Morgunblaðið - 01.07.1970, Síða 15

Morgunblaðið - 01.07.1970, Síða 15
MORG UNTBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970 15 STXANDUBNGJAN öll vestan Slkjálfandaflóa er næsta sæbrött og 'hrikaleg við fyrstu sýn, en hugþekk o.g aðlaðandi þegar bet- ur er að gáð. Yfirleitt er torfarið með strönidinni og þurfa menn því að sæta sjávarföllum til þess að komast leiðar sinnar. Þarna við flóann innanverðan eru Nátt faravíkur. Naustavík er þeirra kunnust og bezt fallin til land- töku, —• mun hinn þekkti land- niámamalður Náttfari hafi setzt þar að til að byrja með, enda verið björgulegt urn að litast á þeirrar tíðar mælikvarða, ef að IJkinduim lætur. Enn þann dag i dag er þarna mikið fuglalíf, þó noíklkuð sé það á undanhaldi hin síðari ár. Það er alls staðar sama sagan þar sem byggðir fara í eyði, að fuglalífinu hrakar, varg urinn nær yfirlhöndinni í ein- hverri mynd. Víknafjöllin eru mjög stflhrein og tíguleg, ekki siízt í hæfilegri fjarlægð, línur þeirra hið efra sérstaklega mjúk ar og fara vel við bliáan himin og bleik s'ký. Fjallgarðurinn er talin.n hæstur í nánd við Kota- hnjúk eða lítið eitt sunnar og vestar, — 1210 metrar yfir sjó. Flesta vetur eru þaraa fanna.lög geysileg, sem leggja kollhúfur við s>ólinni fram eftir sumri, enda jölkulmyndanir hér og hvar, er gera ýmist að hæfcka eða liælklka, frá ári til árs, — eftir því hversu viðrar. Gróðulítil eru fjöll þessi ofan til, en þó verður þar „lífs“ vart á stöfcu stað. En þegar neðar dregur eru sauð- fjárhagar afburða góðir, því ávallt grær jafnharðan og snjó leysir. Ef einhverjir væru sem lang- aði ti.1 að kynnast Víkunum nán- ar, gætu þeir tekið sér stutta gönguferð og fýlgzt með mér í huganum um stund. Við erum stödd í svokölluð- um Krók, þar sem S’kjáilfanda- fljót fellur til sjávar og Litlu- fjörubjarg rís eins og veggur, þverthniípt og voldug't í svimandi hæð. Dýjaveitur og smá lækir seitla fram af brúninni, en stein- ar falla öðru hvoru með þung- um, hvæsandi dyn niður í brim- sorfið fjörugrjótið og brotna þar í þúsund miola. Ef til viill hefur það verið hérna, sem dauðaslys varð fyrir löngu síðan, er steinn féll í höfuð manni, sem var á ferð á þessum s'lóðuim, og dó hann samstundis eftir því sem talið er. Angan háfjallagróðurs berst að vitum ofan úr Litlu- fjörutorfu, þar eru kindur á beit og virðast una hag sínum vel, en suður a.f torfunni ofanverðri blasa við snarbrattir klettafláar, illfærir mönnuim og raunar sauð kindum líka, því öðru hvoru hafa þær hrapað þar til bana. Tveir menn hafa þó farið þessa leið svo vitað sé, bátðir í sömu erinduim, þ.e. að bjarga kindum frá hungurdauða, en slítot er ekki heiglum hent. Nokkrir bjargfuglar sveiima hátt í lofU og lýsa óánægju sinni yfir þess- ari heimisókn okkar mannanna, — þeir eru að hugsa um aleigu sína, hálfvaxna unga, sem kúra á sýlluim víðls vegar í bjarginu og gægjast fram úr hreiðrunum til þess a.ð sjá betur niður fyrir sig. Næ t erum við stödd í flæðar- miáli, — llítil bára rís og það svarra^ í fíngerðri möl við út- sogið. Á grynninguim þarna norð ur af ósnum hvolfdi bát eigi aíls fyrir löngu og var það hreinasta guðs milidi a.