Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 17

Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 17
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970 17 INNGANGSORÐ. ÞAÐ, sean hér fer á eftir, er trú- lega í ýtmsu tilliti ófflkt mörgu því, sem skrifaið hefur verið og skrafað á íslandi um lýóháskóla til þessa. Sú umræða hefur a.mJk. a(ð nokkru leyti sriúizt um sögulegan. uppruna lýðhá- ákólans og hina svonefnidu lýð- háskólahugsjón. Andstæðingar lyðháskólans hafa m.a. reynt að stimpla hann sem úrelt erfða- góss liðinnar aldar og þá eam- tímis sem hugarfóstur nókíkurra sérvitriniga, er villji láta að sér kveða með einhverjum hætti. Sé hins vegar tekið mið atf hinum Skandinavíiska lýðháskóLa eins og hann Mitur út í dag, er þessi málsimeðferð ekki aðeinis röng oig villanidi, heldur umfram allt heiim/skuleg, í frummerkingu þess orðs, eprottin af vanþekk- ingu og einangrun, enn fremur af áhugaleysi fyrir því að afla sér réttrar vitneskju um það efni, sem til umræðu er. Sá sem framvegis óskar að þrjózkazt við að framganga í umræddri heimisku, gerir rétt í korn, áður en lengra er haldið. Hinum, sem hug hefur á lítils háttar upplýsingum um það, hvað lýðlháskóli raunverulega er í dag, er ráðlagt að halda áfram lestrinum. LÝÐHÁSKÓLARNIR GÖMLU. Segja má, að tvennt hafi eink- um valdið því, að lýðtháisikólarn- ir dönsku spruttu upp um og eftir miðja síðustu öld. Annars vegar hugmyndafræði og bar- átta N.F.S. Grundtvigs. Hins vegar brýn þörf lands og lýðs. Hið fyrr nefnda fól öðru fremur í sér nýjar og bjartsýnar full- yrðingar um manninn, getu ein- staikMngsins og möguleika til al- hliða þroska. Af þeim sökum m.a. varð saga mannsms, menn- ingarsaga, efst á blaði meðal námisigreina við lýðháskólana. Síðari orsökin var nátengd hinni fyrri. Nýfengið lýðræði gerði al- þýðufræðlsiliuna að aðkallandi nauðsyn. Bœndamúgurinn um land allt hafði Skyndilega öðlazt réttindi til íhlutunar um stjórn landsins. Þessum réttindum fyligdi sú skylda, að miúgurinn tæki haimsikiptum og breyttist í ábyrga einstaklinga, er raun- verulega kynnu að notfæra sér lýðréttindin. Alþýðufræðsla var næsta takmörlkuð, og af þeim sökum urðu hinir nýju lýð- háskólar vettvangur framigjarnT ar æsku, sem ótrauð vann að því að byggja nýtt samfólag á rúst- um einveldi'sins. Að sjálfsögðu komu hér til ótaldir þættir aðrir. Með tíman- um runnu upp lýðhásikólar, er alls ekki voru í tengslum við þá hreyfingu, er Grundtvig hafði hrundið af stað. Ósigur Dana í styrjöldinni 1864 átti enn frem- ur sinn þátt í þeirri aleflingu þjóðarinnar inn á við, er skóp hið danska samtfélag 20. aldar- innar, og þeir viðburðir allir gáfu lýðiháisfcólumum l'ítf og l'it. En í einiu áttu þessir straumar allir sammierkt: f>eir voru börn sínis tíma, sprottnir upp úr jarð- vegi 19. aldarinnar, hugarheimi hennar, stjórnmálaþróun og ytri þörfum. Oig þetta einkenni varð einmitt orsök þess, hve skyndi- lega lýðháskólah reyfingin óx og breiddist út, ekki aðeins í Dan- mörlkiu, heldur einnig um öll hin skandinaviisku lönd, þar sem