Morgunblaðið - 03.07.1970, Page 3

Morgunblaðið - 03.07.1970, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUOAGUR 3. JÚUÍ 11970 3 Nota lánsféð til þess að færa út kvíarnar Viðtöl við forstjóra lánþega úr Norræna iðnþróunarsjóðnum SVO SEM fram keOnutr í frétt á báksíðu blaðsins í dag hlutu fjögTU* fyrirtæki lán úr INor- ræna í ðn]>róu n arsjóðn u m sam taJs að upphæð 45 mlUjónir króna. Morgunblaðið ræddi í gær við framkvæmdastjóra þessara fyrirtækja og sipurði þá um þessi lán og á hvaða hátt þau kæmu þeSm til góða — í hvaðia framkvæmdum fyr irtækin stæðu o.afrv. ÍFara svör forstjórajraia íhér á eft- ir. • TIÍj bvgginga- FRAMKVÆMDA ísJenz'k.ur marfcaðiur h.f. er nýstoÆnað fyrirtæki, sem að standa nokfkrir stærstu út- flytjendur íslenzfcra iðnaðair- vara. Fyrirtækið stendur nú í bygg i n.ga f r amkv aemdu m á KeÆlavífcurfluigvelii þar sem það mun selja varning sinn. Húisið er áfast flugslöðvar- byggingiunni en verður sáð- an afhent ríkinu og kemur verð þesis sem fyrirfram- greiiösla húsaileigu. Forstjórar Islen.Zks markaðar h.f. eru Pétur Pétursson og Jón Arn- þórsson, en, svo sem Pétur sagði í viðtali við Mbl. í giær, er það aðeins bráðabirgðaráð stöfun, unz maður verður val inn í starfið. Pétur Pétursson sagði að peningarnir væru ætíaðir til byggingaframkvaemdanna til viðbótar hllutafé fyrirtækisins en mesit miun þó ber,a á ullar- og skinnavörum, siflfri, kera- mifc, aufc bóka, korta oig lit- sifcuggamynda. Einnig verður íslenzkur matur til sölu í ky nn in.ga rumbú ðum. Búizt er við því að árleg sala í verzluninni verði um 70 miflfljónir króna. • SVO AÐ UNNT SÉ AÐ SINNA ÚTFLUTNINGI Hampiðjan h.f. er gamalt og gróið fyrirtæki, sem stendur nú í mifclum fnam- kvæmdum gagngert til þess að aufca afkastagetu sína. Hannes Páiisson, förstjóri varð fyrir svörum um lán- ið úr Norræna iðnlþróunar- sjóðnom. Han.n sagði: — Við höfum gert áætilun Amþór Þorsteinsson, verk- smiðjustjóri, fyrir ntan Ullar- verksmiðjnna Gefjun. sem væri 7 milljónir króna. í verzluninni verða sefldir alls kyn.s iðnaða.rm.unir, sem ferðamenn hafa áhuga á, fatnaður, skinnavörur, minja gripir, silf.urmunir o.s.frv. Lánið úr Norræna iðnþró- un.arsjóðnum hjálpar okkur til þess að koma upp hús- inu, góðum vörubirgðium og innxéttin.guim, sem nauðsyn- legar eru í slikri stórverzl- un. Áförmað er að hafa mjög fjölbreytt vöruval i verzlun- inni á Keflavíkurflugvelli, Framkvæmdastjórar íslenzks markaðar h.f. Jón Amþórsson (t-v.) og Pétur Pétursson. Hannes Pálsson, forstjóri Hampiðjunnar h.f. um talsverða aukningu á starfsemi fyrirtækisins, aukn ingu á þeirri starfsemi, siem fyrir er. Þess vegna stönd- uim við í byggin.gaf.ramkvæimd um tiil að geta tekið við aukn um vélakosti, enda er ísflenzk- ur markaður nógu stór fyrir fra,mleiðslu,auknin,gu, en við höfum líka í athugun að framleiða fyrir útflutning — sem framfleiðslugetan hefur ekki leyft okkur tii þessa. Ætlunin er því að nota þessa peninga til þess að auka framleiðslugetuna til þes® að Einar Elíasson, framkvæmda- stjóri Glits hi. sinna útfflutninigi samihliða innlendum markaði. • TIL TÆKJAKAUPA Ullarverksmiðja Gefjunar á Afcureyri var einnig eitt þeirra fyrirtækja, sem lán hlaut í þessari fyrstu úthlut- un úr sjóðnujm. Harry Fred- eriksen, framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar SÍS svaraði fyrir Ullarverksmiðju Gefj- unar, oig sagði: — Að undanförnu hiöfum við verið að endurvélvæða Gefjun, og þessir peningar eru fyrst og fremst hugsað- ir til kaupa á kemibi- pg spunavéluim. Að vísu höfum við verið að kaupa mangar ffleiri vélar, svo sem vefstóla og annað. Sambandið fceypti Gefjun 1930 og þá var þetta tiltölu- legia l'ítil verksmiðja, sem síðan hefur stækkað marg- faldilaga. Er hún nú lang- stærsta ullarverksmiðjia flands ins og vinnur bæði loðband og kambgarn. Vélarnar ganga úr sér og sýniiegt er við inn- göngu } Fríverzlunarbanda- lagið EFTA að nauðsynlegt er að endurnýja vélarnar. Það er raunar nauðsynflegt með vissu árabili, þótt ekki sé tekið tilllit tiil