Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 28
Sáttafundir: Húsasmiðir og málarar sömdu Aðrir hópar á fundum í GÆRKVÖLDI varu umdiirriltað- ir aaimmjiinjgar mdlli Húagaigma- mieistarafélags Reykjarvíkiuir og Sveániafélags húagagmiasimiiða. — Verða fumdir haldnir í báðum féloguinium kl. 10 fyriir hádegi í dag. Sveiniafélag HúagagimaGmiiða helduir fuind á Freyjugötu 14, en Húagagniamieistainafélag Reykja- víkuir í Domius Medioa. Einnig sömdu málarar og 12 laxar fyrir hádegi vinnuveitendur í gær og verða fundir í félögunum ídag. Þá hafa tekizt samningar milli Trésmiðafélags Akraness og vinnu veitenda og verða fundir í dag í félögunum. Sáttafundur hófsit með fulltrú- um vinnuveitenda og yfirmanna á farskipum kl. 2 í gær og stóð sá fundur enn er blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Fundur með fulltrúum Málm- og skipasmíðasambandsins hófst kl. 6 og hófst aftur eftir matar- hlé kl. 9. Þar í eru bifvélavirkj ar, skipasmiðir, og járnsmiðir. Stóð fundurinn er blaðið fór í prentun. Þá var einnig fundur milli full- trúa skipaútgerða og mátsveina félagsins kl. 6. Bændumir Rögnvaldur Erlin gsson og HaHgrímur Hallgrímsson á Víðivöllum, planta fyrstu skógarplöntunum til ræktunar nytjaskógar í landi sínu. Húsavík, 26. júní. FRÁ Laxá í Þingeyjarsýslu eru þær fréttir nýjastar að um hádegi í dag hefðu veiðzt 170 laxar og er það talin mjög góð veiði miðað við veiðitíma. Mest hefur veiðin verið í Laxamýrarlandi, neð- an við Fossa. f morgun fyrir hádegi fengu þeir feðgarnir Jakob Hafstein eldri og yngri 12 laxa á tvær stangir og mun það vera með beztu hálfsdags veiði, Allir voru laxarnir milli 10 og 16 pund. í gær var þarna líka ágæt veiði. — Fréttaritari. Sjúkra- flugið gekk vel FLUGVÉL Flugfélagsins, sem fór í fyrrinótt til Kulusuk til að sækja sjúkling, kom til baka í gærmorgun. Hafði ferðin geng ið vel, og var sjúklingurinn fluttur í sjúkrahús. Hreppsnefndarkosn- ingar í dreifbýli SAMKVÆMT sveitarstjórnarlög um eru sveitairstjórnarkosningar tvískiptar. Kosningar til bæjar stjórna og hreppsnefnda í kaup túnahreppum fóru fram 31. maí s.l., svo sem kunnugt er, en kosningar til annarra s-veitar- stjórna þ.e. hreppsnefnda í dreif býli fara fram næstkomandi S'unnudag, 28. þ.m. Á sunnudaginn verða kosnar sveitarstjóirnir (hreppsnefndir) í 171 hreppi. í þessum hreppum eru um 34000 íbúar og kjósend- ur á kjörsikrá um 18000. Aðalreglan er, að hrepps- nefndarkosningar í dreifbýli eru óhlutbundnar, þó geta 25 kjós- endur hið fæsta eða 10% kjós- Framhald á hls. 27 Gróðursetja skóg á Víðivöllum í Fljótsdal Egilsstöðum, 26. júní. í GÆR var hafin fyrsta gróður- setning á sfcógi í Fljótsdal. 65- 70 ha sivæði úr landi Víðivalla ytri heéur verið girt af og verð ur gróðursettur þar beltissikóg- ur. Síðastliðin tvö ár hafa ver- ið veittar af ríkinu 500 þúsund kr. hvort ár til sfcógræktar á svokallaðri Fljótsdalsáætlun. Plantað verður 7000 plöntum nú Færeyskur bátur sekkur við ísland — Áhöfninni bjargað TÓLF færeyskum sjómönnum var bjargað um kl. 11.30 í gær- morgun af rúmlega 80 tonna fiskibáti, eftir að báturinn sökk um 40 sjómílur suðaustur af Port landi um klukkan 9.20. Komst áhöfnin, sem var 12 menn, í gúmmbátinn. Togarinn Marz og eftirlitsskipið Poseidon voru næst slysstaðnum og voru menn- irnir teknir um borð í Poseidon, heilir á húfi og óhraktir og fór Poseidon með þá til Færeyja. Klu'kkain 4.45 tilkynnti Loft- skeytastöðin í Reykjavífc Slysa- Sendiherrar þinga hér SENDIHERRAR Bandaríkj- Guiliford Dudley jr., sendi- anna á Norðurlöndum hafa herra í Kaupmannahöfn, og undanfarna daga setið á fund Luther I. Replogle, sendi- um í Reykjavík. Fundir