér um þessar mumdir og jiafnvel sú rammíslemzfaaista, sem niú er völ á hér, en það er sýn- iinig á listaverkium smillinglsánis Ríkarðar Jómissomar í nýja miemintaislkiólairuum við Bófchlöðu- stíg („Casa Nova“). Mörgum þyfcir furðulegt að verða þeiss var, að jafn fjöl- breytt sýning og glæsileg sem þessi, skuli virðast smiðgiengtn með öllu atf forráðamömmum hinmiar miklu listsýnimigar, siem milljómium befur verið vieitt til af íslenzkium sityrkjum ag er- lendium. Hinis vegar hefur Morg- uiniblaðið getið sýnimgar þeisisairar vinsaimlega og e.t.v. fleiri blöð. Ef til vill er þó enm tækifæri fyrir framifcvæmdastjóra Lista- háAíðarimmar að vekja athygli er- lenda listatfólkisiinis og anmarra gesita á þessari þjóðlegu listsýn- inigu. Fyrir miér og öðrum vin- um og veluinmiurum Ríkarðar Jómisisoniar er þetta aðalatriðið, en ekfci hitt, hvort ásitæöa þyk- ir til, að takia þátt í himum mikla koistniaði vilð að safma sam- an atf öllu lamdiniu hátt á ammað humidrað liistarverkiuim og byggja upp slíka sýniimigu, sam lista.mað- urkin og fjölskylda hams hafa ammiazt ein og óstudd af opin- berum aðilurn — og stilla þó afðigainigseyri svo í hótf, að tvær heilar fjölskyldur greiða eigi Vaktmaður Frjáls og sjálfstæð vinna ER ÞAÐ EITTHVAÐ FYRIR YÐUR? Gerist þá vaktmaður hjá stærsta va'ktm annaf é lagi Danmenk-ur, sem öefur yfk 1000 fastráðna menn í vinnu. Vinnan er fólgin í vaikt og umsjón í 8—10 tíma að nótt u með 10—12 nastur- fríum 5 mánoði. Við sjáum yður fyrir nauðsyn- (egiri menntun (til vinn- unnar). Eruð þér dugilegur? Getið þét uninið sjálfstætt? Og ef þér eruð á aldrimium 18—47 ára bíður yðar skemmtilieg a'tviinna. Fiek-k iaus fortíð er skilyrði. Við bjóðum yður byrjun- ariaun sem eru um 2650 kr. (damska'r) og að auki einikennisbúning og reið- hjól að kostnoðairlauisu. Og eftir 3—6 mán. lýta- laust starf þá bjóðum við upp á fastráðn-ingiu með eftirlauna- og sjúkrat-rygg- in-gu. Mögulíeiikar á stöðu- hækku-n. Henbergi er hægt að útvega. Ef þér hafið éhug-a á þessu stairfi, þá vinisa-mtegast komið í starfs- mamma-skinifstofu ok'kar, — bring- ið mi»i kl. 8.00 og 16.00 í sí-ma (01)152222 eöa sk-rifið A.8. DE FOREIDE V^GTSELSKABER „Vægtergárden" Axeltorv 6, V. 1609 Kpbervhavn V Danmark. inieira fyrir a® njóta þessarar sýninigar í næði, en e-km umgl- imgur greiddi fyrir að hlusta á erlemda hávaðatónilist í tvær stumddr í stærsta sannfcomuihúsá laindsins, jafmvel sdtjamdi á gólfi. Um J ónsmess-u 1970. Guðmundur Agústsson. — Mývatn Framhald af bls. 5 ingin sú, er hægt að leysa þetta deilumál milli rikisins og eig- enda Mývatn-s með samkomulagi líkt og gert var í þorskastríð- inu. Sannarlega væri það báðum aðilum fyrir beztu, ef hægt væri. Engu yrði spil]t_ þótt sú leið væri nú könn-uð. Ég er þess full- vi-ss að veiðieigendur við Mývatn eru til viðræðu um þau mál, sem hér er deilt um. Þeir eru yfirleitt þeirrar skoðunar að Kísiliðjan sé og verði mikið at- vinmiuiuippbygginigar- og fnaimitíð- artfyriirltæiki byggðiininii hér. Þesis vegna mundu þeir naumast fara að torvelda verksmiðjunni hrá- efnistöku né rekstur hennar á nokkurn hátt. Hins vegar vilj a þeir fá viðurkenndan eignarrétt sinn á vatninu, og öllum verð- mætum, sem þar kunna að finn- ast. Þeir telja sig eiga að fá ein- hverja sanngjarna greiðslu fyr- ir hráefnið til verksmiðjunnar. Engar líkur eru til þess að sú uippftiæð verðli svo há, -að ver'k- stmáðj-ummi imiuntí. venulega dinaiga það. Þá tel ég sjálfsagt að þeir vilji hafa eftirlit með dæling- unni vegna mengunarhættu af olíu og öðrum skaðsömum efn- um. Þiað skial tekið fram, aið þær hugmyndir, sem hér hafa verið settar fram varðandi þetta mál, eru mínar eigin. Ég hef ekki bor ið þær undir mína samstarfs menn í Veiðifélagi Mývatns. Eigi að síður tel ég rétt að gera þær kunnar, ef einhverjir vildu taka þær til athugunar. Kristján Þórhallsson. — Árni G. Framhald af bls. 16 en er ekikd hætt við að sú fjár- freka framfcvæmd vefjist fyrir. í mörg horn verður að líta á næstu