þess. Fyxirhugað er veruleg aukning á lopa og bandfram leiðsflu verksmiðjunnar. Reksturinn hefur gerngið Framhald á hls. 27 TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 S. 12330. KARNABÆR DÖMUJAKKAR — HVÍTIR Á GÓÐU VERÐI Stórkostlegt úrvul sumaríatnadar Opíð til kl. 4 e Dömudeild ★ JERSEY BLÚSSUR STUTTIR - SlÐIR ★ MAIMHATTAN STRAUFRÍAR BLÚSSUR ★ BOLIR - LANGAR SLÆBUR ★ PEYSUR - ALLAR SlDDIR ★ KJÓLAR I MJÖG MIKLU ÚRVALI ★ GALLABUXUR I MJÖG FJÖLBREYTTU ÚRVALI OPIÐ TIL KL. 4 E.H ,h. Laugardag Herradeild ★ BOLIR - 3 GERÐIR ★ SKYRTUR I ÚRVALI if SlÐBUXUR MARGIR LITIR ★ SAFARI JAKKAR -k BELTI MARGAR GERÐIR ★ GALLABUXUR ★ HERMANNADÓT LAUGARDAG. SAFARI SPORTJAKKAR 1 GÓÐU ÚRVALI STAKSTEINAR »i^- ** m í orði og á borði Enn halda íslenzkir kommún- istar áfraxn þeim skrípaleik, sem trúlega er sprottinn af heiguls- hætti, aff reyna aff dylja hinar eiginlegu skoffanir sínar. I einu orffi eru þeir hinir hörffustu and- stæffingar einræffis- og kúgunar- afla, sem sitja innan viff múrana í Kreml. f hinu orffinu eru þeir heinir þátttakendur í hoffun þess fagnaffarerindis, sem hlásiff er úr herlúffrum austur þar. Þessi tví- skinnungur kemur vel fram í skrifum Þjóffviljans, höfuðmál- gagns íslenzkra kommúnista, sl. sunnudag. f forystugrein blaffsins er rætt um Tékkóslóvakíu og af- Ieiffingarnar af hemámi Varsjár- bandalagsrikjanna. Þar segir Magnús Kjartansson: „Enn ger- ast miffaldaatburðir í Evrópu. í Tekkóslóvakíu halda sífellt áfram svokallaffar hreinsanir undir fargi erlends hemámsliffs ... " Svo mörg vom þau orff: Sæluríkiff orðið aff miffalda- myrkri. öffmvísi mér áffur brá eins og kerlingin sagffi. En tvöfeidnin verffur opinbeir á baksíðu í áffumefndu töluhlaffl Þjóffviljans. Þar var greint frá fyrirhugaffri för kommúnista í sólskinsparadísina á Eystrasalts- viku, sem haldin verffur f Rostock í Austur-Þýzkalandi í þessum mánuffi. Miffaldamyrkriff hafffi sem sagt fokiff út í veffur og vind, þegar kom aff því aff skrifa baksíffuna. Á baksíffunni var því fagnaff, aff íslenzkir kommúnistar ættu þess kost aff nema viff fótskör þeirra meistara, sem í forystugrein vom bendlaff- ir viff miffaldamyrkur. Þaff er hálfbroslegt, þegar heill hópur manna þorir ekki aff meffganga eigin skoffanir. Effa ætli þeir séu aff framkvæma, í hinni mestu auffsveipni, Brésnefkenninguna á sjálfum sér? Alltént er trúin á málstaffinn ekki mikil. Ekki er nema eiim áratug- ur síffan íslenzkir kommúnistar settu á stofn Flokksskólann í Rostock, aff lokinni Eystrasalts- viku. Þar námu íslenzkir ung- kommúnistar hin marxísku fræffi undir handleiffslu félaga Einars Olgeirssonar meff affstoff spámanns frá félaga Ulbricht. Mun þaff vera einsdæmi í ís- lenzkri stjómmálasögu, aff stjóm- málaflokkur hafi rekiff stjóm- málaskóla á erlendri gmnd. Þarna fengu fjölmargir þeirra sína upplýsingu, sem nú eru blóminn af ungum núverandi kommúnistum í Alþýffubanda- laginu og Þjóffviljanum. En eitt- hvaff virðist handleiffsla félaga Einars og spámannsins frá félaga Ulbricht hafa fariff úr skorffum, þegar uppalendurnir verffa þessár líka tvískinnungar, þegar þeir komast til vits og ára. Enda segir frá þvi í SÍA-skýrslum, aff skólinn hafi veriff í nokkurri upplausn, vegna óreglu einstakra nemenda; ef til vill eru þaff af- leiðingar þessa, sem nú hrjá íslenzka kommúnista. Hver er sinnar gæfu smiður Umræffur um menntamál og islenzka skólakerfiff hafa um nokkurt skeiff veriff eitt helzta hitbein manna í milli. Alþýffu- blaðið átti um tíma fótum fjör að launa í þeim efnum. Þá voru birtar forystugreinar í Alþýðu- blaðinu, þar sem sagði, að orsök þess, sem miður færi í þessum efnum væri aff kenna ónógum f járveitingum. Síffustu daga hefur Alþýffublaffiff hins vegar sýnt fram á í forystugreinum, að hundraðshluti þjóffartekna, sem variff er til menntamála, hefur fariff stöffugt hækkandi á síffustn árum. En þá bregffur svo viff, að menntamálaforystunni er þakk- aff framtakið. — Hver er sinnar I gæfu smiffur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.