Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR nrgawMaW^ 143. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Liðsauki til Norður írlands Bielfast, 29. júinií. — AP-NTB. SEX manns hafa beðið bana og yfir 200 særzt í óeirðunum á Norður-írlandi ©g í ráði er að senda annan liðsauka og fleiri vopn til þess að koma í veg fyrir nýjar óeirðir. Vopnaðir hermenn eru á verði í Belfast og hafa skipun um að skjóta vopn- aða borgara. Breæka stjórnin ræddi ástandið á skyndifundi í dag, og á morgun fer Keginald Maudling, innanríkisráðherra, til Norður-írlands, þar sem hann mun meðal annars ræða við James Chichester-Clark, forsæt- isráðherra. í London er salgt, að 500 her- mianin verðd þegiar semiddr tdl Norð 10 nýir ráðherrar í Aþenu Aþenu, 29. júní — AP-NTB GEORG Papadopoulos, forsætis- ráðherra (rerði í dag viðtækustu hreytingar á grísku stjórninni síð an gríski herinn brauzt til valda og skipaði níu nýja ráðherra. — Þrír hinna nýju ráðherra verða aðstoðarráðherrar forsætisráð- herrans. Nýir menn taka við emb- ættum félagsmálaráðherra, dóms málaráðherra, verzlunarráðherra og verkamálaráðherra. Tveir ráð herar án stjórnardeildar voru skipaðir. Sjórnmálafréttaritarar í Aþenu telja ekki að breytingarnar muni breyta stjórnmálaástandinu. Eini nýi ráðherrann, sem er þekktur í Grikklandi, er hinn nýi dóms- málaráðherra, Angelo Tsoukalas, fyrrverandi borgarstjóri Aþenu.. Georg Georgalas, einn hinna nýju aðstoðarráðherra Papado- poulosar, er sérfræðingur í sov- ézkum málefnum, fæddur í Eg- yptalandi og menntaður í Sovét- ríkjunum og kunnur fyrir skrif fjandsamleg kommúnistum. Sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum eru breytingarnar til þess ætlað- ar að hleypa nýju blóði í stjórn ina og fá til starfa sérmenntaða menn. ur-lrlamds til viðtoótar 3000 amiönraiuin, siem þegar hiafa verið sieinidir tdl þeise að styrfcja brezka ¦herli'ðliið 'þiar, em aills enu 11.000 henmienin á Noirðiur-írlamdi eðla á iaiðiiinini þiamlgað. Mótimiæleindatrú- anmienin hafia boðiað miótmiælaað- gerðix og óititaisit yfirvöld að til mýrna átiaka imiuind dnaiga með mótmiæleinidiuim og 'kiaiþólsklum. Dóm.stóU í BeMaist víisaiði í dag frá beiðnd um að Benniadettie Devlin yriði sleppt úr famgeilisd í 24 tíma til 'þess álð (hiúin igiæiti uinmíð eið sieim þimigmiaiðtur í Londom um leið og aðriir nýkjörmiir þimigtmiemm Neðri imiálstoifiuminiar. Hún var famigelsuð á föstiuidlag oig afpláin- ar siex imáinalðia dlóim fyrir hlut- dedld í óieirðfuiniuim í Lomdon- dierry í ágúisit í fyrna. Blóðuiguistiu bardiaigarmir á Norðiur-írlaindd uim hielgina stóðiu siaimflieytt í 12 ttana. HJermemn beititiu tánaigaisd glegln miainmfjöld- ainiuim, sieim kaistaði grjóbi og skipt uaft á skotum við leymiiskyttiur í fynsttia skiptd það sem af er þessu ári. í giæritovöldi var hiafimm brott flutningwr tovemmia oig barna úr vesturhverfum Belfast, siemi æst- ur múigur hélt í uimisiátri. Mót- mælemdur oig kiaiþólskdr börðiusit Framhald á bls. 31 P^BSHBBKHMæm: &mm> ^MMPlimBBmM^^I:' :: :'::':' ^: : ¦: ^¦¦^-m^^^gk^Wm^:^<<^ IIIUIII........