ð fólkið, seim á hon- um var skyldi kiomasf lífs af. Nú er næstum komin háfjara og straumurinn í ósnum orðinn ákaflega stríður. í einni svipan hverfur hugurinn meira en 40 ár aftur í tímann. Lítill drengur stendur sunnan á Rófu-taglinu ásamt tveirn eldri brœðrum sín- um. Verið er að ferja fráfærna- löm'b yfir og er síðaisti farmur-, inn á leiðinni, Sár jarmur heyr- Náttfaravikur — Naustavík Valtýr Guðmundsson Sandi: Gönguf erð í Náttf aravík isit og í sömu andrá stekkur eitt lambið ú'tbyrðis. Straum.kastið hrífur það með sér eiras og ör- skot og ber til hafs, en menn- irnir þreyta kappróður á eftir. Það brýtur í ósnum norðanverð- um og hér er teflt á tæpasta vað, því ek'ki er einu ainni borð fyrir báru, hvað þá .meir, svo mjög er pramimstoelin hllaðin, enda vætlar inn yfir borðlsitotokinn þegar lamibinu er kippt upp í með snöggu handtaki, — og praimimanum snúið við, rétt inn- an við brotið. Mitoiil furða var reiðgötur liggja hlið við h.lið 16 eða 18 talsins. Þögult og glöggt vitni lestaferða út í Królk. Þarna austur af var farið í selin s-em kallað var, en er nú aflagt fyrir löngu. Við storeiðumst norður af .sæbarðri flösinni og Hellisvíkin tekur við. Fyrir alimörgum ár- um var stór marsvínavaða rekin hér á land, — nýttist meginið af aflanum, og er mér ekki kunnugt uim að neinum hafi orðið meint af. Beint upp af víkinni er hellir skuggalegur undir bergið, eða inn í það og á þar að hafa verið m.enjar í helli sínum, — gull- kista ein á að vera þar geymd og svo vandlega um hana búið imeð grjótgarði þvert yfir hell- inn, að engum hefur tekizt gið Ihöradla þaran mi'kla fjánsjóð. Elkki er sitaður þessi fýsilegur til gistingar, en þó hefur verið dval ið þar náttlangt af mennskum manni. Bóndi nokkur framan úr Kinn var hér eitt sinn á ferð í stórvilðri og feikna brimi, annað hvort að hausti til eða snemma vetrar. Komst hann hvorki aftur eða fram og varð að láta fyrir J/ stál um hvað árarnar þoldu þegar tveir Iharðfengir menn lögðu á þær af öllu sínu a,fli. Litlu móðurleys- ingjarnir döfnuðu vel á hinum kjarnmiklu beitilöndum vestan fljóts og um haustið urðu þau sízt minni en dilkarnir af Reykja heiði. Við nemum staðar á Hellisflös og litumst u.m. Skjálfandaflói blasir við, spegilsléttur og glamp andi í sólskiningu og Tjörnesið hililir uppi við sjóndeildarhring í norðauis’tri, en hægur andvari leggur leið sína sunnan yfir baklka Lónalands þar sem fornar heiimkynni trölla fyrr á tíð en þau eru orðin að steini fyrir l'öngu. Fóru þau til aðdrátta norð ur í Fjörðu, að taiið er, á hval- fjöru eða eitthvað því um lí'kt, ef óg man rétt, urðu heldur seint á ferð, döguðu uppi úti á fjörð- unum og sjást þess mertoi enn í dag. Karlinn er farinn að láta raoklkuð á sjá, en kerlingin stend- ur af sér öll veður, úr hvaða átt sem þau blása, einnig löðr- unga úthafsins, sem oft éru ærið þungir, — hún kann líklega ekki aið skammast sín. Þesisi heiðurs- hjón skildu eftir sig notokrar berasit í hellinum um nóttina, en hélt síðan leiðar sinnar er birti af degi. Trúlega hefur vistin reynzt toaldsöim þarna beint á imóti hafáttinni og særotoinu. Háar dyngjur af niðurföllnu grjóti eru að vestanverðu í vík- inni, sérstaklega neðan við gjá eina hrikalega eða klettaskoru, sem gengur Skáhallt upp í hamra vegginn, — allt upp undir fjall's- brún. Gjá þessi er næsta óárenni leg ti.l uppgöngu, en þó er talið að einn maður hafi farið hana og var hann að stytta sér leið við fjárisimölun. Torsótt mun upp- Frá Björgum í