lýðháskól'ar með tímanum áttu eftir að sfkipta hundruðum. AFTURFÖR OG ENDURFÆÐ- ING. Lýðhásfcólarnir mótuðust þann ig í öndverðu atf brýnni nauðsyn þeirrar aldar, er Skóp þá. Á nýrri öld hlaut þetta einikenni að verðia þeim til baga, Er fram liðu stundir, voru hin uppruna- legu verkefni lýðháskölanna að verulegu leyti úr sögunni. Sama máli gegndi að nokkru um þá hugmynidafræði, er í upphafi gaf þeim innihald. Einnig. hún gekk úr sér og fór á dreif. Afleiðing þessarar þróunar varð sú, að lýð háskólanum fór aftur, némend- um fæfckaði óðfluga, áhugi al- memnings fyrir hreyfinigunnd þvarr, og um skeið var ekíki ann að sýnna en að lýðháisfcólinn miundi úr sögunni innan tíðar. Þeim mun meira undrunar- efni er sú endurfæðing, er sfcóla halda þetta hefur orðið fyrir á síðustu áratugum. Lýðháskólun- um vex ásrmegin að nýju. Nem- endum fjölgar. Gamlir skólar kasta elllibelg, og nýir eru byggð ir. Samtölk og hópar, sem fyrr meir voru áhugalitil um þessi efni, taka til við lýðhásfcólarekst ur. Sem dæmi um hið síðast talda má mefna, að danska al- þýðusambandið, sem þegar stend ur að sikólum af þestsu tagi, tók síðastliðið haust í notkun nýj- an lýðháskóla, reistan fyrir 25 milljón'ir dansikra króna (hátt í 300 millj. ísl. kr.). Og viður- kenninigs hins opinbera fer vax- andi. Með nýjum lögum gredðir danska rífcið nú 80% af koistnaði við rekstur afflra lýðháskóla í landinu. Hvað veldur þessari skyndi- legu framtför? Hvers vegna eru þeir gbólar, sem um sinn virtust vera að missa af strætisvagni nýrrar aldar, nú aftur vettvanig- ur all® þess, sem til nýlundu þykir horfa í menningu frænd- þjóða ofckar á Norðurlöndum? FUNDARSTAÐURINN, K YNNIN G ARMIÐSTÖÐIN. í örBtuttu rnáli er unnt að sikýra veigamesta þátt hinnar nýju þróumar með eftirfarandi hætti: Lýðlháskólinn hefur orðið við nýrri áskorun nútímasamfélags, tefcið að sér að leysa tilltekinn vanda að svo miklu leyti sem þess verður auðið. HilMaust hef- ur lýðtháskölinm lagt til hliðar drjúgan hluta þess andlega erfða fjár, er var orðið honum fjötur um fót, og í stað þess að horfa um öxl gen.gur hann nú á hólm við brýn vandamál eigin samtíð- ar. Hið siérihæfða og iðnvædda þjóðfélag 20. aldar þjáist af mein semd, er hvarvetna gerir vart við sdg hina síðari áratugi. Sam- félagiö skiptiist upp í hópa. Við þefckjum ekki viöfangsefmi, vandamiál og skoðanir þeirra, er litfa og hrærast utan þeste hrings, sem dreginm er u.m ofckar eigin hóp. Samborgarar þeir, sem fengið hafa aðra mótun en við og vinna að öðrum verfcefnum, eru oklkur framandi, óviðkom- andi. Og við erum ámóta ðþekkt ar stærðir í þeirra augum. Sérhæfingunni fylgir einhæf- ing, sbortur á heiildaryfirsýn. Og sá þröngi sjóndeildanhringur, sem þannig verður hlutskipti olkkar, ógnar hv’oru tveggja, mannlegri reisn einstaklingsins og því lýðræði, sem okkur er ætl að að vernda og tryggja. í stað þes« að vera m'enn erum við í vaxandi mæli vélar, öxlar eða rær. Og í stað þess að axla þá ábyrgð, sem fylgir því að vera frjáls maður í lýðræðissamfélagi, í stað þess að miða sfcoðamir okk