Morgunblaðið - 03.07.1970, Page 5

Morgunblaðið - 03.07.1970, Page 5
T MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚL.Í 1*970 5 Norðurlandabók- menntir eiga erfitt uppdráttar í USA Rætt við Hallberg Hallmundsson Hallbcrg Hallmundsson og May, kona hans. FYRIR jólin 1968 gaf Almenna bókafélagið út Ljóðabók eftir Haíllberg Hallmundsson, er nefndist Haustmál. Við lestur bókarinnar kemur fljótlega í Ijós, að höfundurinn muni bú- settur erlendis og á tíðum virð ist manni að hann langi heim: „Sumarið hef ég séð í New York borg/ séð það og heyrt í fúlum dagsins hita,“ segir í ljóðinu „Tvær borgir,“ en þar segir einnig: ,,Á öðru landi ljóma sundin blá/ við litlu Reykjavík á nesi lágu./ Þar eru sumur sótlaus hrein og tær. HöfunduirirLn, Hallberg Hall mundsson, hefuæ dvalizt í Bamdaríkjumim í 10 ár og starfað þar að ritatjóim al- fræðibókar, aiuk þess sem hanin hefur fengizt noktouð við þýðimgar og ritað mikið um norrænar bókmemntir, Gaf hanm m.a, út ritið Antho- logy of Scandinaviam Litera- tuire árið 1966. Hallberg er nú staddur hérlendis — kom heim í tilefni 20 ára stúdents- aifmœlis sínis og gafst Morg- unblaðimu tækifæri til að ræða við hainn, ásamt konu hans, May, sem er nýbakaður doktor í eniskum mdðaldaibóik- menntum. Spurðum við Hallberg fyrst um störf hans ytra. — í níu ár af þeim tíu, sem ég hef dvalizt vestanhafs, hef ég verið í ritstjóirn alfræði- bókarinnar Encyclopedia Imt- ermational, segir Hallberg. — Það er rit almenns eðlis og einkum ætluð þroskuðu sikóla fólíki og fjölsikyldum. Það er gefið út af sama fyrirtæki og stenduir að Encyclopedia Am- ericana, sem mun vera eirane þekktust alfræðibóka á eftir Encyolopædia Britamnica. Þessi bók vair fyrst gefin út á árunum 1963—1964 og er 20 bimda verk. Mitt starf ar í sjálfu sér afskaplega þægilegt, en he'dur leiðigjaimt til lenigd ar, þar sem rnaðuir er í raun- inni al'ltaif að fjalila um sötnu greinarnar, stytta þær, breyta og endurrita. — Það virðist gæta noikk- urrar heimþrár í ljóðabókinini þinni? — Já, en það brá nú svo við að eftir að hún kom út, hef ég ekki haft nærri þvi eims mikla heimþrá, þó að enin hafi ég reyndar ramrnar taug- ar til landsins. — Hvernig er að vera bú- settur í Bamdaríkjuimum og yrkja á íslenzku? — Það er gott sem dægra- styttimg, en ég miuimdi ekki ráð leggja neinum sem ætlar að skapa sér nafn sem höfumdur að fara þá leið. Mitt fönduir við ljóðagerð hofur fyrst og fremst verið mér sjállfuim til hugðarhægðar. Ég pumlkta þetta niður þegar mér dettuir það í hug og vimn svo úr því seinna. — Byrjaðir þú snemma að fást við ljóðagerð? — Ég byrjaði að hnoða sam an vísum þegar ég vair í Menimtaskólanum, fyrst og fremst til skemmtiunar á bekkjarsamkomum. Síðan gaf ég frá mér alla skáldadraumia, og hef reyndar ekki takið þá upp aftuir, jafnveil þótt þessi bók kæmi út. Ég er tiltölu- lega laius við metnaðairgirni á þvi sviði. — Hvernig gengur þér að fylgjast með því sem er að gerast í íslenzkum bókmennt- um? — Mest af þeinri vitneskju sem ég fæ um þær er úr Morgunblaðinu, sem ég fæ allt af sent í slumpum. Ég læt stjórnmáliaþrasið yfirl'eitt lönd og leið, en les hins vegar það sem skrifað er um menning- airmál. Samt verð ég að játa, að ég hef lesið mikki minna atf íslenZkum bókum en mig hefur langað til, en ég kaupi mór þó alltaf smástafla í hvert skipti sem ég kem hing að og hef bækuirnar heim með mér. Ég kemst ekki yfir að lesa mjög mikið, þar sem ég haf oftast einhverja heima vinnu fyrir utan mitt aðal- starf. — Hið hefðbundna ljóð- form virðist eiga rík ítök í þér? — Já, yngri menn telja mig sjálfsagt tradisjóns-’sinnaðan, en þeim eldri kann aftur á móti að finnast að ég sé um of nútímalegur í ljóðagerð- inni. Mér hefur gengið erfið- lega að brjótast undan rimi og stuðlum. Ég hef hins vegar ekki bundið