sem herra í Reykjavík. þessir eru haldnir árlega og Sendiherrarnir hafa m.a. bera sendiherrar þar saman notað tímann til að skoða sig bækur sínar. Fundurinn var nm á Islandi, farið í flugferð nú í fyrsta skipti haldinn hér yfir Hefclu og Surtsey, heim- á landi. sótt varnarliðið á Keflavíkur- Fundinn sátu Valdemar flugvelli. Petersen, sendiiherra í Hels- í dag fara sendiherrarnir inki, Jerome Holland, sendi- á laxveiðar að Petersen und- herra í Stokkhólmi, Fhilip anteknum, sem fer í dag til Crow, sendiherra í Osló, Helsimki. Hinir halda heim á morgun. vamafélagi íslands, að fær- eyska Skipið Suðu'rland væri að söklkva 40 sjómílur A-SA af Port- landi. Þessar upplýsinigar komu frá öðru færeysku fiskiskipi, Dragasuind. Um kl. 5 kom sú til- kynininig að áhöfnin á Suðurlandi væri að fara í bátana og yfir- gefa skipið. Slysavamiaifélagið sneri sér strax til varnarliðsina á Kefla- víkurfluigvelli, sem sendi leitar- flugvél. til að finna gúmmíbát- inn og gera leitarskipum aðvairt. Nokkur færeysk skip voru á þessum slóðum og auik þeirra þýzka eftirlitsskipið Poseidon og íslenzki tögarinn Mairz. Héldu þau í áttina til Suðuirlands, sem samkvæmt miðuin'um leitarskipa var talið statt á 62 gráður 50 mín. norðuir br. og 17 gráður 50 mín. veistur lengdar. Kl. 8.10 fann leitarflugvélin Framhald á hls. 37 á fyrsta ári, en siðian verða af köst aukin og er reiknað með að planta 100 þúsund plöntum á ári í friamtíðinni. Reiknað er með að upphaf- laga verði allur stofnkostnaður greiddur af ríikinu, en síðan end urgreiðir landeigandi 10% ^f hagnaði þegar tekjur fara að verða af skóginum. Á Fljóteda'ls áætlun er áætlað að 13 bæir láti land undir 8kóg, og verður veitt fé í þær framfcvæmdir á komandi árum. Skógræktin á Hall'orms'S'tað mun sjá um gróð ursetningu á skógi í Fljótsdal, en aðallega verður plantað þar lerkiskógi, sem ræktaður er í gróðraristöðinni á Hallormissbað. Sigurðuir Blöndal skógarvörð- ur á Hallormsstað sagði, að ef skógrækt heppnaðist vel í Fljóts dal, mætti búaist við nytjaskógi þar eftir 20-30. ár. — Hákon. Fyrsta Flughjálpar- vélin farin til Perú FYRSTA flugvélin, sem Fluig- hjálp gaf til Perú, fór í gær- kvöldi af Keflavíkuinflugvelli á- leiðis til Perú. íslenZk áhöfin fór m-eð velina, sem fór með gjafa- fatnað og varahluti. Flugstjóri Varar við veiði á Íslandssíld — Ástæöan minnkandi síldar- stofn, segir Finn Devold — VIÐ veirðum afS vara út- gerðarmann og síldarsaltemdur við því að gesra út leHðangra til veiða á Íslandssíld í sumar vegna minnkandi síldairstofns, eir haft eftir noirska fiskifræðingnum Finn Devold í viðtali við blað- ið Dagem fyrir nokkrum dög- um. — Ástandið verður í öllu falli okki betra á næstu fimm til sex árum. í fyrra voru gerðir út bátar til fyrir'hugaðra veiða á um 200.000 tonnum, en nær allir Framhald á bls. 27 er Magnús Guðbrandsson, að- stoðarflugmaður, Ásgeir Torfa- son, fluigvélstjóri Eimar Sigur- vinsson og fliuigleiðsögutmaður Haifliði Björnsison. Áhöfn þessi fór sl. þriðjudag mieð áætlunarvél utam. Flanng hún Flughjálparvélinmi, sem merkt er TF AAG, frá Prestvík, þar sem tekniir voru varahlutir, sem Fliuigihjálp gefur líka og síð- an til Kaupmanmahiaifnar, til að taika 'gjafafaitniað. Kl. 3 í fyrri- nótt kom fllugvélin til íslandis og var í gser uninið að því að fá vegabréfsáritanir og önnur fhiig- skjöl. Héðan var flogið í gærkvöldi áleiðis til Halifax, sem er 7 tíma flug. Þaðan á'tti að fara til Mi- ami, sem er 614 tíma flug, þá til Panama, sem er 8 tíma fl'ug og til Líma, sem er 6 tíma flug. Er flugtíminn allur 2714 klst. og tekur með stanzi 3-4 daga. Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.