Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JIJNÍ 1-970 29 (utvarp) t þriðjudagur > 30. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustUjgreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstimd bamanna: „Alltaf gaman í Ólátagarði" eftir Ast- rid Lindgren í þýSingu Eiriks Sigurðssonar. Jónína Steinþórs- dóttir les (2.) 9.30 Til'kynningar Tónleiikar. 10.00 Fréttir. Tónleik ar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 11.00 Fréttir. Tónleifcar. 12.00 Hádegisútvarp Dagsikráin. Tónleikar. Tilkynn- mgar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við viranuna. Tónleikar. 14.30 Siðdegisaagan: „Blátindur" eiftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (5). 15.00 Miðdegisútvsnrp Fréttir. Tilkynninigar. N útímatónl ist: Ramor-kvartettinn leikur Kart- ett nr. 2 í fís-moll op. 10 eftir Schönberg. Ilona Steingruber, Walter Schneiderhan, Beatrice Reichert, Rudoif Eichler. Ludwig Pfers man og Hans Graf flytja Pierrot Lunaire eftir Sohönberg. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan: „Davíð" eftir önnu Holm Anna Snorradóttir les sögulok 18.00 Fréttir á onsku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Röit um garð hjá Ríkarði Guðmundur Jósafatsson spjallar um verk Ríkarðs Jónssonar. 20.00 f handnaðamun Hrafn og Davíð taka saman þátt um sitt af hverju. 20.30 Listahátíð í Reykjavík 1970. Útvarpað frá tónleikum í Vfá- akólabíái. Jacqueline du Pré og Daniel Bar enhoim flytja tvær sellósónötur eftir Beethoven. a. Sónata nr. 1 op. 5 1 F-dúr. b. Sónata nr. 3 op 69 i A-dúr. 21.25 Lög unga fólksitos Steindór Guðmundsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine“ eftir Her- man Bamg. Jóhanna Kristjóns- dóttir íslenzkaði. Helga Krisitín Hjörvar les (11). 22.35 Danssýningaa-lög 22.50 A hljóðbcrgf í minningu T. S. Eliots: Laur- ence Oliver, Paul Scofield, Alec McCowen og Ian Riohardson lesa ljóðmæli eftir Elioti Grouche Marx flytur formálsorð og les kvæðið Gus the Theatre Cat. Hljóðritað á minningarhátíð í The Globe Theatre í London 13. júní 1965. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. ♦ miðvikudagur > 1. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlefkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum d agblaðanna. 9.15 Morgun&tund barnanna: „Alltaf gaman í Ólátagarði", Jónína Stein þórsdóttir les (3). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvairp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 ViS vtrmuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónfist: a. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Lyriska svítu eftir Pál ísólfsson. Páll P. Pálsson stjóm ar. b. Strengjakvarfett Tónlistarskól ans leifcur Strengj akvarteft nr. 2 eftir Helga Pálsson. c. Þorvaldur Steingrímsson og Fritz Weisshappel leika Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Sigfús Einarsson. d. Hans Riohter Haasier leikur á píanó íslenzkan dans eftir Hall grím Helgason. e. Jón Sigurbjörnsson syngur ís- lenzk I^g. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. f. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsms og einieikarar leika Adagio fyrir flautu, píanó, hörpu og strengjasveif eftir Jón Nordal, Herbert Blomstedt stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Upphaf þjóðhöfðing jatimams 1 Egyptalamdi Haraldur Jóhannsson hagfræðinig- ur segir frá. 16.40 Lög leikin á flaiutu 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á emsku Tónleikar. Til'kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Á vettvamgi dómsmála Sigurður Lindal hæstaréttarritari flyfur þáttinn. 20.00 Lagarfljótsormur Þáttur tekinn saman af Þor steini frá Hamri. Fiytjandi með honum: Guðrún Svava Svavars dóttár. 20.30 Listahátíð í Reykjavík 1970 Útvarpað frá tónleikum í Há skólabíói Fiytjemdur: Victoria de los Ang eles og Vladimir Ashkemazy a. Konsertaría eftir Mozart b. Sjö ljóðalög eftir Schumann. 21.15 Nætuirljóð LAWN-BOY garðsláttuvél ar VÉL IIINNA VANDLÁTU # Létt og gangörugg. # Slær alveg upp að veggjum. # Margar sláttustillingar. % Slær upp í grassafnara. # Slátturinn verður leikur. Mótorinn er sérstaklega gerður fyrir slátt og sjálfsmurður. Sendum um land alft. ÞORHF I REYKJAVIK SKOLAVOROUSTIG 25 B U V E L A R PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING HÆRRA HITAGILDI Reiknum hitaþörf og ofna- stærS. Sendið okkur teikningu — við sendum tilboð um fast verð. Það er prýði að PANELOFNUM. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. Söluumboð: jí I HITATÆKI H.F. — Skipholti 70, Cjf sími 30200 PAHOfNAR HF. Sigurður Anton Friðþjófsson flyt ur frumort Ijóð. 21.30 Útvarpssa.gam: „Sigur í ósigri" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (21). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagam: „Tine“ eftir Her- mam Bamg Helga Kristín Hjörvar les (12). 22.35 D jasaþáttur Ólafur Stephemsen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttn máli Dagsfcrárlok. (sjlnvarpj • þriðjudagur • 30. JÚNf 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Vidocq Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu. Lokaþáttur. Leikstjóri Etienne Laroche. Áðal hlutverk: Bennard Noél, Alain Mottet og Jacques Seiler. Efni síðustu þátta:' Vidocq kemur upp um peninga falsara. Hann er sakaður um morð, en fær frest til að sanna sakleysi sitt og finna rótta morð- ingjann. 21.05 Á öndverðum mciði fTmsjóna'i'maður Gunnar G. Schram. 21.40 fþróttir Úrslitaleikur heimsmeistara keppninnar í knattspyrnu í Mexikó: Brasi'lía — Ítalía. Umsjónarmaður Sigurður Sig- urðsson. 23.15 Dagskrárlok. Steypustööín S* 41480-41481 VERK Námskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefjast 2. júlí fyrir byrjendur og lengra komna. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. INNRITUN STENDUR YFIR. VÉLRITUN — FJÖLRITUN S.F. Þórunn H. Felixdóttir Grandagarði 7 — Sími 21719. Snyrti og hreinlætisvöruverksmiðja til sölu er gróið og gott fyrirtæki í framleiðslu á snyrti- og hreinlætisvörum. Framleiðsluréttindi á fslandi fyrir þekkta erlenda framleiðendur. Góður vélakostur og lager. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17. i sveitina i ferðalögin i íþróttimar Heimsþekkt merki Gæðavara. Fæst i flestum verzlunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.