ar, orð og athafnir við þartfir þeirrar heildar, er við, hvert um sig, berum ábyrgð á, hættir oikk ur til að láta stjórmast af þröng um viðhorfum hópsins, sérhags- munum hans og sérvizbu. — Mundi ekki þessi þróun að ein- hverju leyti vera orsök þeirra hrapallegu innanlandsátaka, er með reglubundnu miffl-ibili eiga sér stað á íslandi og að stað- aldri ógna okbar litla lýðræðis- rílki? Þeirri áskorun, sem fólgin er í þessum vanda, hafa nútíma lýð háskólar tekið. Viðtfangsefni þeirra, öllu öðru fremur, eru í því fólgin að bjóða fulltrúum hinna lakuðu hópa til fundar, yngri fulltrúum einfcanlega, en einnig hinum eldri. Nokkurra mánaða dvöl á lýðháskóla gef- ur fólki kost á kynnum við rnenn af öðru sauðáhúsi, viðhorf þeirra vandamál og haigsmuni. Andstæð ur mælast við og takast á. Og ár angurinn verður sá, að vítahring ur einhæfingarinnar rotfnar og sjóndeiildarhringurinn víkk'ar. Sú vélræma endurtekning, sem ein kennir börn tæknialdar, víkur fyrir lifandi hlutdeild í sundur leitum vi'ðtfangsefnum, og sér- gæðingsháttur hópmennisins þok ar fyrir yfirsýn og hJutlægu mati. Þannig er að því stefnt að efla hvort tveggja, mannlega reisn og sjálfstæði, — og það samtfélag, sem byggir á frelsi og saimábyrgð allra landsins bama. Það er viðleitni lýðháskólans til að sinna þessu hlutverfei, sem öðru fremur hefur að nýju áunn ið honum hvort tveggja, aukinn -áhuga aknieniniinigs og vaxandi til trú ríkisvaldsins. Og þessi við- leitni er að því leyti í samræmi við upphatflegt hlutverk lýðhá- skólians, að hún miðast við ótví ræða nauðsyn samtíðarinnar og er þannig bam síns tíma, að hún sem fyrr hefur þroaka einstakl- inigsins að meginmiarkimiði, og að hún beinist að því að vemda forsendur þess lýðræðis, sem rík ir á Norðurlöndum. Stofninn er gamall, en allt það lauf, sem á honum vex, ber lit nýrrar aldar. NÁMSGREINAR OG KENNSLUHÆTTIR Hvernig faira menn að því að koma til leiðar einhverju því starfi, er mótast af ofanrituðum gruindvallarsjónarmiðum? Nú skyldi því ek'ki gleymt, að innan lýðhásikólahreyfin'garinnar er svo margt sinnið sem skinn- ið. Sundurleitustu félagasamtök og áhugamannahópar standa að skólum, er einiu nafni flokkast uinidir þetta 'heiti. Og að sj'áltf- 'SÖgðu leggur hver skóli áherzlu á þau efni, er aðsta ndendum hans þy'kja mestu varða. í því er m.a. fólgið frelsi lýð- háskólanna, — og sú frjósemi ó- hindraðra Skoðanaskipta, er þes&u frelsi fylgir .En upp til hópa bregðast lýðháskólarnir mifcið til á sama veg við því vandamáli okkar kynslóðar, er að framan var rætt. Gleggstu hugmyndina um þessi viðbrögð er að finna í námsefni Skólanna. Þar beinist athyglin eink'iim að því, sem nýtt er Og tímabært. Nútímasaga, innlend og erl'end, situr hér í öndvegi, evrópusaga, stórveldapólitífc eft irstríðsáramna, þróunarlöndin o. s.frv., — félagsfræði, af sama sjónarhóli, — hugmyndasaga og menningarsaga, með áherzlu á stefnur og strauma á 20. öld, uppgjör við þau sundurleitu hug myndakerfi og þær heimspeki- stefraur, er beint eða óbeint móta samtíð okbar, — trú^rleg vanda mál í