Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 7
{MöRGUMKLAÐiÐ, FCX5TT7DAG-UR 3. JTÍLÍ 3 ©70 7 Tillitsemi í umferðinni er mest virði Rabbað við Magnús Valdimarsson „Vega4>jómustla okkar vB»r haf- io þtigar á páskum og hvita- saumu, og færist alltaf í auk- ana, og hámarki nær hún um verzlunarmannahelgina, eu þá verða 20 vegaþjónastubíiar í fönum, bifreiðastjórum til að- stoðar", sagði Magnús VaMi- marsson frajmkvæmdastjórS FÍB Félags isienzkra bifreiða- eigenda, þegar við hittum bann á fornum vegi í gær, og datt í hug að spyrja hann mn snmar- starf félagsins. ,. U m vnrziuinarmannaheigina verður vegaþjónusta Félags is- leuzkra bifreiðaeiigenda með yf- ir 20 bifreiðar á öllum helztu þjóðvegum landsins, ferðafólki til aðstoðar. Vegaþjónustan byrj- ar kl. 1 síðdegis á laugardag, og á sama tima á uunr.udag og mánudag. Vegaþjónustunni verð ur avo haldið áfram tU ki. 12, þessa daga“. „Hvert eiga svo menn að snúa sér til að komasf í sam- hand við vegaþjónustu/bíla ykk ar, Magniús?" „Bezta leiðin til að leifa að- sfsoðar vegaþjónusta FXB, er að stöðva einhverja af hinuim fjöl- mörgu talstöðvarbifreiðum, sem um þjóðvegina fara og biðja ökumann þei-rra að koma áleið is skitaboðum til vegaþjónustu- manna FÍB. Ennfremur er hægt frá neesta bóndabæ að hringja í Gufunesradíó, simi 22384 eða til upplýsingastoðv- ar lögreglunnar og Umferðar- ráðs, sími 14465. Ekki má gleyma því, að gefa upp bil- númer, tegund og lit, og ná- Itvæma staðsetningu. Oft kemiur það fyrir, að hjálpin berst írá öðrum aðila fyrr en okkar, og á það ber að leggja áherzlu, að þá sé beiðnin um okikar hjálp, þeg- ar afturköliuð. Á því ríður mik ið. Og ég má til með að brýna það fyrir félagsim'önnuim okkar, að hafa með sár á ferðalögum Fréttabréf FÍB númer 2, seim sent var ölluim félaigsmömnum í apriii. Ef svo sikyldi hafa hent að þeir hefðu efcki fengið þetta fréttabréf, ættu þeir, sem skjót ast, að koma hingað á skrif- stofuna við Eiríksgötiu, og fá þetta í hemdiurnair. í þessu riti er skrá yfir þau ver*kstæði, sem við höfutn samið við fyrir fé- lagsmenn, þar sena þeir fá ai- slátt 15% frá venjulegu verði. Auðvitað verða þeir lika að hafa í bílnum íélagsskárteiini sitl Síðan fréttabréfið var gel ið út, hefur eitt verkstæði bætzt í hópinn, en það er Málm tækni við Súðarvog. sem býð- ur upp á kranaþjómustu með 15% afslæbti fyrir félagstmenn - Magnús Vn.td i ma rs-sion, fnajnkvæmdastjóri FÍB. FÍB. Auk' þess má miimna á Ferðahandbóikina, en i henni eru taldir upp allir umboðs- menn FtB víðs vegar um larnd- ið. Það þarf varla. að taka það fram, að þessir umboðsmenn eru hvenær sem er reiðubúnir að leysa úr öllum vanda fé- lagsmanna. Umboðsþjónusta FÍB, er kannski eitthvert merkilegasta aitriðið í sitaríi félagsims." „Og hvað finnst þér svo, Magnús, að við ættum að leggja áherzlu á varðandi sum aruimferðma?" „Auðvitað eru það margir hkit.ir, en ég held samt við ætt udi að eimbeita okkur við 2-3. Rúmlega 4000 bílar hafa í dag öryggisbel'ti, og hvatning okk- ar er sú, að þau séu notuð. Notkun. þejrar stuðlar að færri slysum, og í þessu sambandi mætti gjarna kcxma því á vett- vang, að rúðuforot gerast all- tíð. Þeim er vafalaust hægt að fæfcka að miiklum mun, ef biíreiðastjórar hægja á ferð- inni, þegar þeir mæta. bílum á vegum úti. Sömuleiðis skal á það bent, að framúrakstur er Hka Slysavaldur í þessu tilvSki. Það er raunar óskiljamlegt, hvers vegna bifreiðastjórar, sem eru að gefa þeim, sem fram úr vi!! fana, réttinn, mMnnka ekki hraðann. Það myndii örugglega draga úr silys um. Míg langar Hka að láta þess getið, að þegar bíil hefur stöðv azt á vegum úti, vegna biUxn- ar, þá er það skylda þeirra sem íram hjá fara, að draga úr hraða, og þeirra, sem hjá tokruim eru, að sjá um, að börn séu ekki að flækjast fyrirkriing um bílinn. Auk þess mætti ég minna á, hvað rúðusprautur eru nauðsynlegar öllum bílum“. „Hvað telur j-ú, Magnús, að naaðsynáegt sé fyrir bifreiða- stjóra að hafa meðferðis i lamg ferð?