mig við ákveðna bragarhætti. Þeir fara meira eftir eyranu í það og það skiptið. Ég reyni að laða fram hrynjandi sem mér fellrar vel við þegair ég les Ijóðið upp- hátt. — Er von á annarri ljóða- bók frá þér? — Ekki ljóðabók, nei, en ' með haustinu mun koma út safn af smásögum eftir mig hjá Máli og meniningu, litið kver. — Nú hefur þú einnig feng izt við þýðingar? — Já, ég hef haft mikinm áhuga á að koma tslenzkum bókmenntum á framfæri eir- lendis, en það hetfur reynzt ákaflega erfitt verk. Áðuir en ég hélt utan hafði ég t.d., með hjálp konu minnar, þýtt skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonair, „79 af stöðinni,“ og reyndi mikið til þess að fá haraa útgefna fyrst eftir að ég kom vestur. En það hafði enginn áhuga. Útgetfendumir sögðu að það væri vomlaust að gefa út svo stutta skáld- sögu eftir óþekktan höfund. Norðurlandabókmienntir eiga yfirleitt ákaflega ertfitt upp- dráttair í B amda.ríkj umum og höfundar þaðan heyrast ekki nefndir nema eihhver verð- launaiverk komi til, eins og t. d. hjá Per Olof Sundman. Stundum nægir þetta ekki til. Ég hafði t.d. ekíki séð í blöð- unium að Klaus Rifbjerg hefði fengið Norðurlandairáðs- verðlaunin, en ég þýddi Opera elsíkeren eftir Ritfbjeng á en-Sku fyrir hálfu þriðja ári, þótt bókin hatfi ekki emn komið út. Yfirleitt skrifa bandarísk blöð mjög lítið um Norður- lönidin. Það er helzt Olotf Palme og porraogratfían, sem miranzt er á. Hvorf tveggja hmeykslar. — En er Hal’ldór Laxniess ekki þekktur höfuindur? — Jafnvel hann á ákaflega erfitt uppdráttar, held ég, og margir virðast álíta það slys að hann hlaut Nóbelsverð- launin. Þegar Brekkukots- anraálll kom út fékk t.d. blað- ið „The New York Times“ mig til þess að skrifa ritdóm um bókina í sunnudaigsblað sitt, hvað ég og gerði. Þanmig stóð á, að prentaraverkfall var yfirvofandi og þeir reyndu að spara við sig prentunima, eins mikið og þeir gátu. Þetta varð til þess að það dróst og dróst að birta rit- dóminn, og svo fór að hann var aldrei birtur. Áhuginn á verkum Laxmess var nú ekki meiri en þetta. Ég held, að hann miegi sín mirana í Banda- rikjuinum, en annars og þriðja flokks rómanahöfund- air, bandarískir. — Hverra þjóða bæfcur eru einfcuim þýddair í Bandarikj- unurn? — Mér virðist mikið vera þýtt af frömskum, þýzkum og ítölskum bókmenntum. Einnig töiuvert af rússneSkum bók- menntun, sér í lagi ef höfund- urinn gagnrýnir sovétskipu- lagið. Þá snerum við máli ökkar að frúnni og spuirðum um hvað doktorsritgerð hemnar hetfði fjailiað: — Hún fjallar að mestu um bókmenintaheiminn í London á síðari hiuta 14. aldar, sagði May. — Ég er nú með bók í smíðum um Chaucer og helgi- sagnir Gyðinga. Þau gögn sem ég hef fundið um Gyðinga, sem urðu eftir i Bmglamdi eft- ir brottvísun þeirra árið 1200, haifa komið mér til að ályfcta að Chaucer ’hatfi haft kynni af þeim. Þetta felkir nú reynd- ar efcfci vel í kxamið hjá sum- um fræðimönnum, en ég tei mig geta fært gild rök fyrir máli mínu. Að ’lokurn spurðum við svo hvort þau hjónin hetfðu ekki í hyggju að flytja til íslarads á næstumni? — Ég hefði að minnista kosti ekkert á móti því, sagði Hallberg. — En ein ástæða fyrir því að við búum ytra er sú, að erfitt yrði fyrir May að fá starf við sitt hæfi hér- lendis. Hér er ekfci nema einn háskóli, og ég geri ekki ráð fyrir að embætti í ensk- um bókmenntum liggi þar á lauisu. — stjl. r y vinnuuéla Inkk HÖRPU-vinnuvélalakk á dráttarvélar - jeppa - þungavinnuvélar strætisvagna - vörubifreiðar Fagrir litir - sterkt og auðvelt i notkun Vélsmiðjur — Blikksmiðjur Höfum á lager úrval af heildregnum rörum, köntuðum rörum (profilrör), álpiötum, álvinklum, álskinnum, koparplötum, koparskinnum og koparrörum. AGÚST JÓNSSON Box 1324 Slmi 25652 + 17642. < r < C (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.