áruan við að fcoma hér upp stóriðju. Er ekki heppileg- astf að þar — í Staumsvík fari saman karl og kýll, fr-umvinnsla bcáefnis og fullviinnsla áls, við vmsun og pressun o.s.frv. Ef við höfum efni á því að reisa sér- staka verksmiðju í Straum-svífc til að vinna áll úr hr-ááli frá svissne-sku verksmið-jumfii, þá get um við alveg eins lagí fram í áföngium, fé til að gerast eignar- fcðilar í verksmiðjunum í St-raurifc vík, s-em einni heild, með það fyrir augum að verða þar nokk- urs ráðandi. Er það ekki sú leið sem við verðum að fara í stór- iðjumákmum, ef við ætlum okk- ur ekfci minni hlut en þan-n að halda áf-ram að vera íslendingar bús-ettir í okkar eigin landi? Umfram allt beinið ekfci stór- iðju hér á laindi, sem erlendum félögum er veitt aðstaða tifl. að efna til, inn á þá bra-ut að verk- smiðjurnar framleiði að-eins hrá- efni, eiða lítt unna vöru, til út- flutnings, eins og þegar verst var komið a-tvinnuhögun þjóðar innar fyrr á tímum. Reykjarvífc 20. maí 1970 Ámi G. Eylands — Fjölþætt Framhald af bls. 17 viðstaddir hátíðina og héldu þar ræður, annar var Mr. Gene G. Gage, ritari American-Scandinav- ian Foundation, er flutti félag- inu kveðju þeirrar stofnunar. Hinn var Mr. G. Kenneth Holland, forseti Institute of International Education í New York. Hafði fé- lagið boðið Mr. Holland að koma hingað til lands vegna árshátíðar innar. Mr. Holland hélt einnig fyrirlestur við Háskóla fslands í boði háskólans um evrópska og bandaríska háskóla, og heimsótti menntaskólana við Hamrahlíð og á Laugarvatni. Á aðalfundinum 28. maí hélt prófessor John G. Allee frá George Washington há- skólanum í Washington D.C. er- indi um reynslu sína sem Ful- bright prófessor við Háskóla ís lands. Jónas H. Haralz, sem verið hefur formaður Íslenzk-Ameríska félagsins um tveggja ára skeið, lætur nú af því starfi, en við for mennsku tekur Erling Aspelund. Aðrir stjórnarmenn eru: Jón Sigurðsson, varaformaður, Ottó Jónsson, ritari, Kri-stinn Hall- grímsson, gjaldk., Agnar Tryggva son, Ágúst Valfells, Björn Matt híasson, Eiður Guðnason, Jón H. Magnússon, Jónas H. Haralz, Sig rún Jörundsdóttir og Þórhallur Ás geirsson. Félagið er eins og áður til húsa að Austurstræti 17, 2. hæð, sími 14858. Skrifstofutími er á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 18—19. INGÓLFS - CAFE GOMLU DANSARNIR í kvöld. HLJÓMSVEIT ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826. SKIPHOLL Hljómsveitin ÁSAR leikur Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 HAUKAR OG HELGA JAKOB JÓNSSON og hljómsveit. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM HVERS vegna ástunda kristnir menn, sem aetlað er að vera friðsamir og kærieiksríkir, heiftúðugar rökræður um guðfræði? Þetta er svo sannarlega ekki æðsta hugsjón kristins manns. ÞAÐ virðist a-uðveldara að sjá vankar.tana á kristnum mönnum en hinar betri hliðar þeirra. Lýsing yðar minnir mig á mynd, sem ég sá eitt sinn, af virðulegum borgara, þar sem hann stóð við ruslatunnu. Við getum samt sem áður ekki ályktað, að þett-a sé venjulegt um- hverfi hans. Vissulega villast kristnir menn stundum alveg eins og aðrir me-nn. En ég þori að fullyrða, að þessi hópur, se-m þér hafið lýst sem þrætugefnum og þrasgjömum mönn-um, er ekki alltaf að þrefa og þrasa. Þeir hafa eflaust sína kosti eins o-g gallana, og það getur tæp- ast talizt sanngjamt að draga aðeins fram aðra hlið þeirra. Hins vegar er það satt, að kristnir menn le-nda stund- um út í forarvilpu, eða eins og Páll orðaði það, „hegða sér ósikynsamle-ga“. Páll talaði um veraldlega þenkj- andi kristna menn, „böm í Kristi“. Þessir kristnu me-nn em á uppvaxtarskeiði, e-ru ekki enn fullþro-ska, og eins og menn taka tillit til ófullþroska man-na ættu þeir að taka tillit til þessara. Þar sem þér virðizt vera í þessum hópi, gætuð þér ef til viM með leiðbeinin-gum og fordæmi stutt að vexti þessara uppvaxandi manna. Norrænt burðargjald á 500-1000 gr. póst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.