“ „Það eru vissir hlutir, sem hver og eiun ætti að hafa með íerðis. Svo ég nefni einhver dæmi, þá er það viftureim, kvelkjulak og kveikjuhamar, piatínur, eina slöngu, sérstak- lega ef menn aka á sJöngu- lausum dekkjum. Þá er viirki- lega hægt að hjálpa ökumann- inum, þegar að skónum krepp- ir. Svo þessu txl viðbótar vill félag cikka r minna ökumenn á hin mjóu ræsi. Þau vilja hverfa í grasigróinn veginn. Meðan. þau eru þaoma, ber að sýna sérstaka varkærni Og með það kvöddum við Magmús Valdimarsson, og tök- um undir með honum, að til- litssemi í umfterðinni er mest virði, kostar ekkert, en get- ur forðað miörgum slysum, og að þvd eruem við að keppa. Fr. S. * A förnum vegi ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM VÍSUK0RN SelshaTnurirm Einu smni var maður nokkur austur í Mýrdal, sem gekk hjá klettum við sjó fram að morgni dags fyrir fótaferð. Hamn kom að heílisdyrum ein um. Heyrði hann giaum og danslæfi inni x heliinum, en sá mjög marga selshami fyrir uta'n. Hann tók einn selshaminn með sér, bar hann heiim og læsti han>n ofan i kistu. Um daginn pokkru seinna kocn hann aftur aS heMsdyrunum. Sat þar þá ungleg kona og lagleg, var hún allsfoer og grét mjög. Þetta var selur einn, er átti hatn þann,, er maSurinn hafði tekið, en selar eru kotnnir af egipzkum mönnuim, er drukkn- uðu með Faraó í Hafinu rauða. FRÉTTIR liistsýningru Ríkarðs Jónssonav lýkur núna um helgina. Hún er op- isn frá kl. 14—22 daglega. Um 13000 ma.nnis hafa séð hana og eru nú sáðustu forvöð að nota tækifærið að sjá þessa áigætu sýningu. Maðurinn lét stúlkuna hafa föt og huggaði hana og tók hana heim með sér. Vair hún honum fylgisöm, em felldi skap sitt miður við aðra. Oft sat hún samt og horfSi út á sjómn. Bftir nokkurn tíma fékk maðurinn hennar, og fór vel á með þeim, og varð þeim barna auðið. Haminn geymdi maðurimn alltaf læstan niðri í kistu og hafði lyk- ilinn á sér, hvert sem hann fór. Eftir mörg á,r reri hann eitt sinn, og gleymdi haim þá lyklinum heima undir koddabrún sinni. En þegar hann kom að. var konan horfin. Hafði hún tekíð lykilinn og for- vitnazt í kistuna. Fann hún þar hsm sinn. Gmt hún þá ekki staðizt freistnina, kvaddi börn sdn., fór í haminn og steyptist í sjóinn. Sagt er, að manninum féllist mjög um þetta. Þegar maðurínn reri sáðan tii fiskjar, var selur oft að sveima í krisigum skip hans og var eins og tár rynni af aiígum hans. Mjög var sarmt maSurinn aflíisæll upp frá þessu, og ýms höpp bar uipp á fjörur hans. (Þessa sögu heyrði ég drengur, en. síðan grein.flegri aust- ur í Mýrdál.) SÁ NÆST BEZTI Hann: Á morgun ætla ég að ríða út með kioriunni mkmi. Jl:m: Eiramitt það. Er konau yðar gipt? Ráðþrot ÆtíS þrjóta okikar ráið efst i gjótuim nauða. Eána hijóta aliir náð eftir i.kjótan dauða. SJ*. Sumri fagnað. Suimar eykur sólarmátt, sækiist leitour barma. ÖH á kreiki iðar dáitit okkar reikistjarna. Gangið úti í góða veðrinu WiLTON TEPPIN SEM ENDAST Kem heim með sýmshorn. Daioíeil Kjarten'sson, simi 31283. BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, simi 2-58-91. KEFLAVtK — ATVINNA Maður óskesit á Mtpressu. Upplýsingar í siím'um 2458 og 1142. VIL KAUPA 3je—4na henbeogje teúð með sór hita og immgangi. Upp- lýs irigar t srme 26580. KEFLAVtK — SUÐURNES Nýkamið: Toppgirindu'r, út- varpsstanp»r, bilþvotitBikiústar. öempíKiar. pumputéiklkar, vdtu æimar. StapafeH M.. sSmi 1730. KEFLAVÍK — SUÐURNES 1 ferðelagið: Svefnpoker, vrtdsæng'ur, beikpokar, ges- tæki og gesikúrtar, poftar og piokrriklk-sett. Stapafell M.. swtm 1730. KONUR I SUNDUM OG NAGR. anbugiið. Tefc böm j gæzki á tímab'il'iiniu kl 8—5. 30 kr. á kllst. eðs eftir seimkomulagi. Upplýsiingiar í sáma 37396. (Geymið augtýsingune). SUMARBÚSTAÐUR t)»l sölu á H ólm sérbö'kik'urin. Uppíýsinger t sime 32179. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu KEFLAVlK — SUÐURNES 1 ferðategið: Kodeik Ijós- mynetevörur, únvel® sport- voiðarfært, tjold og viðlegu- útbúnaður, ferðaihandtösikur, terrðaviðtœki. Stapafell hf„ stmi 1730. Fiskibátar til sölu 20 rúmlesta bátur mikið endurnýjaður. nýleg vél, 2\ tonna togspil, línuspil. kraftblokk, Simrat dýptarmælir. Bátur, aðal- í hóf. Heppilegur fyrir rækju- og hörpudiskaveiðar. hóf. Heppilegur fyrir rækju- og hörpudiskaveiðar. 14 rúmlesta báttir nýklassaður með 84 hestafla vél og góðum tækjum. Verð hagstætt. Útborgun lítil. SKIPASALAN — SKIPALEIGAN Vesturgötu 3 — Simi 13339. Tslið við okkur um kaup. leigu og sölu fiskiskipa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.