Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 1. kafli. Kluikkan tíiu mlíiniúltiur fytríir þrjú um nóttina, lá borgiin Wells grafkyrr, heit og kæfandi. Flest ir hinna ellefu þúsund íbúa heraniar byltu sér í rúmimu, óró- lega í svefninum, en þeir fáu, sem vakandi voru, bölvuðu því, að ekki skyldi vera neiin gola til þess að létta af þeim mesta hit- anum. En næturhitinn hékk yfir öllu, þungur og kæfandi. Máninn var horfinn. Nokkrir berir strætislampar í verzlunar- hverfinu köstuðu hörkulegum skuggum á lokaðar búðirnar, kviikmyndalhúsiið og þögiar beinis- ínis'töðvaroar. Við hoimiið á aðal- vegimium gegnum bongiina, var vindsnældan í apótekinu hjá Símoni í gangi og suðan í henni var það eina, sem rauf nætur- þögnina. Handan við götuna stóð eftirlitsbíllinm, sem lögregla Wellsborgar hafði í gangi alla nóttina, upp við gangstéttar- brúnina. Sam Wood, ekillinn, hélt kúlu pennanum sínum fast í sterkleg- um fimgrunum og fyllti út skýrsl una sína. Hann hallaði brettimu sem eyðublöðin voru á, niður á stýrið, og dró snyrtilaga upp- hafsstafi sem hann gat rétt gnillt í daiuifri birtuinmli, sem sá- aðist inn í bílinn. Hann stafaði sig gegnuim dkýrsluma uim, að hann hefðd eftirlitið vandlega öll BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 íbúðahverfin, eins og honum bar, ag fundið þar allt í lagi. Hann var stoltur af að geta skrifað þetta niður. Það ýtti undir með- vitund hans um það nú, eins og það var búið að gera, síðustu þrjú árin, að hann værd mikil- vægasti maðurinn, sem nú var vakandi og að starfi í allri borg- innL Hann lauk við innfærsluna, latgði brettið á sætið við hliðina á sér og leit enn á úrið sitt. Klukkan var alveg að verða þrjú og þá gat hann gert hlé og femgið sér kaffibolla í veitinga- stofunni. En þessi óskaplegi hdti gerði það að verkum, að hann gaf aftur frá sér kaffið — eitt- hvað kalt væri sjálfsagt betra. Ætti hann að fá sér það núna, eða fara fyrst gegn um skúra- hverfið, sem var fátækrahverfi borgarinnar? Þetta var eini þátt urinn í starfi hans, sem hann hafði verulega óbeit á, en þurfti sarnit að framikvæmia. Enin miminitd hann sjálfan sig á mikilvægi stöðu sinnar og ákvað að láta hressinguna bíða dálítið. Hann ók bílnum frá gangs'téttinnd, með mýbt hins þaulvana ekils. Hann fór yfir aðalveginn, þar sem enginn maður sást í hvora áttina, sem litið var, og yfir í negrahverfið með holóttu götun um. Hann ók mjög hægt, því að hann mundi eftir nóttinni fyrir mörgum ménuðum, þegar hann hafði ekið á hund. Skepnan hafði legið sofandi á götunni og Sam hafði ekki séð hann nógu snemma til þess að beygja fyrir hann. Sam sá aftur sjálfan sig, þar sem hann hélt um höfuðið á hundinum og horfði í hrædd og biðjandi augu hans. Svo hafði hann séð dauðann ná tökum á honum, og enda þótt hann færi oft á veiðar og væri almennt tal inn harðlyndur maður, hafði hann orðið gripinn meðaumkun með hundinum og gremju yfir því að hafa orðið honum að bana. Sam hafði ebki augun af veginum, sneiddi fram hjá verstu holunum og aðgætti, hvortt nokkur hundur væri á ferli. Þegar hann hafði lokið stuttu beygjunmi gegwum niegrahverf- ið, hægði hann á sér meðan hann komst yfir ójöfnurnar á járnbrautarsporinu og ók hægt upp eftir götu, þar sem öðru- megin voru fátækleg hús — þetta var hvíta fá’tækrahverfið, þar bjuggu þeir, sem enga áttu aurana, og heldur ekki von á neinum, eða kærðu sig yfirleitt kollóttan um allt slíkt. Sam renndi bílnum vandlega framhjá holunum í veginum. Svo ledt hann upp og sá skammt fram- Viljum ráða röskan ungan mann sem afgreiðslustjóra til þess að sjá um og stjórna afhendingu og útsendingu á vörum frá vörugeymslum okkar. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir duglegan og samvizkusaman mann. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofum okkar n.k. mánudag kl. 1—5 e.h. Engar upplýsingar veittar í síma. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. SKUK nvnni YfHJR Gí/>ÐARST. GRÍS.A KO'I'ELETi'l GRIIJABA KJIJKIJNGA ROAST BEEF Gl/)ÐARSTi ;iKT LAMB IIAM BORGARA DJÚPSTEI K'l'AN R undan gulan, óreglulegan upp- lýstan ferhyming, það vajr glugg inn á húsinu hans Purdy. Ljós á þessum tíma nætur gat þýtt magaikveisu, eða þá líka ým islegt annað. Sam fyrirleit hvern þann mann, sem lagði í v-ana sinn að kíkja inn um glugga að næturlagi, en fyrir lögreglumann á verði var allt öðru máli að gegna. Hann renndi bílnum varlega upp að gangstéttinni, til þess að vekja ekki neinn til óþarfa, og hægði nægilega á sér til að sjá, að ljós ið kom úr eldhúsinu hjá Purdy, og vildi vita, hvernig á þvi stæði enda þótt hann vissi það mœta- vel fyrir. Eldhúsið var upplýst af einni berri hundraðkertaperu, sem hékk í snúru úr miðju loftinu. Þunn og ræfilsleg tjöldin, sem héngu fyrir opnum glugganum, gerðu ekkert til þess að trufla útsýndð inn í birtuna. Þarnastóð Delores Purdy og sneri að baki. Eins og í tvö fyrri skiptin, síð- ustu viburnar, var hún í engum nátfkjói. Rétt í því að lögreglubíllinn kom þarna móts við, lyfti hún skaftpotti af eldavéldnni, sneri sér við og heliti úr honum í te- bolla. Sam hafði gott útsýni yf- ir sextán ára brjóstin á henni og snotrar línur unglegra lær- anna. Samt vakti eitthvað hjá Delores óbeit hjá honum, svo að það vakti engan verulegan áhuga hjá honum að sjá hana svona allsnakta. Ástæðuna hélt hann vera þá, að húe var alltaf óþvegin, eða virtist að minnsta kosti vera það. Þegar Sam sá hana bera bollann upp að vör- unum, vissi hann, að enginn mundi vera veifcur þarna, og leit undan. Sem snöggvast datt hon- um í hug að minna hana á, að hnn væri að sýna sig bera á al- mannafæri, en hætti við það, af því að hann bjóst við, að högg á dyrnar mundu vekja heilan krakkahóp. Auk þess gæti hú.n ekki aJmennilega komið till dyra með enga spjör á kroppnum. Sam beygði fyrir næsta horn og ók út á aðalveiginn. Þrátt fyriir enga sýnilega um- ferð stanzaði Sam alveg við gatnamótin og ók til norðurs. Hann jók hraðann, þangað til beita loftið streymdi inn um gluggann og hægt vár að ímynda sér það sem ofurlitla golu. Svo hélt hann sömu ferð, þangað tii hann sá til borgar- markanna. Hann dró úr ferðinni, .ók yfir markalínuna og sneri inn í bilafcrána, sem var opin allla nóttina. Hann steiig út fim- lega, miðað við líkamsstærð og gekik inn í krána. Það vax ennþá heitara inni en úti. í miðjum salnum var veit- ingaborð, eins og U í laginu, þakið slitnum dúk. Við veiggina voru básar úr brosisviðii, sem lof uðu litlum þægindum og ennþá minna næði. í glugganum var ónýt vindsnælda, sem dró inn Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Nú skeður svo ótal margt óvænt. I»ú ert svo snöggur á lagið, að engu tali tekur. Gættu þín. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Frumhlaup gagna ekkert. Gerðu ekki ráð fyrir þolinmæði neins. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. öll safnbúð gengur afskaplega illa í dag. Peningar ráða þar miklu um. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú er um að gera að fara varlega, ekki sízt með öll raftæki. Ljónið, 23. júlí — 22. áffúst. Taktu allt eftir réttri röð og hafðu augun opin. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þótt þú fáir slæmar fréttir ættirðu ekki að láta hugfallast. Vogin, 23. september — 22. október. Það verður sjálfsagt nóg um breytingar og illsku samfara þeim, án allra vitundar. Vertu við hinu versta búinn. Sporðdrekinn, 23. októb-er — 21. nóvember. Nú er ekki auðvelt fyrir þig að halda strikinu, en það er nauð- synlegt Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember I»að er allt I lagi með þig í dag og þú beinir kröftunum í rétta átt. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það reynir á einkaframtak þitt. Þegðu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú hefur ekkert gott af því að tala um of. Farðu varlega í um- ferðinni. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Vertu ekki alltaf að treysta á aðra. Reyndu að gera eitthvað sjálfur. Það horgar sig alls ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.