— Illlllll— Bernadette Devlin á Ieið í fangelsið. — Mynd þessi var tekin af ungfrú Devlin, eftir að handtekin sl. föstudagskvöld. Þessi atburður hefur þegar valdið háskalegri óeirðum á irlandi en nokkru sinni fyrr. Sex manns hafa þegar beðið ba na og engin lausn virðist um á eilífum deilumálum kaþólskra manna og mótmælenda þar. hún var Norður- í vænd- Brottflutningi Kambódíu nú Stjórn Lon Nols biður um hernaðaraðstoð Saigon, Phnom Penh, Hong Kong, 29. júní — NTB-AP SÍÐUSTU bandarísku hermenn- rnir í Kambodíu voru fluttir það an í dag, og lauk þar með brott- flutningi Bandaríkjamanna ein um degi á undan áætlun. Um leið og honum lauk bað Lon Nol, for sætisráðherra Kambódíu, Banda- ríkin að halda áfram að veita landinu hernaðarlegan stuðning, og kommúnistar hótuðu að hefja nýja stórsókn. Lon Nol hershöfðingi sagði á blaðamannafundi í Phnom Penh, að hann hefði viljað að banda- rísku hermennirnir yrðu lengur í Kambódíu og kvaðst vona að Bandaríkjamenn héldu áfram loft árásum á herlið kommúnista. — Hann kvaðst einnig vona að bandaríska herliðið sneri aftur til Kambódíu ef ástandið versn- aði. Forsætisráðherrann gaf þó ekki til kynna að hann óttaðist nýtt hættuástand. Hann sagði, að á síðustu vikum%hefði dregið úr þeirri hættu, sem höfuðborgin hefði staðið í. Hann sagði, að að gerðir Bandaríkjamanna gegn töðvum Norður-Víetnama og Viet Cong í Kambódiu hefðu haft góð áhrif og hjálpað stjórninni í bar- frá lokið áttu hennar. Hann taldi að í land inu væru 35.000 hermenn Norð- ur-Vietnam og Viet Cong, en sam kvæmt öðrum heimildum eru þeir sagðjr 50—60 þúsund. í Kambódíu her eru 40 þús. menn, en þeir eru illa þjálfaðir og illa vopn- aðir. Suður-víetnömsku hersveitirn- ar, sem enn eru í Kambódíu, hafa nú hreiðrað um sig um 20 km frá höfuðborginni. Þar hafa harðir bardagar geisað að und- Framhald á hls. Wilson endur- kjörinn London, 29. júní — AP-NTB HAROLD Wilson, fráfarandi for sætisráðherra Bretlands var í dag endurkjörinn leiðtogi Verka mannaflokksins. — Enginn var í framboði á móti Homim. en úr vinstra armi flokksins heyrðust raddir, sem beindu harðri gagn- rýni gegn honum og lögð var fram tillaga um, að sett yrði á fót sérstök nefnd, sem rannsaka kyldi nákvæmlega orsakirnar fyr Framhald á bls. 31 Viðræður um friðartillögur: Nasser ræðir við Rússa MeÍr geSín takmÖrkuðU VOpnahléÍ hington, Yiahak Rabin, verið kall "" a©ur heiim til skrafs og rá'ðla- ger'ða. Mosíkvu, Jerúisialiem, Amimam^ Kaiíró, 29. júni. — AP-NTB NASSER Egyptalandsforseti kom til Moskvu í dag til viðræðna við sovézka ráðamenn og er tal- ið að síðustu tillögur Banda- ríkjastjórnar um friðsamlega lansn deilumálanna í Miðaustur- löndum beri á góma í viðræð- unum. í fylgd með Nasser eru AU Sabri, einn nánasti samstarfs