Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 20
20 MOBGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1970 Eignarlóð Til sölu er lóð á tvímælalaust fegursta stað nálægt borginni (15 mín. akstur). Aðeins ein lóð, aðeins eitt tækifæri fyrir þann sem vill búa á kyrrlátum, fallegum stað, en þó rétt fyrir utan borgina. Tilboð merkt: „Eignalóð — 5317" sendist Mbl. Góður bíll óskast Vil kaupa góðan 5—6 manna bíl gegn staðgreiðslu. Tilboð merkt: „Góður bífl — 2648" sendist Mbl. fyrir hádegi föstudag. Jörð 100—130 ha. 35 km frá Reykjavík til sölu. Hrognkelsa- veiði, silungsveiði, aðstaða til fiskiræktar fyrir hendi og góðir ræktunarmöguleikar. Á jörðinni er nýlegt hús ca. 120 ferm. Tilboð merkt: „2653” sem fyrst. Sumarbúðir fyrir telpur í KR-skálanum hefjast 13. júlí. Uppl. í síma 13025. Ný sending af BONGOUD TÖSKUM komin. TÖSKUBÚÐIN, Laugavegi 73. Fjarverandi 29. júní til 1. ágúst 1970. Þórður Þórðarson læknir annast heimilislæknisstörf mín. BJÖRGVIN FINNSSON, læknir. H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 Sími 38300 Þriggja daga átökum virðist lokið í bili en ólíklegt að lengi yerði friður með Sýrlendingum og ísraelum Tel Aviv, 27. júní. EKKI höfðu borizt neinar frétt- ir af átökum á landamærum Sýrlands og tsrael, skömmu eft- ir hádegið í dag, en fréttir voru faraar að berast frá blaðamönn- um sem urðu vitni að orrustun- um í gær. Þeir segja að har- izt hafi verið af geysilegri hörku, og hafi þetta tvímæla- laust verið mestu bardagar sem háðir hafa verið síðan sex daga stríðinu í júni 1967 lauk. Bardagamir hófust með árás- um sýrlenzkra skriðdreteasveita á ísraelskar varðstöðvar á Gol- anhæðum. Áðux en skriðdrek- arnir gerðu árás, hafði þó stór- síkiotalið Sýrlenidimiga hóildið uppi mikiili sikicrtlhríð á stöðvarnar. Ein stöðiin varð fyrir a.m.k. fimimtíu skotuim, en þau lentu öll utain á víginiu ag spruingu þar án þeas að valda tjóni. Þegar skriðdrekasveitirnjar kx»mu yfir landamajrin, gerðu ísraelskar flugvélar aaimstundis árás, ag fréttaimenin sáu tíu skriðdreka spriraga í loift upp. Sfeömim/u síðar komu ísraelsk- ar skriðdrefcasveitir á vettvamg og geystust yfir latnidamærim. Sveitirniar sfeiptu sér, og fóru tvedr og tveir skriðdrekar sam- an til árása á fallbyssust æ ði og önniur vígL Lsraelsku skrfðdrek- arnir steutu eteki á veglgi vigj- amna, heldur iam um skotraiuf- ar þeirra, og eyðilögðu þamnig sex á skömmum tíma. Meðan þessu fór fram, voru háðir miklir loftbardagar. því sýrlenzkiar orrustuflugvélar héldu til móts við ísraelskar vél- ar aem voru í árásarferðum. Fjórar sýrlemzkar vélar voru Skotnar niður og ein ísraelsk. Egyptar ætluðu að nota þetta tækifæri til að gera loftárás, og sendu tvær vélar yfir Súez- skurð, en þær voru skDtnar nið- ur áður en þær gátu varpað spremigjum sinum, enda var meirilhluti israelska flughersins stöðuigt á loftL Þegar dimma tók, drógu ísra- elsku skri'ðdreteasvedtirnar sig til bafca yfir lamdamærin. Stór- skotalið Sýrlendimga hóf þá milkla sfcothríð, em áramgurslausia. Sýrlemdimgar viðurhemma að hafa misst um 100 memm fallna, en Israelsmenm segjaist ihafa misst tíu fallna og 27 særða. Breiðiirðingor - Rongæingar Átthagafélög ykkar í Reykjavík fara í skemmtiferð í Þórsmörk laugardaginn 4/7 kl. 8 árdegis frá Umferðamiðstöðinni. Komið aftur sunnudagskvöld. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudag í síma 34441, 35371, 11366. Heimilisiðnaðarfélag íslands Listahátíð Sýningu Heimilisiðnaðarfélagsins lýkur í dag, opið til kl. 10 í kvöld. Islenzkur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3. Sumarbústaður við Elliðavatn er til sölu. Bústaðurinn er rúmgóður og vistlegur, stendur á fögru landi með miklum trjágróðri, sunnan megin við vatnið. VAGN E. JÓNSSON. GUNNAR M. GUÐMUNDSSON hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968 á eigninni Merkurgata 3, Hafnarfirði þinglesin eign Sæ- mundar Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar, hrl., Harðar Ólafssonar, hrl., Búnaðarbanka tslands, Axels Einars- sonar, hrl., Innheimtu ríkissjóðs, bæjargjaldkerans í Hafnar- firði og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2/7 1970 kl. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Fótaaðgerð- arstota Ásrúnar EHerms, Lauga- vegi 80, uppi, sím i 26410, tekur karte og konor í fótaaögerðir al'la virka daga, kvöW- tímair eftiir sa'm'komu- tegL Vönduðu portúgölsku barnaskórnir komnir SKÓOLUGGINN Hverfisgötu 82 RUST-BAN Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20. Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni. RYDVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN M. Ármúla 20 — Sími 81630.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.