ljósi þess ástands, er tvær heimsstyrjaldir og upplausn arf helgaðra viðlhorfa hafa skapað, — nútímabófcmenntir, erl'endar og innlendar,. — nútímal'ist, — hagnýt sálarfræði, — og þann- ig mætti telja því nær í það ó- endanlega. Þessir skólar virðast hafa í heiðri þá fornu regl'U að Láta sér ekkert mannlegt óvið- komandi. Og þegar talað er um „mannlegt“, er einkum átt við það, sem getur talizt „aktúelt", allt það, sem á einn eða annan hátt kemur okkur við, þeirri kyn slóð, er lifir í dag. Hér er að sjá'lfsögðu hlaupið yfir veigamikið atriði lýðháskóla starfsins, þar sem eru hinar mörgiu valfrjálsu, hagnýtu grein- ar, tungumál, stærðlfræði, eðlis- og efnafræði, bóikfærsla, vélrit- un, handavinna, listföndúr, íþrótt ir og annað það, sem óskað er eftir og unnt er að verða við í hverju einstöku tiitfeffli. Þessar greinar fylla verulegan hluta af nárasgkrá skólanna og gera þá öðrum þræði að stotfraunum, þar sem nemiendur eiga þess kost að auka við fyrri mennfun sína eða búa si'g undir annað og meira. En meginatriðiin eru þau, sem fyrr voru fram talin, þær náms greinar, er gera skólann að vett vangi andstæðra viðlhorfa, að fundarstað, þar sem ungt fólk úr ýmisum áttum hittist og tekst á við varadamál sinnar eigin sam tíðar og Skiptist á skoðunuim um þau, til þess síðar að hverfa heim sem betri og nýtari menn, hamingj usamari einsta'klingar, frjálsari og víðsýnni en fyrr. Kennisluaðferðir segj'a hér einnig sína sögu. Sú var tíðin, að kennsla á lýðháskól'Unum fór einkum fram í fyrirlestrarformi. Ýmisdr þeir, sem ffltt eða ekki þekfcja til lýðháskóla, hatfa þá hugmynd, að hér sé um að ræða stofnanir, þar sem leiðitamt fólk og óupplýst daglangt taki við heilaþvotti af hendi tilfinninga- samra skraffinna. Sú hugmynd er að sjáltfsögðu ailröng. Þanuig hafa lýðlháskólarnir aldrei verið. En hafi það einhvem tíma ork að tviirraælis hve einhliða þess- ir sbólar fyrr meir beittu fyrir- lestrum, er sá annmarki nú víð ast hvar úr sögunnii. í stað fyrir lestrahalds einkenmir flokka- vinnan nú starf lýðháskólanna. Til gruindvallar náminu liggja stuttar en skýrar handbækur í ýmisum greiraum. Kerarasiustund hefst gjarraan með inngaragi, þar sem fceranari fer yfir og bætir við þann hluta bókarinra'ar, sem fjallað sbal um, bendir á þá þætti efnisins, sem tím'abærastir eru og gerir grein fyrir skoðun sirani á þeim. Síðan taka vinnu- flcfckar nemenda við, skipulagð ir með ýmS'Um hætti. Tiltekinin hópur hefur e.t.v. haft það að heknaverlkefni að reifa þau vandamál, er fyrir liggja. Sá hópur hefur hagnýtt sér bóka- safn skólans, þar sem kostur er á ítarl'egri fræðslu um efnið. — Hópurinn — eða hóparnir — ski'lar áliti í kennslustofunini, og loibs fara fram almennar um- ræður. Þesisi kennsluaðferð útheimtir eðlilega nokkra vinnu af háltfu nemenda. Öll áherzla er á það lögð að fá hvern einstakan til að leggja orð í belg og umfram afflt tffl að taka sjálfstæða af- stöðu. Það eftirtektarverðasta við þessa kennsluhæ'tti er það frjálsa og óþvingaða uppgjör, sem nemendur hafa í frammi, gagnrýni, sem ekki