Morgunblaðið - 03.07.1970, Síða 10

Morgunblaðið - 03.07.1970, Síða 10
10 MORGUMBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚL.Í 1970 Sumar og sól Svipmyndir úr borginni í gær venjuleg'a í 28 stiga fros kappklæddir og með voldr ar prjónahúfur. En það var sumar og sól í borginni í gær eins og sjá má af eftirfarandi myndum. ÞAÐ var sama hvar farið var um borgina í gær. Hvarvetna var fólk í sólbaði, á grasblett- um við heimahús, í Sundlaug Vesturbæjar og í hádegis- og kaffitímum flykktist fólk út úr vinnustöðunum og kom sér fyrir á sólglöðum stað. Andlit- in sneru beint móti sólinni, eins örugglega og kompásnál- in vísar áttina á pottþéttum áttavita. : " : Flestir voru í léttu skapi í gær, en það voru ekki allir jafn hressir, sem komu að Sundlaugunum í EaugardaJ. Þær voru lokaðar í gær vegna hreinsunar og 3000 tonnin sem fylla laugina voru wmmá Skammt andstæðnanna milli. Þessar kempur unnu af fullum krafti í frystiklefa t'rystihúss Bæjarútgerðarinnar í 28 stiga frosti, en handan við vegginn var sumar oe sól. En þó að það sé sól verður hver að vinna fynr sinu og parna sýnir hvutti listir sínar til þess að fá góðmola. 5 Á leið í sólbað. runnin til sjávar. Einhver spurði nú að því hvort ekki hefði verið hægt að lireinsa þær um nóttina. Að minnsta kosti urðu margir fyrir von- brigðum, en það verður víst ekki á allt kosið. Yfir 1500 manns höfðu komið í Sund- laug Vesturbæjar um há- degisbil í gær og þá voru þar biðraðir fyrir utan, því allt var yfirfullt. Við skutumst einnig niður að höfn, en þar var litill tími til að vera í sólbaði, nema í kaffi- og matartímunum. Þeir voru líka óspart notaðir. Hins vegar voru þeir sem unnu i frystiklefunum ekkert að æsa sig upp; þeir unnu eins og . 2SS8&SA gglgij Um 2000 borgarbúar komu i Sundlaug Vesturbæjar i gær og þar var troðfullt allan daginn og hver krókur og klmi notaður til þess að Ieggja frá sér hversdagsfötin og klæðast sundfötum. (Ljósmyndir Mbl.: Kristinn Benediktsson) ’ Á vinnustöðum dreif fólk sig út í sólina i kaffi- og matarhléum, eins og sjá má á myndunum tveim. Systkin í sól á sundlaugarbakkanum í Vesturbænum 1 gær. ' ■. i 2 l! j i í | fl I ■ i •r ■ •>« ■1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.