Morgunblaðið - 01.07.1970, Page 19

Morgunblaðið - 01.07.1970, Page 19
MORGUNIBlLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970 19 Spjallað við ferðamenn miðbænum Norsku hjónin Hákon og Ing rid sögöust hafa komið aftur af því að þeim líkaði svo vel í fyrra. Astritl t.v. og Signa sögðust hafa lesið mikið um ísland, (Ljósm. Mbl. Árni Jo'hnsen) Undarlegt með allar þessar flöskur í rassvösunum hygli þieiinra „Og fólkiið er svo vinaleg,t,“ bætti Hákon við, ,,Jiá“ hélit fnúiin áfrimia, „þetta er allt s*vo notalegt hérna. Þessi ferski biær og bara allt.“ Við sáum á eftir þeim inn í leigubifreið, en þau ætluSu að bregða sér til Hveragerðis og skoða gróðurhúsm. —O— Á s>mábátabryg,gjunni við Hafuarbúðir hictuim við fcvær norskar stúlkur. Þær stunda skólanám í Noregi á vetrum. Signa er í félagsfræði og Astrid er í kennaraskóla. Þær vinna núna á skemmtiferða- sikipimu Bergenstfjord. Þær sögðiust báðar hafa haft mikinn áhuga á íslandi allt frá bernsku þegar þær byrj- irðu að læra um landið. Þær sögð'ust lí'ka hafa skrifað um landið í skólanum og þess vegna lesið meira um það en inn með hestamönnum úr Vik og einnig til baka. Það var ótirúlaglt aið sjá hvaið miairiglair brennivínsflöskur giáfcu skotizt upp úr vöisum hestamann- anna. Það var furðuliegt. Rass vasarnir voru eins og vín- verksmið'jur.“ —O— Bandaríkjamanninn Arnold Thurm hittum við í Hafnar- stræti. Hann var nýkominn frá Vestmannaeyjum og þar hafði homum þótt stórkostlegt að v.era þrátt fyrir slakt veð- ur. „Niáfctúrufeigurð Eyjanna er geysilieig og fuglalífið ótrú lega fjölbreytt," sagði hann. Arnold sagðist fara héðan til Noregs, en þetta er reynd- ar í annað skiptið sem hann kemiur hin'gað á tveim mánuð um. í fyrra skiptið kom hann sérstaklega til þess að hitta íslenzka vini sína hér og eftir þá för lainigað!! hanin að 'heim- sækja landið aftur. Arnold er kennari við listniskála í Bandaríkjunum. Hann sa'gðist nrifnas'tur af fossunum og ómenguðu bæjunum. Við spurðum hann hvort hann gæti ekki kvartað yfir einhverju. Hann sagðist ekki geta það, sér lrkaði mjög vel Borgensfjöröur lá á ytri höfn- inni í gaerdag og fjöldi ferða- manna fór í land á hraðbát- um skipsins. Við römbuðum um miðbæinin í gær og hitt- um fejrðamenn að máli. Þeir voru hver úr sinni áttinni, höfðu mismunandi sjónarmið, sumir höfðu komið áður til íslands, ölium v;nr það sam- eiginlqgt að líka heimsóknm Sarah Mason, 20 ára gömul frá Bretlandi, var á leiðinni í Þjóðiminjasafnið þegar við hittum hana. Hún er búin að dvelja hér í 12 daga o,g hafa mikla ánægju af dvölinni. Sarah hefur farið vítt uim Suð urland, að Geysi, Gullfossi, Laugarvatni, Skálholti og einniig dvaldi hún í Vík í Mýr dal. Nokkrar finnskar konur hitfcum við einniig í miðbæn- um. Þær sögðust vera hér í 20 manna finnskuim hópi o.g fyrstu tvo dagana dvöldu þær hjá reykvískum fjölsikyldum, „Mín íjölskylda var sérstak lega indæl,“ sagði ein þeirra. „Mín líka,“ fflýtti önnur sér að bæta við og svo brostu þær svo skemmtilega eins og litlar skólaste'lpur sem hafa báðar fengið beztu afmæliS'gjafirnar. Þær sögðuist sérstaklega heillaðar af tæra loftinu og hvað alls staðar væri hreint. „Við munum örugglega segja vinum okkar í Finnlandi að fara til íslands, það er svo sérstakt," sagði ein og hinar bóku undir hver í kapp við aðra á finnska tungu. Þær höfðu farið til Krísuvíikur og helztu staða á Suðurlandi. „Ó, Guð,“ kallaðii ein á eftir okkur þegar við höfðum kvátit, „seigðu lílk'a aið miafcuir- inm hérinia sé mjö'g góðuir, sér- staklega fiskurinn.“ Sarah sfcundar þjóðfélags- fræði í Br-etlandi, en í sumar vinnur hún í sumarhúðum fyrir fátæk börn úr fiátækra- hverfum. „Ég er kokkur þar,“ sagði hún h'læjandi. Þegar við spurðum hana hvað henni hefði þótt sérstæð ast á íslandi , svaraði hún: „Það skemmitilegasta var þeg- ar ég fór á sveitaball að Pét- ursey skamimt frá Ví'k í Mýr- dal. Ég fór ríðandi á dansleik Sarah Mason var undrandi á öllum flöskunum í rassvösum hestmannanna Norskir, finnskir og danskir lierramenn, rétt áður en þeir sáu kvenfólkið og hlupu í þá átt. elia. „Mjög forvitnilegt og skemimtilegt," sögðu þær um leið og þær kvöddu. Skammt frá hittu'm við hóp karlmanna. Þeir voru sikrambi hressir og kátir, frá ölluim Norðurlöndunum nema Svíþjóð og þess vegna hafði Daninn hæst og mest blés í kring um hann. Hann var nú líka reyndar elztur og hafði komið hingað fimm sinnum áður. Þeir iétu vel af ferða- laginu hingað með Bergens- fjord, en máttu ekkert vera að því að tala við okkur norð.an megin í Hafnarstræti því sunnan megin götunnar var hópur atf fallegu kven- fólki og þeir máttu til með að skoða það nánar. Norsku hjónin Há.kon Söras og Ingrid komu hingað í fyrra og vegna ánægjulegr- ar ferðar þá langaði þau að koma aftur til landsins. Þau eru með skemmitiferða- skipinu Bergens-fjord, og búa í Osló. Landslagið annars vegar og nýtízkulegur svipur í öllum byggingarframkvæmdum hins vegar hefur vakið mes'ta at- Finnsku konurnar, sem áttu vart orð til að lýsa ánægju sinni með fer ðina hingað Arnoid Thurm. „Ekki yfir neinu að kvarta hér.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.