beiraisit síður að eigin fordómium en anraarra. Ávöxtur slíkrar umræðu, er m.a. sá, að meran læra að sjá í gegn um margt það, er áður byrgði þeim sýn, og leysast þannig úr viðjum. Engiran hlutur liggur hér í þagnargildi, al'lar skoðanir eru heiimil'ar, sé þeim aðeins sfcil- merkilega á lofti haldið. Frelsið er í þessu tiiliti sem öðrum mark mið skólaistarfsins og leiðar- steinn. Fyrirlestrar fara að sjáltfsögðu einnig fram á lýðháskólum okfc ar daga, en við þau tækifæri sem endranær lýkur kennslustund gjarnan með frjálsum urnræð- um. Reynt er og að skipuleggja hluta fyriri'estranna með þebn hætti, að gestafyrirlesarar fjalla um ýrrais efni, og eykur það fjöl breytni. Sem dæmi má nefna heimsóknir fulltrúa himna ýmsu stjórramálaflokka og félagasam- taka, ríkis- og bæjarstofnana og fyrirtælkja margs konar, en fremur gestkomur lilstamanna, rithöfurada og annarra menning arfrömuða, að ógl'eymdri starfs- fræðslu atf ýmsum toga. NAUÐSYN LÝÐHÁSKÓLA Á ÍSLANDI I máli þessu hefur verið farið fljótt yfir sögu. Fer ebki hjá þvi, að gengið hefur verið fram hjá mörgu því, er einkennir lýð háskólaistarfið a'limennt, að ekki sé talað um þau mörgu sérkenni, sem hver einstakur skóli hefur- til að bera. Vonaindi gefst tæki- færi til að bæta ýmsu við síðiar. Kjami málisins hefur þó vænt anlega komið skýrt fram: Lýð- háskóliran í hinum sbandinav- ísku löndum er ekki erfðagóss eða nátttröH frá löragu liðinni öld. Hann er heldur ekki „hug- sjón“ í þeim skilningi, að áhuga samiur hópur sérvitriraga haldi honum við af þrjózfcu, með áróðri og vafasömum baráttuað ferðum. Hann er þvert á móti lifandi veruleiki í samfélagi átt unda tugs tuttugustu a'ldar. Hann sinniir tilteknum þörfum þes«a samfélags með þeim starfsað- ferðum, sem öðrum núlifandi skól'aformum ekki er unnt að hafa í frammi í sarna mæli. Af þessum söbum nýtur hann vel- vil'dar affls þorra manna. Og við urfeenning fræðsluyfirvalda birt i®t í því, að sífellt er betur við lýðhásikólann gert. 'Það er afflcurana, að hið íslenzka samfélag á við mörg vandamál að etja, sem iýðháskólar í ná- grannalöndum akkar bregðast við á framangreindan hátt. í ýmsu tiffliti eru þesai vandamál nærgöngulli á íslandi en víða anraars staðar og hættan, sem þeiim fylgir, sýnu uggvænlegri ofckar litl'a og viðkvæma sam- félagslíkama en öðrum stærri. Þes<s vegna á lýðháskólinn er- indi til íslands, — ekki aðeins einn lýðhásfcóli, heldur margir, af ýmsum uppruraa, skólar, sem opnað geta gáttir og átt hlut að því að gefa íslenzku æskufólki koist á þeim frjál'su sfcoðanaskipt um og yfirsýn, sem í senn er for senda persónulega þroska og ábyrgrar aðildar að lýðræðis- þjóðfélagi. I si\úpinn er barizt fyrir stofn un sliks skóla í Skál'holti. Eigi sá skóli að verða raunverulegur iýðháskóli, eigi hann að geta sirant verkefraum síraum með þeim hætti, sem að framan er drepið á, þarfnast hann hvors Framliald á bls. 27 að leggja frá sér þetta greinar- Heimir Steinsson: Lýðháskóli - vettvangur andstæðra viðhorfa Skálholt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.