Kinn. gangan hafa orðið því að leið þessa fór hann aldrei framar. Ferðin morður fjörurnar sæk- ist nokkuð vel, enda sæmilega gott undir fæti norður að Stór- urð. Nclkkrar teistur synda mak- indalega út með landinu og hóp- ur æðarfugla sætoir eftir æti í djúp hafsins. Klungur og stór- grýti tekur við, — sum björgin tveir til þrir metrar í þvermál eru leitoföng Ægis þegar hann missir stjórn á skapi sínu. Marg- ir eiga spor sín hér, ýmist létt eða þung, — ósýnileg að vísu en spor eigi að síður. Þungfærir bændur og sjógarpar með dráps- klyfjar á baki — og einnig létt- fættir unglingar til sto-emmtana- haldg fram í Aðaldal eða Kinn, fótgangandi þrjátíu kílómetra vegaleragd til og frá — en slepp- um því. Við skulum staðnœmast við Forvaðann. Hér varð slys í mínu minni. Fjóra menn tók út í for- aðsbriimi að haustlagi og drukkn uðu tveir þeirra, en hinir tveir nálðu landi og gátu sagt frá at- burðu.m. Kvæðið Brimsog, sem birtist í fslendingi litlu síðar mun hafa verið gert af því til- efni. — Hér stöldrum' við ektoi lengi og smátt og smátt skýrist niðurinn í Purká og von bráða.r fetum vi’ð okkur yfir brúna, sem titrar undir fótuim okkar eins og þaninn hörpustrengur. Götu- slóðanu.m upp Kotakamb er gef- ið auga og einhver lætur í ljós undrun sína yfir því að nokkur rnaður skuli hafa getað borið þar upp þungar byrðar af nauð- synjavörum og jafnvel húsavið, — en staðreyndirnar verða eklki hratotar, því alð eyðibýlið Kot eða Kotamýrar er hér stutt frá til þess að gera. Bærinn hefur senni lega aldrei látið mikið yfir sér uppi við brekkurótina í raklend- um þúfnakarga suður og upp með ánni og máski fennt í kaf á vetrum. En eigi að síður bjó þar fólk, sem hryggðist og gladdisí, lúðist og hvíldist, sigraðist á erf iðleikum hins daglega lífs og hlakkaði til vorsins, s-em aldrei gleymir að fcoma við á Kotadal. Náttfaralækur glettist til við fætur okkar og kietturinn Nátt- fari stendur vörðinn í sínum gula kufli eins og hann hefur ætíð gert frá því að sögur hófust. Einlhver toofi virðist hafa staðið hér áður fyrr, lítilis háttar geymslupláss eða þess háttar. Fjaran út með Vegghiömrunum er raokkuð löng og er launhált í skarfakálinu, — en Naustavílk toemur í ljós á sínum tíma og reisulegt steinhús blasir við, — autt og yfirgefið í skrúðgrænu túninu. Sjóbúðir hafa staðið hér á bakkanum, enda útræði fyrr á tímuim, þótt höfnin sé eklki góð. Til er sögn um það, að þegdr sjóemenn störfuðu hér að afla sín um á kvöldin þegar dimmt var orðið, kæmi álfkona út úr hamr- inum beint upp af lendingunni og lýsti þeim er við fisikinn unnu. Ljósið eða blysið bar hún fyrir sér svo eigi sé í andlit henni þvi „fegurð hjrífur hugann meira ef hjúpuí$ er, svo anátnn gruni ennþá fleirra en augað sér.“ Þestsu hélt svo áfram len.gi en svo koim forvitnin til sögunnar og sjómenn hlupu í átt til konunn- ar til þesis að sjá betur. Kom þá gráskeggjaður karl í ljóis og rak stúlkunni kinnhest. Hvarf þá allt í sömu andrá, — og máttu sjómenn gera að feng sínum í myrkrinu eftirleiðis ef svo bar undir því ljósið sást aldrei fram- ar né heldur konan, sem á því hélt. Gatan upp frá lendingunni er brött og seinfarin. Eftir henni var þó flutt allt byggingarefni í þetta vandaða steinlhús, ýmist borið eða reitt á hestum, — og Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.