maður hans, Mahmund Riad, utanríkisráðherra og Mohamed Fawsi, hermálaráðherra. Meðal þeirra sem tóku á móti þeim á flugvellinum voru Podgorny for- seti, Grechko, hermálaráðherra ©g Gromyko, utanríkisráðherra. Stjónnimálafréttaritarar benda á að talið sé að Rúissar hafi sýnt áhiuiga á þvi aið isiraielar og Araibar sean/ji um voprnalhlé o.g að viðræ'ðumar í Moskivu geri Nass er og siovézkium valdamúh'num kleift að siamræmia afstöðiu sína til huigsiainliegria friðiairviðræ'ðina. Hirns vögiar er á það bent að iheiimisóikn Nassers var ákveðin áður en tílnaumir hófuist nýlega í Waslhiinigtom og höfui&borgiuim ammarra vestræimnia ríkja til þesis að stuiðlia að friðisamlagri lausn deiil'Uimiálainmia. í Jerúsalem hefur ísraelska isitjórniin sietið á fuindum um hielg'ima og rætt hiiraa nýju frið- anáætlu'n Bainidaríkjaistjórnar, oig toefur sendiherra Israels í Was- í diaig gaf Golda Medr, for- sætisráðherra, sdðan mikilvæga sitef'niuyfirlýsinigiu í Kraesset, þar siem húin h'afimaði tillögu Rogers uim talkmia'rfcað vopmiahlé. Hún saiglði að Arabaleiðtoigiar hefðu enigan raiuinverulagain frið'arvilj'a sýnt siðain áætlum Baind'arikja- stjórniar var lög'ð fraim. Ekki hefðd tomið í ljós veruleigur miöiguledlki á því að ísrael- um yrði kleift aið hefja viðræð- ur í stað þesis að halda áfram að verjast árásium. Frú Meir kvað stj'órin sínia stainida í stöð- ugu saimibairadi við stj'órndma í Framhald á b)s. 31 Servan - Schreiber sigurvegarinn Hlaut 55<fo atkvæða í aukakosningunum í Nancy D- Sjá grein á bls. 16 -D D- -D Nancy, 29. júní. NTB-AP. FRANSKI blaðaútgefandinn Jean-Jacques Servan-Schreiber vann í gær sæti í franska þjóð- þinginu með því að sigra tvo mótframbjóðendur sína í auka- kosningum í annarri atrennu. Fékk Servan-Schreiber 55% at- kvæða í kosningunum, sem fram fóru á sunnudag, «n Roger Souchal, frambjóðandi gaullista, sem verið hefur þingmaður kjör dæmisins, varð að lúta í lægra haldi og tapaði miklu fylgi. Kosningarnar í Nancy, sem er í Austur-Frakklandi, hafa vakið mikla athygili jafnt heima fyrir í Frakklandi sem erlendiis. Er taJið, að Servan-Schreiber, sem nú er leiðtogi Radikalaflokksíns, muni í framtíðinni láta mikið til sín taka í stjórnmálum Frakk- landis. Þar sem enginn þeirra fram- bjóðenda, sem í framiboði voru, fékk hreinan meirilhluta í for- kosningunum fyrra sunnudag, varð úrsllitakoning að fara frami. Nýi þingmaðurinn Servan- Sdhreiber, sem er fyrrverandi ritstjóri blaðsina Express og höf umidiU'r bðtoariininiar „Aimieriska ögrunin" fer sennilega á mrorgun til Bonn til þess að hitta að máli fulltrúa jafnðarmanna- flokksinis þar á þingi, en Servan- Schreiber hefur verið mjög fylgj andi nánu samstarfi ríkja Vest- ur-Evrópu. Blað gaullista, „La Nation" hefur lýist fraimfcomu Servan- Sahreibers seim móðigandi og líkt honum við pappírsljón, sem væri úttroðið með peningum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.